Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 30

Morgunblaðið - 15.02.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1973 V etrarleikarnir í Innsbruck — eftir a5 Salt Lake City heyktist á bo5i sínu Sigiir Islendinga yfir Sovétmönnum í landsleikjunum tveimur í handknattleik hefur vakið töluverða athygli erlendis, einkum í Danmörku, en sem kunnugt er leika Islendingar landsleik við Dani í næstu viku. Telja Danir að úrslit leikja þessara bendi tU þess að íslenzka liðið sé sterkt nm þessar mundir. Mynd þessa tók Kristinn Ben. áður en leikur Sovétmanna og FH hófst í Hafn- arfirði, en þá gekk Htil dama fyrir leikmennina og færði þeim blóm að gjöf. Sovétmennirnir kunnu sýnilega að meta þessa vin- semd, en blómin voru líka eina gjöfin sem þeir fengu frá FH- ingum, og þeir voru ekki jafn brosandi að leik Ioknum. Erfiðleikar yngri flokka ÍBV I.OKSI.NS hefur tekizt að finna vetrarolympiuleikunum 1976 stað. Þeir verða haldnir í Inns- bruck í Austurriki, en þar voru leikarnir haldnir 1964. Banda- rikjamönnum hafði verið boðið Einn með HIN óvæntu úrslit í knatt- spymuleikjum helgarinnar í Englandi fóru iila með marga getraunaspámenn hérlendis. Þó ekki tvo, því er starfsfóik Get- rauna fór yfir seðla vikunnar í gær kom fram einn seðill úr Reykjavík með 11 rétta — eða «Ma þá leiki er fram fóru. Hlýt- ur vinningshafi 322.500,00 kr. í vinning. Aðeins einn seðiil fannst að halda leikana, og var upphaf- lega áformað að haida þá í Denver í Colorado, en ibúar bæj- arins lögðust gegn því. I>á bauðst borgin Salt Lake City til þess að halda leikana, f>g var 11 rétta svo með 10 rétta og hlýtur eig- andi hans 138.000,00 kr. i vinn- ing og er þama um að ræða stærri annan vinning en nokkru sinni fyrr í sögu íslenzkra get- rauna. Hefði þessi seðilO ekki komið fram hefðu þeir sem voru með 9 rétta hlotið góðán vinn- ing, þar sem þeir voru aðeins 24. Sá er var með 10 rétta var einnig úr Reykjavík. formlega gengið frá samningum milli borgarstjórnarinnar og Al- þjóðaolympítmefndarinnar fljót- lega eftir áramót. En brátt sáust blikur á lofti, og svo fór að borgarstjórnin óskaði eft- ir að draga umsókn um leikana til baka. Varð Alþjóðaolymíu- nefndin að fallast á þær óskir, og enn var óvissa um stað fyrir leikana.. Nokkrár borgir i Evr- ópu höfðu sótt fast að fá að halda þá, eftir að Ijóst var orðið að Denver myndi verða úr leik. Ákvað Alþjóðaolympíunefndin á fundi sínum fyrir skömmu að þiggja boð Innsbruck og var borgaryfirvöldunum tilkynnt ákvörðunin þegar í stað. Það vakti mikinn og aimenn- an fögnuð i Austurriki, þegar ákvörðun þessi hafðd verið tek- in og menntamálaráðheira iands- ims, Fred Sdnowatz, tiXkynnti þeg ar, að ríkisvaldið myndli veita I.nnsbruck þá fjárhagsaðstoð, sem með þyrftá til þess að búa leikunum sem bezta aðstöðu. Ákveðdð hafðd verið að ieik- arnir hæfust 4. febrúar, en i blaðaviðtölum hefur boirgarstjór- inn í Innsbruck, Alods Lugger, lýst því yfir að sennilega verðd leikamár að hefjast seinna. Sá támd sem þarf tii að undirbúa ledkana er stuttur — miklu styttri, en aðirir framkvæmdaað- ilar haifa fengdð. Byggja þarí nýtt olympduþorp í Innsbruck, þar sem húsnæði það, sem búið var í á leifcumium 1964 hefur aXXt verið selt sem íibúðarhúsnæði, og aufc þess þarf að ráðast í kostn- aðarsöm mannvirkd. Dýrustu mannvirkin eru án vafa bob- sdeðabraiutdmar, en ekki hefur endiamXega verið frá þvi genigið enn hvort keppt verðiur i þessari iþrótfagredn á leikunum 1976. Bent hefur verið á að svo fádr iðfci þessa iþróttagrein að aldeil- is sé óeðlilegt að hafa hana sem keppmisgredm á Olympiuiedkum. ÖTJÓRN fþróttabandalags Vest- mannaeyja heifur farið þess á Ieit við KSl að knattspyrnusam- bandið beini þeirra áskorun til aðildarfédaiga samibandsins að leikmönnum ynigri flokka ÍBV í knattspyrnu verði veitt aöstaða tii æfinga á þeim stöðum, sem þeir eru nú búsettir á. Er það von og trú stjórnar iBV að vel verði bruigðið við þessari bón, en eirns og málin standa nú eru vand kvæðin við að halda uppi sam- eiginlegum æfinigum öllum auð- sæ. Leikmenmirmir eru dreifðir um allt land en þegar vora tek- ur er síðan ætlunin að koma sam an og skipulegigja sumarstarfið. Áður en hamfarirnar í heima- byggð Vestmannaeyiniga hófust, haifði iBV tilkynmt þátttöku í öll um flokkum ísdandsmótsdns í knattspyrnu, svo og bikarkeppn um og er það staðfösit ákvörðiun ÍBV að lið bandalagsins mæti til leiks á sumri komanda í Öllum flokkum. ÍBV hvetur alla leik- memn siina úr ynigrú fflokkumuim tM að snúa sér til næsta félaigs nú þegar og hef ja æifin'gar af krafti. Stjórn iBV vill svo að lokum endurtaka ósk stna um að pilt- ainndr fái æfimgaaðsitöðu hjá fé- lögunum. (Fréttaitiikynninig frá iBV). FRAM VANN ZAGREB FAM sigraði júgóslavneska liðið ZAGREB í mjög góðum leik, sem fram fór í Laugardalshöll- inni í gærkvöldi, 21:20. I hálfleik var staðan 11:11. Björgvin og Axel voru mark- hæstir Framara. Nánar á morg- un. Verðum að standa undir nafni sögðu Zagreb-menn sem í kvöld leika við Val í KVÖLD leikur júgóslav- neska handknattleiksliðið Zag reb gegn Val og hefst leikur- inn kl. 21,00 í Laugardalshöll- inni. Forleikur verður mUli meistaraflokks kvenna KR og Fram. Búast má við mjög skemmtilegum leik og hörð- um, milli Zagreb og Vals, en Valsliðið hefur staðið sig með ágætum gegn erlendum liðum á undanförnum árum, og er skemmst að minnast sigurs þess yfir Aarhus KFUM í fyrra. Takist Valsliðinu vel upp í kvöld, á það að eiga góða möguleika á sigri, þrátt fyrir styrkleika Júgóslavanna. Zdenko Zorko Er Júgóslavarnir komu til lands'ns í fyrrakvöld voru nokkrir þeirra teknir tali, og höfðu þeir m.a. þetta að segja: PATKO POVICIC, fyrirUði: — Við erum núna að koma úr keppmisferðalagi til Þýzka lands. Segja má að sú ferð hafi gengið vel, við lékum 13 leiki í ferðinni, unnum 12 og gerðum 1 jafntefli. Jafnteflið kom í leik tgegn lélegasta lið- inu sem við mættum í Þýzka- landi, en í þeim leik tetfldum við fram varamönnum okkar. Áður en við héldum til Islands fengum við til Dðs við okkux Dravko Dadenovic, sem verið hefur fastur maður í júgóslav neska dandsliðinu, þótt hann sé aðeins tvítugur. Þetta gerð um við sökum þess að við vit um að ekki þýðir annað fyrir okkiur en að tefla okkar bezta liði fram I leikjunum hér. Annars veit ég ekkert um ís lenzkan handknattleik nema það sem ég hef heyrt aðra tala um. Mér virðast menn sam- mó8a um að íslendingar hafi tekið miklum framförum á undanförnum árum, og það er almenn skoðnn að þið séud meðal 10 beztu þjóða í heimi. — Hvað sjálfum okkur við kemtir, þá eru Júgóslavar Ol ympiumeistarar í handknatt- ieik og við eigum einnlg Evr- ópumeistarana. 1 heimsókn- inni hingað ætlum við okkur að reyna að standa undir þeim orðstír sem júgóslavnesk ur handknattleibur hefur hlot ið. Við skoðum okkur sem full trúa þjóðar okkar, oig vitum að slik íþróttaleg samskipti eru mikilvægt kynningaratriði oig líkleg til þess að stuðla að aukiininii kynnimgu og vináttu þjóða á milii. ZDENKO ZORKO, markvörð,,r — Ég hef komið hin.gað einu sinni áður. Var með júgó slavneska landsliðinu sem lék hér 1971. Af þeirri reynslu sem ég fékk þá, veit ég, að maður þarf á öllu sinu að halda til þess að verjast ís- lenzkrj skyttunum. Við gerum okfcur fuila grein fyrir því að ferðin hingað er enigin skemmtiferð, — við miunum verða að berjast hart til þess að vinna sigur yfir íslenzku liðunum. ZARKO JAKLINOVIC, þjálfari: — Ég veit að handknatt- leikurinn er í miklum metum hjá ykkur og þið eigið jöfn og sterk lið. Annars veit ég ekki mikið um íslenzkan hand knattleik, og eini leikmaður- inn ykkar sem ég þekki er Jón Hjaltaiín. Aðspurður sagði þjálfarinn að Zagreb væri nú í þriðja sæti í júgóslavnesku deildar- keppninni, en hið þekkta lið Partizan er í sjötta sæti, svo af þessu má marka hversu breiddin er gítfurleig hjá þeim. Þá var hann einnig spurður um hvaða þjóð hann teldi bezta í handknattleik, og svar- aði hann því til að það væru Júigóslavar — og við verðum að standa undir því hér, bætti hann við. Hann sagðist telja Horvant bezta handknattíeiks mann í he'mi, en styrk Júgó- siiaiva siagði hann þó einkum felast í því að ekki væri treyst á stjömur i leiknum, heldur hraða, samvinnu og öryg'gi í leik. Patko Pavicic Forseti Alþjóðaolympíunefndar innar, Lord Kilianin, t.v., óskar borgarstjóranum í Innsbrnck, dr. Alois Lugger, til hamingjn mcð að borg hans varð fyrir valinu þegar Oiympíuleikumun 1976 var loksins vaiinn staður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.