Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973 ® 22*0*22- RAUPARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 *+* 25555 mim BILALEIGA - HVEflSGOTU 10] 14444 S 25555 SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEíGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMl 42600. SAMVINNU BANKINN BÍLAR VÖRUBÍLAR: Árg. ’69 MAN dráttarbifreið með sturtuvagní. — ’69 MAN 13230, nýinnfl. — '66 Votvo N88 með tandem. — '66 M-Benz 1970 — '62 MAN 770 m/framdrifi. — '65 MAN 635. — ’62 M-Benz 327 í sérflokki. — '62 M-Benz 322 í sérflokki. — ’67 Bedford. — '59 Votvo 375. FÓLKSBÍLAR: Árg. '72 Saab 96. — ’71 Saab 96. — ’72 Volkswagen 1300. — '71 Volkswagen 1300. — ’69 Opel Commandore 2ja dyra hard-top. — ’68 M-Benz 230 nýinnfl. — '70 Hillman Hunter. — ’69 Vauxhall Victor station góð kjör. — '68 Ford Mustang 6 cyl. sjálfskiptur. — ’69 Ford Bronco 8 cyl. — '66 Ford Bronco 6 cyl. — '67 Jeepster 6 cyl. — '68 Land Rover diesel — '66 Land Rover bensín. Höfum kaupendur að Volvo 144 ’67 og '68, Toyota Corona ’68— 71 og fleíri bílum. Höfum úrval bifreíða, góð bíla- stæði. Kappkostum vandaðan frágang allra lánsviðskipta sem við önnumst. BJLASAUN SiMAH 03/00 J961S 18985 Borgammi 1. STAKSTEINAR Öllum málum æðra Nú standa yfir iskyggilfgustu náttúruhamfarir, sem orðið hafa á íslandi öldiun saman. Sérhver íslendingur vill leggja sitt af mörkum, tíl að heimsókn þessa vágests valdi eins litíu tjóni og frekast er kostnr. Þetta viðhorf sýndi sig glöggt, þegar fyrstu nótt hörmunganna, en strax þá, og aliar götur siðan hefur fjöldi manna unnið að björg- unarstörfum, bæði í Eyjum og á meginlandinu. Vamarlið ið á Keflavikurflugvelli lét ekki sitt eftir liggja við björg nnarstörfin, fremur en fyrri daginn. Ólafur .lóhannesson, forsætisráðherra, hefur lýst því á Alþingi, að varnarlið- ið hafi verið boðið og búið að gera hvaðeina, sem í þess valdi stóð, til að létta undir með björgiinarmönnum. Og enn eru þar viðbúnar björg- unarsveitir, tilbúnar til að að stoða við brottflutning þeirra sem enn eru í Eyjum, eif eitt- hvað óvænt kæmi upp. Þjóðviljinn, eitt af stiiðn ingshlöðum þessarar rikis- stjómar, hefur verið óskap- lega illt yfir því nndanfarið, að varnarliðið hafi orðið til þess að hjálpa við björgunar- starfið í Vestmannaeyjum. Sýnir þetta glöggt, á hve háu stigi Bandaríkjaphohia blaðsins er, að ekki eiiiu sinni jafn voveiflegir atburð- ir og þeir sc*n orðið hafa i Ólöf Guðniundsdóttir, GuII- teigri 29, spyr: „Verður Ólafi Ögmuindssyni ekki veitt nein viðurkenniing, viðurkefnningarskjal eða arm- að fyrir það að afvopna manninn í Breiðholti, er Haf- stetnn Jósefsson slasaðist?“ Þessari spurningu var erfitt að finna ákveðinn stað, þvi slíkt gæti vitasikuld komið úr mörgum áttum. Hér var um Iögreglumál að ræða, lögregl- an kvödd á staðbnm og hafði þá Óiafur Ögammdsson, að Hafsteini slösuðum, unnið verk, sem lögreglumanna hefði annars beðið. E.t.v. er það lögreglan, sem veita ætti Ólafi viðurkermingarskjal, eða íbúar hússins í Breiðholti, þar sem skotárásin var gerð. En málimu er hér með komið á framfæri við þá, er kynnu að vilja láta það sig varða. Jón Vignir Sigurnuindsson, Baldursgötu 11, spyr: Spuming mín er tál komin vegna auglýsingar rikisskatt- stjóra s.l. sunnudag. Ég skuld- aði um áramót um 60 þús. kr. í lausaskulduan en á móti átti ég nokkra innstæðu í Lands- bankanum. Er það sparifé skattskylt á móti þessum skuldum minum? Ríkisskattstjóri svarar: Vestmannaeyjum hafa megn- að að þoka þvi til hliðar. Þegar þætti varnarliðsins við björgunarstarfið var loks lýst í Þjóðviljanum, þá var það gert með þessum orðum: „Nú skyldi enginn ætíat að ekki hafi orðið nokkurt gagn af hjáipsemi hersins, þó svo að framlag hans hafi ekki skipt neintim sköptim við björgunarstarfið. Þetta ber þó ekki að skilja svo, að ekki eigi að þakka það sem vel er gert. Hitt er annað, að þegar kappið yfirgefur for- sjálnina vill oft gleymast það sem þar til hefur verið talið sannleikanum samkvæmast. Þannig fórst yfimiönnum her liðsins, þegar kappið við hjálpsemina, yfirkeyrði for- sjálnina." Og enn konia sjúkdómsein- kennin í ljós í leiðara Þjóð- viljans 28. janúar. Blaðið vík ur þá að tilboði Bandarikj- anna um fjárhagsaðstoð og segir þá m.a.: „En þá fyrst hefði Bandaríkjastjóm full- an sóma af afskiptum sínum af þessum málum, ef hún léti lið sitt rýma flugvallar- svæðið allt, nú á næstu vik- tim og iéti íslendingum í té það húsnæði, er þar stend- ur.“ Svo mikill er ofsinn i kross ferð kommúnista gegn sam- stöðu Islands með Varnar- bandalagi vestrænna þjóða, að þeir hika ekki við að beita hörmungiim Vestmanna eyinga í þágu þessa „heilaga” málstaðar. Ingibjörg Jónsdóttir, Há- túni 10, spyr: „Er ekki áætlað að dreifa þjónustustöðirm Tryggimga- stofnunarininar á næstunni, þar sem þrengsli eru orðin óbærileg á útborgunardögum á Laugaveginum?” Öm Eiðsson, upplýsinga- fulltrúi Tryggingastofnunar- innar, svarar: Spuming um þetta efni kom fram á sama vettvangi 21. nóvember sl. og var þá gerð aUítarleg grein fyrir mál- inu. Þar kom m.a. fram, að í athugun væri á hvem hátt mætti bezt nota banka eða póstkerfi til greiðslu trygg- ingabóta fyrir þá, sem þess óskuðu. Þeirri athugun er ekki lokið. MEGA LEIGUBÍLSTJÓRAR SEGJA NEI? Stefán Halldórsson, Álf- heimiun 7, spyr: „Nokkuð hefur verið um það Já. Annaðhvort sparifjár- upphæðin í heild, ef hún nemur 60 þús. kr. eða lægri fjárhæð, eða sá hluti km- stæðu sem nemur 60 þús. kr. Vaxtatekjur af slkattskyldri eign eru jafnfram/t tekju- skattsskyldar. Þórarinn Jóhannsson spyr: Er hægt að fá skattfrádrátt vegna meðlags er fyrrverandi Það gæti gosið í Keflavík Sumir menn eru þannig gerðir, að þeim verða öll ill- tiðindi kærkomið tækifæri tii þess að troða póiitískum sjón arniiðum sínum inn á gest og gangandi. Þaivnig hefur nú Þjóðviljinn talið jarðeldana i Vestmannaeyjum eihs konar guðlegt tákn urn að rétt sé að reka varnarliðið úr landi. Og svo mikil er óskammfeilnin hjá þessu blaði, að hent er á lofti sú staðreynd, að eng- inn trúði því, að gjósa myndi á Heimaey. 1 leiðara 26. janú- ar segir i Þjóðviljanuni, þar sem verið er að gefa Einari Ágústssyni „leiðbeinlngar" uni samningagerð við Banda- ríkjamenn: „Ef tii vill má niýkja Bandaríkjanienn í við- ræðunum með því að benda á, að Keflavíkurflugvölliir er á einu heizta jarðeldasvæði landsins.” Höfnum aðstoð Og nú þykjast Þjóðviljinn og Tíininn hneykslaðir á því, að upp hafi komið gróusög- ur um, að ríkisstjórnin hafi neitað allri erlendri aðstoð. En hver skyldi nú hafa tek- ið að sér hlutverk Gróu í þeim söguburði? I leiðara Þjóðviljans segir föstudaginn 26. janúar 1973: „Okkur verð ur uggiaust boðin margvís leg aðstoð erlendis frá vegna þeirra náttúruhamfara, er hér geisa. Við skulum muna rætt að undanförnu, að vand- ræðaástand skapaðist, þegar allir dansstaðir borgarinnar hleyptu gestum út á sama tíma næturinmar, því að alltof fáir leigubílar væru til að flytja fólkið heim. Hin.s vegar er það oftast svo, að einmitt á þessum tima eru fjölmargir leigubílar á stæðunum við nætursölu Umferðarmiðistöðv- arimnar og biða þar alllengi, á meðan farþegiar þeirra eru að verzla, og einnig virðist um talsverðan f jölda leigutoíla að ræða í akstri með fólk á milli dansstfcaðanna, svo að það geti séð hverjir eru að koma út á hverjum stað. Þvi vil ég spyrja: Mega leigubíl- stjórar neita farþegum um slikan akstur á þessurn há- annatíma næturinnar?" Bergsteinn Guðjónsson, for- maður Frama, félags Ieigubif- reiðastjóra, svarar: í forspjalli að spurningunni ræðir spyrjandi það fyrir- eiginmaður hefur sannanlega greitt f.v. konu stami og hversu leingi? Er t. d. heimilt að miða við dagsetningu lög- slkilnaðar? Ríkisskattstjóri svarar: Nei, sbr. ákvæðö. c-liðar 2. tl. B-liðar 16. gr. reglugerðar nr. 245/1963, enda sé um að ræða meðilög eftir lögskilnað. Sama gildir urn meðlög, hafi hjón raunverulega slitið að þakka og meta slík boð, sem af alliug eru gerð, en metnaðnr okkar skal vera sá, að gjalda sjálfir eldskatt- inn.“ Það skyldi þó aldrei vera, að hér sé engin Gróa á ferð, lieldur kaldrif jað samsæri um að fela óstjórn landsins í gos mekkinum frá Heimaey? Yfirlýsing ráðherrans En það eru ekki aðeins leið arahöfundar Þjóðviljans, sem vilja hafna allri erlendri að stoð. Jósep Stalín íslenzkra kommúnista, ráðherranji Magnús Kjartansson, lætur hafa við sig viðtal í Þjóðvilj- anum margnefndan föstudag. Þar segir hann, (en áður hefur liann lýst þakklæti vegna samúðarkveðja og boða um aðstoð erlendis frá): „Hins vegar tel ég að við eigum að hafa alla burði tU að takast á við þennan vanda af eigin rammleik og að við eigum að gera það að þjóð- legu metnaðarmáli að leggja á okkur þá vinnu og þær f jár hagslegu skuldbindingar, sem þarf til að leysa þennan vanda." Og nú er það ekki einliver nafnleysingi að koma sögu af stað. Það er ráðherra i ríkis- stjórn íslands, sem lýsir því yfir, að enga aðstoð eigi að þiggja. Ölafur Jóhannesson þarf því ekki að fara langt, ef hann vill skamma þann, sem svo svívirðilega hefur borið út sögur iun ríldsstjóm ina. komulag, sem viðhaJt er við lokun samkomuhúsanina hér I borginni, það er að öllum hús- unum er lokað á sama tíma nætur, og getur þá verið alLt að því um 12 þúsund manns, sem samkomuhúsim vísa á dyr samtimis. Fyrirkomulag þetta er að sjálfsögðu með öllu óviðun- andi og brýn nauðsyn á að taka það til endurskoðumar sem allra fyrsrt, því það veld- ur öllum þetan fjöldia fól’ks, sem húsin sækir, mjög mi’kl- um erfiðleikum, svo og þeim, seim annast fhitninig fólksira5 frá húsunum. Spurnimguemi svara ég þannig, að það er mjög í at- hugun hjá samtökum leigu- bifreiðastjóra að takmarka biðitímia á mesta anmiatima þeirra nátta, sem samkomu- húsin eru mest sótt, og reyna að miða aksturinn við að fólki sé ekið til tiltekinna srtaða án biðar. samvistum eða eru sikilim að borði og særng. Þó má á það benda í því tilviki, að skv. ákvæðum 4. ta. A-liðar 49. gr. greindrar reglugerðar er akattstjóra heimilt að taka til gretna umsókn stoattþegns um lækkum telkjuskatts vegna greidds framfærslu- eyris. Þessa atriðis ber að geta í C-lið framitalis og senda með framtali þar til gert eyðu biað. gft* spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstndags og biðjið tim Lesendaþjónnstu Morg unblaðsins. spurt ogsvarað Skattgreidendur spyrja Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.