Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 7

Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 7 Bridge Sænsku spilararnir, sem kepptu í opna ílokknum í Evr- ópumótinu 1971, þóttu ákaflega harðir í sögnum og stundum heppnaðist hjá þeim að vinna þessar sagnir, en þá þuríti oft að koma til gott úrspil. Spil það, sem hér fer á eftir er gott dæmi um þetta, en það er írá leikn- um gegn Danmörku. Norður S: 5 32 H: 8 6 T: L: Vestur S: Á-D-10-9 H: K 3 T: K-8 6 L: Á-K-G-3 D-G-72 9-7-5 4 Austur S: 8-7 H: Á-D-G-10 2 T: 10-5 4-3 L: 8 6 Suður S: K G 6-4 H: 9-7-5-4 T: Á 9 L: D10 2 Við annað borðið sátu dönsku spilararnir A V, sögðu 3 grönd og fengu 11 slagi. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannig: A. V. 1 hj. 1 sp. 2 t. 6 gr. Norður lét út laufa 4, suður drap með drottningu og sagn- hafi með ási. Næst lét sagnhafi út hjarta 3, drap i borði með tíunni, lét út spaða, svinaði ní- unni, tók laufa kóng og gosa, lét út hjarta kóng, drap í borði með ási og tók öll hjörtun. Stað an var þá sú að sagnhafi átti ás, drottningu og 10 í spaða og tígul kóng, en suður átti K-G-6 í spaða og tígul ás. Nú var spaði iátinn út úr borði og svínað heima, tígul kóngur lát- inn út, suður drap með ási og varð að láta út spaða og þannig vannst spiJið Svíþjóð græddi 11 stig á þessu spili. Messur á morgim Hallgrínfjisllöirkja Föstumessa kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson. Laiiganneskirkja Föstumessa í kvöJd ki. 8.30. Safn aðarfundur að guðsþjónustunni lokinni. Séra Garðar Svavars- son. Bústaðakirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Óiafur Skúlason. Séra Jón Aiiðuns dómprófastur er fluttur að Hagamel 10. Kvenfélag Hreyfils Aðaifundur verður haldinn, fimmtudaginn 29. marz kl. 8.30 í Hreyfilshúsinu. Venjuieg aðal- fundarstörf. Mætið vel og stund víslega. Fríldrkjan, Keykjavík Föstumessa í kvöld, kl. 20.30. Séra Páll PáJ.sson. BOREM munið regluna heima klukkan 8 GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU DAGBÓK BARMMA.. FILLINN ÁGÚSTUS Eftir Thorbjörn Egner „Jæja. Já, hann er svo stórt og fahegt dýr. Verið þið nú sæl og góða nótt.“ Tomm-i og pabbi hans fóru strax að lesa. „Getdð þið ekki ]esið upphátt?“ sagði móðir Tomma. „Ég vil híka vita allt um fíla.“ Og svo las faðix Tomma upphátt úr bókinni. . „Fíilinn er stærstur allra dýra á láði og hefur á sér langan rana. Þegar fíHinn drekkur vatn, fyllir hann ranann og sprautar síðan vatninu inn í munnihn. Þeg- ar hann fær sér bað, fyibr hann h'ka ranann vatni og sprautar yfdr sig ailan. Fílarnir í Indlandi hafa stór eyru en fííarnir í Afríku hafa ennþá stærri eyru. Tamdir fílar eru nytsöm dýr og þoinir við vinnu. Þeir geta dregið pióginn, þeir geta borið stóra trjáboli með rananum og ]yft mjög þungu. Fíla má einnig nota til fólksflutninga. Þá eru byggð hús á bak fíisins og í því getur margt manna setið. Fíl- ar eru vitur dýr og þess vegna eru þeir oft niotaðir í fj ö]leika.hiisum.“ „Stendur nokkuð um, hvað þeir vi]ja he]zt borða?“ spurði móðir Tomma. „Jú,“ sagðd faðir Tomma. „Það stendur hér á áttundu siðu: Fílar eru jurtaætur, borða helzt grænmeti, grös og rætur.“ „Pabbi,“ sagði Tommi. „Mér lízt vel á þetta sem stendur um húsið.“ „Nú?“ „Jú,“ sagði Tommi. „Við byggjum hús á bakið á Ágústusi og svo getum við anmazt fólksflutnimga um Pattaraborg.“ „Má vera ?“ sagði pabbi hans. „Þá getur Ágústus sjálfur unnið sér inn fæðispening- an.a,“ sagði Temmi. „Það væri ágætt,“ sagði móðir hans. FRflPM+flLÐSSfl&flN Þeir ákváðu að byggja húsið næsta dag, því nú var orðið áliðið og Tommi varð að fara að sofa. Hann burst- aði tennumar og þvoði sér svolítið og fór upp á loft, því hann svaf á annarri hæð í húsinu. Fyrst lá hann góða stund í rúminu sínu og hugsaði um stóra dekurdýrið sitt og svo sofnaði hann. Næsta morgun vaknaði Tommi við það að einhver var að kitla hann í iljarnar. Hann hrökk upp . . en þá var þetta bara fíllinn, sem hafði rekið höfuðið inn um gluggann og var að þefa af honum með rananum sínum. „Góðan daginn, Ágústus," sagði Tommi og hoppaði fram úr rúminu. „Sjáðu,“ sagði hann, „hér er ég. með gjöf banda þér. Gerðu svo vel. Sykurbrauðskaka frá konunni í múrstednshúsinu.“ Ágústus brosti með litlu augunum sínum, stakk kök- imni upp í sig og borðaði hana með beztu lyst. Tommi flýtti sér að klæða sig, því nú var mikið starf fyrir höndum. Pabbi hans fór líka sneroma á fætur, svo að þeir gátu hafið verkið sem fyrst. „Það er naumast að ykkur liggur á,“ sagði mamma Tomma. „Tyggið þið nú matinn vel.“ „Við ætlum að smiða strætisvagnahús,“ sagði Tommi. Allan fyrri hluta dagsins voru þeir við smíðarnar. Þeir söguðu og negldu og snikkuðu og síðari hluta dags- ins var húsið tilbúið. SMÁFÓLK FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.