Morgunblaðið - 23.01.1973, Síða 7
MORGUNBL.AÐ1Ð, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
7
Bridge
Noregur sigraði Frakkíaud í
opira fiokknuim í Evrópuimótinu
1971 með 15 stigum gegn 5. Hér
fer á eftir spil frá þessuim ie.k:
Norður
S: Á-K-G-9-6
H: 10-6-4
T: K-9-8-4
L: D
Vestur Austur
S: 7 S: 8-5-3-2
H: Á-D-9-8-3-2 H: —
T: G-10-5-2 T: Á-7-6
L: 5-2 L: Á-G-10-7-4-3
Smður
S: D-10-4
H: K-G-7-5
T: D-5
L: K 9-8-6
Frómsku spiiararnir sátu N-S
við amnað borðið og þar gengu
sagnir þannig:
N. A. S V.
1 sp. 2 1. 3 sp. P.
4 sp. P. P. P.
Mikil bjartsýni hefur rikt hjá
frönsku spilurunum, enda er
vonlaus't að vinna spiiið. Aust-
ur tók laufa ás, lét aftur lauf,
drepið var með kóngi, tigul
drottning iátin út, austur drap
með ás, lét lauí, vestur tromp-
aði og sagnhafi trompaði yfir.
Sagnhafi lét nú út hjarta, vestur
tók ás og drottningu og austur
iosnaði við . 2 tigla. Vestur iét
þvi nœst tágui, austur trcvmpaði
og þannig varð spiiið 2 niður
og norska sveitin fékk 100 fyrir
það.
Við hitt borðið sátu frönsku
spi*aramir A-V og spiluðu 2
lauf, dobluð. Spiiið á að vera 2
eða 3 niður, en norsku spilararn
ir hittu ekki á réttu vömina.
Suður iét út hjarta 5, sagn-
haf-i drap í borði með drottn-
ingu og tók síðan hjarta ás og
losnaði þannig við 2 tigla heiima.
Næsí var spaða 7 látið út og síð
ar gat hann trompað spaða i
borði og fékk þannig 8 slagi,
vann spiiið og fékk 180 fyrir.
Franska sveitin græddi því 2
stig á þessu spili. Hefði suður
látið út tromp í byrjun hefði
norska sveitin grætt 10 stig á
spiiinu.
Áheit og gjafir
Gjöf til K á f fat.i arii ar k i r kj«i
Við guðsþjónustu í Kálfatjarnar
kirkju á jóladag afhenti frú
Sveinbjörg Helgadóttir prófasts
frú Brekkugötiu 18, Haínarfirði
róðukross, mjög faiiegan grip til
minningar um foreildra sina
Helga Jónsson og Friðriku Þ.
Pétursdóttir.
Hallgrítnskirkja í Saurbæ
frá x 100.
Aíhent Mbl. Guðmundur góði.
frá Eyjamanni 200, frá ónefnd-
um 500, GE 200, Ingimar Finn-
björnisson 5000, ánefndur í
Hveragerði 100, GMH 5000.
Afhent Mbl. Minningarsjóður
Hauks Hauk-ssonar
(Hjartabillinn)
Til minninigar um Finnboga
Fáiimason frá Ólafi og Hallfríði
1000, KG 5000, Starfsfólk Hótel
Borg 1000, GR 300, GL 250.
DAGBÓK
BAKYWM..
GIMSTE3NA-
AIÍURINN
EFTIR
ÖNNU WAHLENBERG
„Jæja,“ sagði pilturinm og hnykkti til höfðinu. Tröll-
in eru svo heimsk, að þau hafa ekkert vit á því hvað
er fínt og hvað ekki. „En ég get nú frætt þig á því, að
þetta eru fjólubláir ametyststeinar og eims og þú sérð
slær fjólubláum bjarma af aliri spildunni. En þú sérð
það ef til vill ekki. Og viltu gera svo vel að láta stein-
ana mína vera.“
Tröllastelpan lagði steininn varlega frá sér aftur, en
þegar hún heyrði hversu dýrmætur hann væri, horfði
hún lengi og vel á hann.
„Heyrðu,“ sagði hún loks, „nú sé ég að hann er fjólu-
blár.“
„Jæja, sérðu það,“ sagði pilturinn.
„Heldurðu að þú vildir ekki gefa mér svo sem einn
stein, af því þú átt svo márga?“
„Ertu frá þér,“ s-agði pilturinn. „Ég fæ að minnsta
kosti tíu krónur fyrir hvern stein á markaðstorginu, þótt
hann sé ekki stærri en baun.“
„Já, en ef ég hjálpa þér að tína þá saman, þá gefur þú
mér nú einn eða tvo?“
Ingi gaut til hennar augunum eins og hann væri að
hugsa sig um.
„Þú færð þá einn,“ sagði hann. „Það er meira en nóg.
FRHMtfRLÐSSflGflN
Og þá verður þú líka að láta hendur standa fram úr erm-
um.“
Já, það skylai hún gera. Og svo stóð hún upp og vax
þá einis stór og flaggstöng. Svo beygði hún sig og tíndi
svuntuna sína fulla af grjóti og fleygði því í hauginn
og þannig hamaðist hún alla nóttina, þangað til fór að
birta af degi. Þá þorði hún ekki að vera úti lengur, en þá
var líka búið að tína grjótið úr einum fjórða af spild-
unni svo eftir var ekki nema fínasta gróðurmold.
Ingi valdi einn stein handa henni, sem var á stærð
við bamishöfuð, en ekki fyrr en eftir langa umhugsun
eins og hann væri hræddur um, að hann væri of stór.
„Hana . . . þú getur fengið þennan,“ sagði hann. „Eig-
inlega er hann fullstór, en þú getur fengið hann samt.
Og verði þér hann að góðu.“
Tröllastelpan varð himinlifandi og kyssti steininn
og hljóp heim í fjallið í þremur stökkum. Og þegar hún
var komin heim í herbergið sitt, tók hún nálina úr háls-
klútnum sínum, boraði gat í gegnum steininn og hengdi
hann í band um hálsinn á sér eins og aðrar stúlkur
hengja gullhjarta í silkisnúru.
Það kom sér einmitt vel fyrir hana að eignast nýjan
skartgrip, því hún átti að fara í miðdegisverðarveizlu
með foreldrum sínum til tröllakóngsins, sem bjó í Stóra-
fjalli tíu mílur í burtu, en þangað fóru þau um löng
neðanj arðargöng.
Hún sagði foreldrum sínum ekkert frá gjöfinni. Hún
átti að koma þeim á óvart í veizlunni.
HENRY
SMAFOLK
IJE'LL QUAFF A FED ROOT
6EER5, AN0 UE'LL 5ETTLE
OUS PIFFERENCE5 LIKE
CIVILIZEP 6ENTLEMEN...
— Við skuhim fara heim til — Við skultim bíba svolít-
mín . . . 1(5 hvannarótarbrennivín, Bíbí,
og jafna ágreining okkar eins
oí skynsömum mönnum sæm-
ír . . .
IT NEVER FAIL^...THI?EE
ROOT 8EER5 ANP WOOP^TOCK
FALL5 éOUND A5LEEPÍ
— Þetta bregzt ekki. Þrír
sopar af hvannarót og Bíbí
steinliggur!
Afhent Mbl. Áheit á Stra.ndar-
kirkju
BP 500, Guóbrandur 500, SL 100
SR 200, GG 1000, SG 100, NN
500, IH 100,. J 2401 J 500, frá
Eyjatnanni 800, MM 100, Katrín
Eínarsd. 500, Friða 300, GJ 400,
NN 1000, GT 500, ÁÓ 500, Si.gur
)aug 250, ÞÞ 200, VF 220, frá
ónefnduim 200, NN 200, NN 200,
SV 200, ÞSG 200, SF 200, JE
500, RB 400, KNÞ 500, Ónefnd-
ur 700, SJ 900, NS 1000.
Afhent af sr. Amgrími .Jónssyni:
Helga Friðriksdóttir áheit kr.
1000, AB 500, 1 orgelsjóð frá
Ásig. Guðjónssyni 1000, Kærar
þakkir. Háteiigskirkja.