Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 7.00 Morg:unútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram aö endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liOa. Ritningarlestur kl. 10,25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (15). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Julian Bream og Melos-hljómsveitin leika Gítarkonsert op. 67 eftir Malcolm Arnold. / Sven Bertil Taube og Birgit Nordin syngja lög eftir Bellman. / Hljómsveit norska út- varpsins og Robert Levin leika „Caprice" eftir Bjarne Amdahl / Per Öien og hljómsveit norska út- varpsins leika ,,Jasmin“ eftir Egil Monn Iversen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ijáíu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síftdepissaffan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson SigriOur Schiöth les (13). 15.00 Miódcgistónleikar: islenzk tón- list a. „Endurskin úr norðri“, hljóm- sveitarverk eftir Jón Leifs. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. Lög eftir ýmsa höfunda. Árni Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c. Canto éiegiaco eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon sellóleikari og Sin fóníuhljómsveit Islands leika; Bohdan Wodiczko stj. d. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Sigfús Einarsson og Björgvin GuO mundsson. Karlakór Akureyrar syngur. Guðmundur Jóhannsson stj. e. Sex ísl. þjóðlög í útsetningu Þ»orkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson og GuOrún Kristinsdóttir leika. 16.00 Fréttir Framhald á bls. 23 MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 18.00 Jakuxlnn Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir börn og unglinga. ÞýOandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés IndriOason. NÚ LIGGJA ALLRA LEIÐIR AUBVITAÐ Á SEM HEFST í DAG - Aðeins nokkro dnga 40% - 70% AFSLÁTTUR !! ALLT NÝLEGAR OG NYJAR VÖRUR □ Föt frá kr. 4.500.- □ Jakkar frá kr. 2500.- □ Sportjakkar frá kr. 1500.- □ Blússur frá kr. 490.- □ Peysur frá kr. 490.- □ Frakkar frá kr. 2500.- □ Teryl. & ullarbuxur nýjar kr. 1190.- □ Kjólar allir með 50% afslætti. □ Kápur allar með 50% afslætti. □ Pils stutt frá kr. 690.- □ Bolir allir frá kr. 250.- HLJÓMPLÖTUR - GEYSILEGT ÚRVAL - MJÖG GÓÐ VERÐ. 18.15 Maggi nærsýni ÞýOandi GarOar Cortes. 18.30 Kinu sinni var . . . Gömul ævintýri frá ýmsum lönd- um færO 1 leikbúning. Þulur Borgar GarOarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Vcður «g auglýsing'ar 20.30 Fotufólk Bandarlskur teiknimyndaflokkur. ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Aldahvörf í Afríku Lokaþættir myndaflokksins um framþróun Afríkuríkja á síöustu árum. Hér er fjallað um flóttann úr sveitunum og þjóOlega tónlist og dansa. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarp- iO). 21.40 Kloss höfuðsmaður Edyta Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Maður cr ncfndur Sr. Friðrik A. Friðriksson GuObjartur Gunnarsson ræOir viO hann. í TVEIM VERZLUNUM SAMTÍMIS AD LAUGAVEG 20n - LAUGAVEG 60 LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA 23.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.