Morgunblaðið - 15.02.1973, Side 28

Morgunblaðið - 15.02.1973, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 SAC3AINI Ge-tui ðu sagt mér það núna? — Ég hringdi til frú Cunning ham, en hún var ekki við. •— Hún fór heim með Henry. Ilún kemur bráðum aftur. — >ú hringdir ekki til mín. — Ég reyndi það í morgun, en enginn svaraði. En seinn.ipartinn hef ég verið í dálítilli njósnastarfsemi. Líður þér bet- ur? Allit í lagi! Segðu mér þá alla söguna. — Hann sagði mér að taka piffl ur. Sagði, að það væri auðvelid- ara. Han>n sagði, að ég gæti enga von haft. Ég gæti eins vel gefið það alveg frá mér . . . Hann hefði iykil . . . — Hver sagði þetta? Hver hef ur lykil? — Maðurinn . . nei, kannsiki frú Brown. Bíddu ofurlíitið, Cal, gefðu mér svolítið tóm . . . Hann horfði á hana, en kveikti siðan í vindlinigi og gaf henni. — Er það nú i lagi? — Það er betra, að ég byrji á byrjuninni. Þetta var erfitt. Hún var all't af að gleyima og byrja aftur. Endurtók það sama aftur og aft ur. Hún sagði frá lásasmiðnum og sendlinum, sem hafði sótt lyk ilinn, og sagði þetta aftur og aft ur þangað til hún þaignaði ein.s og útgengin kl'ukka. Cal sagði: — Sástu engan í safninu, sem þú kannaðist við? Nei, ég sá engan, fyrr en Dodson kom. En hann kom heim til min. — En þú ert viss um, að eim- hver hafi elt þig? — Já, já. Ég gat heyrt til hans alls staðar. Ég fór inn i safnið • • . en hann var hvergi, þegar ég gáði að horaum. Svo sagði bíl stjórinn mér að vera ekki í þess um kjól. Han.n var gulur . . . — Sagði Dodson þér nokkuð nánar frá þessum upplýsingum sem hann þykist hafa ? — Nei. Ekki annað en það, að Pétur mundi vilja borga fyrir þær. — Það gæti verið ekthvað, sem gæti bjargað Pétri. — Dodson vi'ldi fá penimga. Ég held þetta sé fjárkúgum hjá honum. — Það er trúlegt. Ég hélt, þú værir að vimna. Frú Cunning- ham sagði mér, að þú hefðir lát- velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags ki. 14—15. ^ Orð í tíma töiuð Henning Á. Bjarnason, flug- stjóri, skrifar: „Garðahreppi, 13. febr. 1973. Þetta kom mér fyrst í hug er ég las „Bréf til Hannibals Valdimarssonar" og grein um öryggistæki á Isafjarðarfluig- velli, eftir Jón Pál Halldórsson, í Morgunblaðinu þann 13. febr. sl. Jón Pál;l segir frá því að fyr- ir 7—8 árum hafi fluigmála- stjórnin sent einn af starfs- mönnum sínum til Isafjarðar til þess að ræða við fulltrúa slökkviliðs staðarins og Hjálp- arsveit skáta um björgunar- störf, ef óhapp eða slys yrði við ísaf jarðarflugvöll og fluigvél færi þar í sjóinn. Jón Páll segir ennfremur frá umr. við fulltrúann. „Var því slegið föstu, að fljótlega yrði send-ur léttur bátur á vagni, sem hægt væri að skjóta á fiot í slíku tilviki og væru ávallt í 2—3 gúmbátar, sem hægt væri að blása upp.“ Síðan eru liðin þessi 7—8 ár og eniginn björgunarbátur kom inn enn. Ég kannast vel við þetta mól, þvi að ég hef setið æði marga fundi með fluigmjálastjóra og fulltrúum hans á undanförnum árum, bæði sem fulltrúi Fktigfé- lags íslands h.f. og í öryggis- nefnd Fólags íslenzkra atvinnu- fiugmanna. í hvert skipti, sem öryggis- mál ísafjarðarflugvallar hefur E. TH. MATHIESEN H.F. .SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 GLÆSILEG \ C'nope) J NORSK FRAMLEIÐSLA. N J \ SÉRFLOKKI Hiingl eftii miðnnlii M.G.EBERHART ið skipta um skrár, og ég æti- aði að hringja ti'l þín undir eins og ég kæmi heim núna. Ég hélit að þú yrðir komin hei'm úr vinn unni. — Nei. Ég var rekin. 1 gær. — Þú ættir að fá þér i gias- ið aftur. Nei . . . bíddu annars Hvenær borðaðirðu seinast? — Það vei't ég ekki Jú, það var i morgun.. Ég gleymdi alveg hádegismatnum. — Þá skal'tu ekki drekka meira. Frú Cunninigham skilur venjulega eftir kaldan kvöldmat. Hann kom aftur utan úr eldhúsi og setti kaffibolla á borðið. — Það er enn heitt í rafmagnskömn unni. Drekktu það. Það er betra en að þú drekkir meira vin. Svo ksom hann með kalda mat inn. Cal vi'ldi ekki tala né iáta hana tala fyrr en þau voru komin uppx vistliegu vinmustof- una hans og höfðu tekið kaffið Ueizlumntur Ssfc Smurt bruuð og Snittur SÍLD & FISKUR með sér þangað. Ilann kveikti, því vorbirtan var ekki teljamdi. Svo gekk hann að síma, sem stóð þarna á borði og hringdi heirn til Péturs og talaði við frú Brown. Þegar hann hafði lokið samtali n>u var hann hvort tveggja í senn feginn og áhyggjufuliliur. — Hún er þarm.a. Og hefur bréfin með sér. Seg- ist hafa verið að líta í þau, en ekkert markvert fundið. Ekkert, sem ég gæti hafa haft áhuga á, sagði hún. Hún sagði, að á eim- um tveimur stöðum hefði Fiora talað um að arfleiða frú Brown. En nú var engin erfðaskrá til og Fiora átti ekkert til að arf- leiða að, nema ei.tthvað svolítið af skartgripum. Ég hugsa, að þetta tal um arfleiðsliu hafi bara verið til þess gert að friða frú Brown. — Pétur gefu.r henni eitthvað til að l'ifa á. Hanm lofaði því. . . . Segðu mér, Cal. Hver getur viljað láta mig taka þessar pi'll- ur? Ég hefði aldrei gert það Það væri heimskul'egt. En samt fanmst mér, að s>á sem hvislaði í símann, héldi, að ég mundi verða nógu vitlaus til þess að giera það. Cal gekk að borðinu og heMti í bollanm'. Andlitið var í hvarfi. Hann sagði lágt: — Kannski ert þú ógnun við eimhverm. Kannski ert þú einhver himdrum, sem ein hver vi'Ill ryðja úr vegi. — En það er ég alls ekki! Hann rétti henni kaffibolla. — Ég átti langt einkasamtal við Parenti í gær. Þið Pétur er- uð enn þau, sem hann girunar helzt. En hann er að athuga mál ið frá öl'lum hliðum og sannprófa það, sem hann kemst að. Það er nú til dæmis svarti sokkurinm, siem þú fannst í eldhúsiniu. Hann segir, að morðmginm geti hafa notað hann fyriir grimu, verið með tvo og skiiið annan eftir í í þýöingu Páls Skúlasonar. eldhúsinu, fyrir slysni, þegar hann kom inm, en svo fleygt hin um í Sundið. Hann heMiur, að sá sem kom heim til þín og reyndi að komast inn, geti hafa verið með sokk á höfðinu — ef þá nokk ur hefur rauinveruiega kom- ið þangað, segir hann. Hann seg ir að glæpamenm endurtaki að- ferðir sínar aftur og afbur. Og að þess vegna hafir þú ekki get- að séð neitt andlit á manninum. — Hann verður að trúa okkur! — Ég held, að hanm rannsaki þetta vamdlega, hann er þanndig maður. Hann segir það geti vel verið, að siá sem skaut Fioru í fyrra skiptið, hafi fal'ið si'g og beðið eftir öðru tækifæri, en hafi hins vegar ekki getað falið si'g í húsinu. Lögreglan, sem kom í fyrra skiptið hefði áreiðaralega fundið hann. En þó hefði hann nú getað falið sig eim hvers staðar þarna án þess að fiinnast. — En hvernig hefði hann þá komizt inn í húsið aftur? — Bakdymar voru ólœstar. Það sagði'r þú sjálf. — Áttu við, að Pétur og Blanche hafi opnað þær af ásettu ráði? Það þýddi að . . . borið á góma á þessum fund- um, hefur verið óskað eftir þvi, að útvegaður yrði bátur til þess að haifa til taks við flug- völlánn. Þykir þetta mauðsyn- legt vegna staðhátta þar. Ýmsar hugmyndir hafa kom ið fram um það hverniig leysa ber; þetta mál, til dæmls með „létta bátinn á vagninum". Þó að hún virðist góð i fyrstu, er hún samt meingölluð, ef bet- ur er að gáð. Læt ég nægja að nefna, að báturimn þyrfti að vera í húsi að vetrarlagi, þá eru oft snjó- ruðningar umhverfis flugbraut- ina, sem erfitt gæti verið að koma bátnum yfir og síðast en ekk'. sizt, getur vindbáran oft verið kröpp á firðinum, svo að ekki mætti bátuirinn vera allt of léttur og lítill. 0 Betri hugmynd Á aðra hugmynd lizt mér bet- ur, og ætla því að legigja orð í belg með Jóni Páli. Á Isafirði er traustur og ganggóður lóðsbátur sem væri tvimælalaust hentugri til björgunarstarfa en „létti bátur- inn“. Lóðsbátnum stjóma þaulvan- ir og kunnugir menm. Búa þyrfti bátinn gúmbjörgunarbát um og ýmsu öðru er björgun- arbát mó prýða auk þess góðri VHF-talstoð til þess að geta verið í beinu sambandi við Isa- fjarðar-flugradíó, en um fktig- radíóið myndi áhöfn bátsins fá upplýsinigar um áætlaða lend- iingar- og fluigtakstíma flug- véla. Ef lóðsinn væri upptek'nn vegna skipakomu, þá er bátur- inn hvort sem er á ferð um sundin og því til taks. Kosturinn við þessa hugmynd er sá, að hvort tveggja er til staðar, bátur og mannskapur. Að sjálfsögðu hefði þetta ein- hvern stofnkostnað i för með sér og e.t.v. þyrfti fyrirkomu- laigsbreytin.giu á rekstri báts-. ins. Þarna þarf bæjarstjórn ísa- fjarðar og flugmálastjórnln að koma til og semja um málið, en ég er sannfærður um að flug málaráðherrainn mun bregða skjótt viö og greiða fyrir þessu mikla öryggismáli ísfirðinga og annarra, er um flugvöllinn fara. Henning Á. Bjamason." 0 Tívolíþátturinn of seint Maður kom að máli við Vel- vakanda, oig bað hann um að koma á framfæri tilmælum til þeirra, sem hafa með höndum daigskrárstjórn sjónvarpsins, — en það er að myndir, sem böm hafa skammtun af, þótt ekki séu svokallaðar barnamyndir endilega, séu sýndar strax að loknum fréttum og veðurfregn um. Nefndi hann sem dæmi þáttinn f.rá Tívoli, sem var á dagskrá sjónvarpsins síðastlið- ið sunnudagskvöld. Þættinum var ekki lokið fyrr en klukkan var langt gengin í tólf og það er oif seint fyrir flest böm. 0 Óvenjuleg skilvísi Hiigljúf Jónsdóttir, Víkur- bakka 40, hringdi til blaðsins til að segja frá óvenjulegri skii- vísi: Hún hafði tapað peninga- veski sínu, sem í voru um 700 krónur og öll hennar skilríki, skírteini og annað. Hún hafði strax samband við leigubila- stöð, sem hún hafði femgið akst ur hjá skömmu áður, en þrátt fyrir eftirgrennslan ltom vesk- ið ekki fram þa.r. Nokkrum dög um síðar kom pósturinn með brúnt umslag til hennar og í því var veskið og allt óhreyft í þvi og ekkert vantaði. Ekkert nafn finnanda fylgdi með, en aðeins miði, sem á stóð „Skilvls finnandi". Huigljúf kvaðst varla eiga til orð yfir slíka skilvisi og hún bað blaðið að flytja hin- um óþekkta finnanda hennar beztu þakkir fyrir. Vestmannaeyingar — Vestmannaeyingar Forráðamenn framleiöslufyrirtækj a, verzlana og annarra fyrirtækja í Vestmannaeyjum eru beðnir um að hafa samband við Sameiginlega skrifstofu frystihúsanna í Reykjavík, Tjarnargötu 4, sími 21680 í sambandi við flutning á vörum og tækjum til Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.