Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 23

Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 23 Minning; Helgi Daníelsson Fæddur 1. febrúar 1888. Dáinn 28. janúar 1973. Kæri vinur. 1 dag, þegar þú verður laigúur tií hitiztu hvíid- ar við hl.ið eigiinfeomiu þinnar, vil ég færia þér þakfei'r fyrir góð Jrynni. Við höfuim búið í ná- gtrenni í flulil tutitugiu ár. Sá tiíimi hef.ur fært imér margar og góðar endiu nminn in gar. Heliga Dan íeLsson þefefetu allir Siigifirðingar ag raunar mikliu fleiri oig aðeins af góðu. Hieligi vax .gleði'maður mikill, hestamað ur góður, ræðinin ag feátiur á gótðiri situind, en hélit þó málsitað sínum fram af einurð en full- um drengsfeap. Ef Helga þóititi miðuir víð einhvern var það sagt etf fullri djörfung og einbeitni. Heligi kom mér þanni.g fyrir að hann væri skapheitur en þó manna sáttifúsastur. Það fyl'gdii Heliga jafnan hæfilegiur gtusibur en ætíð heiðríkja. Bezt undi hann sér á fjö'llium uppi með hesta sítna, án múflíma farar- itækja, ag munu það hafa verið hans stælus'flu sfiundi'r. Alðrei var hann hressari né léfctairi í tali og anda en þegar hanin kom úr sliikum fjaiiaferðum, þó hann hrepptd á stundium válynd veð- ur. Hel'gi var fæddiur á Ásum í Aiustur-Húinavatnssýsliu 1. dag febrúar árið 1888. Foreldr- ar hans vor-u Daníel Sigurðssion, póstur, ættaður frá Lýtingsstöð- uni i Vopnaifii-rði, þjöðkunn ur maður á sinni tið, og Sigr- íður Sigurðardóttir frá Víði- vöiiLum, af VíðiVaHaætt. Helgi var í foreldrahúsum þar til hann kvæntist hinni mæflustiu konu, Guöbjörgiu Jóhaninsdóttiur, árið 1918, og bju-ggu ungu hjónin á ýmsum stöðum í Skagafirði, síð- atst að Sfléttu í Fljótum. Tii Siiglu fjarðar fl'utflust þau árið 1938. Ekíki varð þeim Guðbjörgu barna auðið en kjörson tóku þa-u og óhi upp sem sitt eiigið barn, Daniel, sem kvænt- iur er og búsettur i Reykjavdk. Son átti Hel-gi áður en hann tovæntist, Steinþór, sem búsett- ur er á Akureyri. Noikkiur ár var Steinþór með föður sínum og Guðfejöirgu, efltir að þau hófu búskap. Árið 1925, 8. flebrúar, lenti Helgi í einum hiarðasta veðra- ham, sem um getur í þann tíma. Helgi var á suiðurleið, einhes.fla, cng gisti í Grænumýrarfcuinigu norðan heiða. Snemma mortgums hélt hann á H.oltavörðuhei'ði með hest sinn, þótt hanin væri latt- ur þeirrar ferðar. Þegar Heigi var kaminn skammt á heiðina þá brestur á með norðan stórhríð oig frosti. Helgi heldur áfram flerð sinni og nær við Man leik að Fornahvammi siðla kvöids, en þá var Helgi búinn að skilja hest sinn eftir í ganignamannakofa sunnan heiðar og tösku sína á öðrum stað. Daginn efltir flór Ileligi ásiamt öðrum manni og fann töisku sína oig hest og komst þa-nn dag að Fornahvammi aftur. Frásögn af þessari ferð er skráð í þriðja bindii bókar- innar „Hrakningar og heiðarveg- ir“, bls. 222, eftir séra Gunnar Árnason. Eibt sumar sá Heligi um flutn- in.g á flóiki flrá Hraunum í Fljót- um til Siiglufjarðar á hestum, en þá var enginn vegur ákfær þessa leið. Það sumar bjuggu þau hjón í tjöldum við Hraun og mun margur ferðalangurinn hafa not ið igiestrismi þeirra hjóna og fyr- ingreiðislu Helga. Annað s-umar var Heiigi á veguim Mæðiveiki- nefndar á fjölum uppi (við Hofsjökul) við fjárgæzlu. Lengi geati ég haldið áfram upptaln- ihgu á störíum Helga þó hér verði látið staðar numi'ð. Hel'ga skulu fæirðar þakkir fyr ir gieðistiundir þær, sem ég mun seint gleyima, þegar gripið var í spil á síðkvöldiuim. Þá var Heligi manna kátastur, þóflt mörgum ár um eldri væri okk-ur spiiafél.öig- um hans. Léttleikihn var svo rík ur að maður hreitst með svo úr urðu liibrilkar og liifandi saimveru stundir. Guðbjörg kona Hel-ga, andað- ist í ágúst 1970. Eftir það dvald ist Heligi hjá sonum sinum og barnabömum, sem reyndust han um á þann veg að eftirminnilegt er og þeim til sóma. Sonarson- ur hanis, Skúli Steiinþórssan, bauð honum fyrir sl. jói með sér til Ameriku ag hafði Helgi mjög garnan af þeirri för og hafði frá möngu að segja, er heim var kom ið. Síðustu mánuðina dvald- ist Helgi á ellideild Sjúkrahúss Siglufjarðar og undi þar haig sín um vei. Við hjónin og börn okkar fær um þessum gengna heiðursmanni þakkir ökkar og biðjum honum fararheilila til ijóssins landa, þar sem fjallasýn mun vera meiri en við þekikjum og söl genigur ekki til viðar. Sonuim hans og fjöl- skyldium þeirra og öðru frænd- liði eru sendar innilegar samúð- arkveðjur. Siglufirði, 3. febrúar 1973. Ólafur Jóliannsison. Kve5ja; Óskar T. Teitsson slökkviliðsmaður Fæddur 21. júní 1942. Dáirm 7. fobrúar 1973. Það hefjast gjarnan flestar dánanminnin'gar á því að góður direngur sé gengirm. — Það er ekki allitiaf yfirborðisimenniska, þvi á lMsIeiðinmi' kynnumsit við mörgum igóðlum drenigjum, en að vísu misjafinlega góðium direngj- um. Hér er fallinm góðiur dremigur, sem bar það sæmdarheiti af mik illi reism. Óskar Teiitssom var fœddur á Völlium í Garði', leit þar fyrst dagsins ljós fyrir rúm um 30 árum og á svipuðum slóð- urn hvarf honum þessa heims ljós, þegar harns sflund var kom- in. Hvers vegrna? Það er spurn- inig, sem leitar oft á hugann, en við því fæst ekkert svar, því þræfflir örlaganma eru í einskis manns handum. Forliögin spinna sinn vef frá upphafi til enda, oig engim fær þar að skyggnast bak við eða þokað nokkru þar um. Með minningunni um gott sam starf og vinskap, kemur í huig- ann önnur mynd — myndin um hinn ljúfa og góða dreng, sem aldrei lét sitt efltir liggja. Ég áiflti því láni að fagna að kynnast Óskari nokkuð náið við samstarf okkar í slökkvi'lið- i'nu og I gegmurn ömnur störf bæði í gamni og alvöru og þar bar aldrei skugga á. Þess vegna sækir á hugann með auknum þunga, spurning- in um það af hverju létu örlög- in leiðir skiijast að sinni og þú ert hæfltur að bera hjálminm þimm svo snémma. Spuimingamar um það hvem- iig lí'fsleiðimar liggja og hversu hver skal sínum sköpum renna — það er annað mál'. Óskar var mörgum góðum kostum búinn, traustur i störfum, dugmikill og ósérhlífinn þegar á því þurflti að halda. Óskar var velviljaður öllum, þarfur og hjáilpsamiur við þá sem minna máfctu sím í líifsbaráttunni og á því sviði sem öðrum einkennd- is't framfcoman, öll af högværð og hjartahlýju. Það er mikil'l söknuður að þvd að mi'ssa úr röðu.num svo ung- an og sitarfsgaðan manin, sem vissa var um og vonir stóðu til, að ætti ennþá svo mikið óunn- ið af siinu daigsverki. Soknufflurinn verfflur þó mest- ur hjá þeim er næstir stóðu. Ég vil svo í lok þessara fátæklegu kveðjuorða, votta innilega sam- úð konu Óskars og börnum þeirra, systrum hans, bróður og móður, frændum og venzlafólki — þó ég vi'fci að innileg samúð nær sikammt til að græða það sár sem orðið er. - hsj - Hœnuungar Hænuungar til sölu, sími 66189. N auðungaruppboð á Bjarnhólastíg 19, þinglýstri eign Sigurðar G. Guðmunds- sonar, sem auglýst var í Lögbirtingablaðinu 1972, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. febrúar 1973 kl, 11.30, Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð á eignarhluta Magnúsar Jóhannssonar í Tunguheiði 14, sem augiýst var í Lögbirtingablaðinu 1972, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. febrúar 1973 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð á Álfhólsvegi 53 eign Alfreds Friðgeirssonar, sem auglýst var í Lögbirtingablaðinu 1972, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. febrúar 1973, kl. 14.30. Bæjarfógetirm í Kópavogi. Útboð Tilboð óskast í standsetningu lóðar við Leiru- bakka 18—32 Reykjavík. Tilboðsgögn fást afhent gegn 1000 kr. skilatrygg- ingu hjá Njáli Guðmundssyni Huldulandi 9 R. Menningarstofnun Bandaríkjanna KVIKMYNDAHÁTÍÐ Kvikmyndahátíð verður haldin hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna að Nesvegi 16, vikurnar 12.—24. febrú- ar. Sýndar verða heimsþekktar kvikmyndir frá þögla tímabilinu með John Barrymore, Rudolph Valentino, Douglas Fairbanks og Nita Naldi. Aðgöngumiðar, sýningarskrár og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi frá kl. 1—7 daglega hjá Ameríska bókasafninu, Nesvegi 16. álnavöru markaður Bútcirnir eru lcomnir Sokkabuxurnur góðu enn til ú kr. 50 purið Opið í húdeginu Jil_® l|l_ ^* Hverf,*8*t* HVERFISGÖTU 44 fUogue

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.