Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 25

Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 25 — Til hamingju, þér hafið unnið ferð til Síbenu. Ef þér g:etlð einnig svarað næstu spurningii, vinnið þér ferðina heim! — Hvers vegna hengir þú allt- af þessa asnalegu mynd upp þegar ég kem? % 'stjörnu , JEANEDIXON flrúturinn, 21. marz — 19. april. Mat þitt á fólki reynist eltki alltaf óhiigðuit, og t dae skyldirðu sérstakleffa hafa þetta í huf?a. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ana cjuíf sur dagur um margt og g:æti orðið góður endir á deg- inum, ef þér dytti í hug að gleðja einhverja þína nánustu með smá- gjöf. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní l»ó hvo að úr málum hafi greið/.t skaltu nú ekki láta staðar numið, heldui reyna að ávinna þér hylli þeirra, sem þú hefur fyrlr- grert að nokkru. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú kemur að því að góð tíðindi gerast, líldega í eiukalífi þínu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Óþarfa yfirlýsingar gætu mæizt illa fyrir I dag og bezt að fara að öllu með ftát. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Oft er ftott að skipta um umhverfi, ef eittlivað bjátar á, eða leita lafts við nýja kunninftja. Vogin, 23. september — 22. október. Margt óvænt kemur upp á teuiiiftinn, ef grannt er skoðað og skaltu íhuga það áður en nokkur ákvörðun er tekin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. fióður árangur virðist nást í dag, en ekki er ástæða til að of- xnetnast vcgna þess. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú býst ekki við of miklu í dag og þess ánæffjuiegra verður það, sem þú fréttir síðdegis eða um kvöldið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Kólegur dagur, sem virðist ekki skipta neinum sköpum. Sjálf- sagt þó að tefla ekki í neina tv'isýnu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Margoft hefui greind vatnsbera verið lofuð. Hins vegar er mál- ftleði hans á stundum umhverfiuu þungbær. Minnstu þess í dag og þó oftar væti. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu ekki að hliðra þér hjá að gera skyldu þína og standa við fferða samninfta. Auglýsing þessi er einungis birt sem heimild. ----- $10,000,000 Imatran Voima Osakeyhtiö (Imatra Electric Power Company) 8Vz% tryggt dollaralán, sem greiðist 1983-1987 Lýðveldið Finnland ábyrgist lánið skilyrðislaust I samvinnu við Kansallis-Osake-Pankki hafa undirritaðir annazt sölu skuldabréfa vegna ofangremds láns til eimkm,- fjármagnsstofnunar í Bandaríkjunum. Smith, Barney & Co. Incorporated 15. febrúar 1973 Cood Year snjóhjólbarðar BREIÐUR SÓLI - BETRI SPYRNA MIKILL SNERTIFLÖTUR - ME1RA HEMLUNARVIÐNÁM MINNI SLYSAHÆTTA. með eðo án nagla Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.