Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 14

Morgunblaðið - 23.01.1973, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JAN0AR 1973 SAMNINGURINN 1901 í>ess er áður getið, að öldin sem leið hafi endað illta, með til- liti til viðskipta okkar við Breta, þ. e. með manmdrápunum á Dýrafirði. Ekki bdrti yfir þess- um viðskiptum í byrjum okkar aldar. „Forsorgarar" okkar — danska ríkisstjómim — sem þá hafði bæði töglin og hagldimar í málefnum Islands, samdi við Breta árið 1901 um veiðileyfi aMt að 3 sjóm. frá ströndum Is- lands. Var samndngurimm talinn hagkvæmur báðum þjóðunum, þ. e. Bretum og Dönum, og skyldi leyfisgjaldið fyrir veið- arnar nú greiðast dönsku þjóð- imni í friðindum í samtbamdi við immiflutnimg og tolla á dönskum landbúnaðaraf'urðum tál Bret- lands. Þanmig varð þetta i reynd þótt það væri ekki sagt berum orðum. En þar með hófsit eyðimg fiskimiðamma við Islamd fyrir al- vöru. Og jafnframit stagl Breta um að 3ja milna reglan væri ai- þjóðalög. FRAMHALD OFBEUDIS En Bretar létu sér þetta ekki nægja, heldur skófu, svo að segja, hvem fjörð og hverja vík, enda var gæzla atf skorn- um skarmmti. Áttu íslenzkir fiskimemm oft um sárt að binda eftir rántsferðir togara á grunn- slóðir, sökum aflaleysis lengi á eftir. Snemma hófu togarar þann leik, þegar aflavon var góð og líhubátar voru á sömu slóð- um, að toga yfir limu bátanna til þess að flæma þá af miðun- um. Hafa bátar oftsinnis kom- ið fisk- og veiðarfæralausir til hafnar af þeim sökum, em sönn- unum oftast ekki við komið. Eitt af frægustu slíkra ,,afreka“ mun vera þegar „Kingstone Pearl“ kafsigldi vélbátinm „Súðfirðing" út af Isafjarðardjúpi í jamúar 1955, með þeim afleiOimgum að 2 af áhöfndmmi drukknuðu. Þá er vitanlegt, að þótt margir togar- ar hafi verið staðnir að ólögleg- um veiðum og sektaðir, þá hefir aðeitns litill hlutd sökudólganma náðst. Eftir að Islendimgar endur- heim-tu sjálfstæði sitt hafa þeir stigið þrjú skref til þess að reyna að ná aftur fullum yfir- ráðum yfir auðlindunum við strendur landsins. í öll skipt- in hafa Bretar brýnt klærn- ar, beitt afgreiðslu- og við- skiptabamni og aðgerðum her- Skipa á einm eða anman hátt. Þá hafa skipstjórar togaramma ver- ið æstir upp til „hetjudáða", s. s. að gramdia íslenzku varðskipun- um með ásiiglingu, en árangur- inm emmþá orðið furðanlega lítill, enda varðskipunum stjómað aí eimstakri prýði. Það hefir sem sé komið í ljós að margir þess- ara skipstjóra eru mestir í munminum. Á milli þessara hót- ana og ofbeldisverka eru svo notuð fögur orð um vinsemd og nauðsyn samndnga hið skjótasta. Þannig er herbragð Breta, ým- ist hótamir eða fagurgali til þess að reyna að hræða Islendinga til skjótrar samnimgsgerðar og bjarga þamnig því, sem bjargað verður, með sem hagkvæmust- um samningum fyrir brezka togaraeigendur. AEÞ.IÓÐADÓMSTÓLUINN I HAAG 1 dreifibréfunum er okkur núið því um nasir, að við þor- um ekki að svara til saka hjá Alþjóðadómstóln-um í Haag, þrátt fyrir bindaindi samninga þar um. Þetta er, því miður, sannleikanum samkvæmt og er leitt undir því að iiggja. Þvi fremur sem þessi afstaða gefur andstæðiingunum mjög beitt vopn í áróðri sínum um allt heimsins ból og á alþjóðlegum vettvangi. Þeir benda sérsta-k- lega á þetta atriði og segja sem svo: „Þama sjáið þið. Augljóst er að Islendingar hafa óhreint mjöl í pokainu-m, þar sem þeir * Qiafur I. Magnússon: Landhelgi o g lögsaga an tíma og á meðan höfium við sverð Breta og hjáilparfkokka þeirra hangandi ýfir höfðum okkar. Þetta tel ég eimu ástæð- una til -að réttlæta samningsgerð við þessa ofibeldisseggi, til skamms fiíima, þar sem höfuð- atriðin yrðu þau sömu og í samningnum frá 1961, þ. e. að áskilimn verði réttur til frek- ari útfærslu síðar (kæmi þar til greina landigrunnið, sam- þykkt alþjóðalaga um víðari lögsögu eða ef strandrlki al- mennt tileinkuðu sér stærri lögsögu). Ennfremur að kæran til Alþjóðadómstólsins verði dregin tdl baka meðan samnintguriinn er í gildi, að Bretar viðurkemni sök togar- ans „Aldershot" og önnur slák brot og setji tryggimgu þora ekki að mæta fyrir Al- þjóðadómstólnum og standa þar fyrir máli sínu, þrátt fyrir bind- andi samninga þar um. Það er því augljóst að þessi útfærsla þeirra er eimtóm lögleysa." Einmitt vegna þess, að út- færslan er ekki lögleysa, tel ég að við megum ekki gefa and- stæðimgumum slíkan höggstað á okkur. Ég fæ ekki betur séð en rök okkar séu það þung á met- unum, að við ættum auðveldlega að vinma málið. Við megum ekki skemmta skrattanum og sækj- endum málsins með því að mæta ekki fyrir dómimum sökum ástæðulausrar hræðslu. Ef íslendingar ekki mæta er sú hætta fyrir hendi að krafa kærenda verði tekin til greina og útfærslan dæmd ólögleg á þeirri forsendu, að kærði ekki mætti til varnar. RÖK ÍSLENDINGA OG BROT BRETA Ég tel að ríkisstjómin ætti að senda nefnd manna — einvalalið allra flokka — til Haag til þess að berjast þar fyrir rétti og sigri Islendinga. Ef forystumönm um okkar sýnist svo gæti fyrsta skrefið orðið það, að mótmæla lögsögu dómsins í málinu. En það er frá mínu sjóniarmiði ekk- ert aðalatriði og raunar hæpin vöm. Hugsanlegt er, að Alþjóða- dómstóll taki sér dómsvald i málinu vegna þess, að um það er samið. Hitt er eiinnig hugsan- legt, að hann taki fegins hendi mótmælum Islendinga til þess að komast hjá því að fella dóm, sem yrði andstæður stórveld- unum. í samningnum frá 1961 er skildagi um frekari útfærslu fiskveiðilögsögu íslendinga síð- ar. Það liggur í hlutarins eðli, ef samið er uim frekari út- færslu síðar úr 12 sjóm., þá er jiafnframt viðurkennt að 12 sjóm. fiskveiðilögsaga sé ekki aliþjóðalög, enda segir L. P. Nervo svo i greinargerð sinni: „Það hefir ekki tiekizt að færa rök að því, að krafa islenzka lýðveldisins um að færa land- helgi sina út í 50 mílur, sé brot á alþjóðalögum." Alþjóðadómstóllinn hefir áður fjalilað um hliðstætt mál milli Breta og Norðmanna. Féll sá dómur Norðmönnum í vil og var m. a. byggður á „fornri venju aftur i aldir og á lifsnauðsyn norsku þjóðarinnar". Dómurinn hefir því þegar varðað veginn og á því ekki hægt um vik að snúa við af þeirri braut. En við bætast nú fleiri mikilvægar ástæður, s. s. viðvörun vísinda- manna og bráð nauðsyn á frið- un og vernd fiskstofma. Ef Islendingar mæta fyrir Al- þjóðadómstólnum hafa þeir fylgt ákvæðum sananingsins í einu og öllu. Aftur á mótd hafa Bretar margbrotið saimninginn, eins og alla eldri samninga um fisk- veiðar við ísland (sbr. álit J. J. Aðils sagnfræðings). Ber nauð- syn til að gera nákvæma skrá yfir þessi brot og leggja fyrir Alþjóðadómstólinn. Ég tel að kæran til Alþjóðadómstólsins sé fram komin meira til þess að hræða Íslendinga, heldur en að kærendurnir geri sér nokkra von um að vinna rnálið. SAMNINGALEIÐIN Þó að ég hafi óbilandi trú á að úrskurður Alþjóðadómstóls- ins verði okkur í hag, er því ekki að neita, að málfærsla og dómkvaðning kann að taka lang fyrir greiðslu skaðabóta. (Þetta tel ég höfuðnauðsyn til að koma í veg fyrir slík niðingsverk i framtíðinni. (Skipstjórarnir verða að vita það fyrirfram enda þótt þeim takist að hlaupa með lognar fréttir í erlenda fjöl- miðlia, að sannleikur fer efitir og að þeir séu ábyrgir gerða sinna). að leyfisgjald verði aftur upp tekið (gjarnan í formi fríð- inda, t.d. að hefndairtoHurinn á innfluttan ísl. fisik til Bretlands verði niður felld- Síðari hluti ur). að Bretar greiði ákveðna upp- hæð, er miðist við kostnaðar- auka á varðgæzlu sökum framferðis brezku togar- anna. Engan veginn mega Bretar ná hagkvæmari samningum en Belgíumenn. ENGIN HEFÐ Af framansögðu — og sér- staklega af upplýsingum J. J. Aðiis sagnfræðirngs — er ljóst, að hvorki Bretar né aðirir njóta hefðar til fiskveiða við Island. Þeir hafa veitt hér við land sam- kvæmt samninigum, er gilt hafa ákveðimm tima, eða með upp- sagmarfresti, og til skamms tíma orðið að gxeiða leyfisgjald í ewv hverri mynd fyrir veiðileyfið. Það, sem hér er sagt um fisk- veiðar Breta og sammimgsgerð við þá, gildir einnig að miklu leyti um Þjóðverja. Þá er rétt að taka fram, að þegar talað er um ofbeldi og yfirgang er ekki átt við þjóðimar í heild, sem allír vita að eru að mestum hluta elskulegt og dugmikið fólk, held- ur kliikur útvegsmanna og það fólk, sem þeir æsa upp til hvers konar ofbeldisverka. En fyrst af öliu: Búum mál- ið um 50 sjóm. útfaarsluna ræki- lega undir úrskurð Al'þjóða- dómsitólsins í Haag, ef hann tel- ur sig hafa lögsögu þar um. Ég hef sterkan grun urn, að vitn- eskjan um þá ákvörðun ísl. rík- isstjómarimnar eða Alþimgis, leiðd til þess, að áhugi sækjenda málsins tii að ná sammimgum hið fyrsta muni stórum aukast. Þeir reyna vafalaust að bjarga því, sem bjargað verður, áðux en þeir verði dæmdir til að hypja sig út fyrir 50 sjóm. mörkin. NÝ VIÐHORF Ég held að alimtargir Islend- ingar eygi þann möguleika, að fiskveiði- og mengunarlögsaga verði almennt 200 sjómílur og verði svo að lokum með alþjóða- lögum. En meðan þau ekki korna er líklegt og æskilegt að strand- riki bimdist samtökum og sam- rærni lög sín og reglur á því sviði. Fyrst i staö yrði þá 50 sjóm. svæðið friðað og skipu- lagt fyrir veiðar Islendiraga, en meðan bráð nauðsyn ekki kallar að, mætti leyfa nágrannaþjóðum veiðar á ytra beltiniu að vissu marki og gegn gjialdl. Víðast hvar, sem Bretiar njóta friðinda utan lamds, t. d. við námu- og olíuvininislu, verða þeir að greiða verulegan hluta ágóðans í leyf- isgjöld. Þetta var svo eimnig um fríðimdi þeirra við Islcmd, all't til ársins 1952. Þá snerist dæmið raiunar við, sökum hörku legra aðgerða Breta, en smæðar og vanmáttar isl. þjóðarinnar. Engin ástæða er til að leyfia lemgur notkun íslenzkra auð- limda, án þess að samngjöm greiðsla komi á móti. Ef sam- likimg væri motuð mætti segja, að Bretair noti islenzku kola- námumar eftir vild án emdur- gjalds eða að þeir beiti búpen- inigi sínum í tún og afrétti Is- lendinga. En þetta er víst gamla sagan um einasta lamb fátæka manns- ins, sem sífeHt er endurtekim I þessum syndum spiHta hekni. NORÐURLÖNDIN — LOKAÐ HAF Þegar Danir samþykktu aö gainga í EBE hefir sá grunur sennilega læðzt að mörgum, að þeir væru um ieið að losa um perliumar tvær í ríkisfesti siwni, þ. e. Grænland og Færeyjar. Ótrúlegt er, að fólkið í þessum löndum liíði það til lemgdar að humdruðum eriemdra fiskiskipa sé hleypt imn að 6, eða jafnvel 3—4 sjóm. mörkum frá landi, þegar það áttar sig á að það er fyrst og fremst fcil þess að Damir fái betri og öruggari markaði fyrir simar afurðir, meðan það sjálft hefir tæþlega til hmífs og skeiðar. Tillögur hafa komið fram um að löndin fjögur: Noregur, Fær- eyjar, Grænland og Island hefðu saimvinmu um útfærslu í 50 míl- ur. ÆskHegt væri það, en þá tel ég sjálfsagt að Dandr yrðu með í ráðum, þar sem þeirra hags- munir eru í veði, enda yrði ekkl hjá því komizt eins og ríkisskip- an er nú háttað. Ef samvimmu yrði komið á tel ég að sem fyrst þyrfti að ræða möguleik- ana á útfærslu í 200 sjóm. með því fyrirkomulagi, sem stumgið er upp á hér að fraimam, eða jafnvel að taika upp hina gömlu reglu Noregs- og Danakonunga um lokað haf til fiskveiðia milli þessara landa, nema eftir leyf- um, er veitt yrðu ákveðnum þjóðuim, samkvæmit umsókn, um ákveðið — frekar stufct — árabii í semn. Leyfiin yrðu veitt af sameiginlegu fiskknálairáðl,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.