Morgunblaðið - 05.01.1973, Side 24
24
MÖRGUNBLA £>IÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 3973
I
fréttum
Brezka hljóm'sveitin New Seekers.
Viljum íá fólk til aó syngja.
Brezka hljómsveitin New
Seekers, sem hlaut heimsfrægð
fyrrir lagið I’d Would Like To
Teach The World To Sing og
sem seldist í rúml. 5 milljón
eintökum, nýtur geysilegra vin
saflda í Bandaríkjunum um
tæssar mundir. Hljómsveitin
frefur haldið marga hljómleika
|>ar og m.a. kom hún fram í
Disneyworld í Florida sköm-mu
fýrir jóiin. E3tki staldraði
hljómsveitin lengi við í Fior
ida í það skiptið, þar sem
henni var boðið að vera við-
stödd hátið, sem aðdáendr-
klúbbur hennar hélt skömmu
siðar í Bretlandi.
— Við höfum haldið hljóm-
leika sex til sjö sinnum í
Bandarikjunum sagði Lyn, önn
ur söngkona hfjómsveitarinnar
í viðtali í brezku blaði nýlega.
— Við höfum komið fram í
skemmtiþáttum Ed Suflivans og
Andy Williams, en of langt hef-
xrr iiðið á mffli heimsófena ofek
ar tif Bandaríkjanna, og fólk
hefur ekki fengið tækifæri til
að kynnast okfeur hverju fyrir
sig. — Á næsta ári ætlum við
að dveljast þar í hálft ár og
trygigja okkur aufenar vinsæld-
ir og helzt viljum við fá alla
til að syngja með ofefeur.
☆
Rokkistjaman bandaríska Da
vád Bowie hélt hljómleika í
Manehester í Bretlendí þann
28. des. s.l. og seldust aðgöngu
miðarnir upp á klukfeutíma.
Svo mikil var hrifning áheyr-
enda, að ákveðið var að halda
aufeahljómleika daginn eftir.
Neil Diamond mun gefa út
nýje plötu i þessum mánuði og
er titillag plötunnar — Hot
August Night —. Á plötunni
eru einnig gömul lög Diamonds
svo sem — Sveet Caroline —
og — I am . . I Said — , en
upptaka þeirra laga fór fram á
hljómleikum i Los Angeles i
ágúst sJ.
(irHvað er í kassanum?
Þá er forvitni þinni svalað gamla mín!!!
Það reynist oft vera afar vin-
sæl sjáifsmorðsaðferð að kasta
sér niður aí húsþökum eða svöl
um hárra sambýlishúsa, og hef
ur sú aðferð færzt sífellt í auk
ana á undanförnum árum. Ný-
lega reyndi ung stúlfea í Broofe
line í Bandaríkjunum að kasta
sér niður af sjöttu hæð á
sjúkrahúsi þar em hún var
sjúklingur. Stúlkan, sem lá á
annarri hæð hússins, hafði
klifrr.ð upp eftir einni hlið
byggingarinnar, en einhver var
nógu fljótur að gera slökkvilið
inu viðvart, og var stúlkunni
bjargað, áður en henni gafst
tækifæri til að kasta sér niður.
Á myndinni sjáum við
s!ökkvil’iðsmann teygja sig eft-
ir stúlkunni.
EINN EFTIR
Milljónamæringurinn How-
ard Huges, sem um þessar
mundir dvelst á Park Hotel í
London, býr nú einn á efstu
hæð hótelsins, eftir að nágrann
ar hans, heiidsalinn Bernard
Cova.n og kona hans Hilda, sem
einnig bjuggu á sömu hæð og
Huges, héldu af stað heimleið-
is til Toronto í Kanada: Mynd-
in hér að ofan, var tekin af
þeim hjónum 29. des. s.l. er
þau yfirgáfu hóteiið. Þau
höfðu lítið af nágranna sínum
og mó'Mjónamæringnum Huge«s
að segja.
Hafði ■ hótunum
Hínn 47 ára Joseph Bolfeer,
fasteignasali í Hollywood,
gerði Aristoteles æfan af reiði
í fyrra, þegar hann gekfe að
eiga einkadóttur hans, Christ-
inu.
Onassis hafði í hótunum við
Bofker og sagðist mundu koma
í veg fyrir áframhaldandi sam-
búð þeirra, hvað sem það kost-
aði hann.
Og þe.ð tókst honum.
Joe Bolker hefur sótt um
skilnað, og það mun hann fá
bráðlega.
— Ég hef ákveðið að skilja
við Christinu af eintómri
hræðslu, því ég elska hana
ennþá — sagði Joe í dönsku
tímariti nýlega. — Ég óttast
Onassis og veit, að hann sviíst
einskis til r.ð fá vilja sinum
framgengt, sagði han-n einnig.
— En skilnaðurinn frá Christ-
inu tekur mig sárt. Ég get auð-
veldlega náð mér í nýja komu,
en nýtt líf eignast ég ekki,
sagði hinn ógæfusami Joe.
Christina sést oft í fylgd
með gríska skipaeigamdasynim-
twn, Petros Goulandris, en
hann vill Onassis gjernan fá
fyrir tengdason. Sjálfsagt mun
fljótlega fást úr því skorið.
Ast er...
BÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams
^UNTIL WE ACCOUNT FOR ALL >
THE STOLEN CHECKS VOUM-L BE 1
PAID IN C ASM/... AND I ASSURE
. yOU GLOÐAL NEWS.INC. IS \
^----------X QUITE SOLVENT/ j i
HEV, SINCE WHEN DOES \ yOU MUST BE.
JIMBO MOHCLOVA BRUSH ) MlSTAKEN, PAL.~
OFF AN OLD FRIEND ^ ^^I'M NEW IN THIS
I Ifm COMMUNITy... mv
I ■ / I \ NAME 15 JEFFIRV
IRS B I’ I MINT/
Ak ItSÁLLlAJHf
•3-a.o
/ I WISHTO ^
f APOLOGIZE FOR THE
INCONVENIENCEYOU'VE
SUFFERED WHEN WE
l STOPPED PAYMENT
Vv ON yOUR SALARy >
AN. CHECKS/
FOLLOWING
DlSCOVERy OF
THE FORGED
PAYROLL CHECKS/
^RADY LAKE.
CALLS A STAFP
MEETINS /
Ég vil biðja ykkur afsökunar á þeim
óþægindum sem það veldur ykkur að
laimaávísajiir ykkar voru Kíöðvaðar. I>ar
til við höfum náð öllum föisku ávísun-
unitm verður ykkur greitt í reiðufé. ftg
fuilvissa, ykkur um að Global News er
fjárluigslega traust. <3. mynd). Síðan
hvenær hætti Jimbo Monelova að heilsa
gömlum vimim? Þér skjátlast góði, ég
heiti Jeffrey Mint og ég er nýfluttur
hingað.
hvort annað ekki
hvort annað
ekki sem sjálf-
sagðan hlut.
C*ny,;«Kt ÍWI IOS 'AMGdfS TlMIS