Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 22
t Faðir okkar, Björn Leví Gestsson, fyrrum bóndi að Befsstöðum, Laxárdal, andaðist 18. janúar á Sjúkra- húsi Selfoss. Jarðarförin hefur farið fram. Dæturnar. t Eiginkona mín, Gunnleif Kristín Sveinsdóttir, Króki, Kjalarnesí, er lézt í Landspítalanum 27. jan. verðúr jarðisetit frá Brautarholtskirkju Laugardag inn 3. febrúar. Athöfndn hefst kl. 14,00. Guðbjartur Hólm. t Móðir mín, Rakel Helgadóttir, lézt í Borgarsj úkrah úsin u að morgni mánudagsins 29. jan. Jarðarförin verður auglýst áðar. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanma. Jóhann Geirharðsson. t Þakka auðsýnda samúð við fráfall og útför föður míns, Björgólfs Björgólfssonar frá Fitjum. Fyrir hönd vandamanna. Viggó Björgólfsson. t Maðurinn mirm, Jón Pétursson, prófastur frá Kálfafellsstað, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 2. febrúar kL 10.30. Kransar og blóm afbeðin. Fyrir hönd vandamanna. Þóra Einarsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför Kristjönu Þórðardóttur. Hulda Sigurðardóttir og aðrir aðstandendur. t Eiginmaður nr<in, JÓN AGÚST EIRÍKSSON, skipstjóri frá Súgandafirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 3 e.h. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavama- félag islands. Þuríður Kristjánsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR MARlU BJARNADÓTTUR, Faxabraut 25, Keflavík. Hallgrimur Sígurðsson og aðrir vandamenn. t Þökkum af heilum hug samúð og vinarhug við fráfall og útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, HALLDÓRU ÞORSTEINSDÓTTUR Jónmundur Gíslason, böm, tengdaböm og bamaböm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför. GEIRARÐS SIGGEIRSSONAR, Kristín Þorvaldsdóttir, Geirarður H. Geirarðsson, Asgerður Geirarðsdóttir, Sverrir Sveinsson, Valdís G. Geirarðsdóttir, Þorgeir Lúðviksson, Svanhildur Geirarðsdóttir, Guðlaugur Long. Fanney Helgadóttir, Ólafsvík — Kveðja 1 dag fer fram i Ólafsvík út- för Fanneyjar HeLgadóttur. Hún var fædd í Ólafsvik 16. septem- ber 1903 og andaðist á heimili sinu þar 25. þ.m. Foreldrar henn ar voru Lilja Benón ýsdóttir og Helgi Guðanun dsson, sjómað- tir. Hún ólst upp ásamt þremur háJfsystkinuim hjá föður sínum, þar til hann drukkinaði, og konu hans Slgurrósu, systur Lil'ju, sem gekk henni í móðurstað. Þær skildu aldrei á meðan báðar lifðu, en Sigurrós lézt fyrir all- mörgum árum i hárri elli. Voru þær mjög samrýndar og mikið t Móðir okkar, tengdamóðir og amrna, Soffía Guðmundsdóttir frá Drangsnesi, sem lézt í Borgarspítalanum þriðjudagimin 23. janúar, verð- ur jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju fimmtudaginn 1. ferbúiar kL 2. Börn, tengdabörn ___________og barnabörn. ástríki á milli þeirra. — Síðustu árin dvaldist Fanney svo á heiim ili Helgu, systurdótitur sinnar og manns hennar, Ólivers Kristjáns sonar, útgerðarmanns i Ólafsvik. þar sem hún naut frábærrar um- önnunar — en hún átti löngum við vanheilsu að stríða. Lá leið hennar oft í sjúkrahús. Og þeg- ar svo stóð á vildi hún hvergi frekar vera en á Vifilsstöðum, þar sem henni leið ætíð vel. Þetta verða aðeins fá og fátæk leg kveðjuorð, Fanna min, þó að nú, þegar skilnaðarstundin renn ur upp, sé margs að minnast. Ver aldarauður féll þér ekki í skaut, en samt varst þú margfalt ocft- ar veitiandinn en þiiggjandinn í samskiptum okkar, með æðru- leysi þínu, lífsgleði og gáska. Með glettni í augum og spaugs yrði á vör léttir þú öllum stund- irnar, ef tid vill sárþjáð sjálf, skelWr gjaman á lærið og srnit- andi hlátur gall við. Einu gazt þú þó aldrei leynt, þegar þú varst hér fyrir sunn- an, að hugurinn dvaldi í Ólafs vik. 1 hvert sinm, er þú fannst mátit þinn aukast, héldu þér eng in bönd, þú hélzt vestur — heim, — Og þaðan fékkstu nú að t Útför móður okkar og fósturmóður, PALlNU vigfúsdóttur, verður frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Sólveig Þorsteinsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Helga Snæbjömsdóttir, Loftur Þorsteinsson. t Þökkum samúðarkveðjur vegna fráfafls Arna vilhjálmssonar frá Hánefsstöðum. Eiginkona, böm og tengdabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, JÓHÖNNU LOVlSU GÍSLADÓTTUR Böm hinnar látnu. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fööur okkar, EHMARS MAGNÚSSONAR, fyrrverandi verzlunarstjóra. Sólveig Einarsdóttir, Alma Einarsdóttir. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför. FRIÐSEMDAR MAGNÚSDÓTTUR Steinunn Þorvarðardóttir, Jóhannes Sigurðsson, Magnús Þorvarðsson, Hólmfríður Gísladóttir, Helgi Þorvarðsson, Kristjana Hjartardóttir, Jón Þorvarðsson, Vilborg Jóna Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabamabörn. t Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, dóttur okkar, systur og mágkonu, AUÐAR ÞÓRÐARDÓTTUR HOWIE, Háteigsvegi 18, Reykjavík. James Gordon Howie, Þórður Jasonarson, Jónína Þórðardóttir, Þórður Markús Þórðarson, Jenný Einarsdóttir. t fnnilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför Irtlu dóttur okkar og systur, HELGU, Sigríður og Ludwig H. Siemsen, Ami Siemsen, Sigríður Siemsen, Ólafur Siemsen, Elísabet Siemsen. halda í þina síðustu för til fund- ar við kæra ástvini, sem á und an eru gengnir. Vinir þinir og ættingjar kveðja þig með söiknuði, en hugga sig þó við þá vissu, að nú hefurðu fengið þá hvilid, sem þú þráðir. Bósa. — Athugasemd Framhald af bls. 3 hefði sá hluti hennar, sem fjall- aði um takmiörkun á sókn, einn sarnan nægt til þess að minnka aflomagn um 25% miðað við aflann 1971, en þar að auki var hún fóligin i hólfaskiptingu á svæðum, sem um níu af hundr- aði aflamagns ökkar koma venjulega frá. Ég sagði, að ef Isleniika ríkisstjórnin væri reiðu búin að gera bráðabirgðasam- kamiulag á þessum grundvelii, yrðum við samit reiðubúnir til þess að fella inn í hvers konar samkomulag viJjayfirlýsingu um að veiða ekki á fyrirhuguðum verndarsvæðum Islendinga, þar sem sömu reglur giltu jafnt um alLa, og ekki á vissum árstimum á liitlium svæðum, þar sem net- um væri lagt þétt. Ég hafði ekkert svar fenjgið við þessum tillögum, þegar á- reitni við togara okkar var haf- in aftur. 29. desember sendi ég islenzka utanríkisráðherranum orðsendingu og minnti hann á hve alvarleguim augum við lit- um slíkar tnuflanir gegn skip- um okkar. Ég kvaðst vona, að hann gæti fljótílega sagt okkur hvaða dag viðræðiurnar gætu hafizt aftur og að á meðan ætti •sér stað engin áreitni. Ég harma það, að ég verð að skýra þinginu frá því að ástand- ið á fískimiðunum hélt áfram að versna. Loks 19. janúar, sex vilkum eftir að ég hafði svarað beiðni hr. Ágústssonar um til- lögur um takmörkun á sóknar- aufcningu, var sendiherra henn- ar háti-gnar í Reykjavík tjáð, að tiliögurnar hefðu verið ræddar I isienzku rikisstjómmni sem hefði komizt að þeirri niður- stöðu, áð þær væru ekki að- gengilegar og að nýjar viðræð- ur kæmu þess vegna ekki að gagni, þótt islenzka ríkisstjómin yrði reiðubúin til að ræða nýjar tillögur. Þessari orðsendingu fylgdi greinargerð, þar sem ítrekaðar voru fyrri tillliögur Is- lendinga og athugasemdir gerð- ar um áhritf þeirra. Ég fól sendi- herra hennar hátignar í Reykja- vík að hi-tta íslenzka utanrikis- ráðherrann og lýsa undrun minni á því, að tiliboð, sem var niá kvæmlega samhljóða tifanækm- um sem hann hafði sjálfur borið fram, skyldi hafa fengið þetta svar. Sendiherra hennar hátign- ar framfyligdi þessum fyrirmæJ- um í morg’un ...“ SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 simi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.