Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 31
MORGUNHL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1973
31
Hafsteinssöfnunin:
Milli 8-900 þús. kr. samtals
SAMTALS munu nú hafa
safnazt miUi 8—900 þúsund
krónur í Hafsteinssöfnunina
svonefndu. Morgrimblaðinu
höfðu í gær borizt 425,850 kr.
og um 100 þúsund krónur
munu hafa borizt til Vísis.
Á FUNDI Verkamannafélag'sins
Hlifar í Hafnarfirði, sem hald-
inn var sl. sunnudag, þar sem
m.a. efnahagsmálin voru til um-
ræðu var einróma samþykkt eft-
irfarandi ályktun:
Fundur haldinn í Verkamanna
félaginu Hliif 21. janúar 1973,
teliur að gengisfellingar i hvaða
mynd sem þær eru gerðar leiði
Þrjú fengu
aukaaðstoð
„VIÐ vorum nú svo forsjálir,
vil ég segja, þegar við settum
nýju tekjustofnalögin, að við
höfðum í þeim bráðabirgða-
ákvæði um, að þau sveitarfé-
lög, sem sannanlega stæðu
verr að vígi eftir breytinguna
en áður, gætu sótt um auka-
aðstoð þess vegna á árinu
1972,“ sagði Hannibal Valdi-
marsson, félagsmálar^ðherra,
á fundinum með fréttamönn-
um í gær.
Sagði Hannibal, að þrjú
sveitarfédög hef&u ,,gof'ð sig
fram“: Vestmannaeyjar,
Grindavíkurtireppur og Njarð
vikurhreppuir.
Rannsókn leididi í ljós, að
sögin Hannibais, að Vest-
mannaeyjar stóðu nærri jafn-
réttar eftir, Grindivíkingar
miun verr og vitað var, að
Njarðvtttourhreppur myndi
missa góðan spón úr aski sín-
um með aðstöðmgjöldum Að-
alverktaka. Samtais fengu
þessi þrjú sveitarfélög 18
miiT.'j. kr. i „aukaaðstoð",
GrLndavíkurhreppur 8 millj.
kr., Vestmannaeyjar 6 miUj.
og Njarðvíkingar 4 mill’j. kr.
Þá hefur Hjálparstofnun
kirkjunnar tekið á móti um
50 þúsund krónum, og áður
liafði Rauði krossinn gefið 100
þúsund krónur og Reykjavík
urborg um 150 þúsund krön-
ávalilt til kjaraskerðinigar, að
vísiu misjafnlagia mi'killar, eftir
stærð genigisfelliniga og fram-
kvæmd þeirra.
Því mótmælir fuindurinn geng-
isfellingiuim og telur reynslu
slíikra ráðistafana hafa sannað að
— Kvíði engu
Framhald af bls. 32
geti klippt á togvíra. Hins
vegar verður með ókkur
eomanander úr sjóhemum,
Edwin Gurmer og hann mun
væntanlegia upplýsa mig á
leið'inmi. Annars erum við á
dráttarbátnum hiinir mestu
ævintýramenn. og höfum okk-
ar huigmyndir um það,
hvennig eigi að beita honuim
gegn varðskipum.11
„Comimanderinm miun stjórna
öllum aðgerðum okkar á ís-
landsmiðum,“ bætti Noble
við, „en úitgerðiin la,gði hdns
vegar á það áherzlu, að ef
skipið og áhöfnin yröu í ein-
hverri hætitu, yrði ég að
taka ákvairðanir um, hvað
gera sfcyldi þannig að skipið
verður enn undir minnii
stjóim.“
Sikipsitjórinin skýrði enn-
femuir frá því að Statesman
væri 1.100 tonn og því stærsti
dráttarbátur Bneta og fjórði
stærsti í heimiraum. Hanin
væri haninaður fyrir úthafs-
siglingar, ganghraðinn væri
16,5 hnútar. Skipið, sem var
smiíðað í Japan fyrir 8 árum
sagði hann vera í eigu United
Towing í Hull, en er sfcráð
í Líberíu. Dráttarbáturinn
myrudi þó sigla uindir fána
landbúnaðar- og sjávarútvegs-
ráðuneytisins við ísland.
Helzta hlutverk Statesman
til þeasa — sagði mr. Noble,
að hefði verið að draga olíu-
pallia á Norðumsjó.
Hafsteini Jósefssyni heils-
ast nú eftir atvikum vel, og
er svolítið farinn að fara á
ról í hjólastól, og hér sést
hann ásamt þremur börnum
sinum.
þær séu aðeiins giálgafrestur á
lausn efnahaigsvandamálanna
sem stækki vandann en ekki
smækiki.
f>á lætur fiundurinn í Ijós þá
skoðun sina, að griundvöllur
kaupgjaldsvisitöliu sé það galað-
ur að nauðsym beri til endiur-
sboðiumar, sem fram fari í sam-
ráði vlð verkalýðssam'tökin.
Jafnframt varar fundurimn
stjórnvöld við að fikta við kaup-
gj aldisvísitöluna með miður-
greiðslum, sem í raun réttri
virka tii röskiumar á samningum
verkalýðsfélaga og atvinnurek-
einda.
Að lökium lýsir fundiurinn yfix
stuðn:mgi sínum vdð álylotun efna
hagsráðstefmu Alþýðuisamibands
ísDands hinn 12. janúar sl.
Á meðan samtalið fór fam,
var verið að koma fyrir mik-
illi vatnsdælu og slönigum um
borð í skipinu og var mir.
Noble því spurður að þvi,
hvort þetta væri eitt af leyni-
vopnumum, hvort ef til vill
ætti að mota vatnsbyssurmar,
ern Statoesrman er búinm tveim
ur slíkum mifclum og stórum
í tveimur tumum. Þá hló
harnn og sagði skipið gjör-
samnlega óvopmað, eina leyni-
vopnið væri 20 mamna áhöfn,
sem reyimdar yrði 21, þegar
comimanderinn væri búinn að
Níu réttir
gáfu
vinning
ÞAÐ er ekki oft sem 9 réttir
gefa vinning hjá Islenzkum get-
raunum. Svo var þó að þessu
sinni, þar sem aðeins 7 seðlar
fundust sem voru með 10 rétt-
um og 74 sem voru með 9 rétt-
um. Kann að hafa ráðið ein-
hverju að þremur leikja þeirra
er voru á getraunaselðinum var
frestað á laugardaginn og varð
því að'láta teninginn ráða úrslit-
um þeirra.
Handhafar seðlanna með 10
réttum fá 50 þúsund krónur i
hlut, og má geta þess að tveir
seðlanna voru í eigu sömu aðil-
anna — kennara á Seyðisfirði.
Vinningurinn sem 9 réttir gefa
er kr. 2.000.00.
Sala getra'unaseðla gekk mjög
vel í síðustu viku og var pottur-
inn rúmlega 500 þúsund krónur.
Sáttafundur
með vélgæzlu-
mönnum
SÁTTAFUNDUR var með aðil-
um i vinnudeUu vélgæzlumanna
í frystihúsum í gær. Hófst fund-
urinn kl. 4.30 og var búizt við
að hamn mundi standa lengi.
Verkfall vélgæzluimannia á
Reykjavíkursvæðinu hefur nú
staðdð á aðra vifcu, og síðasti
sáttafundur með deiluaðilum
var baildinm si. miðvikudag.
Einnig fóru fraam í gær við-
ræður mill'i fuUtrúa Vinnuveit-
endasamibaindsiins og hárgreiðislu
nema um laum og kjör hinna
síðarnefndu. Fara hárgreiðslu-
nemamir fram á sa'mninga eins
og aðrir iðnnemar fengu í júlí-
mámiði á síðasta ári.
Keyptu Fisk-
höllina 1938
1 FRÉTTARAMMA í Morgun-
blaðinu á laugardag er getið sölu
Fiskhallarinnar. Þar segir að
Steingrímur Magnússon og Jón
Guðnason hafi keypt Fiskhöllina
árið 1932. Steingrimur Magnús-
son hefur beðið Morgunblaðið að
leiðrétta ártalið. Hann hafi keypt
Fiskhöllina ásamt Jóni 1938.
koma sér fyrir í sjúfcraher-
berginu.
Þegar mr. Noble var spurð-
ur, hvort málstaður íslend-
iniga ætti sér einhvern hljóm-
grurnn um borð í Statesman,
sagði hanrn, að brezkir tog-
araajómenin væru menn að
þeirra stoapi og þess vegna
bæri áhöfinin fyrst og fremst
hag þeirra fyrir hrjósti, enda
væri það svo að flestir áhafn-
arirmar ættu vini eða skyld-
mienmi á togurunium við ís-
land.
Almennt at-
vinnuleysi:
„Nánast
ekki til“
FRÁ ársbyrjun til 30. nóvem-
ber 1972 voru greiddar 25.9
millj. kr. i atvinnuleysisbæt-
ur. Á árinu 1971 námu at-
vinnuleysisbætur 37 millj.
kr., en 1967 námu þær 125
millj. kr.
Hannibai Valdimarsson,
félagsmálaráðíherra, sagði á
fundi með fréttamönnum í
gær, að á síðasta ári hefði al-
miennt atvinnuleysi „nánast
ekki verið til“ hér á lamdi og
fyrirsjáanleig væri „áfram-
haldandi spemna á vinnumark-
aðn'urn".
Um síðustu áramót voru 699
á atvlnnuleysisskrá (móti
959 31. desember 1971) og
gáfu þeir Hannibal Valdi-
marsson og Hjálmar Vil-
h.jálmis'son, ráðumeytisstjóri,
eftirfarandi skýringu á þeirri
töliu:
„Af 38, sem skráðir eru at-
vinnulaiusir í Reykjavik, voru
27 bifreiðasíjórar. Á Sauðár-
króki, Sigiutfirði, ÓlaÆsfirði,
Húsavík, Seyðisfirði, Nes-
kaupstað, Vestmamnaeyjum
og Hafnarfirði eru samtals
skráðir atvinnulausir 252, þar
af 177 konur. í Stykkishókni
og á Dalvík eru skráðir a<t-
vinnuCauisir samtals 62, þar
af 35 komiur. í öðruim kaup-
túniuim eru tilsvarandi töluir
176 karlar og 155 konur. í
Kópavogi, einum kaupstað-
anna, var em'ginn skráður at-
vinnulaius. Af 47 öðrum sveit-i
arfélögum var enginm skráð-
ur atvinnulaus í 27 sveitarfé-
lögium. Á Vopnaíirði voru
flestir skráðir atvinnulausir
eða 100, en í fyrra á sarna
tíma voru þeir 90. Af þessum
100 eru 59 verkamemn og sjó-
menn, 4 bifreiðastjórar og 37;
verkakonmr. Samkvæmt upp-
lýsámgum vinnumiðlumarinn-
ar á Vopnaifirði höfðu karl-
mennimir mest 3 daga vimmu
í mánuðinuim, en konumar
ekki nema 1 dag. Um það bil
helmimgiur kvemnanma eru
húsmæður. Ein kona er yfir
67 ára að aldri, en enginn
kartimannanma. Gert er ráð
fyrir að í byrjun janúar fari
um 40 karlar og konur á ver-
tíð til Hornafjarðar, og má
því gera ráð fyrir, að öHu
óbreyttu um atvin'nuástand í
kauptúninu, að um næstú
mámaðamót verði 55—60
manns á atvinnuileysiskrá.
Búast má við svipuðu at-
vinnuteysi fram í april. Eng-
inn stór bátur er gerður út frá
Vopnafirði og trill'U/bátaútgerð
er litid yffir vetrarmánuðina.
Það skal tekið fram, að
mangt af fólki þvi sem skráð
er atvimnulaust á landiniu hef-
ur haft nokkra íhlaupavinnu
í mámuðinuim og nýtur því
takmarkaðra atvinnuileysis-
bóta.“
— Svigurmæli
Framh. af bls. 3
ríki og sveitarfélög-um, að grípa
inn i. Það opimbera á þanmig
alltaf að vera jafmiamdá fatetor í
aítvimmulífin,u á hverjum táma.
Árið 1972 var mikil þröng á
vinnumiarkaðnum og átti at-
virmulífið i umtalsverðum erfið-
leikum með útvegun vinmuafls,
þvi opinberar framkvæmdir voru
má'kliar. Þess vegna voru fjárlög
nú afgreidd með heiimld til allt
að 15% niðurskurði á fram-
kvæmdum rikisins og jafmframt
er þetta bakgrumniurinn fyrir
því, að sú ákvörðun var tekin
að heimila sveitarfélögum ekfcii
10% álag á útsvör.“
Önnur vatnsbysson um borð í Statesman.
ur.
Hlíf í Hafnarfiröi:
Stjórnvöld fikti ekki
við K-vísitöluna
Grengisfelling ávallt
k j ar askeröing