Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3a. JANÚAR 1973
27
Sími 5034«.
Einn var góður,
annar illur,
þriðji grimmur
Hin afarspennandi mynd með
Clint Eastwood
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
gÆJARBíP
simi 50184.
Ræðumennska og fundarsköp.
My nd I ista r ky n n ing.
Tafl II. flokkur.
Innritun fer fram á skrifstofu Námsflokkanna
Tjarnargötu 12 milli kl. 2—4 31. janúar og 2. ferúar.
STILETTO
Ofsaspennandi sakamá-lamynd.
Sýnd kl. 9.
Afríka Addio
(SLENZKUR TEXTI
Myndin sýnir átök milli hvítra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða. Ljóst og
greinilega, bæði frá broslegu
sjónarmiði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
FAÐIR MINN ATTI
FAGURT LAND
Litmynd um skógrækt.
Síðustu sýningar.
ALLTAF FJOLCAk VOLKSW AGEN
LUKKUBÍLLINN
GAMLA BiÚ
... en hann fæst
hjá okkur...
Komit. ikotlt 03 nrntiuakit
HEKLA hf
NOTAÐIR
BÍLAR
Seljum i dug
Saab 96 1972.
Saab 96 1971.
Range Rover 1972.
Cortina 1600 1971.
Cortina 4ra dyra 1968.
BDÖRNSSONACo
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
Lýðveldistímubilið,
fyrstu dogs umslög
Til sölu eru fyrsta dags umslög. lýðveldistímabilið, til 1968.
Verð kr. 21.000,00 compl.
Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer á afgr. Morgunbl.
fyrir 4. febrúar n.k. merkt: „Lýðveldistímabilið — 9064".
Sigurður G. Benónýsson
w' iaL (Brósi) frá Vestmannaeyj-
' V 1 » um mun starfa hjá okkur
L um sinn.
yR. **' * 4JS y£&. Nýjustu klippingar og hár-
Æg greiðslur.
/J. Hárgreiðslustofan INGA,
Laugavegi 20 B
w Simi 12757.
HÁSKÓLABÍÓ
í KVÖLD...
STÓRSKEMMTUN KL. 9
SÖFNUN FYRIR VESTMANNAEYINGA
Skemmtikraftar:
1. Lítið eitt.
2. Þorvaldur Halldórsson.
3. Jörundur og Jón Gunnlaugsson.
4. Kristin Lilliendahl.
5. Ríó tríó.
6. Náttúra.
7. Guðrún Á. Símonar.
8. Guðbergur Auðunsson.
9. Maria Llerena.
10. Kristinn og Júlíus.
11. Ómar Ragnarsson.
12. Haukur Snorrason.
13. Jónas og Einar.
Gestir kvöldsins:
Forseti íslands Kristján Eldjárn og frú.
Borgarstjóri Birgir Isl. Gunnarsson.
Biskup Islands hr. Sigurbjörn Einarsson.
Bandarikjamaðurinn Will Perry.
Allir velkomnir — Verð aðgöngumiða kr. 300