Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 1

Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 1
18. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Vináttusátt- máli aldrei mikilvægari Brandt í París: FiiHtniar flotamálaráðuneytisi ns og- landbúnaðariáðiiiueytisins á leiðinni á ftindinn með togara- niönnum í Htill í dag. París, 22. janúar AP—NTB. WILI.Y Brandt og George Pompidou Frakklandsforseti sögðu eftir fyrsta viðræðufund sinn I París í dag, að þeir teldu fulla ástæðu til að ætla að já- kvæður árangur næðist á ráð- stefnu uni öryggismál Evrópu. Brandt kom í morgun í opin- bera heimsókn til Frakklands á 10 ára afmæli vináttjusáttimála Frakka og V-Þjóðverja. I mót- tökuræðu sinnd í Elyseehöllinni sagði Pompidou, að hann væri þess fu'Mviss að vináttusáttmál- inn hefði nú meira gildi fyrir samstarf landanna en nökkru sinni fyrr og lýsti þeirri von sinni að samvinna landanna myndi aukast á næstu 10 árum. Brandt sagði í sinni ræðu, að I vináttusáttmálinn hefði verið sér og stefnu sinni mikilvægur stuðningur. Talsmaður Frakklandsforseta sagði við fréttamenn í kvöld að leiðtogarnir hefðu verið á einu máli um að Evrópulönd skyldu halda áfram sinni góðu samvinnu við Bandaríkin þó að nauðsyn- legt væri að þau tækju sterka sameiginlega afstöðu í væntan- legum verzlunarsamningum við Bandaríkjamenn. Home í neðri málstofunni: „Sendum herskip á ís- landsmið ef þörf er á“ Fundir í Hull og Grimsby vilja láta íslenzk og brezk verkalýðsfélög miðla málum London, 22. jan: Einkaskeyti til Mbl. frá AP. SIR Alec Douglas-Home, ut- anríkisráðherra Bretlands, sagði á þingfundi í neðri málstofu brezka þingsins í dag, að Islendingum hefði verið tjáð að Bretar myndu senda herskip til verndar brezknm togurum á Islands- miðum ef nauðsyn krefði. Ráðherrann bætti því við að stjórnin vildi síður senda her skip, „því að þegar við send- um herskip byrjar þorska- stríð.“ Ráðherrann sagði að stjórnin legði mikla áherzlu á að leysa deiduna við Islendinga sem allra fyrst og á friðsamlegan hátt. Hann sagði að nýjasta tillaga Breta fæli í sér að Bretar fenigju að veiða 75% af þvi heildarafla- magni, sem þeir veiddu árið 1971, sem var 208 þúsund lestir. Skv. þessu fenigju brezkir togar- ar að veiða 156 þúsund lestir ár- Lega. Home sagði að brezka stjórnin hefði lagt til að viðræð ur um málið yrðu teknar upp hið allra fyrsta, en á meðan hefði dráttarbáturinn Statesman verið sendur á íslandsmið til að aðstoða brezka togara. V opnahlé undir- ritað á mor gun ? París og Washington, hefja viðræður á ný í dag, 22. janúar. — AP-NTB þriðjudag, og hendir flest til KISSINGER og Le Dnc Thoþess að það verði lokavið- Mesta flugslys sögunnar: 180 manns biðu bana Lagos, Nígeríu, 22. janúar AP—NTB. TAI,A þeirra sem létust í flug- slysinn á Kanoflugvelli í Nígeríu er jiú komin í 180 og margir af þeim 22, sem liíðu slysið af eru lífshættulega slasaðir. Flugslys þetta er liið niesta í sögunni. Flugvélin var af gerðinni Boe- ing 707 og var jórdömsk. Hún var í leiguflugi að flytja Múha- meðstrúarmenn heim úr píla- grímsför til Mekika. Þoka var við flugvöllinn er hún reyndi að lenda, en lendingin mistókst og þotan skail i flugbrautina með Framliald á bls. 20. LAING Austin Laing, framkvæmda- stjóri félags brezkra togaraeig- enda sagði í Hull í dag að einn ■ ■ Ræðu ráðherrans var mjög vel dráttarbátur myndi ekki leysa tekið af þingheiimi. Antho*ny vandamál brezkra togaramanna, Crossland, þingmaður Verka- en sagði að þeir væru tilbúnir mannaflokksins sagði að ástand- að bíða átekta. Laing, sem var ið á íslandsmiðuim fyrir brezka að koma af fundi „nefndar sam- togara væri óþolandi og stór- eiginlegra aðgerða“ brezka fisk- • hættulegt og sú stund gæti runn iðnaðarins sagði einnig að huigs- m ið upp að alvarlegt manntjón anlegt væri að fleiri dráttarbát- hlytist af átökunum við íslenzk ar yrðu sendir ef Statesman næði 1 varðskip. Fiamhabl á bls. 20. l. ræðurnar og að endanlega verði gengið frá vopnahlés- samkomulagi til undirritunar nú um miðja viku. Talsmenn herstjórnar Suður-Víetnams skýrðu frá því í Saigon í dag að hermenn S-Víetnams hefðu komizt yfir leyniskjöl frá herstjóru N-Víetnams, þar sem hermönnum N-Víet- nama og Víet Cong er skýrt frá því að vopnahlé verði undirritað kl. 09.00 að Saigon Framliald á bls. 20. John son lát- inn LYNDON Baines Johnson, fyrrum Bandaríkjaforseti, lézt í San Antonio í Texas laust fyrir miðnætti að ísl. tíina. Johnson varð 36. forseti Bandaríkjanna, er John Fitzgerald Kennedy var myrtur 22. nóveinber 1963. Johnson sigraði Gold- water í kosningunum 1964 en dró sig í hlé frá stjórn- málum eftir að því kjör- tímabili lauk, og þá mjög umdeildur vegna stefnu sinnar í Víetnammálinu. Johnson þjáðist af hjarta- meini og hafði orðið að fara sér mjög hægt upp á síðkastið. Kona hans, Lady Bird og tvær dætur, Linda og Lucy, lifa hann. John- son varð 64 ára gamall. Banamein hans var hjartaslag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.