Morgunblaðið - 18.02.1973, Side 10

Morgunblaðið - 18.02.1973, Side 10
BOKKÓPERAN Jesús Kristur dýrðling-ur hefur vakið mikla at hygli í hinum vestræna heimi. Áður en sýningar hófust á þessu leikhúsverki voru marg- ir kristnir menn hræddir um að sviðsetning á því myndi mis- bjóða fólki á þeim vettvangi, sem getur verið þvi heilagur. Beyndin er hins vegar sú, að þeir guðhræddu hafa ekki áfeilzt verkið og hinir, sem ekki hafa haft neinn áhuga á BibUunni, hafa margir hverjir tekið hana sér í hönd og farið að lesa i henni eftir leikhús- ferðina. Áhuginn hefur vaknað. í>að hefur einnig komið fram viða, að margir áhorfendur verksins vildu hafa lesið í Bibliunni þá kafla, sem óperan er unnin upp úr, áður en þeir sáu verkið. Sama get ég sagt eftir að ég sá óperuna i New York á gamlársikvöld sl. Því mun ég í þessari grein, um leið og ég rek efni óperunnar, vísa á þá kafla Bibliunnar, sem verkið er irnnið upp úr, a.m.k. flesta kaflana. Rokkóperan Jesús Kristur dýrðlingur f jallar um siðustu 7 daga Krists, pislargönguna, áð- ur en hann var krossfestur og lögð er áherzla á þátt Júdasar eins og lög gera ráð fyrir. Söguþræðinum er breytt nokk- uð frá því sem Biblian segir, en segja má, að þar sé aðeins um samdrátt efnis að ræða til þess að skapa heild í leikhúsverki, sem er bundið við ákveðinn sýn ingartíma. HVAR SEGIR FRÁ SlÐUSTU DÖGUNUM? Um efni rokkóperunnar, Jes- us Ohrist superstar, eins og hún heitir á frmnimálinu, má lesa í síðustu kapítuium guðspjalla- mannanna Jóhannesar, Matteus- ar og Lökasar, nánar tiltekið í tuttugasta og sjötta og tulttug- asta og sjöunda kapátula Matte- usar, öðruim, ellefta og átjánda kapítu'la Jóhannesar og tuttug- asta og öðrum og tuitltugasta og þriðja kapítula Lú’kasar. LOFSVERT FRAMTAK LR Það er mikið stórvirtoi og loifsvert framtaík hjé Leitofólagi Reýkjavíkur að taka Jesúm Krist dýrling til sýninga, en nú þegar eru æfingar á verk- inu í fuluim gangi og verður það sýnt í Austurbæjarbíói. Sýningar hefjast- 1 febrúar. Það var stórbrotið að sjá verk- ið i hinu stóra leitohúsi í New York, en uppfærslan gefur ýmsa möguleika og það verður spennandi að sjá það i meðtferð ungs LeiklLsitarfóllks í Austurbæj arbíói. Þýðandi rokkóperunnar yfir á ísienzku er Níels Óskars son. FÖSTUDAGSKVÖLD I BETANlU Fö>studaigsikvöld í Betaniu heit ir ’fyrsti þátturinn í verkinu, sem hefst á því að Júdas syng- ur forleikinn, sem heitir Himna ríkisþörtf. FöstudagslkvöMið er Jesús með lærisveinuim sínum og María Magdalena er látin vera í hlutverki konunnar sem bar Jesú smyrslin. Þeim sem lesa Bibliuna og hatfa toynnt sér hana ber hins vegar ekki sam- an um hvort konan hafi verið María Magdaléna. f Bibiiunni í Matteuisarguð- spjali 26. kapítula versunum 6 til 16 segir svo: „En er Jesús var í Betaniu, í húsi Símionar Mikþráa, kom til hans kbna; ha'fði hún alabasturs-buðk með dýrindis smyrslum, og hellti yf ir höfuð honum, er hann sat að borðum. En er lærisveinarn- ir sáu það, urðu þeír gramir og sögðu: Ti'l hvers er þessi eyðsla? Því að þetta hefði mátt sel'ja mitklu verði og gefa fátæk ■um. En er Jesús varð þess var, sagði hann við þá: Hvað eruð 'þér að mæða konuna? Því að gott verk gjörði hún á mér, þVi að ávallt haíið þér fátæka hjá yður, en mig ha'fið þér eigi ávallt. Því að þegar hún hellti smyrslum þessum yfir li/kama minn, gjörði hún það til þess, að búa mig til greftrunar. Sann lega segi ég yður: hvar sem fagnaðarerindi þetta verður boð að í öllum heiminum, mun þess verða getið, er hún gjörði, til minningar um hana. Þá tfór einn af þeim tðlff, Júd- as f'Skaríot að nafni, til æðstu prestanna og sagði: Hvað viljið þér gefa mér tMi þess að ég fram cJESÚS KRISTUR DÝRÐ- LINGUR Llm rokkóperuna og texta Biblíunnar Eftir Árna Johnsen O selji yður hann? En þeir greiddu honum 30 silfurpeninga og upp frá því leitaði hann fær i's að tframselja hann.“ ALLT ER I LAGI í Betaníu er Maria Magda- lena látin syngja sönig til Jesú, og er textinn sunginn oftar í verkinu. Er hann svohljóðandi: „Reyndiu nú að vera sem ekkert hafi í skorizt, sem vekur þér angur. Ó, iþú veizt — Alit er í lagi, já allt gengur vel. Og þá sefur þú svo vært i nótt. Sá kemst atf, sem það reynir. Og gleymum svo okkur í nótt. Sofðu, ég mun svæfa, svaia, og með smyrslum mýki ég Iþín .meiðsli, — Ó þú veizt. Al'It er í lagi, já alt gengur vel. Ég þerra ökla þinn með hári mér, kæli glóðina á enni þér. Sí'gur þá svetfn á 'brá, hvíldu örmagna hug þinn í nótt.“ SUNNUDAGUR 1 JERCSALEM „Sakir hans eins, sakir hans eins, hans dauði er sá,“ syngja aillir á sviðinu, en þessi þáttur tfjallar um ummæii æðstu prest- anna um Jesúm þegar hann kem ur inn i Jerúsalem og fólkið fagnar honum og syng.ur Hós- anna þeim sem kemur í natfni Drot'tins. f Mattheusi 21. kapítula vers- unum 5—12 segir svo: „Sjá, kon ungur þinn kemur til þin hóg- vær og riðandi á asna, og á fiola, afkvæmi áJburðargrips. En lærisveinarnir fóru og gjörðu eins og Jesús hatfði boðið þeim, komu,með ösnuina og fbi- ann og lögðu á þau klæði sín, og hann settist á þau öfan. En alíur þorri mannfjöldcins breid'di yfirhafnir sínar á veg- inn, en aðrir hjuig'gu lim af trjánum og stráðu á veginn. En manntfjöldinn sem íór á undan honum og tfylgdi á eftir hrópaði og sagði: Hósanna, (þ.e. Æ, Drottinn hjálpa þú) Daváðs syni. Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins. Hósanma í hæst- um hæðum. Og er hann kom inn í Jerúsalem, kómst öiU borg- in í u'ppnám og sa.gði: Hver er 'þessi? En manntfjöllddnn sagði: Það er spámaðurinn Jesús frá Nazaret í Gaiíleu." f Jöhannesarguðspjaffi, II. kapítuia versunum 47—54 segir svo um þennan þátt sem rokk- óperan leggur áherzlu á í þessu atriði: „Æðstu prestarnir og Farísearnir söfnuðu iþá ráðinu saman og sögðu: Hvað eigum vér tiil bragðs að taka, þar sem þessi maður gerir svo mörg tákn? Ef vér látum hann nú af skiptalau'san mun.u allir trúa á 'hann, og svo munu Rómverjar 'koma og taka bæði 'land vort og þjóð. En einn af þeim, Kaífas, sem það ár var æðsti prestur, sagði við ,þá: Þér vitið alls ekk- ert og hugleiðið ekki heMur að yður er gagntegra, að einn mað- 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.