Morgunblaðið - 28.03.1973, Page 6

Morgunblaðið - 28.03.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMÁLMUR Kaupi aHan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU stólar og aftursæti, huröir, rúöiur, hásing, 15 tonrvmu felg- ur með snjódekhuin, vökva- stýri og fleira úr Bemz 266. Sínmi 30120. TVÆR KONUR óska eftir atvinniu. Vanar af- greiðslusitörfum og umgengni við erfenda ferðameinin. Tiliboð óskast send Mbl. fyrir2. aprll, merkt 429. H AFNARFJ ÖRÐU R Verzluniin veröur opin í nokkra daga frá fimmtudiegi. Seldar veröa vörur á góðu veröi. Opnað kl. 2 á morguru Verzlun Jóns Mathiesen. 2—3 HERBREGJA IBÚÐ óskast tif leigu. Tvenmt I heimili. Upplýsingar 1 síma 36195. KEFLAVÍK Til söSu neðri hæð við BirW- t&g. Ekthús, 2 herb., samf. stofur. Laus fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263, 2890. BlLSKÚR TIL LEIGU við MeistaraveUi. Sá, sem vitt byggja bíPskúr gegn leigu- samningi til nokkurra ára, hringi i slma 14884. GRINDAVÍK TH sölu nýlegt 132 fm ein- ibýlishús ásamt bífskúr. Rækt- uð lóð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263, 2890. BANDARfKIN Bamgóð stúlka óskast á gott heiimili til ungra baindarískra ihjóna, sem búa fyrir utan New York borg. Upplýsingar í síma 12329. KEFLAVÍK — ATVINNA Ung stúHka óskar eftór vel launaðri vinnu hálfan daginn eða kvöld- og helgarvinmu. Margt kemur W greina. Með- mæli fyrir hendi. Sími 2885. JÖRÐ ÓSKAST Ungf fólk með reynshi og áhuga á búskap vitt taka góða jörð á leigu. Tiltooð sendist M,bl., merkt 400. VILTU GRÆOA? Vantar duglega menn I fisk- aðgerð í Njarðvík. Sími 41412 á kvöldin. REGLUSÖM OG STUNDVlS stúlka um þrlitugt óskar eftir snyrtitegri vinrvu. Margt kem- ur tal greina. Upplýsingar í síma 23741 eða 71005. VER2LUNARHÚSNÆÐI óskast tM kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 14823. HASETI ÓSKAST á 75 iesta bát, mto Sðh/a IS 125, sem er á netaveiðum frá Reykjavík. Sfrrvi 86758. SCANIA VABIS Tíl sölu Scania Vabis vörubíll, árg. '66, 9 ton.na — Benz 280 S '69 — Völivo 144 '70. Bíla- og fasteignaþjónusta Suöumesja, sírrni 1535, eftir lokun 2341. VANTAR RÖSKAN UNGLING tiJ snúnifiga og léttra skrif- stofustarfa. Félagsmálastofn- un Reykjavíkurborgar, Vonar- stræti 4, simi 25500. Til sölu er jörðin Hvummur í Skaftártungu, ef viðunandi tilboð fæst. Allar nánari upplýsingar gefa Bárður Sigurðsson, Hvammi, Skaftártungu og Björgvin Þorleifsson, Langholtsvegi 16, Reykjavík. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. ÚR OG SKARTGRIPIR JÓN & ÓSKAR, Laugavegi 70, sími 24910. DAGBÓK i dag er niiðvikndagurinn 28. marz. 87. dagur ársins. Eftir lifa 278 dagar. Ardegisflæði í Reykjavík er kl. 1.15. Hann (þ.e. Jesús) bar sjálfur syndir vorar á likama sinum upp á tréð til þess að við skyldum lifa réttlætinu. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lælcnlngastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reyajavikur á mánudögum kl. 17—18. N áttiir ugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fcL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 tU 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aögangur ókeypis. I vetur hefur oft verið mikil hálka á gangstéttum borgarinnar. Pessar myndir voru teknar á sama staðmún í Bankastræti fyrir nokkru, þegar Ijósmyndarinn staldraði þar við í tíu mínútur. Vegfarendur ahrösuðu þar hver á eftir öðrum þar til afgreiðslustúlka í einni verzluninni kom með sait og stráði á gangstéttina---------------------Ljósm,: Ingólfur Skúlason. /Crnað heilla Sjötug er í dag, 28. marz frú Borghild Hernes Einarsson, ekkja Kristmundar Einarssonar, fyrrum bryta frá Siglufirði. Borghild býr nú ásamt börnum sínum að Háaleitisbraut 18 í Reykjavík. Sjötugur verður á morgun, 29. marz, Sigurjón Hallsteinsson, bóndi, Skorholti, Leirársveit. Hann tekur á móti gestum í fé- lagsheimili sveitarinnar, frá kl. 21 á afmælisdaginn. SNÁVAKNINGUR * | PENNAVINIR Frá sænskum vinkonum til ís- lenzkra stúlkna á aldrinum 15— 16 ára. Við heitum Ann-Sofie Ander sen og Monica Möller og erum báðar 15 ára. Vil viljum gjam- an skrifast á við íslenzkar jafn- öldrur okkar frá Reykjavik. Við skrifum ensku. Heimilisfang okkar er: Haga Parkgatan 3B 72336 Vásterás Sviþjóð. 120 East 7th Strut Junean Alaska 99801 Til Dagbókarinnar. Ég er ekkja á fimmtugsaldri. Ég missti eiginmann minn og dóttur í bílslysi árið 1959. Ég starfa nú sem sjúkraliði. Ég hef mlkinn áhuga á að skrifast á við íslenzka húsmóður, sem siðar meir gæti heimsótt mig hingað til Alaska. Vonast eftir bréfi fljótt. Mrs. Mary Japanie. iiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuuiiiiiiuiiinH FRÉTTIR Kvikmyndasýning og Aðalfundur Föstudaginn 30. marz 1973 kL 8.30. verður kvikmyndasýning í Norræna húsinu. Sýnd verður amerísk kvikmynd um líf strand fugla, bæði frá Atlantshafs- strönd og KyrrahafsströndinnL Sýnd er mynd um súlubyggð út af St. Lawrence flóa, og einnig varp Albatrossa við strönd Kyrrahafsins. Myndin er fjöl- breytileg, gerð af Walt Disney, og eru sérstaklega sýndir tilburð ir fugla við hreiður, alls konar tjáningarhreyfingar sem álitið sé að eigi að tákna ástartjánr ingu fuglanna. Að lokinni sýn- ingu, sem er um 40 mínútur verður aðalfundur félagsins. Fuglaverndarfélag Islands. FYRIR 50 ÁRUM Í MORGUNBLAÐINU Lukkupakkar fyrir kr. 1.00 og 2.00 verða seld ir til páska. 1 mörgum pökkun- um eru vörur, sem eru frá 5—20 kr. virði, og í öllum eru vörur fyrir meira en þeir kosta. Reynið hamingjuna og kaupið „Lukku“ pakkana á Laugaveg 33 (efrihæð). Mbl. 28. marz 1923. uiiiiiiiiniiiiiiiiiiiitniiiiiiiiinuiininiHiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiniiiiiiii sjCnæst bezti. .. Sautján ára piltur gekk fram og aftur í biðstofu læknisins, og virtist eitthvað taugaslappur. — Þér verðið að hjálpa mér læknir. Ég er alveg að tapa vitinu. — Hvað er að? — Ég hef kynnzt ungri stúlku. — Og hvað með það? — Sko, á hverju kvöldi förum við út í garðinn í miðri borg- inni. Og þá. . . . — Þá hvað? — Setjumst við niður. — Já, haltu áfram. — Svo tek ég utan um hana, og .... — Já Aumingja Sigurfinnur. Hann hefur lagt peninga til hliðar fyr ir elliárin, og nú getur hann með engu móti munað, til hvorr ar hliðar það var. — Síðan tek ég í höndina á hennL Og svo? Og svo hvað? Ungi maðurinn stökk upp og greip I lækninn. Og hvað svo, spyrðu, hrópaði hann. En gerist svo eitthvað meira ? ? ? ? ? Þú verður að segja mér það, læknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.