Morgunblaðið - 15.02.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 15.02.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 LOÐNUVEIÐI í skjóli Vatnajökuls 14 skip með um 4500 tonn Maí fékk 40 kr. fyrir kílóið Síðasta löndunin vegna togaraverkfallsins NOKKIIR loðnuskip fengu ágæt- an afla í fyrrinótt austur af Hrollaugseyjum, en þar mun hafa verið sæmiiega lygnt fyrir skípin að athafna sig — í skjóli af Vatnajöldi. Er Morgunblað- Inu kunnugt um 14 skip með sam tals um 4500 tonn. Nokkur þess ara skipa voru á leið vestur með suðurströndinni í gær til löndun ar í Þorlákshöfn og Grindavík. Nokkrar fiskvinnslustöði'ar í Reykjavík áttu von á loðnu til frystingar, sem aka áttí frá þess- um höfnum til Reykjavíkur. — 3 deilumál Framhald af bls. 1 menn úr fastaher Norður-Vlet- nam i Laos og hafa þeir verið þar um margra ára skeið, til stuðnimgs skæruliðasveitum komimiúnista. Samningamenn héggja aðila komu saman til fundar í dag til að reyna að k>ysa þessi vamdamál, en lítið mun hafa gengið og er jafnvel búizt við að samnimgar stamdi yfir í 2—3 vikur i viðbót. — Dásamlegt Framhald af bls. 1 afliT fámar sikyldu dregnir að húni til að heiðra fangana fyrr- veiiandi við heimkomu þeirra. Anmars hefðiu þeir verið í hálfa — Noröurland Framhald af bls. 32 ina og er von á einhverju ráf- magni frá Laxárvirkjun tanan skamnas. Hins vegar er afar lit- ið vatn í ánni við virkjunina og að sögn Knúts Ottersteds, raf- veitustjóra er ástandið þar engu betra en i gærdag, en þá fór raforkuframleiðislan niður undir 1.000 kilówött. Þvi er fyrirsjáan- leg rafmagnsskömimtun áfram á orkuveitusvæði Laxár og engin leið að spá um hvenær eða hve mikið úr rætist. • HÆTTA A FROSTSKEMMDUM Veður er heldur tekið að ganga niður nú siðdegis, en þó er mi’kið írost oig viða er orðéð afar kalt I húsum, þar sem kynt er með raftnagni eða oiiukynding er háð rafmagmi. Margir húsráðendiur eru alvarlega uggandi um mið- stöðvarkerfin og hugsanlegar frostskemmdir á þeim, ef raf- raagnið ke-mur ekki skjótt. Mörg iðnfyrirtæki ag verk- stæði eru óvirk í dag vegna raf- magnsleysis og skólar sitarfa efcki vegna kulda og Ijósleysis. Þó hefur tekizt að halda uppd kennslu í Menntaskólanum. Næg mjólk hefur borizt til Akiuneyrar úr nágrainnasveitun- Morgunblað nu er kunnugt um eftirtalin skip með einhvem loðmiuafla: óskar Magnússon 460, Þorstednn 300, Grindvíkimg- ur 330, Grímseyingur 230, Halki on 190, Loftur Baldvinsson 420, Seley 240, Jón Finnsson 450, Eld bongin 550, Súlan 400, Keflvikinig ur 220, Helga II með 240, Þór- katla II með 160 tonin og Ásberg 330. Fleiri skip kunna að hafa ver ið með afla, en loðnulöndunar- nefnd hafði ekki borizt tilkynn ing um þau skip. stöng til 21. þ.m. til minningar um Lyndan B. Johinson, fyrrum forseba, sem iézt 22. janúar. Forsetinin ræddd þessa ákvörð- un við ekkju Johnsons og sagði, að hún hefði verið sér innilega satmmáia og sagt, að það hefði verið manni sinum miikil gleði ef haran hefði getiað tekið þátt í fögnuðinum við heimkomu striðs fanganna. Forsetinn sagði að lokurn við fréttamenn: — 1 öðru stríði bar annar stríðsfamgi, Francis Scott Key, fram spumingu. Hann spurðd: Bærist stjömuskreytti fáninn enn yfir landi hinna frjálsu og heimil'i hinna huig- rökku ? — Látum svar okkar vera já nú eins og þá, sagðd forsetinn. um, en surnir vegdr í nágrenni bæjarins eru enn aligjörlega ó- færir, svo sem Dalvdikurvegur og vegurinn um Daismynini. Sums staðar var byrjað að ryðja síðdegis i dag, en það verk gemg ur seimt og illa. Uninið er af kappi við hreinsun gatna á Akur eyri og feerð er arðin. þolanleg viðast hvar. Védsieðar eru mjög algeng farartæki hér á götum og ber mikið á þeim.“ • BILUN VIÖ GEITHÁLS Landsvirkjun sendi í gær frá ser frétjtatilkynmngu, þar sem á eftirfarandd hátt var skýrt frá biduninná við Geitháls: „Klúkkan 06,18 þann 14. febrú- ar 1973 fór rafrmagm af orfcuveitu svæði Landsvdrkjunar. Orsökin var sú, að innan spennistöðvar- innar við Geitháiis bilaði tenging við Borfellslinu I. Ætlunin var að tengja nýju Búrfelilslínuna strax, en hún reyndist þá í ó- lag.i. Við erfiðleikana bættist, að miklar ístruflanir voru við Soig. Straumur var því ekki kominn á að fullu fyrr en lokið var við- gerð í s.pennistöðinni við Geit- háls laust fyrir klukkan 10.00. • BÚRFKLLSLÍNA II ÓVIRK Eins og áður hefur verið sagt i frétttwn, var nýja Búrfeltelin- an prófuð i fyrrd viku oig reynd- - Á Eskifirði Framhaid af bls. 32. vart við brezkan togara á sigl- ingu mjög nálægt landi. Togar- inn var á skrá hjá Lamdhelgis- igæzlunni vegna gamalla brota og þvi hafin eftirför. Honum var gefið stöðvunarmerki og þar sem hann sinnti því ekki, var þremur lausu.m skotum skotið að homim. Nánari athugun leiddi í ljós, að ekki var talln næg ástæða til að færa togarann til hafnar og var eftirför því hætt. Togari sá, sem hér um ræðir var Wyre Vangu- ard FD 36.“ Mál þetta úti fyrir Kögri odli töluverðum úlfaþyt erlendis og sögðu brezkir togaraeiigendur at- burðinn „gjæpsamlega ögrandi“. Samkvæmit frásögn Ævars Auð björnssonar, fréttaritara Mbl. & Eskifirði lá togarinn fyrir akker um í gærmorgun á miðjum f'.rð- ánuim á að gizka 150 metra frá bryggjunn'i. Óðinn, sem legið hafði í höfninni, fór út þegar í kjölfar togarans og skipshöfn tog arans hafði lokið við að berja ís af honum. Við fjarðarmynni Reyðarfjarðar, í Vaðlavík voru 17 brezkir togarar í vari. Morgunblaðið hafði í gær sam band við Baldur Möller, ráðu- neytisstjóra i dómsmálaráðuneyt- inu og spurðist fyrir um það, hvort komið hefði til kasta dóms málaráðuneytisins að leyfa togar anum að fara inn undir Eski- fjarðarkauptún. Baldur sagði að eflaust hefði það verið LandheJg- isigæzlan sem veitti togaranum leyfið. Eftir lýsingu að dæma hefði skipið verið í sjávarháska, og sagði Baldur að það væri göm U'l ákvörðun, að skip i sjávar- háska femgju leyfi til þess að fara í var. isf vel. Þegar til átti að taka, var hún hins vegar ekki straum- hæf, eins og áður segir. Orsök- in var sú, að jarðvír llnunnar sliifnaðd undir IngóMsfjaili, og stafar það af galla í hönnun á festingum jarðvírsins. Lands- virkjun hialði fyrir alliönigu bent verktakanum á þetta, og lofaði hann úrbótum eins fljótt og unnt væri. Því miður var þessum end urbótum j-kki loikið, þegar fram- angreind bilun varð, en áæt'lað er, að nýja línan verði straum- hæf innan sólarhrimgs. Það skal skýrt tekið fram, að lagningu nýju Búrfellsliínunnar er enn ekki að fiullu lokið, og er línan því algjöriega á ábyrgð verktakans. Hins vegar er og verður reynt að hafa I'ínuna S'traumihæfa með st-uttum fyrir- vara, ef til hennar þyrfti að grípa, á meðan á fuliinaðarfrá- gangi stendur.“ Jarðvírinn, sem um getur i fréttatilkynningunni er eldingar vari á Idnunni, en tengingar hans hafa reymzt gald'aðar á mest aliri linunni. Nýjar tenigingar eru komnar tii landsins, en ekki hefur verið skipt um — þótt Lamdsvirkjun hafi bent verktak- anum á gallana, eins og fratn kemur í fréttatilkynningunní. í rokimu í gær s-lógust þessir vír- ar til og var þess vegna ekki áldtið nægilega tryiggt að setja TOGARINN Maí frá Hafnarfirði seldi í Þýzkalandi á þriðjudag samtals um 160 tonn fyrir 150.200 mörk. Svarar það til 4,6 milii. ísl. kr. miðað við gengi mánu- dagsins, og er þá meðalverðið nm 40,20 kr. fyrir hvert kíió. Sem kUMn-jgt er fékk togarinn Ögri mietsölu í ÞýzkaJandi daginn áður eða hæsta meðalverð sem þar hefur fengizt — kr. 49,20 á hvert kíló. Þessi munur á meðal verði mun einkum stafa af því, að Maí var með meira af þorski í sínum afla en ekki fæst eins hátt verð fyrir hann og Græn- — Tóbaks- bindindi Framhald af bls. 15 ið að skrifa um þetta nám- skeið og eins hvernig mér líði á úthaldinu, því á rit- stjórnarskrifstofunum fæ ég engin grið og mér bent á þá háðung, sem það yrði fyrir mig að byrja aftur og talað um að birta af mér heilsíðu- mynd svo að allir sæju hver háðungina ætti. Ég fæ því lítil tækifæri til að gleyma því að ég er hættur að reykja — sem betur fer. En til þess straum á raflínuna sjálfa. Við- gerðin við Hviitá hefur staðið af sér öM' áhlaup hdnigað ti'li. • SÍMABILANIR Ársæll Magnússon hjá Lands- sirna Islandis sagði að truflanir hefðu orðið á símasamibandi á Vesfurlandi og um Norðuri-and. Sambandslaust var við Súðavík, ísafjarðardjúp, Skálavík og Kirkjiuból og einnig voru trufl- a-nir í Barðastrandarsýsliu, milli Bnekku og Fossár. Hólavík var sambandslaus og tnuflianir voru á simasambandi við Sauðár'krók, Blöndiuós og Hofsós. Aðeins fáar línur voru í sambandi md'M Sauð árkróks og Akureyrar og aðeins var handvirkt sacnband i lagi við Hofsós. Frá Húsavík var sambandslaust við Lindiarbrekku, Hafrafellstunigu, Kópasker, Leir höfn og Raufarhöfn. Eimnig var sambandsl'aust m-iTli Vopnafjarð- air og Egilsstaða. Ársæll sagði að aðeins væri um aö ræða bilanir vegina sa-mslátt- ar og erfitt hefði verið um við- gerðir vegna veðurs og stórhrið ar. EJngar stórbiianir urðu hins vegar á simakerfi landsins og ekiki var kunnugit um að nei-nir staurar hefðiu brotnað. • ÓFÆRÐ Heliisheiði var ófær i gær vegna veðtirs, þótt ekki væri þar mikiild snjór á veginium. Flest koma sér saman um að fuillgilda samninginn fyrir 1. marz eða hvort forsætisráðherra ætli að láta í minni pokann og láta aðra ráðherra, sem eru áhrifa- meiri ráða því, að löggilding- unni verði frestað til 1. nóvem- ber. Islenzkur iðnaður og ísienzk ir hagsmunir geti vissulega lið- ið fyrir það að fresta fullgild- ingunni fram á haust. Eyjólfur Konráð .lónsson: Ég get ekki orða bundizt vegna framkomu forsætisráðherra, að færast undan að svara með þess um hætti. Sami leikurinn var leikinn í fyrrahaust, er alvarleg- ur ágreiningur var kominn upp varðandi varnarmálin. Einn ráð- herrann sagði já, og annar nei. Forsætisráðherra sagði hvorki já né nei. Varð að ganga á hann á þingfundum fram eftir vetri þar til hann tök af skarið og fylgdi utanrikisráðherra gegn landskarfann, sem var uppistað- an i afla ögra. Engu að sdður er meðalverð Maí mjög hátt. Togarinn Maí er síðasti íslenzki togar’nn sem landar erlendis sem i-nnanlainds um sin.n, því að þeg ar togarinn leggst við brygigju hér heima, hefur allur togara- floti landsins stöðvazt vegna yfir standandi verkfalls togarasjó- manna. Eniginn sáttafundur hef- ur enn verið boðiaiður með uindir- mönaTum á togurunum, en hims vegiair hefur verið boðaður fund- ur með yfirmömnum togaraflot- a-ms á morgun. að benda á hvað vaninn getur verið sterkur verð ég samt að gæta min mjög. Mér var sagt að ég mætti byrja að reykja aftur þegar námskeiðinu lyki, ef mér sýndist svo. En eins og ég sagði fyrsta daginn, hafði ég margreynt að hætta þess- um ósóma áður, en aldrei tek izt. Þá held ég, að ég grípi tækifærið núna eftir alla pin- inguna. Nú hef ég fyrsta flokks aðhald til að halda vilja styrknum i gangi og endurtek í fullri alvöru setninguna guQl- vægu: „Ég ákvað að hætta að reykja, og mér skal takast það um alla framtið." ar akleiðir um Suðuriand voru færar. Ve-gurinn um Hvaffjörð varð ófær um tirna, en þar tókst að opna. Mi'ki-1 snjókoirna var i gær um ail.t Norðurland og var mikið verk að ryðja af vegum. Var t. d. ekki búizt við því, ef veðrinu sSioitaöi nú, að leiðin miilli Akur- eyrar og Reykjavikur yrði fær fyrr en á föstudag. Mikið liggur á að ryðja snjó af sveitavegum nyrðra, svo að mjólkurbílar kom ist leiðar sinnar. 1 gærdag, síðdegis var farið að. draga úr veðrinu og að sögn veðurfræðinigs hjá Veðurstof- unni, var búizt við því að veðr- ið myndi ganga niður í nótt á vestanverðu landinu. Á austain verðu landinu var búizt við að sama veður myndi haidast a.m.k. í dag. Þar sem norðanátt ríkir ekki áfram, var búizt við austan ártit. Þess má geta í sambandi við rafmagnsbiilanimar á orkuveitu svæði Landsvirkjunar, sem sagt er frá hér að íraman, að vara- aflstöðiin við Strauimsvík reynd- isit ekkii i iiagi, þegar til hennax áititi að grípa og var önnur túrbán an biluð, sú sama ag olli mestum erfiðSeikum i desemberiok. RaÆ- maginsl'eysið stóð þó ekiki það lenigi að neimar sk&mmdir yrðu sýnilegar á framleiðslutækjum áiversins. skoðunum kommúnista í ríkis- stjórninni. Gylfi Þ. Gísiason drap á ýmiss konar ágreining inn an ríkisstjórnarinnar. Við vitum um ótal fleiri. Varnarmálin, sem fyrr var drepið á. Flugbaautar- lenginguna, sem kommúnistar urðu að kyngja, en gerðu bók- un, þar sem þeir lýstu, að utan- rikisstefna íslands gæti ekki lengur verið sjálfstæð. Og fyrir fáum dögum gerist það, að utanríkisráðherra segir í fjölmiðium, að hann sé furðu lostinn yfir úrskurði alþjóða dómstólsins. Nokkrum dögum síðar segir forsætisráðherra hér á Alþingi, að enginn heilvita mað ur hefði getað farið í neinar grafgötur um það, á hvern veg dómurinn myndi falla. Þessi vinnubrögð rikisstjórnarinnar eru orðin með þeim hæfti, að öll þjóðin stendur agndofa. — Sundruð ríkisstjórn Framhald af bls. 14 Þá fjafllaði Lúðvíik Jósepsson um 1. frumvarpið vegoa aðgerða í saimibandi við jarðeldana, og sagði hann, að það hefði einungis verið vinnuplögg sérfraeðiinga, en ekki frá ríkisstjóminni kom- i®. Xóhann Hafstein: — Ég spurði forsætisráðherra í gær, hvenær Baminingurinn yrði fullgiltur, og ég er enn engu nær. En Lúðvík Josepsson segir hér áðan, að hanin hilki ekki við að draga að fntllgilda samninginin. Ég hélt að þáð væri utanríkisráðherrains að foMgilda hann. Gott væri að fá úr þessu slkorið. Þeirri spurndngu .verður að svara, hvort samn- lingurinn verður fullgiltur fyrir mánaðamót eða ekki. Eins og forsætisráðherrann gat svarað þessu almennt áðan, þá ætti hann að geta svarað þessu ná- kvæmlega núna. Ég vil nota þetta tækifæri til að upplýsa þingheim um van- trauststillögu sjáifstæðismanna. Ákveðið hafði verið að flytja vantraustið strax að loknu jóla- leyfi, en er þingbeimur kom saman höfðu orðið þeir atburð- ir i Vestmannaeyjum, sem köll- uðu á bráðar aðgerðir. Það varð því að samkomulagi að fresta vantrauststillögunni. En nú vænti ég þess, að strax að lokn- um Norðurlandaráðsfundum verði teknar ákvarðanir um hve- nær vantrauststillagan komi á dagskrá. Og hafi verið ástæða til þess að flytja vantrauststil- lögu fyrir jól, þá er sannarlega enn meiri ástæða nú. Þá vil ég spyrja forsætisráð- herra hvort nokkuð sé til í þeim orðrómi, að hann hafi hug- leitt að rjúfa þing og efna til kosninga, vegna sundurþykkis í ríkisstjórninni, og jafnvel talað um það við forseta íslands. Ölafur Jóhannesson: Svarið er nei. Gylfi Þ. Gíslason furðaði sig á svörum Lúðviks Jósepssonar en þakkaði forsætisráðherra jafn framt yfirlýsingar um að samn- ingurinn við EBE yrði fullgilt- ur fyrir 1. marz. Jóhann Hafstein kvaðst ekki hafa heyrt ótviræða yfirlýsingu Ólafs um þetta efni og bað hann að staðfesta hana. Ólafur Jóhannesson: Ég tel, að fullgildingin verði gerð innan þeirra tímatakmarka, sem sett eru í samningum. Ingólfur Jónsson sagði að þetta væri ekkert svar. Spurt sé um, hvort ríkisstjómin ætli að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.