Morgunblaðið - 15.02.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 15.02.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 7 Bridge Góð vörn kom í veg fyrir að sagnhafa taakist að viima ioka sögnina í eftirfarandi spili, sem er frá leiknum milli Danimerkur oig Noregs i opna flokknum i EvTÓpumötinu 1971. Norður S: D-10-2 H: 8-64 T: D-G-9-2 L: K-5-3 Austur Vestur S: Á-9 8-6 H: Á-K-D-G T: Á-K-10 L: 6 2 S: 4-3 H: 5-3 2 T: 6-5-4-3 L: ÁG104 Suður S: K-G-7-5 H: 10-9-7 T: 8-2 T: D-98-7 Lokasögnin var sú sama við bæöi borð þ.e. 3 grönd. Vestur opmaði á 2 gröndum og austur sagði 3 grönd. Úfspil var einnig það sama eða tíigul droftning, sem sagnhafi drap heima. Danski sagnhafinn lét nasst út laufa 2 oig norður drap með kónigi. Þetta olii því, að ekki er hægt að vinna spilið því sagn- hafi fær aðeins 8 siagi, þ.e. 1 á spaða, 4 á hjarta, 2 á tágul og einn á iauf. Hefði norður ekki drepið með iaufa kóngi, þá hefði sagnhafi svinað og siðar í spilinu hefði hann getað svínað l'aufi aftur og þannig fengið ní- unda slagimrn. Við hitt borðið iét norski sagnhafinn naast út tígul kómg og aftur tigui. Norður tók 2 siagi á tiigul og lét út spaða. Sagnhafi drap með ási, tók 4 siagi á hjarta og suður var i vandræðum með að gefa í hjart- að, en norður gerði þetta auð- veidara með því að kasta iaufa kóngi, því nú gat suður kastað iaufi. Sagnhafi lét nú út spaða, suður drap, lét enn spaða, norð- ur drap og iét út iauf og þar með var spiiið tapað. DAGBÓK BARMMA.. FRflMtiflLÐS&fl&flN Jónsmessunætur- draumur Eftir William Shakcspeare Nú höfðu fullair sættir tekizt með Oberon og Titaníu. Hann sagði henrii alla söguna af elskendunum í skóg- inum og. hún félist á að faxa með honum tál að fylgjast með hver endir á yrði. Álfadrottningin og álíakóngurinn kotnu að þar sern umgu menrrirnir og stúlkurnar lágu sofandi á grasbala. Puck hafði hagað því svo til, tál þess að bæta fyrir yfir- sjón sína, að þau legðust til svefns skammt hvert frá öðru án þes;s þó að nokkurt þeirra vissi um návist hins. O'g hamn hafðd eytt töfrunum irr augum Lysanders með móteitrinu, sem álfakóngurinn hafði gefið honum. Hermia vaknaði fyrst. Hún kom auga á Lysander skammt frá og undraðist með sjálfri sér óstöðuglyndi hans. Brátt opnaði Lysander augun og hafði nú alveg losnað undan mætti töfrablómsins, og ást hans til Her- mínu var vöknuð á nýjan leik. Þau fóru að spjalla sam- an um ævintýri næturinnar, og efuðust stóriega um að þessir atburðir hefðu í rauninni gerzt, heldur hefði þau bæði dreymt sama undarlega drauminn. Helena og Demetríus vöknuðu einnig og þar sem Hel- enu var orðið rórra í skapi eftir væran blund, hiustaði hún með hrifningu á ástairorð Demetríusair, sem hún fór nú að trúa að væru sögð af einlægni. Stúlkuxnax tvær urðu aftur vinkonur og fyrirgáfu hvor annarri óviðurkvæmileg orð, sem farið höfðu þeirra á milli og tóku þau að ráðgast um hvað til bragðs skyldi taka. Demetríus hafði ekki len;gur hug á að kvæn- ast Hermíu, svo það var ákveodð að hanm færi til Athenu til að hitta Egeus og biðja hann að afturkalla dauða- dóminn. En áður en hann færi, birtist sjálfur Egeus, sem hafði farið til að leita dóttuæ sinnar. Þegar Egeusi hafði verið komið í skilning um að Dernetríus væri orðinn fráhverfur Hermíu, var hann ekki lengur mótfallinn því að hún giftist Lysander. Þau skyldu giftast á fjói'ða degi þaðan í frá og sama dag ákváðu þau Helena og Demetríus að garuga í heilagt hjónaband. Álfakóngurinn og álfadrottningin voru ósýnilegir áhorfendur á þessum sáttafundi og þau voru svo fegin þesisum góðu endaiokum, að þau fyrirskipuðu hátíða- höld um allt álfaríkið. . Og ef einhverjum hefur leiðzt þe&si saga af álfum og brellum þeirra og dæmir hana undarlega og ótrúlega, þá geta þeir bara hugsað sér að þetta hafi allt verið draumur og vonandi er enginn lesendi svo ósanngjarn að hann láti hneykslast af saklausum Jónsmessunætur- drauroi. SÖGULOK 1 ÁHNA& HEILLA iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiniimiiuimmiiiiiiiMiiinmiiiiii Þann 30.12. voru gefin saman i hjönaband í Dómkirkjiunni af séra Þóri Stepihensen umgfrú Kristín Hja’Jtadóittir oig G'SisIi Stefánsson. Heimili þeirra er að Skaftahi'ið 31, Rvik. Situdio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 8. febr. voru gefhi sam- ain í hjónaband hjá borgardóim- ara ungfrú Kristin Elena Fred- eriksen og Ingvar Guðununds son. Heimóli þe:irra er að Aust- urbrún 23, Rvik. Stiudio Guðmiundar Garðastr. 2. HENRY SMÁFÓLK PEANUTS 'HOUJARE PLAN5 60IN6 FOR TH6 616 TE5TIM0NIAL\ piNm, uwe?s — Gengur alít samkvæmt áætlun með lieiðurskvöldverð- 6REATÍHAVE TOO EVER HEARP 0FJ0E 5HLA60TNIK? HE UA5 LA5T-R0UNP PRAFT CH0IC6 !N THE 6REEN GRA55 LEA6UE... — Allt í ljóma. Hefurðu bejTt um Herama Gnnnaxs. — Hann á að flytja aðal- — En tilhlýðUegt! ræðuna. inn, Ealli. ilanu er landsliðsmaður. . . . FFRDINAXD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.