Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 26. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Senda Svíar 200 smáhús að verðmæti um 200 millj. kr.? ★ AÐ því er Hrafn Gunn- laugsson, fréttamaður Mbl. i Stokkhólmi, símaði til blaðs- ins i gærkvöldi var frá því skýrt í kvöldfréttum sænska sjónvarpsins, að sænska rikis- stjórnin hefði í hyggju að gefa Islendingum tvö hundruð smá- hús, að verðmæti um það bil 10 milljónir sænskra króna — eða sem nemur um tvö hundr- uð milljónum islenzkra króna. ★ Sagði og í fréttunum. að sendinefnd mundi halda til ís- lands á vegum stjórnarinnar í lok vikunnar til þess að ráð- færa sig við fsiendinga um afhendingu og bvggingu hús- anna. sem væntanlega yrðu smtðuð í Svíþióð en flutt í eininmtm til samsetningar á fsiandi. ★ Þá var einnig skýrt frá hví að vinabær Vestmanna- eyia i Svibióð. Borlange, hetð: •!''r''eðið að senda hundr- að búsund sænskar krónur til bágstaddra Vestmannaeyinga, eða sem nemur tveimur millj. íslenzkra króna. Loks sagði ! fréttamaðurinn, að í undirbún- ingi væri söfnun á vegum Rauða krossins sænska, að því er fregnir i Stokkhólmi hermdu. ' Morg'Unblaðið hafði samband v:ð Einar Ágústssan, utanrikis- , ráðherra og spurðist fyrir um það, hvort rikisstjórninni hefði borizt vitneskja um þessa ákvörð j un sænskra stjórnarvalda. Utan ríkisráðherra kvað svo ekki vera, þetta væri hið fyrsta sem ! hann heyrði um málið en bætti 1 við: „Utanríkisráðuneytið hafði , samband við sendiherra Svía hér á landi í gær og benti hon- uim á, að aðstoð í formi húsa yrði ákafiega vel þegin — og mundi koma sér afar vel eins og nú væri ástatt. Þetta er hins vegar Framhald á \bls. 20. er 32 síður. Af efni þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 11, 15. 16, 20, 32 Minnisblað Vestmannaeyinga 2 Landhedgisgæzlan æfir töku skuttogara 3 Spurt og svarað — Skattgreiðendur spyrja 4 Loðnumóttaka undirbúin í Vestmannaeyjum Breytingar í Stjórnarráðshúsinu Erfiðast að tjónka við húseigendur 10 12 12 Þingfréttir 14 Á ég að gæta bróður máns? 14 Hafnarhrip — eftir Matthías Johannessen 17 íþróttafréttir 30, 31 Mynd þessi er frá fyrsta fundi hinnar alþ.ióðlegu eftirlitsnefnda r, sem á að fylg.iast með að vopnahlé sé virt í Vietnani. Michael Gauin, einn af fulltrúiim Kanada (stendandi) ávarpar fuiid- armenn. Vietnam: Skorað á stríðsaðila að virða vopnahléð Dregur heldur úr bardögum — Indó-Kína- ráðstefna í París 26. febrúar? Moskvu, Washington, Saigon, 30. jainúar — AP-NTB RÍKISST.TÓRNIR Sovétrík.janna og Bandaríkjanna hafa báðar beint þeim áskorunum til hlnt- aðeigandi aðiia í Vietnam, að Mikis Theodorakis Theodorakis úr kommúnistaflokknum: Yrði sjálf ur fyrsta f órnarlamb kommúnískrar ríkisstjórnar London, 30. janúar — AP GRISKA tónskáldið Mikis Theodorakis sagði við frétta- menn í I.ondon, er hann kom þangað t ga-rkvöldi, að hann hefði sagt sig úr kommúnista- flokki lands síns söknni þess, að hann væri nú Jieirrar skoð- unar, að hann mtindi s.jálfur verða meða.1 fyrstu fórnar- kunba kommúnískrar stjórn- pr, ef hún kæmist. Jiar á lagg- irnar. Engu að siðtir kvaðst Theodorakis vera á því, að sem fyrst ætti að velta úr valdastóli herforing.jastjórn- inni, sem nú ríkir í Grikk- landi. Theodorakis ér til Lundúna kominrn til þess að setja upp nýtt verk í Royal Albert Hall. Hann saigði við fréttamenn, að hamn teldi sig nú frjáls- an manm fremur em koimmún- ista og hann upplýsti, að hamn hefði sagt sig úr flokknum a sl. ári eftiir að hafa skrifað harða gagnrýni á starfsemi hans. „Ég mundi ekki vilja fórna sjálfum mér fyrir að koma á í Grikklandi kerfi á borð við Jfað, sem nú er i Sovétrikjun- um,“ sagði Tlteodorakis og bætti við að hanm segði þetta nú, þrátt fyrir þrjátíu ára bar- áttu sína fyrir þvi, að koma kommúmisima á í Grikklamdi. „Ég er hættur að trúa á flokka og fólk, sem vill hreykja sér yfir almúgamn," sagði hamm. Theodorakis býr nú sem út- lagi í París, en þangað fékk hamn að flytjast með fjöl- skyldu sinni fljótlega eftir að herforimgjastjómin griska sleppti honum úr famgelsi eftir 32 mánaða dvöl þar. Hamn fór skömmu síðar til Sovétrikjamma í heimsókn og var þar mikið með hann lát- ið. Theodorakis er hvað kunn- astur fyrir tónlistina úr kvik- myndunum „Zorba“ og „Z". þcir virði vopnahiéð, sem gatiga áiti ; grildi á miðnætti sl. latig- ardag. Heftir formaður battda- rísku sami®. iganefndariiinar í friðarviðræðununt í Paris, Willí- am Porter, varað aðila við vopna- hlésbrotum og iátið að því liggja, að aðsloð Bandaríkjamanna við bæði S- og N-Vietnam í framtíð- inni verði háð því, hvernig vopnahléssamningarnir ertt virt- ir. Alþjóðlega eftirlitsnefndin i S- Vietnam hefnr enn ekki getað komið gæzlusveitumim til starfa út iint landið vegna bardaga, sem þar hafa stöðugir verið. IÞeir virðast Jtó heldur í rénun og eru ýntsir Jteirrar skoðunar, að eðli- legt ntegi teljast að nokkttrn tima taki að Jtagga niðnr vopna- gnýinn, eftir svo langvarandi átök. Haft er eftir áreiðanlegum heimiidum í París, að hin aljijóð- lega ráðstefna um Indókína, sem á að hafa það aðalverkefni að tryggja frið í Vietnam, miini hefj ast þar í borg hinn 26. febrúar nk. Þátttakendur í i'áðstefnu þess- airi verða, samkvæmt fyrri frétt- um, fulltrúar Bandaríkjanna, S- og N-Vietnams, Þjóðfrelsishreyf- iingariinnar, Kanada, Indónesiu, t’ni-’verjalands, Póllsinds, Bret- Framhald á hls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.