Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 4

Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444 g 25555 mm BILALEIGA-HVEFISGDTU 103. 14444 ** 25555 Langar þig í dönsk frímerki? Sendu mér 50 íslenzk frímerki og ég mun senda þér 100 dönsk — og 25 dönsk jólamerki fyrir fyrstu 25 frímerkin sem ég fæ. Mrs. EHen Kongshavn, Lærkevangen II, 3520 Farum, Danmark. SAMVINNU BANKINN JL 1 *M J. ;i:: ';ri l»«' ;-Vi! .1 IIIII W114 'MH Khiii rritiu B ll Œ S33 Armúla 3-Slmar 38900 38904 38907 I I *A D»1 Alotaðír bilar til sölu 1972 Vauxhall Viva 1971 Chevrotet ChevHle 1971 Vauxhall Viva De Luxe 1971 Volvo 144 1971 Fiat 125 Bertina 1970 Chevrolet Blazer 1970 Plymouth Barraeuda 1970 Vauxhall Viva De Luxe 1969 Vauxhalfl Victor 1600 196^ Taunus 1700 Station 1968 Mercedes-Benz 220 1967 Taunus 17 M Station 1966 Opel Admiral. ||£«' h*” BBH’OKD BPB 1 ^-11 STAKSTEINAR Hvaða ræða er sönn? Lúðvík Jósepsson flotti langa tölu á þinginu í gær til að sanna, að verðbólga hefði verið iiiun minni hér en er- lendis. Vær hér raunar ósköp litil verðbólga og eng- in ástæða tii þess fyrir hús- mæðnr að skammast yfir verðhækkunum. Ef þetta er nú rétt hjá ráð- herranum, þá hljóta að vakna ýmsar grunsemdir um. að ríldsstjómin hafi logið að þjóðinni fyrr í vetur. Öll við brögð hennar í efnahagsmál- um hafa verið rökstudd með þeirri óheilbrigðu verðlags- þróun, sem ætti sér stað í landinu, — og ráðherrann barðist sjálfur fyrir því, að kaiip yrði lækkað i landinu. Ef verðlagsþróun hér á landi er svo hagstæð, sem ráð herrann segir, af hverju varð að lækka gengið? Ef verðlagsþróun var svo hagstæð, sem ráðherrann seg- ir, af hverju lagði liann þá til, að taka kaupgreiðsluvísi- töluna úr sambandi, — að bönnuð yrðu verkföll og verkbönn. Ræða Lúðviks Jósepssonar sýndi aðeins eitt: Það er aldrei að marka eitt orð, sem þessi ráðherra segir. Hann flytur að vísu ræður sínar af mikilli andagift og íþrótt, en ekkert samræmi er i málflutningi hans. Ýmist er allt að fara í kaldakol eða allt er í himnalagi. Það fer einttngis eftir því sem ráð- herrann ætlar að hylma yflr í það og það sinnið. Svava og húsmæðurnar Svava Jakobsdóttir flutti ræðu á Alþingi í gær. Er það út af fyrir sig ekki í frásög- ur færandi, að þessi þing- kona tali þar. Hitt var þó öllu merkilegra, að hún réðst með offorsi og frekju á þær húsmæður, sem minni hafa launin en hún, og hafa nú vakið athygli á þeirri gífur- legu hækkun á landbúnaðar- vörum, sem er bein afieiðing verðbólgustefnu rikisstjómar innar. Þingkonan hefur að vísu áður vakið á sér eftir- tekt fyrir sérkennilegar skoð anir t.a.m. þegar hún sagði hér í Mbl., að þegar menn færu á ráðstefnur erlendis væri ekki spurt um fisk, heldur hvort menn hefðu eitt hvað vitrænt til málanna að leggja. Svava spyr,' hvort þeir samningar, sem verkáfólk náði í des. 1971 hafi verið óraunhæfir. Spyrja má á móti: Af hverju lagði þingkonan og flokkur hennar til, að kom ið væri í veg fyrir fram- kvæmd þessara samninga? Af hverju hefur hún og flokkur hennar eytt mestum tima sínum á þessu ári til þess að berja niður alla and- stöðu verkalýðsforingja Al- þýðubandalagsins gegn fyrir ætlunum forystunnar um að taka af verkafólki allt það, sem vannst í kjarasamningun um 1971. -A- spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og bið.jið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. NETBARTALSTÖÐ I SJÖSTJöRNUNNI Helgi Hallvarðsson spyr: „Hvaða tegund af neyðartal- stöð var í Sjöstjörnunni KE og hvaða aðili hefur umboð fyrir þá tegund stöðva?“ Siglingamálastofnun ríkis- ins svarar: „Talstöð af gerðinni Link- line; söluinnboð hefur Gúmmí bátaþjónustan á Granda- garði.“ DREIFBÝLIS STYRKIR Atli Vigfússon, Hólmgarði 18, spyr: „Hvenaer mega nemendur utan af landi eiga von á dreif- býlisstyrkjum?" Örlygur Geirsson, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, svar ar: „Um eða upp úr mánaðamót um marz-apríL“ AUGLÝSINGATEIKNUN Einar Þórðarson, Ljósheim- ar 14, spyr: „1, Hvaða menntun þarf til að verða auglýsingateiknari?" 2. Þarf einhverja sérstaka roenntun til að komast sem nemi á auglýsingastofu?" Hilmar Sigurðsson, formað- ur Félags íslenzkra teiknara, svarar: „1. Viðkomandi þarf að fara í Myndlistar- og handíðaskóla Islands. Fyrst þarf að senda umsókn um inngöngu í skól- ann og siðan gengst viðkom- andi undir inntökupróf. Síðan tekur við tveggja ára nám i almennri myndlistardeild, en þar á eftir fer tveggja ára nám í auglýsingadeild. Þetta er þvi f jögurra ára nám, en að því loknu er æskilegt, að við- komandi aðili fari i framhalds nám erlendis, því að skólinn telur sig ekki útskrifa aug- lýsingateiknara. En nú er unnið að því að bæta einu ári við kennsluna í auglýsinga- deild, þannig að skólinn geti útskrifað auglýsingateiknara. 2. Ég held, að ekki sé hægt að komast að sem nemi á auglýsingastofu nema með þvi að fara í gegnum Mynd- lista- og handíðaskólann. Þetta er það mikið sémám, að ég held ekki að nein auglýsinga- stofa myndi treysta sér til að þjálfa nema sjálf. Ég veit þó til þess, að þetta tíðkast i Finnlandi; nemarnir vinna um hrið á auglýsingastofum og fara síðan á sérnámskeið." UM ÍSLENZKT YOGURT Steiney Ketilsdóttir, Greni mel 9, spyr; „Hið upprunalega búlg- arska yogurt og það yogurt, sem er framleitt víða í Evr- ópu, er jafnan þykkt, svipað fromage. Geta íslenzku fram- leiðendurnir ekki þúið til slíkt yogurt? Hverju er það að kenna?“ Stefán Björnsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, svarar: „Tvær aðferðir eru notaðar við jógúrtgerð. Ýmist er jóg- úrtin hleypt í þeim umbúðum, sem hennar er neytt úr, og er það hin upprunalega að- ferð, þegar hvert heimili fram leiddi sína jógúrt. Gat hún þá haldið hleypingarþykktinni, en var imsjöfn að gæðum. Þegar mjólkurbú á Vestur- löndum tóku hlns vegar upp jógúrtframleiðslu í stórum stíl, varð þessi aðferð bæði dýr og gæðin misjöfn. Sú breyting var því gerð, að eftir hleypingu í geymum, er jóg- úrtin sett í neytenda umbúðir. Hrærist hún við það og virðist dálitið þynnri, en gæðin eru jafnari og aðrir eiginleikar eru hinir sömu og áður. Á Norðurlöndum og öðrum nágrannalöndum er megin- hluti jógúrtar framleiddur á þann hátt og hefur átt vax- andi vinsældum að fagna eins og hér. Til er sú leið, og sums staðar notuð, að bæta i jóg- úrtina hleypiefni til að gera hana þykkari, en ekki er talið rétt að gera slíkt hér. 1 ávaxta jógúrt þynnist jógúrtin lítið eitt af ávaxtasafanum, en á næstunni kemur á markað hér jógúrt án ávaxta og verður hún því þykkari." SNJÓÞOTUR BANNAÐAR í SKÍÐAFERÐUM SKÓLA Bryndis Guðmundsdóttir, Giljalandi 25, spyr: „Hvers vegna mega ungling ar, þegar þeir fara i skíða- ferðalög með skólum, ekki hafa með sér snjóþotu? Nú er alveg eins hættulegt fyrir þá, sem ekkert kunna á skíðá, að fara á þau.“ Stefán Kristjánson, íþrótta- fulltrúi Reykjavikurborgar, svarar: „Snjóþotur hafa reynzt mjög hættulegar, einkanlega innan um skíðafólk, og því hafa þær verið bannaðar í skíðaferðum alla skóla í borg inni. — Um hættuna af skíða- iðkunum fyrir byrjendur er það að segja, að í skíðaferð- unum reyna kennarar jafn- an að fylgjast með nemendum og leiðbeina þeim og skipta þeim í floka, ef með þarf. Og til þess eru skíðaferðir, að farið sé á skíði.“ Frá Bridgefélagi Akureyrar Síðastliðinn sunnudag fóru fimm sveitir írá Bridgefélagi Akureyrar til Dalvíkur til að spila við félaga i Bridgefé- lagi Dalvíkur og nágrennis. Akureyringar sigurðu með töluverðum mun. Spiiaðar hafa verið þrjár umferðir í fjögurra umferða sveitahraðkeppni Bridgefé lags Akureyrar. Röð efstu sveita er þessi: Sveit stig Þormóðs Einarssonar 727 Alfreðs Pálssonar 699 Sigurbjörns Bjarnasonar 681 Páls Pálssonar : 677 Guðmundar Guðlaugss. 635 Stefáns Vilhjálmssonar 634 Þórarins B. Jónssonar 607 Jóns Stefánssonar 605 Sveinbjöms Sigurðss. 568 Meðalárangur er 648 stig. Fjórða og síðasta umferð- in var spiluð í gær að Hótel KEA og munum við birta úr- slitin um næstu helgi. * tK * Frá Bridgefélagi Mennta- skólans á Akureyri Skólamót menntefskólanna í bridge var haldið í Mennta- skólanum á Akureyri 16. — 18. miarz. Mættu alliir mennteskól- amir til leiks nema Memnta- skólinn á ísafirði. Frá hverj- um skóla komu 2 sveitir, þannig að samitals kepptu 10 sveitir. Keppt var í tveim riðlum og var hver leikur 20 spil. Efstu sveitimar í hvorum riðiii kepptu svo til úrslita uim 1. og 2. sætið og þær næstefstu um 3. og 4. sætið. í úrslita- leikjunium voru spiluð 32 spil. Ariðill B-riðill M.R. A 57 stig M.A. B 62 stig M.A. A 51 — M.L. A 45 — M.H. B 41 — M.R. B 42 — M.L. B 39 — M.T. A 23 — M.T. B 7 — M.H. A 22 — í úrslitaleilknium um 1. og 2. sætið sigraði M.A. B M.R. A 18 — 2 og í baráttumíni utn 3 og 4. sæti@ signaði M.L. A — M.A. — 19 — 1. Lokaúrsl'it urðu því: 1. M.A. B 2. M.R. A 3 M.L. A 4. M.A. A í sveilt M.A. B spiluðu Árni Snornason, Bjarki Tryggva- son, KaiT Guðmundsson, Ingi- bergur Guðmumdsson.. í sveit M.R. A spiluðu fsak Ólafason, Snorri Sveinsson, Hermann Sigurðsson, Reynir Pálsson, A.G.R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.