Morgunblaðið - 15.02.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.02.1973, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐiÐ, FIMMTUPAGUR 15. FEBRÚAR 1973 11 123 FÁ LISTAMANNALAUN — þar af 13 í fyrsta skipti og EITT hundrað tuttiigii og þrír listamenn hljóta listamannalaun í ár og er það fremur fleira en í fyrra, sem byggist á því, að þrír listamenn tóku ekki við listamannalaunum þá. Eins og áður hefur verið skýrt frá eru nú þrír nýir menn í heiðurs- launaflokki Alþingis: Guðmund- ur Böðvarsson, Finnur Jónsson og Kristmann Guðmimdsson. Átta nýir listamenn eru nú í hærri flokki úthlutunarnefndar listamannalauna og þar af er einn, Guðrún Á. Simonar, sem ekki hlaut listamannalaun á síð- asta ári. Af þeim 56 listamönn- um, sem í neðri flokknum eru, eru 30 þeir sömu og í fyrra, 13 hafa einhvern tímann áður hlotið listamannalaun, en 13 fá nú lista- mannaiaun í fyrsta skipti. í út- hlutunarnefnd listamannalauna eiga sæti: Halldór Kristjánsson, bóndi, sem er formaður nefndar- innar, séra Jóhannes Pálma- son, sem er ritari nefndarinn- ar, Andrés Kristjánsson, ritstjóri, Helgi Sæmimdsson, ritstjóri, Hjörtur Kristmundsson, skóla- stjóri, Magnús Þórðarson, fram- kvæmdastjóri, og Sverrir Hólm- arsson, m.Iitt. Þeir 13 listamieiniii, sem nú hljóta 1 ústamanin a l.a un í fyrsta sikipti, eru leilkararaiir Bríet Héð- insdóttir og Pétur Einarsson, tón listartmenínirnir Halldór Haralds- son, Ragnar Björnsision og Svala Nielsem, myindlistarmenini!mir Vilhjálmiur Bergsson og Þor- björg Höskuldsdóttir og rithöf- undamir Eiríkur Sigurðsson, Jónas Guðmuinidssom, Sverrir Kristjáinissoin, Vilborg Dagbjarts- dóttiir, Þorvaldur Helgason og ÞuríOur Guðmundsdóttir. Þeir, sem fá nú lisítamamnalaun að niýju, eru Alfreð Flóki, Bragi Sigurjómssom, Einar Vigfússom, Eiinar Þorlákssom, Eyjólfur Ey- fells, Guðrún Á. SSmomar, Haf- steinn Ausitmianm, Jóhanmea Helgi, Kári Tryggvason, Leifur Þórariinsson, Ólöf Jónsdóttir, Sveinn Björmissom, Þodkell Sigur- björmssom og Þórleifur Bjama- son. Þrír listamenmi, Atli Heimir Sveinssionv Jón Ásgeirsson og Jón Guminar Ámason, tóku e(kki við liistamianinalaumum í fyrra og féktk úthl u tuinarn.efndin því nú til ráðsitöfiumiar 135 þús. kr. „fyrn in,gar“, en fjárveiting til nefind- arinmar var nú óbreytt frá í fyrra, eða 7.330 þús. kr. og er það í fyrsta skipti í eim 10 ár, sem sú upphæð helzt óbreytt miilli. ára. í fynra voru 11 miemm í heiðurs- launaflókki Alþiingis. Tveir hafa látizt síðan þá; Jábammies úr Kötlum og Jóhanmies Kjarval. Að lögum mega 12 memn vera í þesisum flók'ki og álkvað Aliþingi nú að fylla þá tölu og eru því þrír mýir menm í heiðurslauma- flokkmum í ár. Þessir þrír voiru allir í efri flokki úthlutuiniamefndarinmar í fyrra og fjórir, sem þar voru, hafa látizt: Jón Engiflherts, Jakoh Thorairensen, Jak.ob Jóh. Smári og Gummlaugur Schevimg. Nú LEIÐRÉTTING 1' grein Magnúsar Sigurjóms- somar um áfengisimál í blaðimu í gær, kom fram viMa sem breytir Blveg meirkin'gu kafliams „Niður- 3iaig“. Þar stendur: „Reykjaivik- uravæðið télur mú um 100 þús. ílbúa, ástamd þessara máia miðiað við borgir á N orðu i-löndu m er okkur mjög óhagstætt. En á að vera „er okkur ekki óhagstætt", eins og sikrifað er í hamdriti. M. S. PovfúinWítíuþ margfaldar markað yðor e,ru 8 listamiemm mýir í efri flokkm um, en að sögn Halldórs Krist- jáinissomar, fonm'anns útihlutunar- nefndariinmar, er það „venja, að þeir, sem í hærri flokkimm kom- ast, eiru ekiki tetonir úr honium aftur.“ Þeir átta listamenn, sem nú bætast í efri flok&inm, eru: Bragi Ásgeirssom, Eiríkur Smdth, Guðrúm Á. Símomar, Hammes Sig- fússom, Heiðrekur Guðmumds- son, Jötouli Jakobsson, Kristján frá Djúpalæk og Róbert Am- fininsson. Þeir 123 listamenmi, sem hljóta listiamammalaum í ár, eru: Áður veitt af Alþingi: 175 þúsimd krónur: Aamiumdur Sveiinssom, Brynjólfur Jóhanmesson, Fiinmur Jónssom, Guðlmuindur Böðvarssom, Guðmumdur G. Hagalím, Gummar Gummarssonj, Halldór Laxmess, Kristmanm Guðmumdssom, Páll ísólfs.son, Ríikiharður Jómissom, Tómas Guðmumdssom, Þórbergur Þórðarsom. Veitt af nefndiinind: 90 þúsund krónur: Agmar Þórðarsom, Ámmanm Kr. Einarssom, Ármi Kristjánsson, Björm Ólafssom, Bragi Ásgeirssom, Eirikur Smith, Elinborg Lárusdóttir, Guðmunda Andrésdóttir, Guðtmumdur Daniielsson, Guðmumdur Frímanm, Guðmumdur Ingi Kristjámssom Guðrúm Á. Sknomar, Gumnar M. Magnúss, Halldór Stefámssom, Ktamnes Péturssom, Hanmes Sigfússom, Heiðrefkur Guðmiumdssom, Indiriði G. Þonsteinssom, Jóhann Briem, Jóhamm Hjálmarssom, Jóhanmes Geir, Jóhannes Jóhomimessom, Jón Bjö-rmsson, Jón Helgason, prófessor, Jón Helgasom, ritstjóri, Jón Nordal, Jón Þórarinssom, Jón úr Vör, Jötoull Jakobssom, Karl Kvaram, Kristjám Davíðssom, Kristján frá Djúpalæk, María Markam, Matthías Johammessem, Ólafur Jóh, SigurðSsom, Ólöf Pálsdóttir, 14 að nýju Róbert Amfimmstsom, Rögiwaldur Sigurjónssom, Sigurður Sigurðssom, Sigurjón Ólafssom, Snorri Hjartarsom, Stefán Hörður Grímsson, Stefán íslandi, Svavar Guðnasom, Sverrir Haraldssom, Thor Viihjálmssom, Vaitýr Péturssom, Valur Gísiasom, Þorsteimm frá Hamri, Þorsteinm Ö. Stephemsen, Þorsteinm Valdiim.arsson, Þorvaldur Stoúlasom, Þórarinm Guðmuindssom, Þórarimm Jón.sson, Þóroddur Guðm'umdsson. 45 þúsund krónur: Alfreð Flóki, Ágúst F. Petersem, Árni Bjömsson, Ási í Bæ, Beiraedikt. Gumnarsson, Bjömn Biömidal, Bragi Sigurjórassom, Bríet Héðimsdóttir, Etaar Hákonarsom, Einar Viigfússom, Einar. Þorláíksson, Eiríkur Sigurðsson, Eyjólfur Eyfells, Ey'þór Stefánssom, Filippía Kristjámsdóttir (Hugrúm), Gréta Sigfúsdóttir, Guðbergur Bergs-som, Guðmniumdur Elíassom, Guðmundur L. Friðfinríssom, Guðrúm frá Lundi, Gunnar Dal, Hafs.teimm Austmanm, Halldór Haraldssom, Halldór Pétursson, Hallgrímur Helgascwi', Hringur Jóhammesson, Jatoobtaa Sigurðardóttir, Jóhamnes Helgi, Jón Óstoar, Jónas Guðmuindssom, Kári Eirikssom, Kári Tryggvasom, Kristtam Póturssom, listraálari, Leifur Þórarinason, Magnús Á. Árnason, Ólöf Jómsdóttir, Óstoar Aðalsteinn, Pétur Etaarssom, Pétur Friðrik, Ragmar Björnsson, Stefán Júlíussom, Steiuþór Sigurðsson, Svoia Nielsen, Sveinm Björnsison, Sveinm Þórarinsson, Sverrir Kristjánssom, Veturliði Gunmarsson, Vésteinin Lúðvíkasom, Vilborg Dagbjartsdóttir, . VMhjálimiur Bergssom, Þorbj örg Höskuldsdóttir, Þorkell Sigurbjömsson, Þorvarður Helgasom, Þórleifur Bjarnoson, Þórunm Elfa, Þuríður Guðmiundsdóttir. Allabaddari fransi Fallegt og skemmtilegt mál franskan, verst hve fáir íslendingar skilja hang og geta tjáð sig með henni. Franski matreiðslumaðurinn okkar Pau| Eric Calmon, talar að sjálfsögðu frönsku, og á þess Vegna stundum í erfiðleikum með að „ná sambandi“ við fslendinga. En Paul Eric Calmon er ekki hingað kominn til þess að halda langar ræður á frönsku — hlutverk hans hér er að kynna íslendingum matargerð eins og hún gerist bezt, — matargerð á heims- mælikvarða. Þess vegna skiptir mála- kunnátta engu. Matargerð er tjáningar- aðferð Paul Eric Calmon. Með henni „talar hann það mál sem allir íslendingar skilja". Franski matreiðsiumeistarinn okkar vinnur ekki alla daga vikunnar frekar en aðrir. En þér getið tryggt að hann sé við, þegar þér komið, með því að spyrjast fyrir í síma 82200. IHI DlTlS ÍL^ Verið velkomin. Biðjið um rétti franska matreiðslumeistarans og hann mun gera sig skiljanlegan. Borðapantanir í síma 82200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.