Morgunblaðið - 15.02.1973, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973
9
Varið yður
á hálkunni
Mannbroddarnir
fást hjá okkur
4 V E R Z LU N 1 N GEísm
2-66-50
17/ sölu
3ja herbergja hæð og ris í járn-
vörðu timburhúsi í Blesugröf.
Eínbýlishús í Steinagerði. í hús-
inu eru 5 herbergi, eldhús og
bað m. m. Allt nýstandsett.
Mjög glæsileg eign.
4ra herbergja, 120 ferm. íbúðar
hæð í Hafnarfirði, í skiptum fyr
ir samtoærilega eign í Reykja-
vik. — MHIigjöf.
5 herbergja hæð og ris í járn-
vðrðu timburhúsi við Lindar-
götu. Hagstætt.
Höfum kaupendur
Höfum kaupendur að 3ja, 4ra
og 5 herbergja ibúðum, svo og
einbýlis- og raðhúsum á Reykja-
vikursvæðinu og nágrenni.
Einnig höfum við kaupanda að
2ja herbergja íbúð á hæð eða í
risi í gamla bænum, helzt vest-
urbænum.
FASTEIGNA-OG SKIPASALA
LAUGAVHGI 17
SÍMI: 2 66 50
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasaia
tii sölu:
Kvenfataverzlun
á bezta staö neðartega við
Laugaveg. Leigusamningur
til langs tíma fylgir. Verð
með vörubirgðum um 2,5 m.
Skiptanleg úttn. 1,5 m. Frek-
ari upplýsingar aðeins á skrif
stofunni.
Hannyrðaverzlun
á góðuim stað við Skóla-
vörðustíg. Verð með vöru-
bingðum um 1,5 m.
MIÐHÆÐ
við Hjarðarhaga 120 fm, 5
heihb. íbúð. Varð 3,8 m.
Skiptanieg útb. 2,5 m.
✓
Stefán Hirst
\
11KRAÐSDÓMSLOGMAÐIR
Austurstraeti 18
Simi: 22320
\
y
Risíbúð
við Skaftahlið er til sölu. (búðin
er 3 herbergi, e dhús, forstofa,
baðherbergi ásamt 2 herbergj-
um í efra risi. Allt nýendurbætt
og endurnýjað. Svalir. Tvöfalt
gler. Sérhiti.
4ra herbergja
íbúö við Ljósheima er tií sölu.
ibúðin er á 1. hæð í 8 hæða
húsi, ein stofa og 3 svetnher-
bergi.
5 herbergja
hæð í steinhúsi við Míðstræti
er til sölu. Hæðin er efri hæð I
húsi sem er hæð og jarðhæð..
Stærð um 150 ferm. Hæðin er
2 samliggjandi stofur, 3 her-
bergi, eídhús, sturtubað, þvotta-
herbergi og geymsla. Sérinn-
gangur. Húsnæðið er einnig vel
fallið sem skrifstofu- eða at-
vinnuhúsnæði.
3/o herbergja
íbúð við Kleppsveg er til sölu.
íbúðin er á 2. hæð í 4-ra hæða
húsi. Suðurstofa með svölum,
svefnherbergi, barnaherbergi,
skáli með gtugga og borðkrók
við hlið eidhússins. Parkett á
gólfum.
5 herbergja
ibúð við Hjarðarhaga er til
sölu. íbúðin er á 2. hæð um
120 ferm. t 12 ára gömlu húsi.
Tvær samliggjandi stofur með
svölum, skáli, eldhús með borð-
krók, svefnherbergí og 2 barna-
herbergi. Teppi. Tvöfalt gler.
Sérhiti.
Raðhús
við Skeiðarvog 2 hæðir og kjall-
ari er tit sölu. ( húsinu er 6—7
herb. íbúð. Á neðri hæð eru 2
stofur samliggjandi, eldhús, for-
stofa og anddyri. Á efri hæð eru
3 svefnherbergi, geymsla og bað
herbergi. í kjallara eru 2 her-
bergi, snyrtiklefi, þvottahús og
geymsla.
4ra herbergja
íbúð við Háaleitisbraut er til
sölu. (búðin er um 110 ferm. að
stærð og er stór suðurs-tofa,
hjónaherbergi með harðviðar-
skáp, 2 barnaherbergi, stórt ný-
tízku eldhús með borðkrók. Inn
af eldhúsi er sérþvottahús. Stórt
flísalagt baðherbergi. Tvöfalt
verksmiðjugler í gluggum. Teppi
á gólfum. Rúmgóð falleg íbúð í
1. flokks standi. (búðin er í
kjallara i 4ra hæða fjölbýlishúsi.
Sérhiti.
4ra herbergja
íbúð við Álfheima er til sölu.
fbúðin er um 117 ferm. og er á
1. hæð í 4ra hæða fjölbýlisöúsi.
(búðin er 2 samliggjandi suður-
stofur með svölum, stórt eld-
hús, 2 svefnherbergi, skáli og
baðherbergi.
Hýjat íbúðir
bcetast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn
Fasteignadeild
Austurstræti 9.
símar 21410 — 14400.
íbúð til leigu
Ti1 leigu er 3ja herb. íbúð í
eldra húsi í Hafnarfirði. (búðin
leigist ti'l 1. október. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: 262.
Sill ER 24300
Tð söfu og sýnis 15.
3ja herb. íbúð
um 85 ferm á 1. hæð náíægt
Landspítalanum. Bílskúr fy'gir.
Laus 3/o herb. íbúð
um 90 ferm á 3ju hæð i stein-
húsi í eldri borgarhlutanum. Út-
borgun má sfeipta.
4ra herb. íbúð
um 100 ferm. í góðu ástandi á
1. hæð í Norðurmýri. Séfirtn-
gangur. Bílskúrsréttindi. íbúðin
gæti losnað fljótlega ef óskað er.
Útborgun um 2 milljónir.
Nýtízku
S herb. íbúð
um 120 ferm í austurborginni.
Gæti losnað fljótlega. Útborgun
um 2 milljónir.
Komið og skoðið
Sjón er söju rikari
Sfja fasteignasaían
S»ni 24100
Utan skrifstofutíma 18546.
11928 - 24534
Höfum kaupanda
að 4ra herbergja íbúð á hæð i
Rvík. Útb. a. m. k. 2 milij.
Höfum kaupanda
að sérhæð í vesturbænum eða
öðrum hentugum stað. Útb. 4
milij. íbúðin þyrfti ekki að losna
fyrr en eftir 1—2 ár.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í Rvík eða
Kópavogi. Útb. 1500 þús. tii 2
miltj.
Höfum kaupanda
að 2ja hsrbergja íbúð í Rvik.
Ú*:b. 1 millj. — 1200 þús.
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja ibúð í Hafnar-
firði. Útb. 1100—120C þús.
fbúðin þarf ekki að losna fyrr en
eftir 6—12 mánuði.
KC49
SKIPft- OG
HUSASALAN
KUPPARSTÍG 16
Höfum kaupendur
að 3}a og 4ra herb. íbúðum í
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Hötum kaupendur
að 2ja herb. íbúðum í Reykja-
vik, Kópavogi og Hafnarfirðí.
(búðirnar mættu vera i kjatlara.
15C99
SÍMAR 21150-21370
Lokað frá kt. 12 tii 2 síðdegis.
Til sölu
glæsiieg sérhæð 150 ferm. í tví-
býlishúsi í vesturbænum i Kópa
vogi.
Höfum kaupanda
að 4ra herfcergja íbúð á hæð í
Hafnarfirði. Há útborgun í boði!
fbúðin þyrfti ekki að losna strax.
Höfum kaupendur
að 2ja til 3ja herbergja risíbúð-
um í Rv'k. Útb. 1100—1500
þús. .1 sumum tilvikum þurfa
íbúðirnar ekki að losna fyrr en
í sumar.
4IEIIAHEI1IH
VONARSTRÆTI II almar 11928 og 24534
Sötuatjórl; Sverrlr Krlatlnsaon
EIGIMASALAN
V REYKJAVÍK
INGÓLFSSTRÆTI 8
3/*o herbergja
jarðhæð víð Granaskjól. (búðin
er rúmgóð og öll í mjög góðu
standi, sérinngangur, sérhiti.
5 herbergja
parhús í nágrenni txirgarinnar,
bílskúr fylgir. Verð kr. 1300 þús.
Útb. kr. 650 þús.
I smíðum
4ra herb. íbúð ti!b. undir tré-
verk með frágenginni sameign.
Ennfremur raðhús og einbýlis-
hús í smíðum.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð, gjarnan i Ár-
bæjarhverfi, þó ekki skilyrði.
íbúðin þarf ekki að losna fyrr en
í sumar. Útb. kr. 15—1600 þús.
EIGMASALW
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
Til sölu s. 16767
Við Frakkastíg
2ja herb. jarðhæð. Útborgun
750 þús.
3/o herbergja
3ja herb. risíbúð í vesturbæ.
3/c herbergja
3ja herb. íbúð á 1. hæð við mið
bæinn. Eitt herbergi að auki f
kjallara.
3/o herbergja
íbúð við Barónsstíg.
f Kópavogi
einbýlishús um 130 ferm. Ti1
greina koma skipti á 4ra herb.
ibúð.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut eða í Heimum.
[inar SigurÖsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
Kvöidsími 84032.
Laus fljótlega
4ra hertju neðri hæð, 101 ferm.
skammt frá Landspitalanum. Ný
úrvals harðviðarinrvréttíng. Ný-
ieg teppi. Svatír. Tvöfalt gler.
Sérínngangur. Bílskúrsréttur.
Skipti
glæsilegt einbylishús um 140
ferm. með 6 herb. íbúð næstum
fuiigert á mjög góðum stað í
Kópavogi. Selst í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð í borginni.
3jo herbergja íbúð til sölu
við Hraunbæ. — Nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu
Benedikts Sveinssonar, hr!.,
Austurstræti 18
Sími 10223 og 25535.
Hœð — einbýli
höfum fjársterkan kaupanda að
góðri sérhæð eða einbýlishúsi í
borginni eða nágrenni.
Steinhús
mefl 4ra herb. íbúð á hæð og
3ja herb. íbúð í risi. Húsið er á
góðum stað í Smáíbúðarhverfi.
Aift nýmálað og veggfóðrað. Bil-
skúr í smíðum. Stór lóð með
trjágarði. Selst gjaman í skipt-
um fyrtr 4ra — 5 herb. íbúð.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
Kamið oa skoðið
mmmm
/vmo-mirr
MUiUJI
Til söln
TU sölu
Við HJARÐARHAGA er til sölu 120 fm 4ra til 5 herb. íbúð á
2. hæð, íbúðin er saml. stofur, 2—3 svefnherbergi, bað og eld-
hús, í kjallara er sameiginiegt þvottahús, geymsla o. fl„ aér
hiti, sér rafmagn, bílskúrsréttur.
MÖGULEG skipti á 3ja herb. íbúð í efrihluta HRAUNBÆJAR.
Við TORFUFELL, fokheit RAÐHÚS, 127 fm, kjallari undir öllu,
réttur fyrir bilskýli. Tilbúið til afhendingar, apríl til maí 1973.
VERÐ KR. 1.750 ÞÚSUND.
I VESTURBÆ, 4ra herbergja íbúð á 1. hæð t jámvörðu timbur-
húsi. íbúðin er öll ný standsett. (BÚÐIN GETUR VERiÐ
LAUS FLJÓTLEGA.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI. um 135—140 fm, i góðri leigu, er til sölu,
gott tækifæri fyrir þann, sem vill fjárfesta, og nota þessa mögu-
ieika. Húsnæðið er á 1. HÆÐ í enda hússins við mjög vaxandi
VERZLUNARGÖTU.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTl 11.
Sknar 20424—14120. — Heima 85798—30008.