Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 1
73. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Björn Pálsson, flugmaður. Knútur Öskarsson, flugmaður. Haukur Claessen, aðstoðarflugmálastjóri. Ólafur Gunnar Júliusson, arkitekt. IlallgTimur Magnússon, húsasmiður. Fimm fórust með TF-VOR Líklegast talið að skyndileg ísing hafi valdið slysinu ALLIR, sem voru með TF- VOR, flugvél Flugþjónust- unnar, fórust, en flak flug- vélarinnar fannst í gærmorg- un í vestanverðum Búrfjöll- um, norðaustur af Hunda- vötnum við Langjökul. Þyrla varnarliðsins lenti litlu síð- ar hjá flakinu og flugmenn þyrlunnar tilkynntu, að allir fimm mennirnir, sem með vélinni voru, væru látnir. I gær fóru síðan eftirlitsmenn Loftferðaeftirlitsins á staðinn til að skoða ummerki og eins hin stjórnskipaða nefnd, er annast rannsókn flugslysa hérlendis. Færeyjar semja í apríl Frá Jogvan Arge, Þórslhöifin í Pæreyjum i gær. VIBRÆDURNAR um mögu- leikana á þvi að Bretar ðragi ur fiskveiðum sínum við Fær- eyjar hefjast sennilega í apríl. Viðræðurnar fara sennilega fram i Edinborg. Þessar viðræður verða haldmar að beiðni lamdstjórin- arimnar i Færeyjum og i þewn taika þátt fulltrúar hennar og breztau stjórnarmnar. Þeir fórust með TF-VOR: Bjönn Pálsson, ffiuigmaður, 65 ára, læitur eftir sig konu og fjögur uppkomin bönn; Haiukur Cdaes- sem, aðstoðarfkiigmiádastiói'i, 55 ára, lætur eftir siig koniu og 3 bönn; Ólaifur Júdíussom, arkiitekt, 49 ára, lætur eftir sig eigimkonu; Haddgrimiur Magmúsison, húsa- smdður, 52 ára, liætur eftir sig konu og 3 uppkomrim börm og Kmúitur Oskiarsson, fiugmaður, 33 ára, kvæntur og iœtur eftir sig þrjú unig böm. Það var Ömuindiur Jóhaninseon, fluigimaður hjá Flmgsitöðinni á TF-EGG, sem tiillkyninlti kl. 8:40 í gærmorgun að hann hefði fundið flaikið í Búrfjöllum, norðauistur af Hundiaivötinium. Þyrla frá varnarliðiniu var á nálægum sióð- um og hennd var stefn't á stað- inin. Lentí hún þar skamimt frá og eftir sitiutta stund tiQkynnitu fliuigmenniirniir að aíllir, sem í vél- inni voru, væru látnir. Á Reykja- vlikurfliuigveQli var þá stödd önnur Framhald á bls. 20 Flak fliiffvélarinnar i Búrf jöllum. Danska deilan leyst Kaupmannahöfn, 27. marz NTB SAMKOMULAG tókst í vinnu- deilunni miklu í Danmörku i nótt og verður borið undir at- kvæði hjá vinnuveitendum og launþegum næstu daga. tjrslit atkvæðagreiðslunnar liggja ekki fyrlr fyrr en eftir 10 til 12 daga og verkföllunum verður haldið áfram þangað til. Þannig er ljóst að verkfalls- menn hefja ekki vinnu að nýju fyrr en í fyrsta lagi 8. eða 9. april, og hafa þá verkföllin stað- ið í um þrjár vikur og þetta er harðasta vinnudeila sem hefur orðið í Danmörku síðan 1936. Aflýst hefur verið boðuðum vinnustöðvunum starfsmanna í orkuverum, starfsmanna við Systurskips „Norse Variants" er saknað Osló, 27. marz. NTB. NORSKS sktps af sömu gerð og „Norse Variant" er saknað imd- mi austurströnd Bandarikjanna, flutninga»kipsins „Anita" frá Koppang í Noregi. Skipsins er saknað á sömu slóðum og „Norse Variant" fórst á fimmtudaginn. „Amita" fór frá Newport fyrir «ex dögum og siðan hefur útgerð skipsins ekkert samband haft við skipið, sem er 20.000 lestir. Á skipinu eru 32 menn þar af fimm farþegar. Þrjár konur eru í áhöfn inni. Sex útlendingar eru í skip- inu en 26 Norðmeren. Skipið var á leið til Vestur- Þýzkalands með kolafarm frá Bandarikjunium. Það var í sams konar siglingum og „Norse Vari- ant", flutti bifreiðar frá Vestur- Þýzkalandi og kol til baka. Stein Gabrielsen, sá eini sem bjargaðist af „Norse Variant", er væntanlegur til Oslóar á morg un þar sem sjópróf fara fram. Enn er leitað á svæðinu þar sem „Norse Variant" fórst en dregið hefur verið úr leitinni vegna Framhald á bls. 14 bansáin- og oliufyrirtaaki og verzlunarfóíliks og skriifistofu- fólks, vegna samlkomiulagsdns. Boðuðu verkfalilii olíu- og bensdn- fluitningabíilstjória og fyrirhug- uðu verkfiaJli málmiðnaðiar- mamna verður þvi írestað þar til þrir dagar eru liðnár frá því úrsdit aitkvæðagreiðsliunnar um samkomudaigið verða kuwn. Kennsla leggst hins vegar að öllum líkindum niður í Dan- mörku í fyiramálið og milljón- ir skólanemenda og stúdenta munu skrópa úr skólum. Lands- samtök skólanemenda ákváðu þetta verkfall í dag til þess að mótmæla fyrirhuguðum niður- skurði stjórnarinnar á framlög- um til fræðslumála samkvæmt sparnaðaráætlun hennar. Nemendur og stúdentar krefj- ast auk þess samningsréttar. Landssamtök skólanemenda (LOE) boða til verkfallsins og skora á nemendur við alla 2.400 skólá Danmerkur að taka þátt I verkfallinu. Rúmlega 300.000 nemendur og stúdentar eru í sam tökunum. Sigurd Wechselmann rikis- sáttasemjari skýrði frá sam- komulaginu í vinnudeilunum i morgun að loknum rúmlega 11 tíma fundi með Thomas Niel- sen, formanni verkalýðssam- bandsins, og öðrum verkalýðs- leiðtogum. Samband vinnuveit- enda hefur boðað til skyndifund- Framhaid á bls. 14 í dag.... Fréfitir er 32 síður. Bls.: 1,'2, 13 og 32 Vestmainnaeyjamyndir 3 ömíerðim 10 Fiugmáa 12 Vofia Staflims 16 Norðurlriand 17 iþrótltir 30 og 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.