Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 18

Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 18
 Hdseta vantar á 90 tonna netabát. Upplýsingar i sima 41452. Skrifsloiumaður óskust Óskum að ráða skrifstofumann, sem fyrst. Upplýsingar í síma 93-8178 og 93-8259 og á kvöldin í síma 93-8365. SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK, Stykkishólmi. SendiU Óskum eftir að ráða sendil, pilt eða stúlku, hálfan eða allan daginn. OLÍUFÉLAGIÐ HF., Klapparstíg 25—27, sími 24380. Húsetu Vanan háseta vantar strax á 150 lesta netabát. Upplýsingar i síma 92-6044 og 41412 á kvöldin. Gjoldkeri karl eða kona, óskast að heildverzlun í Reykjavík nú þegar eða sem allra fyrst. Þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og kunna launaútreikning. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og menntun, sem farið verður með sem algert trúnaðarmál, óskast sent til afgreiðslu blaðsins eigi siðar en 25. þ. m., merkt: ,,Gjaldkeri — 15". Stúlku vön nfgreiðslustörfum óskast, einnig kona við matreiðslustörf, nokkra daga í mánuði, við afleysingar. Uppl. i skrifstofu Sælakaffi, Brautarholti 22, frá kl. 10—4, sími 19521. Sölumuður — bútusulu Fasteignasala hér í borg vantar sölumann til að annast bátasölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann, sem hefur vit á bátum og útgerð. Starf þetta er upplagt fyrir mann, sem vinnur vaktavinnu og hefur góð frí. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrúar, merkt: „Sölumaður bátasölu — 981". Skrifstofusturf Stúlka óskast til starfa i skrifstofu við vinnu á bókhaldsvél og til vélritunar hjá stóru iðn- fyrirtæki í Reykjavík. Vélritunarkunnátta og góð skil á reikningi nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu- daginn 25. janúar, merkt: ..Skrifstofustarf — 9434". Verkfræðingur — Tæknifræðingur Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa hjá Sauðárkrókskaupstað til þess að ’hafa umsjón með verklegum framkvæmdum kaupstaðarins og fyrirtækja hans (hitaveita, vatnsveita). Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. janú- ar, sem veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Afvinnu Innflytjandi véla og verkfæra vill ráða ungan, röskan mann til sölu- og skrifstofustarfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: ,,16" sem fyrst. Sendisveinn óskust strax hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar í síma 81555. Sendisveinn óskast frá kl. 1—5.30 5 daga vikunnar. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO HF., heildverzlun, Þingholtsstræti 18. Sjómenn Einn háseta vantar á mb. Faxavík KE. Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-7473 eftir klukkan 20. Verzlunurstörf Viljum ráða afgreiðslufólk, sem hér segir: 1) Pilt til afgreiðslustarfa í kjötdeild. 2) Stúlku til almennra afgreiðslustarfa og við kassa. 3) Stúlku til vinnu fyrir helgar (föstudaga og laugardaga). Upplýsingar í síma 12112. Skrifstofustulku helzt vön, óskast strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld 25. jan., merkt: „9431". Atvinnu Okkur vantar nú þegar ungan, röskan og reglusaman mann til starfa í sníðastofu. Upplýsingar i skrifstofunni í dag og næstu daga, ekki gefnar í síma. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF., Skúlagötu 51. Skrifstofumuður óskast strax til skrifstofu- og afgreiðslustarfa, einnig vantar mann til afgreiðslu í vörulager. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudaginn 26. janúar, merkt: „9432". Sendisveinn óskast strax, allan daginn. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA, Aðalstræti 6, sími 22280. Atvinnurekendur — verktukur Laghentur maður, vanur verkstjórn o. fl. ósk- ar eftir vellaunaðri atvinnu, getur verið laus nú þegar, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 34035. Húsgugnufrumleiðendur Ung kona óskar eftir vinnu. Er vön að sníða og sauma áklæðí. Meðmæli, ef óskað er. Upplýsingar í síma 43081 milli kl. 13—14 næstu daga. Aðstoðurgjuldkeri óskast nú þegar til starfa hjá opinberri stofn- un. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 25. janúar 1973, merktar: „Framtíðarstarf — 714". Luus stuðu Staða framkvæmdastjóra Djúpbátsins á Isa- firði, er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar í síma 3155, (safirði. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar undirrituðum fyrir 20. febrúar nk. STJÓRN DJÚPBÁTSINS HF. Bezt uð uuglýsu í Morgunbluðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.