Morgunblaðið - 06.01.1973, Síða 14
14
MORíGUiNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANUJAR 1973
— hvað fór að gerast?
LOFTÁRÁSIR Bandaríkja-
manna á svæði í Norður-
Víetnam eru ægilegustu
hernaðaraðgerðir í sögunni.
Þeim hefur að vísu verið
hætt að mestu í bili og samn-
ingaviðræður boðaðar, og má
vænta að fordæming alls
mannkyns á þessum aðgerð-
um hafi átt þar einhvern þátt
í. Flest stórblöð heims hafa
ritað ítarlega um þessar árás-
ir og sú grein, sem hér fer á
eftir er samantekt úr ýmsum
blöðum, The Sunday Times,
Newsweek, U.S. News and
World Report og Time.
1 öllum skrifum um Víetnam
er það nokkum veginn sam-
dóma skoðun, að sú ákvörðun
Nixons að hefj'a þesisar sfórkost-
legu ioffiárásir á nýjan leiik, þeg-
ar friðarsaminingar voru koimn-
ir í stnamd, eftír að hafa virzt
innan seiJingar um hríð, muni
verða svarfiur blettur á stjómar-
ferli hans. Ekki hvað sízt vegna
þess áróðurs, sem Bandaríkja-
forseti hefur rekið, hvar hann
hefur lagt meginkapp á að sann-
færa borgana heinns um, að hann
væri staðráðinn í að binda enda
á styrjöldina I Víetnam.
Menn hafa velt fyrir sér, hvað
valdið hafi ákvörðun þessari.
Menn hafa ekki sdður hugleitt,
hvers vegna Bandaríkjamenn
gripu til þess ráðs að nota B-52
vélamar í svo rikum mæli, sem
þeir hafa gert. B-52 em komn-
ar til ára sinna. Þær þykja auð-
veld skotmörk, eins og
dæmin - hafa sýnt og þær
munu af fagmönnum taldar
stirðar og sviifaseinar i stjórn.
Á hitt ber að llirtia að þær geta
borið meira af sprengjum en
aðrar vélar óg sjáilifsagt er þar
komin sikýringin á þeirri ákvörð
un Nixons forseta að nota þær
vélar mikið til árásanna, þrátt
fyrir þær miklu fómir á mann-
afla og vélum, sem viðbúið var
að fylgdi í kjölfar þessarar
gerðar.
Ástæðurnar liggja
ekki í augum uppi
Svo mjög, sem virtist miða í
samfcomuliagsátt milli þeirra
Kiisisingers og Le Duc Tho —
enda þótt hljótt og hægt færi —
kom það nánast eins og þruma
úr heiðskíru lioftii, þegar Banda-
Nixon og Kissinger leggja á ráðin.
ríkjaifonseti fyrirskipaði hinar
mikliu árásir á borgirnar Hanoi
og Hjadphong. Ekki hvað sízt,
þegar þess er gæfit, að nú var
ekki árásunum einbeitt að „hem
aðarliegum skotmörkum" eins' og
áður hafði verið gert; íbúðar-
hverfi og jafnvel sjúkrahús urðu
fyrir loftárásum og samkvæmt
fréttum er Hanod að sitórum
hluta rjúkandi rústir. Eingu að
síðuii' þykir sæta furðu, hversu
mjög lof tvarnaby ss u r borgar-
innar hafa graindað mörgum
sprengjuvélum Bandarikja-
manna, enda hafa N-Víefinaimar
óspart tiJkynnt: það, jafnskjótt
og þeir hafa skotið sllika vél
eða eimhverjar aðrar bandarísk-
ar niður og haidið því sérstak-
lega á locfit; hafi einihver af
áhöfninni traáðst llifaindi.
1 blaðinu U. S. News and
World report, sem að vísu direg-
ur tiaum Bandaríkjiastjórnar að
mörgu ieyfii, en hefur þó ber-
sýniilega ofboðið veruiega, síðan
loftárásimar voru hafinar af svo
skefjalausu miskuinarleysi, seg-
ir:
„ „Guð einn veit, hvenær við
getum aftur farið að ræða um
£rið,“ er haift eftdr vestræn-
um diplómat í Saiigon. Hvað
gerðiist þá í raun og veru, svo að
það fyrirheit fór út um þúfur,
sem virtist blasa við og gæti
buindið enda á bióðsúthellingarn-
ar og eyði'legg'iínguina? Það var
einimirtt þessi staðreynd: Báðir
aðiilar komusit skyndiiega að
raun um það, þegar þeir höfðu
kafað niður á botn á samninga1
fundunum í Paris, að ósamræm-
Friðurinn sem ekki varð
Rússar jafnt sem Henry Kissinger og Norður-Víetnamar gerðu
rétt í því að líta á afleiðingarnar af lengri styrjöld í Víetnam
Það er engin ástæða til þess,
að frjálslyndur maðiir fallist á
endursameiningu víetnömsku
ríkjanna beggja, fyrr en sýnt
hefur verið fram á, að meiri
hiuti fólks í þeim báðum eða að
minnsta kosti í suðurríkinu ósk-
ar eftir því, að svo verði. Þang-
að til það verður, gætu frjáls-
iyndir menn bætt því við, að
Suður-Víetnam ætti að hafa sína
eigin ríkisstjóm, sem
byggð væri á einhverju sann-
gjörnu mati á því, hvað það er,
sem Suður-Víetnamar vilja.
Flest fólk á Vesturlöndum fellst
væntanlega á þessar grundvail-
arreglur, en þá sem grundvall-
arreglur.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
er þetta það sama og sagt er
um aðra sundurskilda þjóð, Þjóð
verja, og menn myndu brégðast
ókvæða við, ef annar hluti
Þýzkalands yrði til þess að
senda her sinn inn í hinn hlut-
ann í því skyni að koma þar á
fót sínu stjómarfari. Mun-
urinn er sá á Víetnam, að svo
margir eru tregir til þess að
beita þessúm sömu grundvallar-
reglum sem nauðsynlegum mæli-
kvarða á þá skilmála, sem styrj-
öldinni á að ljúka með. Það var
ónákvæmni við beitingu þessa
mælikvarða, sem leiddi til þess,
að Kissinger sagði 26. október,
að „friður væri á næsta leiti",
þegar það síðan kom á daginn,
að svo ver ekki. Það er sama ó-
nákvæmnin, sem nú veldur því,
að margt langþreytt fólk segir,
að hann hefði engu að síður átt
að taka fagnandi í desember af-
leiðingunum af þvi, sem hann
horfði framhjá of léttilega í októ
ber.
Með þvi að senda sprengju-
flugvélar sínar aftur norður fyr
ir 20. breiddarbaug og missa
margar þeirra hefur Nixon aft-
ur tekið upp röksemd valdsins
tii þess að binda enda á styrjöld
ina. Hann beitir þeim ráðum, sem
hann ræður yfir alveg eins og
Norður-Vietnamar beittu sínum,
er þeir sendu her sinn suður yf-
ir 17. breiddarbaug sl. vor.
Þeir beittu þvi stórskotaafli, sem
her þeirra réð yfir. Hann beitir
því stórskotaafli, sem flugher
hans ræður yfir. Myndir frá An
Loc og Quang Tri sýna, að það
er ekki mikill munur á þeim, að
því er varðar meðferð þeirra
staða, þar sem sprengjukúl-
ur stórskotaliðs falla eða
sprengjur úr flugvélum. En það
er grundvallarmunur, fyrir
hendi, sem fólk verður að gera
sér grein fyrir, að því er varðar
tilganginn fyrir þvi, að Nixon
forseti og Norður-Víetnamar
beita þeim mismunandi tegund-
um stórskotaafls, sem þeir ráða
yfir.
Nixon notar röksemd valdsins
í því skyni að reyna að fá Norð-
ur-Víetnama til þess að fallast
á, að næsta ríkisstjórn í Suður-
Víetnam eigi að verða kosin í
kosningum, sem fari fram meira
eða minna án valdbeitingar.
Norður-Víetnamar beita sínu
valdi í því skyni að reyna að
knýja fram, að þessi ríkisstjórn
verði sjálf afsprengi þess frek-
ara ofbeldis, sem þeir og vinir
þeirra í suðri kæmu á eftir mála
myndavopnahlé. Þetta eru þau
tvö mjög svo frábrugðnu við-
horf, sem liggja hulin undir yf-
irborði þess samkomulags, sem
virtist svo skammt undan i októ-
ber.
Kissinger og þeir, sem
vonuðu, að hann hefði á réttu
I að standa, einblíndu á þá setn-
i ingu í 4. grein samkomulagsins,
þar sem sagt var, að „innanlands
, málefni" Suður-Vietnams ætti að
semja um af „suður-víetnömsku
aðilunum tveimur". Með því að
| komast þannig að orði virtist
Norður-Víetnam vera að láta af
| sinni eigin kröfu um að ákveða,
hvað eigi að taka við í Suður-
Víetnam. Og ef Norður-Víetnam
ar hefðu engin afskipti af þvi,
þá lék lítill vafi á því, að and-
stæðingar kommúnista myndu fá
mikinn meiri hluta í þeim kosn-
ingum, sem Thieu forseti hefur
boðizt til þess að halda, eftir að
vopnahlé væri komið á. Það er
að sjálfsögðu satt, að í 1. grein
samkomulagsins er einingu Víet
nams veittur verðugur gaumur.
En vonað var, að það væri hið
sama og gert var með bréfi því,
sem Vestur-Þjóðverjar hafa sent
Austur-Þjóðverjum um samein-
ingu Þýzkalands, það er að segja
formleg áminning um — ekki 1
gildi eins oger um rétt þeirra
til þess að taka það mál upp
síðar. Ef Norður-Vietnamar
efndu loforð sitt (grein 7) um
að hörfa með lið sitt frá Laos og
Kambódíu og ef hermenn þeirra
i Suður-Víetnam hefðu yfir sér
raunverulegan flokk vopnahlés-
eftirlitsmanna, virtist svo sem
her Norður-Víetnams hefði ver-
ið gerður hlutlaus að meira
eða minna leyti. Frá árinu 1965
hefur það líka verið meginrök-
semdin fyrir afskiptum Banda-
rikjamanna, að þeir þyrftu að
binda enda á afskipti Norður-
Víetnama.
Það var þetta fyrirkomu-
lag, sem Henry Kissinger þótt-
ist sjá í samkomulaginu, en Le
Duc Tho hafðd greinilega komið
auga á annað. Um nokkurt
skeið hefur verið vitað um —
úr Cosvn-6, skjalinu, sem aðal-
stöðvar kommúnista létu frá Sér
fara um miðjan september — að
Vietcong hefur falið mönnum Sín
um að skipuleggja dulbún-
ar sveitir til undirbúnings „af-
náms harðstjórnarinnar með
mannránum og mannvigum" eft-
ir að vopnahlé kæmist á. Her og
lögregla Thieus yrðu sennilega