Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3ft. JANÚAR 1973
Lukkubíllinn
WMTIMSIEY
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýmimgar.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Dauðinn bíður
í Hyde Park
(„CROSSPLOT")
sieni 16444
Litli risinn
DUSmN HOf f MIAN'
MAPmiNBAIS*M Jlil I MIII DANMORfaC
SStSJs! ni NA»A>
— Víöfræg, — afar spennandi,
viðburðarik og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision, byggð á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög eevin-
týrarika ævi manns, s&m arinað
hvort var mestí lygari alfcra tima,
— eða sönn hetja.
Aðalhlutverkið leikur af mikiPli
snikld, hinn mjög svo vinsæli
DUSTIN HOFFMAN
Leikstjóri: ARTHUR PENN
fslenzkur texti.
Ðönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15.
(Ath. breyttan sýningartíma).
Hækkað verð!
Wljög fjörug, spennandi og
skemmtileg sakamálamynd með
hinum vinsæla Roger Moore í
aðalhlutverki.
fslenzkur texti.
Leikstjóri: Alvin Rakoff.
Aðalhkitverk:
Roger Moore, Martha Hyer,
Cladie Lange.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kaktusblómið
fSLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í technicolor.
Aðalhlutverk
Walter Matthau. Goldie Hawn,
Ingrid Bergman,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(HRRCFRLDRR
mflRHRC VÐflR
Árshófið Sfyiimannaskólons
sem halda átti miðvikudaginn 31. janúar verður
frestað til 14. febrúar.
Nánar auglýst síðar.
STiÓRNJN.
Utanbœiarfólk
PARAMOUNT PlCTUKES PRFSíNTS
ÆH LEillWi SANQT DENUiS
fimsmiOH siory
THE0UT-ORQWNERS
Ðandarísk litmynd, mjög víðburð
arrík og skemmtileg, og sýnir á
áþreifanlegan hátt að ekki er
allt gull sem glóir.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Sandy Dennis
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Engin sýning kl. 7 og 9.
#WÓÐLEfKHÚSIÐ
María Stúart
sýning í kvöld kl. 20.
10. sýning. Næst síðasta sinn.
LÝSISTRATA
sýning fimmtudag kl. 20.
Gestateikur
Stavneskir dansar
sýning föstudag kl. 20. Upp&elt.
Miðnætursýning föstudag kl. 23.
Aðeins þessar tvær sýningar.
FERDIN TIL
TUNGLSINS
sýning laugardag kl. 15.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
^PleíkfélágIÍ^
SS^ErKTAVfKDyO
FLÖ Á SKINNI i kvöld. Uppselt.
KRIISTNIHALDIÐ fimmtudag
kl. 20.30. 166. sýning.
FLÖ Á SKINNI föstud. Uppselt.
ATÖMSTÖÐIN laugard. kl. 20.30.
LEIKHÚSALFARNIR sunnudag
Ikl. 15. Síðasta sinn.
FLÖ Á SKINNI þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 16620.
- veita aukna ánægju og betri árangur
í skólanum og beima!
Vinsælasfir vegna þess
hve ....
# lengi þeir endost
# blekgjöfin er jöfn
# oddurinn er slerkur
# litavalið er fjölbreytt
PENOL 300 faest í flestum RITFANGA- OG
BÓKAVERZIUNÖM í hentugum plasthylkjum
með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunondi litum
— eða í stykkjatali.
i
I
Heildsala: FÖNIX s.F., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík.
Sknldubréí
Seljum rikistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRS.REIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
Við óskum eftiir
tNNFLYTJANDA
fyrir LP-plotur á fslandi. Við höf
um amerískar toppplötur með
heimsfrægum lísta.mönnum, á
lægsita verði.
Ef við komumst í samfcand við
góðan mann, getur hann fengið
einkainnflutningsleyfi frá okkur.
JOHAN P. NIELSEN & CO.
N-4276 Vedavág,
Norway.
(SLENZKUR TEXTI
Tannlæknirinn
á rúmstokknum
(Tandlæge paa sengekanten).
Sprenghlægileg og djörf, dönsk
gamanmynd úr hinum vinsæla
, ,se ngekaotmy ndaf lok k,i “.
Bönnuð innan 16 ára.
End’ursýnd kl. 9.
Lína langsokkur
fer á ttakk
(Pa rymmen med Pippi)
Sprenghlægueg og Ijorug, ný,
sænsk kvikmynd í iitum um
hína vinsælu Línu.
Aðalhlutverk:
Inger Nilsson,
Maria Persson,
Pár Sundberg.
Sömu leikarar og voru í sjón-
varpsmyndunum.
Sýnd kl. 5 og 7.
ISLENZKUR TEXIi.
Heimsfræg og mjög vel gerð ný
verðlaunamynd um einn um-
deildasta hershöfðingja 20. ald-
arinnar. I apríl 1971 hlaut
mynd þessi 7 Oscars-verðlaun
sem bezta mynd ársins. Mynd
sem allir þurfa að sjá.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Ath., sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkaö verð.
Fáar sýningar eftir.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
6. <ag síðasta
sýmngarvika
H únvetningaféfagið
í Reyk/avík 35 ára
Afmæliebátíð félagsins verðuir haldin á Hótel Sögu
s'unn'udaginn 18. febrúair.
Nánar auglýst síðar.
STJÓKNIN.