Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 11
11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973
Lionsklúbburinn á Húsavík:
Tæki til blóðrannsókna
Heimaeyjargosið:
Sízt minni flúormeng-
un en í Heklugosinu
Suðurlandsbændum ráðlagt að
halda búfé inni einslengi oghægt er
Húsavík, 15. marz 1973.
FYIJIK skömmu gaf Uonsklúbb-
urinn Náttfari í Þingeyjarsýslu
sjúkrahúsinu á Húsavik „Flame-
photometer“, sem er mjög full-
komið og vandað tæki til blóð-
rannsókna.
Áitni Ársælsson, yfirlæknir,
tók á móti gjöfinni fyrir hönd
sjúkrahússins og þakkaði hana.
Hann lýsti og þvi hvemig tækið
starfaði. Vegna gjafar þessarar
er nú hægt að rannsaka heirna
I héraði blóðsýni, sem áður várð
að senda til Reykjavíkur og
þurfti þá að bíða eftir niðurstöð-
um rannsóknarinnar þar. Nátt-
farafélagar haifa áður gefið
MIKILL og góður bolfiskafli hef
ur verið í Breiðafirði að undasi-
förnu og hefur svo mikill afli
borizt á iand í verstöðvum á Snæ
fellsnesi, að stundum hefur ekki
hafzt uudan að vinna hann og
hefur orðið að flytja talsvert af
fiski á hilum til Akraness. Of
snemmt er að segja um það nú,
hvort þessi vertíð verður sam-
bærileg við siðustu vertíð, sem
var mjög góð. Vinnuaflsskortur
er mikill í verstöðvunum á Snæ-
fellsnesi, sérstaklega er vöntim
Á VEGUM Reykjavikurborgar
hefur 176 einbýlisiiúsalóðum ver-
ið úthlutað á árinu. 42 einbýlis-
hiisalóðum hefur verið úthlutað
i Fella- og Hólahverfi, 111 ein-
býlishúsalóðum í Seljahverfi og
búið er að úthluta 24 einbýlis-
húsalóðum við I.áland í Fossvogi.
A8 sögn talsmanns borgarinn-
ar eru þetta allt stórar og góðar
lóðir, og nú hefur Reykjavikur-
borg í fyrsta sinn komizt nálægt
þvi að mæta eftirspurninni í
Seljahverfi — þ. e. a. s. til þeirra
sem uppfyila skilyrði fyrir út-
FYRSTI ráðherrafundur Evrópu
ráðáins um umhverfismál verður
haldinn i Vín í Aiisturríki, dag
ana 28.—30. marz nk.
AðiMarlönd að ráðstefnunni
eru 17 lönd Evrópu, og ennfrem
ur verða viðstaddir áheyrnarfull-
trúar mokkurra Evrópulanda,
sem ekki eiga aðild að íundlnum.
Menntajmiálaráðherra Maignúfl
sjúkrahúsinu á Húsavik dýrmæt
tæki og að auki hafa þeir jafnan
glatt sjúklinga þar um jól.
Meðtfylgjandi mynd er tekin
við atfhendingu blóðrannsókna-
tækisins. Á henmi etru felið frá
vinstri: Ólafur Erlendsson, fram-
kvæmdastjóri sjúkrtaihússins á
Húsavík, Uormóður Jónsson,
formaður sjúkrahússtjórnar,
Baldur Jónsson, gjaldkeri Lions-
klúbbsins Náttfara, Bjöm Hólm-
geirsson, formaður klúbbsins,
séra Sigurður Guðmundsson, rit-
ari klúbbsins og Árni Ársælsson,
yfirlæknir.
á kvenfólki til frystihúsavinnu.
Fréttaritari Mbl. á Hellissaindi,
Rögnvaldur Ólafsson, kvað ver-
tíðisna hafa verið mjög lélega
framan af vegna gæftaleysis og
tregs afla, en í marzbyrjun hefði
rætzt úr og síðan hefði fiskazt
mjög vel. 12 bátar eru gerðir út
frá Hellissandi og hefur afli
þeirra allur verið unninn á staðn
um og ekkert þurft að flytja
burt, en til þess hefur orðið að
vinna oftast lengi frameftir, til
miðnættis eða til 01,30. Hefur
hiutun. Othlutanimar sem nefnd
ar eru hér að ofan eru hinar
mestu, sem fram hafa farið í
langan tíma.
Varðandi áframhald á úthlut-
unum einbýiishúsalóða er þess
að geta að unnið er að skipulagn-
ingu hverfis í Breiðholti III, sem
væntanlega kemur til byggingar
á næsta ári. Varðandi frekari ein
býlishúsalóðir er nú unnið að
ýmsum skipulagshugmyndum,
sem fram hafa komið, en of
snemmt er að skýra frá á þessu
stigi.
Torfi Ólafsson og Knútur Halls-
son, deildarstjóri i menntamáia-
ráðuneytinu sækja fundinn af
hálfu Islands.
Á ráðherrafundinum verður
m.a. fjallað um samvinnu aðildar
lamdanna til að vinna gegm
rnengun, spillingu náttúrunnar
og fræðslu almennings varðandi
umliverfismál.
FRÁ gosinu í Heimaey hefur
öðru hverju borizt aska á land,
einkum á svæðinu milli Ytri-
Rangár og Víkur í Mýrdal. Svo
og hefur öskufalls gætt á Rang-
árvöllum og í Fljótshlíð. Starf-
andi hefur verið samstarfsnefnd
sérfræðinga um áhrif Heimaeyj-
argossins á gróður og búfé, og
hefur hún nú skilað álitsgerð.
Á blaðamannafundi í léuidbún-
aðarráðuneytinu i fyrradag, þar
lem mættir voru sérfræðingarnir
-vg búnaðarmálastjóri, var flúor-
eitrun af völdum gossins til um
ræðu. Var þar sérstaklega ítrek-
að við bændur, að halda bú-
fénaði sipum innanhúss eins
lengi og kostur væri, og er það
byggt á reynslunni í Heklugos-
inu 1970. Þá urðu þeir bændur
íyrir langminnstu tjóni, sem
höfðu búfénað sinn innandyra.
Eins þótti sérstök ástæða til
að benda bændum á, að mesta
hættusvæðið vegna flúoreitrunar
er ekki endilega þar sem mesta
þannig tekizt að hafa undan. Und
anfarið hefur vantað mjög vinnu
afl til vinnslu aflans, en nú síð-
ustu dagana er heldur farið að
rætast úr þvi.
Hinrik Konráðsson, fréttaritari
Mbl. í Ólafsvík, sagði að ágæt-
lega hefði aflazt að undanförnu,
nema allra síðustu daga, því að
nú væri stórstreymt og þá virt-
ist alltaf draga úr aflanum. 23—-
24 bátar eru gerðir út frá Ólafs-
vík og hafa þeir verið að fá að
jEUnaði 15—30 lestir í róðri í
H>um mánuði. Ekki hefur ver-
kT hægt að vinna atlan aflann á
staðnum og hefur nokkuð af
fiski verið flutt til Akraness, en
nú hafa þeir flutningar lagzt nið
ur vegna þungatakmarkana af
völdum aurbleytu. Mikil vöntun
er á fólki til fiskvinnu í Ólaísvik
og ráða húsnæðisvandræði miklu
þar um, hve fáum er hægt að
taka á móti. Hinrik taldi of
snemmt að segja til um, hvort
þessi vertíð yrði eins góð og sú
í fyrra, en sagði, að enn sem
komið væri, væri hún ábyggilega
ekki eins góð og munaði þar
mest um gæftaleysi framan af.
Það ylli líka miklum erfiðleikum,
að aðalfiskgangan væri aðeins í
um mánaðartíma í Breiðafirðin-
um og þá hefðist alls ekki undan
að vinma alkm þann afla sem
fengist.
Emil Magnússon, fréttaritari
Mbl. í Grundarfirði, sagði að afla
brögð hefðu verið góð að undan-
förnu og talsvert mikill afli bor-
izt á lamd af þeim 10 bátum, sem
gerðir , væru út til bolfiskveiða.
Algengur afli hjá þeim hefði ver-
ið 10—20 lestir í róðri. Auk þess
væru svo tveir bátar á skelfisk-
veiðum og fjórir á rækjuveiðum
og hefðu þeir aflað ágætlega.
Hver vinnandi hönd á staðnum
hefði lagzt á eitt við að koma
aflanum í verðmæti, en samt
hefði ekki hafzt undan og tais-
vert af fiski verið flutt til Akra-
ness til vinnslu. Hraðfrystihúsið
á staðmum hefur nýlega hafið
vinmslu aftur, eftir breytingar og
endurbætur. Verulega mikill
vinnuaflsskortur hefur verið und
anfarið, eimkum hvað kvenfólk
snertir, en hægt væri að taka á
móti allmörgu aðkomufólki tii
viðbótar i vertíðaivimnuna.
askan fellur, heldur þykir sýnt
að flúoreitrunin er mest í hinmi
fíngerðari ösku, sem dreifist yfir
hvað víðáttumesta svæðið, yfir-
ileitt i fremur litlu magni á
hverjum stað, en énginn skyldi
láta slíkt blekkja sig. Þá hefur
verið ákvéðið, að ráða sérstaka
menn til að fylgjast með ösku-
fallinu og eiturmeniguninni á báð
um jöðrum hættusvæðisins, og
eru þeir Einar Þorsteinsson í Sól
heimahjáleigu á austurmörkum
svæðisins, og Kristinn Jónsson á
Sámsstöðum á vesturmörkunum.
í skýrslu sérfræðinganma kem-
ur fram, að skömmu eftir að gos
ið hófst voru tekim sýni af ösku
og vatni og í þeim mælt flúor-
magn. Hefur sýnatöku verið hald
ið áfram öðru hverju eftir því
sem ný aska hefur faliið.
Flúormagn i ösku sem féll í
Fljótshlíð 24. janúar sl. reyndist
vera 2260—2600 ppm (part-
ar úr milljón). I ösku
sem féll 24. janúar mældist flúor
150 ppm, en hinn 8. febrúar mæld
ust 1000 ppm i ösku, sem barst
yfir Fljótshlíð. Á Skógum, A-
Eyjafjallahreppi voru 1200 ppm
af flúor í ösku hinn 8. febrúar
en í Nýjabæ, V-Eyjafjallahreppi
mældust 1000 ppm í ösku hinn 17.
febrúar.
1 byrjun Heklugossins 1970
mældust 2000 ppm i ösku, er féll
í Biskupstungum fyrstu daga
gossins, og 1000—1400 ppm í
Húnavatnssýslu. Benda þessar
mælimgar nú til þess að flúor-
magn í ösku úr Heimaey sé sizt
minna en var í Heklugosinu.
Öskufallið úr Heimaey hefur
hins vegar verið lítið hverju
sinni miðað við öskufallið úr
Heklu, en er ekki siður hættu-
legt, þar sem endurtekið ösku-
fall mengar svæðið hvað eftir
annað.
HAFIN er útgáfa ritraðar, sem
nefnist Sagnfræðirannsóknir —
Studia historiea, og stendur
Sagnfræðistofnun Háskóla ís-
lands að lienni, en Bókaútgáfa
Menningarsjóðs annast útgáfu og
dreifingu. Ritstjóri er Þórhallur
Sá Esekiel geimfara?
Huntsville, Alabama,
22. marz. NTB.
VERKFRÆÐINGUR nokkur
við bandaríska geimferða-
stofnun heldur því fram, að
spámaðurinn Esekiel hafi séð
geimfar lenda á jörðinni fyr-
ir 2600 árum. Byggir verk-
fræðingurinn, sem heitir
Joseph F. Blumrich, frásögn
sína á lýsingu í Gamla testa-
mentinu.
Blumrich hefur í þrjú ár
rannsakað sannleiksgildi lýs-
ingar þeirrar, sem er að finna
í bók Esekiels. Niðurstaða
hans er sú, að Esekiel hafi
séð það, sem nú er nefnt geim
ferja, það er að segja far, sem
farið geti milli geimstöðvar á
braut umhverfis jörðu og
jarðar.
Flúormagn hefur verið mælt í
úrkomuvatni og úr pollum og
skurðum. Á veðurathugunarstöð
inni á Hellu, Rangárvöllum, hef-
ur flúor í úrkomu mælzt frá
0,13 í 7,8 ppm. En i pollum hefur
mælzt 4,6 ppm af flúor.
Sýni hafa verið tekin af grasi,
bæði sinu og nýgræðingi, og
eins af öðrum plöntum, svo sem
mosa, fléttum og greni, en efna-
greiningu þeirra sýna er ekki lok
ið. Þó eru skemmdir af vöidum
fiúors nú þegar áberandi á mosa
og greni á öskufallssvæðinu.
Fyrstu mælingar á gróðri sýna
29—34 ppm flúors.
í Heklugosinu 1970 bar snemma
á krankleika í ám, sem líktist
nrjög venjulegum doðaeinkenn-
um, deyfð, lystarleysi og mátt-
leysi. Þessara einkenna hefur
enn ekki orðið vart svo vitað sé.
Hross sem ganga víðast úti á
þessu svæði hafa enn ekki sýnt
nein merki um flúoreitrun svo
öruggt verði talið.
1 tillögum sérfræðinganna um
eftirlit kemur fram, að þar sem
nú nálgast sá tími, að bændur
fari að beita búfé að ráði á tún
og úthaga, hafi verið ákveðið að
hefja reglubundna töku og úr-
vinnslu sýna af gróðri, vatni og
ösku á sérstökum athugunar-
stöðum til að' fá nokkurt yfirlit
yfir fiúormagn á öskufallssvæð-
inu.
Varðandi varúðarráðstafanir
segja sérfræðingarnir, að verði
framhald á öskufalli með svip-
uðu flúormagni og verið hafi,
megi telja víst að gróður mengist
svo mikið að búfé stafi hætta af.
Þar sem flúor safnist smám sam
an fyrir i líkama skepnunnar
unz einkenni flúoreitrunar komi
fram, sé mikiivægt að takmarka
beit á öskumenguðum svæðum
eftir fremsta megni, en bezt sé
að forðast beit með öiiu, einkum
þegar líður að sauðburði. Einnig
er mælt með, að búfé sé gefið
eða hafi aðgang að kalkríkum
steinefnablöndum.
Vilmundarson, prófessor. I rit-
röð þessari er ætlunin að birta
prófritgerðir frá Háskóla ís-
lands uih sagnfræðileg efni,
sagnfræði-annsóknir, sem unnið
verður að á vegum Sagnfræffi-
stofnunarinnar og aðra-r sagn-
f-æðiritgerðii', sem sérstök
ástæða þykir til að gefa út.
Fyrsta bókiin i ritröðinni —
Sagnfræðirann'sóknir — Studia
Historica — heitir frá Endur-
skoðun til valtýsku og er eftir
Guninar Karlsson, cand. mag. Er
hún að stofni ritgerð til kandi-
datsprófs í islenzkum fræðum og
martemið heinnar að sikýra stefnu
breytingu þá, sem- varð í stjðm-
arskrárbaráttu tsleindin.ga sið-
asta áratug 19. aldar. Er einik-
um könnuð saga stjórnarskrár-
málsins á Alþingi 1895, en leit-
azt við að tengja hamn a.tlburð-
um fynr og siðar og fjallað um
notoku.r aðalatriði í stjómarsikrár
baráttunni al.lt frá 1885 til 1897
eða til þess tkna þegar „bene-
dikzkuinni“ lýkur og „valtýskan14
hafst, en þá er sikammt í heirna-
stjóm Is’.iendinga 1904.
Frá endurskoðun til valtýsiku
skiptist í 10 meginfcafía og fylg-
ir útdráttur etfnisins á ensiku,
þýddur af Jóhanni S. Hannies-
syni. Bðkin er 167 bls. að stærð,
vélrituð en ofsetprentuð i Odcta.
Fréttaritari.
Mjög góður bolfisk-
afli í Breiðafirði
Vart hefst undan að vinna hann
í verstöðvum á Snæfellsnesi
177 einbýlishúsalóðum
hefur verið úthlutað
Ráðherrafundur
Evrópuráðsins
um umhverfismál 28.-30. marz
Frá endurskoðun
til valtýsku
Fyrsta bókin í útgáfu ritraðar um
íslenzkar sagnfræðirannsóknir