Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973
Tweedsmuir barónessa:
Aðgerðir
varðskipanna
— stefna viðræðum í hættu
TIÐINDALAUST var á miðunum
umhverfis landið í gær og höfðu
brezkir tonarar hægrt um sigr. —
í London kvaddi Tweedsmuir
barónessa og aðstoðarutanríkis-
ráðherra Breta, sendiherra ís-
lands, Níels P. Sigrurðsson,
á sinn ftind og mótmælti harð
legra atburðunum, sem urðu 25.
og 26. marz, er varðskipið Ægir
skaut kúluskotum og latisum skot
um að nokkrtim brezkum togur-
um, svo og togvíraklippingum
hina sömu daga.
Tweedsmuir beniti á að starfs
Togarar
flestir
farnir út
TOGARARNIR eru nú sem óð-
ast að halda til veiða og er þess
að vænta, að í kvöld verði flestir
eða nær allir farnir til veiða.
Tveir Reykjavikurtogarar,
Neptúnus og Júpiter, voru áður
farnir, en síðan hélt Sigurður út
frá Reykjavík i fyrrinótt, og síð-
an fóru þeir hver af öðrum í
gær eða fara í dag. Báðir Hafnar
fjarðartogararnir eru farnir út.
Víkingur frá Akranesi fer út i
kvöld og fyrsti Akureyrartogar-
inn fór út i gær, en hmir fara i
dag og næstu daga, eftir því sem
mannskapur fæst á þá. í>ó er
ekki víst að Sléttbakur fari út,
því að hann er elztur og verður
látinn mæta afgangi, ef ekki
fæst nægur mannskapur.
bróðör sinn, Juldan Amery, að-
stoðarutanrikisráðherra, hefði
sagt í neðri málstofu brezka
þingsins fyrir nokkrum dögum,
að þýðingarlaust væri fyrir ís-
lendinga að beiita silíkuim aðferð-
um, þar sem Bretar myndu aidrei
setjast að saminingaborði þvinig-
aðir. Bkki gæti komið til við-
ræðna milli bandanma, nema þess
um aiðgerðum linntd.
Morgumblaðið spurði Einar
Ágúíitsson, utamrikisráðherra, um
þessi síðustu ummiæli Tweeds-
muir, sem hér eru tiltgreind, og
sagði bainin þá, að ha«n hefði
fengið síkeyti frá sendiherTan.um
í London og þar hefðu þessi um-
mæli barónessumnar ekki verið
sivo afgerandi. f>ví vildi hanm
ekki segja neiitt um þau, þar sem
hámn óttaðist að i fréttastoeytum
væru þau ramgfærð. Hins vegar
siagðí Eimar Ágús.tsson, að að
sjálfsiögðu yrðu Bretar að gera
það uþp við sjálfa sig, hvort þeir
vildu ræð'a við okkur eða ekiki.
Þa.ð væri algjörlega þeirra eigið
mál að ákveða.
Frá setningu fulltrúaráðsfundar Sambands ísl. sveitarfélaga í gæ r. — (Ljósm. Mbi. Sveinn Þorm.)
Landshlutasamtök sveitarfélaga
— aðalmál á dagskrá fulltrúaráðsfundar Sambands
íslenzkra sveitarfélaga er hófst í dag
FUNDUR fulltrúaráðs Sambands
íslenzkra sveitarfélaga hófst í
fundarsal borgarstjórnar Reykja
víkur í gærmorgun. Formaður
Sambands ísl. sveitarfélaga, Páll
Líndal, borgarlögmaður, setti
fundinn en síðan fluttu Halldórl
E. Sigurðsson, fjármálaráðherra,
og Birgir ísleifur Gunnarsson, |
borgarstjóri, ávörp.
Þá var lagt fraim mefindarálit
um Landsfhlutæamtök sveitarfé-
Almenningur telur, að
ríkisstjórnin valdi ekki
hlutverki sínu
Frá fundum sjálfstæðismanna um helgina
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í
gær til Sigurðar Hafstein, fram-
kvæn ii Dóra Sjálfstæðisflokks- j stjómin valdi ekki viðfangsefn-
ins VI' ■ fundahalda flokksins . uim sinum og sé algjörlega búin
um s c : helgi og leitaði upp-' að missa tökin á stjórn landsins.
lýsinga um það, livernig hið | — Ert þú ánægður með árang-
mikia fund ihald flokksins hefði | urinn?
gengið. i — Já, þegar á he ldina er litið,
Sagði Sigurður að þrjátiu fund ! er annað ekki hægt.
ir hefðu verið haidnir, en af óvið- !-------------------------------
ráðaniegum orsökum hefði orðið í
að fresta fundunum á Ólafsfirði j
og- í Þorlákshöfn. Þeir fundir i
verða hins vegar haldnir á næst- !
laga, venkefmi og stöðu þeirra í
sitjórnikeirfinu, ein áJit þetta er
aðaLverkeflni fuindairins. Átótið er
samilð af þeim Alexander Stefáns
syni, Bjama Einarssyni og Sig-
fhmii Siigurðssyni, og höfðu hin-
ir tveir síðastnefndu framsögú
um álitið.
Eftir hádegisverðarhlé var
fluitt skýrsla fonmanins um starf-
semi sambancLsiins frá síðasita
fuii'trúaráðisfúnd'i, lesm.ir reilkiniing-
ar samibandsiins og „Sveitar-
stjóma,nmála“ árið 1972, lesin
fjárhagsáætluin saimibandsims og
„Sveitarstjónnarmála“ 1973 og
' fluitt skýrsla um abarfsem.i Lána-
sjóðis sveitarfélaga 1972. Loks
voru nefindiarfund'ir.
Reglulegir fuiltrúafundir eru
haldiniir einu sinmi á ári. j full-
trúaráði eiga sæti 25 fullitrúar
ýmissa sveitarfélaga úr öllum
lands'hluituim, en þeir eru kjöirnilr
aif landsþingi sambaindsins, sem
haJdið er fjórða hvert ár að af-
lokinum siveitarstjórmarkosinánig-
um.
FulHtrúaráðsfuindinum verður
frarmhaldiB í dag og lýkur síð-
degis.
Leikarar Lilla Teatern í umræddiim sófa.
Gestaleikur
Lilla Teatern
LILLA Teatem frá Helsingfors
sýnir hér kabarett í Iðnó á mánu
dagskvöld klukkan 20.30 og nefn
ist hann Kyss Sjálv. Verður að-
eins þessi eina sýning og held-
ur hópurinn utan aftur á þriðju-
dag.
Er þetta söngur, tónlist og leik
ur í gamansömu ádeiluformi á
sænsku og fara leikararnir I>asse
Mártensson, Elina Salo og Birg-
ittá Ulfsson með leikin atriði,
en Esa Katajavuori leikur á pí-
anóið.
Leikfélag Reykjavíkur og
Norræna húsið hafa haft sam-
vinnu um að fá kabarettinn hing
að, og sögðu Maj Britt Imnand-
er og Vigdís Finnbogadóttir, leik
hússtjóri Iðnó, að hvorugur að-
ilinn hefði getað framkvæmt það
einn síns liðs fjárhagslega eða
á annan hátt. Væri það kannski
upphaf þess, að ýmsar menning-
arstofnanir athuguðu svipaða
möguleika í framtíðinni.
Birgitte Ulfsson stjórnar Lilla
Teatem ásamt manni sínum,
Lasse Pöyistii, en þau komu hér
á Listahátíð 1972 og kannast
margir við þau síðan. Elina Salo
lék frú Aouda í Umhverfis jörð-
ii.a á 80 dögum, Lasse M&rtens-
son er tónskáld, leikari og rit
höfundur, og hefur samið marga
söngleiki.
Textinn er eftir ýmsa fræga
rithöfunda. Flokkurinn, sem hef-
ur leikið á litla sviðinu í leik-
húsi sínu kemur með sviðsút-
búnað (1 sófa) með sér. Litla
sviðið þeirra er mikið notað fyr-
ir þjóðfélagsádeilur, stutta þætti,
og er svo um þetta verk, eins og
áður var sagt. Þeir slepptu einni
sýningu í heimalandi sínu til að
komast hingað, og vildi svo heppi
lega til, að tækifærið gafst á
mánudegi, en þá eiga íslenzkir
leikarar frí, og mega ekki leika.
Sala aðgöngumiða hefst í dag,
miðvikudag).
— Hvernig voru fundirnir sótt- j
ir? j
— Þ :ir voru yfirle'tt vel sóttir (
og sums steðar mjög vel, en í
Reykj.anes- og Vesturlandskjör-
dæmurn bar r’okkuð á því að at-
vinnu.aðstæður drægju úr fund-
arsókn. Af há'fu íundarmanna
var m k þátttaka í fundunum,
bæði með fyrirspurnuim og ræðu
höidum. Frummælendur urðu
þess mjög varir á ferðum sínum,
að mik il uggur og óvissa ríkir i
hugum fólksins og var víða um
það spurt, hvort kosningar verði
í vor. Mönnum finnst, að ríkis-
Sjávarútvegurinn
gullkista þjóðarinnar
Ráðstefna Varðarfélagsins
INNLENT
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
efnir til ráðstefnu um efnið
Sjávarútvegurinn — gullkista
Jón Skaftason.
Jón Skaftason á fundi
Varðbergs og SVS
JÓN Skaftason, alþingismaður,
talar á fundi, sem Varðberg og
Samtök um vestræna samvinnu
(SVS) efna til sameiginlega næst
komandi laugardag.
Fundurinn verður haldinn í
Leikhúskjallaranum og verður
húsið opnað kl. 12 á hádegi.
Fundurinn er fyrir félagsmenn
og gesti þeirra.
Ræðumaður fjallar um utan-
ríkismál, og mun hann svara
fyrirspurnum fundarmanna.
þjóðarinnar, helgina 30.—31.
marz n.k. Verður ráðstefnan
haldin að Hótel Loftleiðum, ráð-
stefnusal, og hefst hún á föstu-
dagskvöld kl. 20.30, en lýkur á
laugardagseftirmiðdag.
Þessi ráðstefna er liður í við-
leitni Varðar til þess að efna til
umræðu um þýðingarmikil og
síbreytileg svið þjóðmála. Þetta
er önnur ráðstefnan af þessu
tagi, sem Vörður heldur í vet-
ur en i nóvember var haldin
ráðstefna: „Tjáning trúarinnar",
sem þótti takast vel.
Ráðstefnan Sjávarútvegurinn
— gullkista þjóðarinnar er und-
irbúin í samstarfi við málefna-
nefnd Sjálfstæðisflokksins um
sjávarútvegsmál, og er hún lið-
ur 1 undirbúningi nefndarinnar
að umræðum um þennan mála-
flokk á Landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins í byrjun maí n.k. Mun
nefndin, sem i eru margir for-
ystumenn sjávarútvegsins, taka
þátt í henni.
Stjórn Varðar hefur vandað til
þessarar ráðstefnu eftir föngum,
og væntir þess, að á ráðstefn-
unni verði miklar umræður um
þýðingu, stöðu og framtíð þessa
fjöreggs þjóðarinnar. Þátttaka
óskast tilkynnt fyrirfram skrif-
stofu Varðar við Laufásveg 46,
sem er opin daglega frá 13—-17,
sími 15411. Þátttökugjald er 1000
kr. .....