Morgunblaðið - 06.01.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1973
11
Ðr. Gunnlaugur l>ór5arson:
Listasafn íslands
Fr íkirkj u vegi 7
lm aAdraganda þess að Lista-
safnið eignaðist Austnrstræti 12
og makaskipti safnsins við
Franisóknarflokkinn.
Afráðið hefur verið, að Lista-
safn Islands verði til húsa að
Frikirkjuvegi 7 i framtíðinni, en
á sL sumri voru gerð
makaskipti við Framsóknar-
flokkinn á þeirri húseign ásamt
lóð við Laufásveg og Austur-
stræti 12. Verða bréfaskipt-
in vegna makaskiptanna birt
hér á eftir almenningi til upp-
lýsinga. En fyrir þá, sém ókunn-
ugir eru aðdraganda þess, að
Listasafn Islands eignaðist Aust
urstræti 12, skal um hann rætt
nokkrum orðum.
Hjónin Sigriður Benediktsdótt
ir og Stefán Gunnarsson skó-
kaupmaður byggðu húsin Aust-
urstræti 12 og Sóleyjargötu 31.
Þau voru listvinir og hjálpuðu
mörgum listamönnum, m.a. hafði
Jóhannes Sv. Kjarval vinnu
stofu sína i risi hússins Austur-
stræti 12, endurgjaldslaust að
heita má. Jóhannes Kjarval mat
þessa höfðingslund þeirra hjón-
anna og eftir fráfall þeirra gaf
hann Gunnari, syni þeirra,
öll málverk, sem hann hafði mál
að á vegg i vinnustofu sinni.
Fylgdu þessi málverk með i yfir
töku Listasafns íslands á eign-
inni, að mínum dómi.
Við fráfail þeirra hjóna komu
umræddar fasteignir í
hlut barna þeirra þriggja, Guð-
ríðar, Gunnars og Sésselíu. Við
fráfall Sesselíu kom Va
hlutd húseignarinnar Austur-
stræti 12, að frádreginni 1. millj.
kr., í hlut Listasafns íslands,
samkvæmt erfðaskrá. Listasafn-
ið leysti til sín milljón króna
hlutinn. Skömmu siðar var að til
hlutan undirritaðs gerður samn-
ingur um yfirtöku Listasafnsins
á hinum % hlutunum með svo-
kölluðiu ,,proventu“-fyirirkomu-
lagi, þ.e. árlegum gxæiðslum til
þeirra Guðriðiar og Gurunars með
an þau lifðu, og var miðað við
nafnvirði 16.000 bandariskra doll
ara í islenzkum krómum. Þessi
ráðagerð mæt:ti nolklkurri and-
stöðu i Stjómarráðinu í fyrstu,
en er undirritaður hafði gert þá
verandi fjármálaráðiherra Ijóst
hve liöu væri hér tál hætt, var
ráðstöfúniin samþyikkt árið 1966,
eftir rúmlega árs samningaþóf.
Nú vdll engiinn muina þá and-
stöðu.
Gunnar Stefánsson féli frá 5.
júní 1967, og lækkaði þá árleg
„proventu“-greiðsla fyrir hús
eignina í jafnvirði 9.000 doll-
ara á ári, og skyldi hún renna
til frú Guðríðar Stefánsdóttur
og eiginmanns hennar, með-
an bæði væru á lífi.
Gunnar Stefánsson hafði áð-
ur gert erfðaskrá, þar sem hann
arfleiddi Listasafn Islands að Va
húseigninni Sóleyjargötu 31 og
hálfu málverkasafni foreldra
sinna. Annaðist undirritaður um
formlega hlið málsins. Húseign-
in Sóleyjargata 31 var seld og
fór hluti andvirðisins til kaupa
á hinum hluta málverkasafns
dánarbús þeirra Sigríðar Bene-
diktsdóttur og Stefáns Gunnars-
sonar. Var málverkasafnið mest
megnis Kjarvalsmálverk og ein
beztu verk meistarans.
Þá eir koimið að Fríkirkjuvegi 7.
Er makaskiptin fóru fram á sl.
sumri, var húseignin Austur-
stræti 12 metin á 27 millj. kr.,
og fram að þeim tíma hafði rík-
issjóður ekki þurft að leggja út
eyri vegna umræddrar fjárfest-
ingar Listasafns Islands.
Húsið Frikirkjuvegur 7 er
byggt 1908, og er teiiknað af
danska arkitektinum Alfred Jen
sen, bróður Thors Jensens. Þak-
ið á þvi húsi var með sams kom-
ar valmaþak og húsið Fríkirkju-
vegur 11, sem byggt var um
1907, en það hús tedlfcnaði Thor
Jensen sjáifúr, og Eimar Erlends
son gerði sérteikningu. Thor-
Jensen réð miklu um úöif húss-
iins og vildi að það félli i uim-
hverfið, samkv. því sem Riehard
forstj. Thors upplýsti mig urn á
sinuan tima. Þetta atriði er aug-
ljóst, þegar húsin eru borin sam
an, þar er um all greinilegan
rómanskan stíl að ræða, sem
sómdi sér betur á íshúsinu en
íbúðarhúsinu, en átti naumast
erindi hingað. Mun það hafa ver
ið vamdaðasta húis siinnar tegund
ar, þegar það var byggt og væri
betur að við hefðum fylgt þvi
fotrdæmi.
Veitingahúsið Glaumbær var
j um árabil til húsa að Fríkirkju-
vegi 7, og í því húsi voru tvö
| stór sjómannamálverk eftir
| Gunnlaug Scheving, en voru af
! hendingu fjarlægð rétt áður en
j húsið brann. Segja má, að það
hafi verið skemmtilegur fyrir-
boði lokahlutverks hússins, er
málverk eftir Gunnlaug Schev-
ing voru hengd þar upp, og af
hendingu bjargað. Þar séu góð
öfl að verki.
Til gamans skal þess getið að
! ég átti þvi láni að fagna að vera
I húsvinur Richards heitins Thors
og fjölskyldu allt frá þvi ég
varð bekkjarbróðir Richards
læknis 1936 í M.R. Gestrisni
þeirra hjóna Jónu og Richards
og vinátta var mér hollt vega-
nesti. Ég var velkominn á heim-
ili þeirra á nótt sem degi. Rich-
ard er meðal mikilhæfustu per-
sónuleika, sem ég hef kynnzt,
mikili samningamaður og list-
unnandi. En hvorugt þeirra
hjóna vildi vera í sviðsljósinu.
Richard keypti á árunum 1942—
1956 tugi málverka eftir Snorra
Arinbjarnar, Gunnlaug Schev-
ing og Þorvald Skúlason að
minni áeggjan. Á námstíma mín-
um í París 1952 skrifaði ég
Richardi Thors bréf og bað
hann senda mér kr. 100.000,- sem
ég skvldi kaupa tíu mynd-
ir handa honum eftir óþekkta
listmálara í dag, þvi einhver
þeirra yrði tvímælalaust þekkt-
ur á morgun. Bréf þetta mun
vera í bréfasafni Richards, svo
sem börn hans gætu vottað. Þvi
miður varð hann ekki við þess-
um furðulegu tilmælum, en allir
umræddir listamenn eru heims-
þekktir í dag og eitt máiverk
eftir hvern og einn kostar ekki
undir milljón krónum nú. Það
dugar ekki að harma sllkt, en
gaman hefði verið að þetta hefði
getað orðið veruleiki, þvi lista-
verk á heimsmælikvarða jafnvel
i einkaeigu er hluti af þjóðár-
auðnum.
Þá skulum við lita á bréfa-
skipti um þetta merka hús Frí-
kirkjuveg 7.
Bréf 18 listamanna
til húsafriðunar-
nefndar
„Vakandi listamenn1*
Okkur undirrituðum hefur
borizt til eyma, að húsafriðun-
arnefnd hafi óskað eftir þvL að
þak hússins Frikirkjuvegur 7,
hér í borg, sem Listasafn Is-
lands eignaðist s.L vor, verði
fært i upphaflegt horf, það er
mænirinn á aðalbyggingunni
verði styttur um 50 sm I hvom
enda, en fyrri eigendur höfðu
eftir húsbrunann látið
lengja mæni hússins sem
því nam.
Teljum við húsafriðun-
arnefnd leggja óeðlilega mikla
áherzlu á þetta atriði, þvi ólik-
legt er að arkitektinn, sem teikn
aði húsið á sínum tima, hafi tal-
ið það skipta höfuðmáli hvort
izt bréf, undirritað af 18 lista-
mönnum, þar á meðal yður, um
húsið Frikirkjuvegur 7, sem
Listasafn Islands hefur nýlega
eignazt og er að hefja viðgerð
á fyrir safnhús. Nokkurrar mis-
sagnar og misskilnings gætir í
bréfinu og vill húsafriðun-
amefnd leyfa sér að leiðrétta
það og skýra afstöðu sína.
I fyrsta lagi er húsið ekld frið
lýst enn, en nefndin hefur stutt
ákveðið varðveizlutillögur
Harðar Ágústssonar og Þor-
steins Gunnarssonar um einstök
hús og hverfi í Reykjavík, en
þar á meðal er þetta umrædda
hús. Tillögumar liggja fyrir
Borgarráði, en hafa ekki hlotið
afgreiðslu.
Hús Listasafns íslands við Fríkirkjuveg. —
maEin.i ,nn væri 100 sm lengri eða
styttri.
Skoðun okkar er sú, að hér
sé um svo augljóst aukaatriði að
rfeða að ekki komi til mála að
skerða í neinu notagildi húss-
ins af þeim sökum. Fáum við
ekki séð, að þessi breyting geti
í neinu spillt útliti hússins né
umhverfi þess.
Þess vegna beinum við þvi til
háttyirtrar húsafriðunamefndar
að hún endurskoði afstöðu sína
Eiö þessu leyti, þar sem núver-
sndi afstaða nefndarinnar hef-
ur að því, er ætla má, tafið fram
k\ æmdir við bygginguna.
Jafnframt viljum við beina
því til allra, sem hlut eiga að
máli, að framkvæmdum við fyr-
irhugað Listasafn Islands að Frf
kirkjuvegi 7 verði hagað þann-
ig, að heildaruppdrættir af lista
safnsbyggingunni verði gerð-
ir þegar í stað, sem sé af öllum
marmvirkjum, sem gert er ráð
fyrir að verði á lóð listasafnsins,
sem nær allt upp að Laufásvegi,
einnig að byggingarframkvæmd
um verði hagað þannig, að hið
fyrsta verði hafizt handa um
framkvæmdimar i heild, en ekki
látið við það eitt sitja að endur-
byggja brunarústina, sem fjrrir
er.
Væntum við þess að allir legg
ist á eitt um að vinna að fram-
gangi þessa mikilvæga menning-
armáls, sem þvi miður hef-
ur ekki alls staðar mætt þeim
skilningi og velvilja, sem vera
ber.
Bréf húsafriðunar-
nefndar - Þröngsýni
og þekkingarleysi
Reykjavík, 20. nóvember 1972.
Húsafriðunarnefnd hefur bor-
Það, sem gerir húsið merkilegt
að dómi nefndarinnar er tvennt,
staða þess í húsaheildinni aust-
an Tjarnarinnar svo og bygging
arstíll hússins, rómanskur still,
og er húsið ágætt byggingar-
verk. Það veldur þvi, að hin
ytri hlutföll, einkum framhlið-
in, eru mjög viðkvæm fyr-
ir breytingum, og gegnir að sjálf
sögðu hið sama um þakið, enda
hefur það sitt að segja fyrir út-
lit hússins. Hallinn á endum
þaksins, valmamir, er greinilega
teiknaður út frá hinu rómanska
byggingarlagi, sem glöggt sést
t.d. ef teikning af hiisinu er
skoðuð. Raskist hann fer form
hússins úr skorðum. Þetta ætti
að vera augljóst.
Það er ekki rétt í bréfinu, að
mænirinn á aðalbyggingunni sé
nú, eftir breytinguna sl. vetur,
50 sm lengri í hvorn enda en
áður var og nefndin kýs
að verði áfram. Samkvæmt teikn
ingu af húsinu, er safnráð Lista
safns íslands hefur sent húsafrið
unarnefnd, en þar eru merktar
inná breytingar á þakinu,
er hér um að ræða 250 sm leng-
ingu í hvom enda, eða 5 metra
alls, fimm sinnum meira en segir
í bréfi yðar. Það er því alls
ekki hægt að segja, að hér sé
um „augljöst aukaatriði að
ræða“, þar sem um er að ræða
að lengja mæninn um 44,2%. Er
slæmt ef sá, er stílaði bréfið,
hefur vísvitandi reynt að
blekkja yður í þessu atriði.
Húsafriðunarnefnd gat þvi
ekki farið að mæla með (hún
hefur ekkert vaild til að banna)
breytingu, sem braut í bága við
það, sem hún hafði áður mælt
með (þ.e. friðun hússins L sínu
upphaflega formi), en hins veg-
ar gerði hún ekki athugasemd-
ir við aðrar breytingar á hús-
inu, sem fyrirhugaðar eru, enda
eru þær mun minna áberandi. j
Hvað viðvíkur síðasta lið
bréfsins getur nefndin ekki tek-
ið hann til sín, heldur hlýtur
hann að hafa átt að sendast öðr-
um aðila. i
Bréf dr. Gunnlaugs -
Hús getur aldrei
veriö dauð teikning
Reykjavik, 20. desember 1972.
Undirrituðum hefur borizt í
hendur bréf háttvirtrar Húsa-
friðunarnefndar til eins Iista-
manns og 17 betur, dags.
20. f.m., varðandi ábending-
ar þeirra í formi yfiriýsingar til
Húsafriðxmarnefndar, dags. 21.
okt. sL, út af útlitsbreytingu
Fríkirkjuvegar 7, sem Listasafn
íslands er orðið eigandi að.
Það skal fúslega játað,
að bréfíð var samið af mér og
einum þeirra sem undirrit-
aði bréfíð. Yfíriýsingin var eig-
inlega fyrst og fremst ætluð
Húsafriðunamefnd til íhugunar
almennt, en ekki á því stigi öðr-
um, enda þótt okkur höfundum
yfíriýsingarinnar dytti í hug, að
mál gætu snúizt þannig, að rétt
væri að senda hana öðrum, ef
svo ólíklega tækist tiL að henni
yrði svarað. Siðari hluti bréfs-
ins er því frekar ábending al-
tnenns eðlis. Lokáorð yfirlýsing-
arinnar taka þeir til sín, sem
finnst þau ummæli beinast gegn
sér. Lokaorðin voru eimiig al-
rrenns eðlis og komin til vegna
þess tómlætis, sem Listasafni ís-
lands hefur verið sýnt af þorra
lyrirmanna islenzku þjóðarinn-
ar. Samkvæmt því töldum
við engu máli skipta að
taka fram, hverjir hefðú samið
bréflð. Málin hafa hins vegar
þróazt svo, að óhjákvæmilegt er
að láta það atriði koma fram,
því ekki vil ég, að við höfund-
ar bréfsins liggjum undir þeirri
sök að hafa „vísvitandi reynt að
biekkja um tiltekin atriði“. Vil
ég senda slíkar glósur til föður-
húsanna.
Upplýsingar um lengda-
brejrtingu mæniássims, sem mál
þetta snýst um, fékk ég hjá Jó-
hannesi Jóhannessyni, Iistmál
ara, en hann hafði þær eftir
Herði Ágústssyni, skólastjóra,
sem á sæti í Húsafriðunamefnd.
Reynt var að fá upplýsingarn-
ar staðfestar hjá byggingarfull-
trúa, en hann hafði enga upp-
drætti af breytingurmi.
Þegar bréfíð var samið, var
óþarft að minu mati að rökstyðja
ástæðumar fyrir afstöðu 18-
menninganna. Aðalatriði máis
ins hlutu að liggja i augum uppi,
en mikilvægt, að bréfið yrði
stutt en gagnort.
öllum má vera ljóst, að þar
sem ráðgiert væri að hafa ofan-
Ijós á þákinu, væri lengd mæni-
ássins grundvallaratriðí að þvl
leyti, að því lengri sem hann
væri þvi betri birta, en það er
talið eitt þýðingarmesta atriði I
sambandi við listasöfn.
Einnig hljóta allir að gera sér
ljóst, að það er oft æði vafa-
samt að beita vísindalegri ná-
kvæmni í leit að einhverju gull-
insniði eða álíka lögmáli. Slíkt
getur orðið til þess, að tilgang-
urinn gleymist. Hér skilur
í rauninni á milli stirðrar centi-
metra formúlu og Iifandi list-
rænnar tilfinningar. Þannig
þykja mér 44,2% góðu eitt með
spaupilegri atriðum, sem ég hef
séð í opinberu bréfí.
1 fáum orðum sagt, er ijóst, að
listamönnunum 18, sem stóðu að
yfirlýsingunni frá 21. okt. sl.,
leizt ve! á hugmyndina um að
breyta Frikirkjuvegi 7 i lista-
safn. Á þann hátt væri þjóðinni
gefið fordæmi um nýtingu bygg-
ingar, sem misst hefur uppruna-
I legt notagildi sitt. Þeir vilja
ekkert hálfkák í þessu máli,
heldur að byggingin verði full-
kláruð. Undirrituðum hefur kom
ið til hugar, að auðvelt væri að
byggja á allrí baklóðinni og
spursmál um, hvort ekki vært
rétt, að sá hluti yrði á súlum
i Fr i*<1 á his. 2.3