Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 13

Morgunblaðið - 23.01.1973, Side 13
—Lij—!--------------i---lj--:----- ---------- ------------ ----------------*— MORGUNBLAÐIÐ, BRIÐJUDAGUR 23. JANtJAR 1973 13 Eéiéu 9 í gíslillgu — í tvo sólarhringa New York, 22. janúar NTB—AP. FJÓRIR félagar samtakanna Svartir Múhameðstrúannenn, sem haldið höfðn níu raanns í gíslingn í sportvöruverzlun nokkurri í Brooklyn í New York frá þvi á föstudag, gáfust upp fyrir lögreglunni á sunnudags- kvold, fjórum klukkustundum eftir að gísliinum hafði tekizt að flýja. Hafði lögreglan setið um byssumennina í tvo sólarhringa, þar sem blökkumennirnir fjórir — einn þeirra alvarlega særður — höfðu búið um sig með mikið magn af skotfærum og skotvopn- um. Einn lögreglumaður beið bana og tveir særðust í skot- hrið fjórmenninganna við lög- regluna. GLslunum níu — þremur karl- raönnum og sex konum — hafSi tekizt að koanast undan upp á þak verzlunarinniar, þar sem þeim hafði verið haldið föngn- um. Ndklkrum klukkustuindum síðor kornu blökkumennimir út hver af öSrum með hendurnar fyrir ofan höfuð og gáfu sig á vald lögreglunni, nema sá fjórði, sem saerzt hafðL Hann var fluttur burt á sjúkrabörum, illa særður, þvi að hann hafði hlotið kúlu í magann. Lögreglan er þeirrar sfcoðunar, að fimmti maðurinm hafi verið i hópi blökkuimanna, er þeir komu inn í verzlunima á föstu dagskvöld í því skyni að ræna hana, em hafi tekizt að komast umdan í bifreið, þégar lögreglan kom á vettvang á föstudag. Richard Nixon sver eið sinn sem Bandaríkjaforseti í annað sinn sl. laugardag. Forseti hæsta- réttar Bandarikjánna, Warren B. Bnrger, stendnr andspænis honum, en kona Nixons heldur á biblíu fjölskyldnnar, sem forsetinn styðnr hendinni á, um leið og hann sver eiðinn. Lengsta og erfiðasta stríði okkar að ljúka — sagdi Nixon forseti í innsetningarræöu sinni Washington, 21. jamúar. AP — NO, þegar lengsta og erfíð- asta stríð, sem Bandaríkjamenn hafa nokkru sinni háð, er senn á enda, sknlimi við að nýju taka að ræða ágreiningsefni okkar af þegnskap og heiðarleika. Banda- Blekkti konu til ásta — með því að látast vera eiginmaður hennar Kaupmaranahöfn, 22. jan. NTB. LÖGREGLAN í Birkeröd fyr- ir norðan Kaupmanmahöifn leitar mú manns sem hafði geð í sér til þess að læðast inn i hús nokkurt að næturlagi og sæmga þar hjá grunlausri konu, sem hélt að hann væri eigihmaður hérihar. Konan, sem ér 46 ára að aldri, upp- götvaðí þá fyrst mistök sim, er aðkoroumaðurinm var að skreiðast út úr rúmiinu aftur og hún, sér til skelfdngar, heyrði mann simn hrjóta í rúminu við hliðina. Óp konumnar vöktu eiigin- manninn og þrjú þörn þeirra hjóna, sem sváfu i öðrum her- bergjum. En jafnvel þó að elzti sonurinn, 18 ára að aldri, gerði þegar í stað tilraun til þess að elta a&komuimanninn uppi, komst hann undan, stökk upp í bil sinn og brun- aði burt. Hanm virtist vera um 45 ára gamal'l. Að sinni fer lögreglan með mál þetta eins og þarma væri um nauðgun að ræða, enda þótt konan setgist hafa látið fúslega að vilja aðkoma- mannsims og kvartaði hvergi, fyrr en húm uppgötvaði að elskhuiginn var aðkomumað- ur. Brot þetta gæti verið reflsi- vert samkvæmt gömlu dönsku lagaákvæði með allt að 4 ára fangelsisivist fyrir „að blekkja konu til ásta með því að lát- ast vera vígður eiginmaður hennar". rikjamenn geta verið hreyknír af þi-i, að í öllum þeim fjórum meiri háttar styrjöldnm, sem þeir hafa tekið þátt í, hjálpuðu þeir öðrum til þess að verjast árás. Heimnrinn stendur á þröskuldi nýs friðartímabils, en Bandarík,jamenn verða að gera sér grein fyrir þvi, að það tíma- bil, sem tekur \ið að stríðimi loknu, verður tímahil mikilar ábyrgðar. Þannig komst Nixon Bandaríkjaforsetí m.a. að orði í ræðu sinni sl. laugardag, er hann tók við embættí öðru sinni. Mikil hátiðehöid fóru fraim i Washington í tiiefni innsetning- aritnnar, en samtímis áttu sér stað umfangsmiklar mótmæla- aðigerðir í borg'nni gegn stríð- inu í Víetnam. í ræðu sinni miinntist forsetinn hvergi bein- um orðum á Víetnamstríðjð og hann skírsfcotaði aldrei til frið- arviðræðmanna i París, sem eiga að hefjast að nýju á þriðjudag. — Sá friður, sem við sækj- urnst eftir í heiminum, er ekki sá stundarfriOur, sem er aðeins millibilið milli styrjalda, held- ur friður, sem enzt getur óborn- um kynslóðum, sagði forsetinn. Forsetinn skírskotaði til á- byrgðiar einstaiklinga og þjóða og sagði: — Við skulum hvetja einstaklingana heima fyrir og aðrar þjóðir ainnars staðar í heimTnum til þess að gera meira fyrir sig sjálfar og ákveða meira fyrir s.'g sjáifar. Við skul- um hvetja til meiri ábyrgðar á sem fiestum stöðum. Við skul- um vega og meta, hvað við ger- um fyrir aðra eftir því, hvað þeir gera fyrir sig sjálfir. Áfram í landhelgi: Hættu við að sigla heim London, 22. janúar. AP. MEÐ naunium meirihluta samþykktu brezkir togai*a- skipstjórar á íslandsmiðum um helgina að hætta við hót- unina nm að sigla heim af miðiinum ef þeir fengju ekki herskipavernd. í staðinn var þeim heitíð stnðningi dráttar- bátsins Statesman. Atkvæðagreiðsilan fór fram Pólitísk erfðaskrá Cabrals; Lýst skyldi yfir sjálfstæði portúgölsku Guineu á þessu ári Abijdaji, 22. jam. NTB — AP. SEKOU Toure, forsetí Gnineu skoraði í dag á lönd Afrikn að herða baráttuna gegn nýlendu- stefnunni eftir morðið á afrík- anska skærnliðaforingjanum, AniIIcar Cabral. Hann var drep- tnn fyrir framan heimili sitt í Oonakry í Guineu á laugardag. Cabral var 48 ára að aldri og hafði pm 10 ára skeið verið for- ingi freísishreyfingarlnnar í Portúgölsku Guineu. Sagði Tonre forseti, að það hefðu verið atvinnu leigumorðingjar, sem staðið hefðu í sainbandi við portúgölsk stjómvöld, er myrt hefðn Cabral. TaJlismaðuir por'búigöllsfcu stjóm arim.niair siaigði í Lissaibon í diag, að Poribúgal hefði ekki haft niein afskipti af moriðinu á Cabral: — Þetta er aðferið, sem við beiitum aklnei. Við beitum aidnei ofbeldi af þesisu tagi. 1 Dafcar hefur verið birt sfcjai í blaðirau Le Solei, sem haldið er firam,' að sé pó®tísfc erifðasfcrá Cabnals. f skjalicnu, siem er dag- sett 8. jamúar sl., siegir, að það hatfi verið ætiuin Oabriais að lýsia yfir sjállfsitæði nýleinduininiar á þessiu ári og að saimitimi's sfcyldu fara fraim aimieninar koningar til þjóðþings landsins. EDLENT x talstöðvum skipstjóranna. Austen Laing, framkvæmda stjóri togarasamibandsims fagnaði úrslitunum og kvað þau sýna að skipstjóramir teldu rétt að þeir væru ekki hraktir frá miðunum vegna áreitni Islend nga eða neydd- ir til að takmarka veiðarnar svo að þær borguðu sig ekki. Laing s'agði að ahir í- landi dáðuist að frábærri stiilingu og þolinmæði sem skipstjór- arn r hefðu sýnt. Hann sagði, að nú þegar aðstoð væri á leiðinni og ef til viil með nokkrum öðruim ráðstöfun- um að auki, ættu togararnir að geta bjargað sér það sem eftir væri vetrar. Hann sagði að þegar veðrið batnaði ætti staðan að breytast Bretum í vii. Charles Noble, sk'pherra á dráttarbátnum Statesman, ræddi við sérfræðinga land- búnaðarráðuneytisins og sjó- hersins fýrir brottförina frá Leith. Hlutverk Statesman verður að hrekja burtu fall- byssubáta sem áreita togara eða reyna að klóppa á togvira þeiri'a. Statesman kemur vænt anlega á miðin í fyrramálið, þriðjudag. í stuttu máli Verðhrun á verð- bréfum á Lundúna- markaði London 22. janúar AP. VERÐ á hlutabréfum og verðbréfum féll um 18.1 stig í kauphöllinni í Limdúnum í dag og er hér um að ræða mesta verðhrun í sögn Kaup- hallarinnar á einum degi. Þegar Kúpudeiian stóð sem hæst í nóvember 1962 féltu verðbréf um 18 stig. Markaðssérfræð’ngar kenna söluæðinu í dag og fylgjandi verðhruni efnahagsráðstöf- unum brezku stjórnarinnar, sem ti’fcynintar voru í siíð.ustu viku. Hæstiréttur Banda- ríkjanna úrskurðar fósturevðingar einkamál konu og læknis Washington 22. janúar. HÆSTIRÉTTUR Bandaríkj- anna kvað í dag upp þann úr- skurð að það sé einkamál konu og læknis hvort hún látí eyða fóst.ri á fyrstu þremur mánuðum meðgöngutímans, 7 dómarar voru samþykkir 2 á móti. Málið hefur verið fyr- ir réttinum í 2 ár. í V-Þ'^rilanclj Bonri 22 janúar AP. MIKLAÓ öryggisráðstafanr| voru gerðar á fliigvöllum og landainærum V-Þýzkalands í dag, er fréttir bámst að einn af skæruliðumim. sem þátt tók i hryðjuverkunum á Ólympíuleikimum í Múnchen væri kominn til landsins. Skæru’iðarnir, sem lifðu skotbardagann voru semv kunnug* er látnir lausir er félaga.r þeirra rændu Luft- hansavél og heimtuðu í stað- inn fyrir farþegana og áhöfn, sem þeir héldu í gíslingu. Frétt þessi er sögð kotnin frá skirifstofu Inferpool í Paris. PanArri -qr^rir 890 milljón kr. leigu- flugsamning New York 22. janúar AP. BANDARÍSKA flugfélagið Pan American skýrði frá því í dag að það hefði gert samn- ing við ferðaskrifstofuna Tourpak International um 297 leiguflug milli Los Angel- es og New York og London. Er þetta stærsti samningur sem gerður hefur verið sinn- ar tegundar. Fargjöld milli Lundúna og New York verða frá 199 dolrurum upp í 243 miðað við báðar leiðir og verður f ogið þrisvar á dag milii 15. iúní og 15. október. 3 vikulegar ferðir verða milii Lc>3 Ange'es og London og veröa fargjöldin frá 285 doll- urum báðar ieiðir. Samning- urinn h’jóðar upp á 890 milljónir ísl. kr. Farþegar verða 2ð panta far með 3ja mánaða fyrirvara og greiða þá 25% af fargjaid- inu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.