Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
3
Hannibal Valdimarsson:
„Svigurmæli og orðin tóm að
tala um of sóknir
gegn sveitarfélögum
44
„Nýju tekjustofnalögin gáfu
sveitarfélögunum 1300 millj. kr.
„ÉG TEL öll svigurmæli um
það, að nýju tekjustofnalögin
hafi sniðið sveitarfélögunum
þrengri stakk en þau eldri og
skert athafnafrelsi þeirra, rang-
ar fullyrðingar og að orðtök
eins og „árásir“ eða „ofsóknir“
á hendur sveitasfélögunum séu
orðin tóm,“ sagði félagsmálaráð-
herra Hannibal Valdimarsson á
fundi með fréttamönnum í gaer.
Nefndi Hannibal ýmsar tölur til
staðfestingar þessum orðum sín-
um og sagði, að „ekki væri
fjarri lagi að ætla, að ríkið hefði
létt af sveitarfélögunum um 900
millj. kr. útgjöldum“ og að tekj-
ur sveitarfélaganna hefðu fyrsta
ár nýju laganna verið um 436,6
millj. kr. hærri en árið áður.
Þannig hefðu nýju lögin „gefið
sveitarfélögunum röskar 1300
millj. kr.“
H a:n n iba! sagði, að árið 1971
hefðu tekjur sveitarfélaganna
saimkvæmt gömlu tekjusto-fna-
lögumum mumið 3.362,7 millj. kr.
(það er tekjur af fasteigna-
gjöidum, aðstöðugjölduim og út-
svöru-m) en árið 1972 hefðu
þessar tekjur þeirra samkvæmt
nýju lögumum mumið 3.799,3
millj. kr. Þannig hefð-u nýju
lögin „gefið sveitarfélögunum
436,6 millj. kr. meira“ en gömlu
iögin. Þá tók ríkið á sig ýms
úfgiöld með nýju lögunum, sem
sveitarfélögin báru áður og
nieínd1! Hannibal þar til; friarn-
lög t'iil lífeyristry-gigiiniga, sem
sveitarfélög'n áðiur „kvörtuðu
undan sem verulegri byrði,“
framlö-g til sjúkratryg.ginga, sem
lækkuð voru um helmin-g, en
þau voru „-allstór pós-tur hjá
siveitarfélögunum líka,“ kostnað
við löggæziu, sem rí'kið tók alve-g
á siig og í fjórða lagi voru af-
mvmin ið-gjö-id sveitarféiiaganna
til trygginga ýmissa, sem lög
há mæitu fvrir um. Sagði H-anni-
bal, að þes-si „léttir af sveitar-
félöguinium“ væri a.m.k. 900
millj. kr. á síðasta ári. „Ef
þetta hefði ekki verið gert,“
sa-gði Hainnibal, „hefðu útgjöld
Reykjavíkur ti'l dæmis verið um
480 millj. kr. hærri í fyrra en
þau urðu.“
REYK-5AVÍK.
Hann- ba.I sagðii höfuðibreytinigu
nýju tekjustofinalaigainna hafa
ver’.ð þá, að útsvör, sem áður
voru. „st'ighækkandi. teikjusikatt-
ur“ urðu „föst ákveðin prósenta
af brúttótekjum“. Voru útsvör
lögfes-t allt að 10% af brúttó-
tekjum með heim-ildarákvæði
um allt að 11% m.eð samþykki
félags-máiiairáðuneytisins.
Ha-nnibal sagði, að útsvars-
tekjur sveitarfélaigainn'a heíðu
áður verið mes-tar af te'kjuhá-
um gja-ldeindum, en fyrri lög
heimiluðu a-Ilt að 30% útsvör af
n-et.tótekjum. Kvaðst Hannibal
ekiki viija hal-da öðru fram en
að þarna hefðu nýju lögin kom-
iö h-arðar niður á Reykjavik en
öðrum sveitarfélögum. Hann
gat þess, að Reykjavík hefði
1971 verið með 28,2% útsvar af
nettótekjum, en 11% af brúttó-
tekjum 1972. Hins ve-gar hefðu
t-ekjur Reykjavíkur af fiasteigna-
gjöldum, aðistö-ðugjöldum og út-
svörum numið 1.883,1 millj. kr.
1972 en 1971 nám-u þessar tekj-
ur Reykjavikuirborgar 1.713,8
miilj. kr. Tekjuau'kn-ingin þarn-a
he-fði þvi verið 169,3 mililj. kr.
Lækkun útgjalda Reykjavikur-
b-orgai' vegna yfirtöku rikisins á
framangrein-dum útgjaldaliðum
hefði u-m leið numið um 478,4
millj. kr. (framlög t'il lífeyris
hefðu orðið 244,8 millj. kr., tíl
sjúkratrygginga 120 rnillj. kr.,
(01 iöggæzlu 83,6 millj. kr. og
: ði rjaldia greiðsl-úr um 30 millj.
kr.t. „Þannig fékk Reykjavikur
borg 647,7 milljón-um meira út
úr nýju lögunum, ein hún hefði
íengið simkvæmt þeim eldri,“
sagði H-annl'bal. „Til fram-
kvæmda og fjárfestiniga fékk
Reykjavík samkvæmt fjárhags-
áætlun 1971 um 297 m-illj. kr.;
raks-triaraifgam-gurinn varð 16,45
% oif heild-artekjum, en 1972
voru hliðstæðar tölur 587,6 millj.
ki'. og 27,4%.
Ef við ge-rum ráð fyri-r þvi, að
hlutfallið hefði áfram verið
16,45% árið 1972, þá hefði rekstr
arafgamgur Reykjavikurborgar
orðið 352,8 millj. kr., eða um
234,8 millj. kr. lægri en varð á
fjárhaigsáætlun. Hefðu útsvör
Reykvikinga verið 1972 aðeins
10%, hefðu tekjur borgarininar
verið 106,3 millj. kr. lægri og
fa-steignaskattiaina hefði borgin
þá getað lækkað um 128,5 miUj.
kr„ eða um 28%. Þannig hefði
ekki verið fjarri la-gi að kom-
ast hefði mátt hjá fasteigna-
sikatti á íbúðir i Reykjavik,“
sagði Hannibal.
KAUPSTAÐIRNIR
Af 14 kaupstöðum landsins
notuðu tveir ekki áiiag á fast-
eligrraskatta 1972 og heldur ekki
10% álag á útsvör. Þessir
staðir voru Akranes og Húsa-
vík. Auk þess notuðu þrir kaup-
staðamna ekki álagsiheimild á
íbúðar'húsnæði; Sigluf jörður,
Seyðiis-fjörðuT' og Neskaupstað-
ur. Til fjárfestingarmáia höfðu
ka-upistað'irn'ir eftirtia Idar upp-
hæðir árin 1971 og ’72; (í millj.
kr.):
25 SVEITARFÉLÖG
NOTUÐU ÁLÖG
Að þessu upptöldu för Hanni-
b.-i-J aftur hriniginn í kringum um
ian-dið og kom þá fram hjá hon-
urn, að af 200 sveitarfélögum
notuðu 175 hvorki álög á fast-
ei-gnaskatta né útsvör árið 1972.
Níu sveitarfélög n-otuðiu allar
álagsheim'Jdir; þ. e. 50% á allar
fasteignir og 11% útsvör. Fimm-
tán sveitarfélög n.otuðu heimddd-
ina um 11% útsvör og eitt var
með 10,5% útsvör. Með 10% út-
svör voru 90 svei-tisrféliaiganna og
17 voru m-eð 5% útsvör og lægri.
„Þes-s-ar upplýsingar," sagðd
Hannibal, „ættu að sýna, að
þ-orr' sveitarféla-ganna er ekki
í meimum nauðum, þó loku sé
sikotið fyrir he'mildinia um 11%
át=vör.“
„ÞA5Í OPINBERA
IAFNANÐI FAK" OR“
„Það er s: nnfæring mín,"
ste-fn-a að r-k' o~ .sveitiarfélög
sag'ði Hann'bal, að það sé rétt
hliðrd til á v'nn-umarkaðnum fyr-
ir einstaliif.n num. hegar slagur
stendur um v'inmuafl.
Verði hin.s vegar linun á vininu
markaðnum. ber hinu opinbera;
Framh. á. bls. 31
Frá fundi félagsmálaráðherra, Hannibals Valdimarssonar, með
fréttamönnnm í gær. Fundinn sat og Hjálmar Vilhjálmsson,
ráóimeytisstjóri. (Ljósm. Mbl.: Kr. Bem.)
1971 1972
Aknanes 17,2 28,1
ísafjörður 5,6 13,0
Sa-uðárkrókur 4,0 9,8
Sigiuf jörður 4,3 6,7
Ólafsfjörður 5,6 8,8
Akureyri 48,2 74,7
Húsavik 9,2 17,8
Seyðisfjörður 3,0 6,9
Neskaupstaður 4,5 10,3
V es'tmannaeyj ar 32,2 48,4
Keflavík 23,8 55,9
Hafnarfjörður 36,0 67,1
Kópavo-gur 34,6 82,9
Reykjavík 296,9 587,9
Jöfnunar-
sjóöur:
6,5 millj.
krónur
til f jögurra
sveitarfélaga
ÚR jöfnunarsjóði fengu 1971
átján sveitarfélög samtals
20.9 millj. kr., en árið 1972
fengu 4 sveitarfélög samtals
6.5 millj. kr. úr sjðífnum:
Hólmavíkurhreppur. Höfða-
hreppur, Sigiufjörður og Ól-
afsfjörður.
Til jöfn-unarsjóðs geta sveit
arfélög leitað, ef tekjur þeirra
hrökkva ekki til að mæta lög
boð- nn-i starfsemi þeirra eða
tiil að standa við fastar skuld-
bindingar.
Þessar upplýsingar gaf
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjór , á fundinum með
fréttamönnum í gær.
MUNID
10% AFSLÁTTINN
AF ÖLLUM VÖRUM
í VERZLUNUM OKKAR
LÁTIÐ EKKl
HAPP ÚR HENDl SLEPPA
TÓKUM UPP NÝJAR, GLÆSILEGAR VÖRUR
RÉTT FYRIR MELGI. TÖKUM UPP NÝJAR VÖR-
UR í VIKUNNI. - PÓSTSENDUM.
SÍMAR 12330 — 13630 — 14388.