Morgunblaðið - 15.02.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1973, Qupperneq 1
32 SÍÐUR 38. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 1973 Prcntsmiðja Morgunblaðsins. Starfsfólk í kanphölluin var ekki langt frá taugaáfalli meðan gjaldeyriskreppan var sem verst og allt var sjóðandi vitlaust. Þegar haett var að skrá gengið, varpaði það öndinni léttara og situr hér yfir kaffibollmn við skrifborð sin, og jafnar sig eftir ósköpin. Neita að sam- þykkjahækkim á togaraverði Madrid, 14. febrúar, einkaslkeyti tul Mbl., frá AP. ÍSI.ENZKA sendinefndin í Mad- rid hefur neitað að verða við beiðni spænsku skipasmíðastöðv- arinnar, um að fslendingar taki á sig hluta af því tapi, sem skipa- smíðastöðin kveðst munu bíða, ef verðið á skuttogurunum sex verður óbreytt. — Vi@ væntUim þess að samn- inguriinin verði uppfylltur, sagði Jón Sigurðsson, deildarstjóri í fjármálaráðuneytiinu, að ioknum fundi með forráðamöninum skipa- smáðastöðvarin.nar Astillero Luz- uriaga. Jón Sigurðsson kvaðst þar eiga við sarmninginn eins og hamn var upphaflega gerður. í honum var verðið ákveðið um 150 milljón krónur fyrir hvert skip, en akipasmíðastöðim íór fram á að íslendingar samþytkktu sjö till átta prósent verðhækkun á þeiim tveiim, sem eftir er að smdða, og tækju á sig helming- inin af um 135 milljón króna tapi af þeim fjórum, sem búin eru. Spæniska fyirirtækið hefur að sögn tilkynint íslenzku ríkis- stjórninmi að það geti eklki stað- ið við gerða samninga vegna tapsins. Leita nýrra fiskimiða með aðstoð sérstaks gervihnattar Verður landhelgisdeilan leyst með því móti? BREZKA blaðlð Daily Telegraph skýrir frá því, að á næsta ári verði tekinn í notkun sérstakur fiskleitargervihnöttur og nieð. tilkonm hans kunni að fara svo, að ný fiskimið finnist, sem geti komið í stað hinna unideildu miða við ísland. Nafn nýja gervi- hnattarins er Nimbus-F. 1 brezkia fiskiðinaðiinum er mitoiill áhugi á þessari nýju tækni. 1 fisfcraninsóknastofnun- jrmii í Lowestoft i Eragiandi er verið að ramnsiaika „skýrslur" frá baradlariskuim gerwihnöttum, en vfeindamenn leita nú eftir beztu leiðum fyrir gerviihnetti til að fiiraraa fiskimið á djúpseevi. Einm liður í t'iiraununum hefur verið mæling stTauma í hafdjúp- uraum. Brezka ranrasóknasldpið er 32 síðuir. — Af efni þess má neflna: Fréttir 1, 2 3, 5, 12, 20, 32 Innlán Búnaðarbankans jukust á sil. ári 3 Spurt og svarað 4 Poppikoi'n 4 GOSI — æviratýrið sýnt sem bamaieikrit 10 123 hlutu listamannia- iaun 11 Átta nýir í hærri flokkiinin 13 Þingfréttir 14 Bókmeniratagagnrýni 15 3. dagur tóbalksbind- indis Kr. Ben. 15 Ógreidd drengskapar- skuld (NYT) 16 Misviindar í sænisikri pólitík — Stokk- hólmisbréf 17 Mannauður og mann- virki í Eyjum — eftir Þráinin Eggentssoin 17 Kvikmyindagagn,rýni 21 íþróttafréttir 30—31 Minnisblað Vestmannaeyiiniga 31 Ciirolana ságldi með mörkum liamdgrunnsins í Norðursjó og sleppti út trefjaiglersflotholtum með sérstökum radíósendi. Einin hlu'ti sendiisins tók við merkjum um hreyfingar strauma lanigt ofan í hafdjúpinu og sendi þau upp til gervihraatt- Tvö flugfélög í viðbót hætta við Concorde París, 14. febrúar NTB TVÖ FLUGFKLÖG í x iðbót hafa tilkynnt að þau hafi hætt við að kaupa Concorde farþegaþotur og sitja framleiðendurnir þar með uppi með aðeins 13 pantanir. Flugfélögin tvö eru American Airlines, sem hafði pantað sex vélar og belgíska flugféiagið Sab ena, sem hafði pantað tvær. Fyrr i þessum mánuði afpöntuðu Pan American og Trans Worid Airlin- es samtals 13 Concorde þotur. Prentsmiðju- eigandi skaut á verkalýðs- leiðtogana Milan, 14. fe-brúar — AP ÍTA LSKUR prentsmiðjueigandi hóf í dag skothrið á verkalýðs- leiðtoga, sem reyndu að tá starfs- menn lians til að gera verkfall. Tveir verkalýðsleiðtoganna særð- ust, annar þeirra alvarlega. Hiirair Síerðu tiliheyra félagi, sem sitjómaö er af kommúnist- um og þeir voru ekki starfsimenn pren tsmiðj unn'ar. Prentsmiðjueigandinn reyndi að reka þá út úr smiðjumnd, en þegar þeir nei'tuðu að fara greip hann til byssuninar. Særðu menn- irn'ir votu fluittir i sjúkrahús, en skotrraaðu rinn í farageisd. ar, sem svo sendd þau áfram tii stöðva á jörðu niðri. Fyrstu niðuTS'töðurnar af þess- um ranirasóknium benda tid þess, að stiraum'ur fard niður eftir Iiand- gruraninu í suðurátt og laragt nið- ur í hafdjúpin. Talið er, að siík- ir straumar, sem eru oft á meira en 500 feta dýpi, hjálpi þorsk- göngum, þegar þorskuriran fer úr Barentishafi og að hrygrainga- sitöðvunum við Lofoten út af Norður-Noregd. deilumál hindra samninga ÞRJÚ mikilvæg deiluatriði standa í vegi fyrir því að friður verði saminn í Laos, er haft eftir áreiðanlegum heimildum í Vienti ane, höfuðborg landsins. Fyrr í vikunni höfðu talsmenn stjórnar innar verið bjartsýnir á að friður yrði saminn fyrir helgina. Samkvæmt fyrrnefndum heim- ildum eru deiluatriðin þessi: 1) Pathet Lao neitar að að- skilja hernaðarle-gar og stjóm- máialegar hliðar málsins. Ríkis- stjórnin vill hins vegar semja vopnahlé áður en stjómmálahlið- in verður rædd. 2) Pathet Lao neitar að viður kenna stjórn Souvarana Phouma og vill hana uppleysta áður en viðræður hefjast. 3) Pathet Lao krefst þess að Bandarikin verði fordæmd fyrir árásarstrið í Laos en neitar að ganga að þeirri kröfu stjórnar- innar að Norður-Vietnam verði þá eira.niig fordæmt. 50 ÞÚSUND NORÐUR-VIETNAMAR Það eru nú um 50 þúsund Framhald á Ws. 20 Þegar Nimbus-F verður tekinn i notkun verða rarainsófcnir á þessu sviði stárauknar og búast má við þábttöku fleiri þjóða. Þeit ta er auðviitað eran á tiirauraia- stigi, en vísdradamenn eru bjart- sýnir á árairagur. Loftárás á norskt olíuskip Osló, 14. febrúar. NTB. ORRUSTUFLUGVÉL frá Domini kanska lýðveldinu gerði loffárás á 63 þnsund lesta norskt olin- skip í siðiistu viku. Skotið var á skipið með léttum faillbyssimi og vélbyssum og urðu á því nokkr- ar skranmdir en áliöfnina sakaði ekki. Engin skýring hefur feing- izt á þessari árás. Skipið heitir Vesbalis, er frá Stavanger og að sögn skipstjór- ans var það á a liþjóðasigllraga - leið. Norska v.tainrikisráðuneytið vi'll ekkert um málið segja fyrr en að loknum sjórébti sem nú sitend'ur yfir i Baltimore í Banda- rífcjunum, en sfciipið var á leið- inni þangað þegar árásin var gerð. SÓL OG B.IARTVIÐRI Skipstjórinn á Vestalis segir að giaða sólskin og gott sfcyggni hafi verdð þegar loftárásin var gerð. Skipið hafði ekki uppd fána, þar sem það er ekki venja þegar það er á úthafssiglin.g'U. Fliugvélin kom fyrst aftan að skipinu og flaug mjög ltágí með- fram því án þess að sfcjóita. Hún hvarf útfyrir sjóndeildarhrirag- inn, en þrem stundarfjórðungum siðar kom hún aftur og hóf skot- hrið. Fjöldd sfcota hititi sfcipið en sem betur fór kom ekfci upp eld- ur og áhöfniinni tóiksit að komast í sfcjód. Skipstjórinn segir að flugmað- uriran hafi farið það lágt að hann hefði efcki átt að vera í neinum vandræðum með að lesa nafn sfcipsins á sfcuitnum. Dásamlegt að koma heim á ný Honolulu, 14. febrúar — AP — ÞETTA var dásamieg ferð. Þið getið kannski ímyndað ykk- ur hvernig okknr iiður við að stíga aftur fæti á bandariska grtind, sagði talsniaður fyrsta hóps stríðsfanga, sem kom til Bandaríkjanna i dag. Það var 20 miarana hópur, sem kom með stórri flutriinigavéi til Hickham-fl'ugvalla'r og þar var mifcilil mannfjöldi sem tók inind- lega á mótd þeim. En þótt kveðj- urraar vær u iranidegar var lditil við- höfin öranuT ein rautt teppi, og var það gert af ásettu ráðd. Mennirnir eru búniir 'að vera leragi einianigraðir í faragaib'úðum, sumir um rnargra ára skeið, og þeir þurfa tíma til að átita sdg á að þeir séu nú frjálsdr og geti fanið hvert á larad sem þeir vilja. Þeir þurfa eiranig að verajast því, að vera iminain um fólk á nýjan ’eik. ALLIR FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI Nixon for.seti fyrirskipaðd að Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.