Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973
Jónatan Livingslon Mávur
EINN af uimtöluðustu rithöf-
undum Baud aríkj anna um
þessiar mundir heitir Richard
Bach og ævintýrið um það
hvermg hann varð frægur rit-
höfundur er eigiinlega ekkert
leiðinlegra aflestrar en bókin,
sem gerði haran að milljóna-
mæringi. Bókin heitiir „Jonat-
han Livingston Seagull“ og
hún hefur verið efst á sölu-
listanum hjá Time í rúmlega
ár.
Fyrst þegar Bach sendi bók-
ina útgefendum höfnuðu þeir
henni hver af öðrum, því þeir
voru ekki vissir um hvort
þetta værí ævintýri fyrir börn
eða fullorðna og vildu ekki
taka neina áhættu. Síðam hún
loks var gefin út hefur hún
selzt í rúmlega tveim milljón-
um eintaka svo það eru líklega
þó nokkriir útgefendur í
Bandaríkjumuim sem nú hafa
martaraðir með mávum í.
í stuttu máli fjallar bókin
um mávinn Jomathan Living-
ston og tilrauniir hans til að
nemia æðri stig fluglistarinnar;
hann æfir t. d. biindflug, loft-
fimledka, hraðadýfur o. fl.
Eins og allir brautryðjendur
mætir hann litlum skiiningi
meðal sinna eigie og er út-
skúfaður, en heldur ótrauður
áfram. Það er ekki fyrr en
seinma, þegar harnn hittir
gamla mávinn Chiang að hann
skilur að það • er ekki flug-
leiknin ein sem hann er að
sækjast eftir, því hún myndi
ekki nægja honum, heldur er
það hið algera frelsi andans.
En það var efcki ætlunin að
fjalla um bókina sjáifa hér,
(enda gerði Jóhanm Hjálmars-
son það í Mbl. 25. febrúar)
heldur höfundinn, Richard
Bach.
Ég heyrði, eða las fyrst um
Bach fyrir mörgum árum og
hef síðam lesið eftir hann
margar greimar og smásögur
í timiaritum eins og Air Pro-
gress, Flying og Popular
Avitation. Og ég er búinn að
vera aðdáamdi hans í jafn-
mörg ár. Richard Bach er
einkenndiegur persómuleiki,
kannaki jafnvei dálítið óraun-
verulegur. Þessi 36 ára gamii,
fyrrverandi orrustuflugmað-
ur, býr ennþá í fortíðinni að
miklu leyti. Honum hefur
allitaf gengið illa að stunda
fasta vinnu frá 9—5 og far-
þegaftugvéiar voru alltof
ópersónulegar til þeas að
hann langaði til að fljúga
þeim.
Hims vegar hefur hann töiu-
vert stundað það sem í
Ameríku er kallað „Barn-
Richard „Livingston" Bach og Grumman flugbátiirinn hans.
storming“ og sem allir aðrir
en hann hættu fyrir svo sem
30 árum. Fyrir þann tíma
ferðuðust flugmennimir á litl-
um tvíþekjum um Bandaríkin,
len,tu hjá litlum þorpum og
leyfðu fólkinu þar að fara í
15 mínútna flugferðir fyrir
einn dolliara, hentu sér út í
fallhlífum fyrir það og flugu
hrikaleg listflug.
Þetta þykir Bach hins vegar
ágæt atvinna enn í dag og
áður en hann varð milljóna-
mæriingur dró hann fram láfið
á þeasu og greinum og smá-
sögurn sem hann skrifaði.
Hann slkrölti um landið á gam-
alii tviþekju, svaf í hlöðum
eða heySitökkuim og hugsaði
aldrei leragra en tii morgun-
dagsins. Það var því kannski
efcki nema von að hjónaband
hans leystist upp, þvi hann gat
engu verið háður öðru en tvi-
þefcjunná siinni.
Þegar hann var svo orðinn
flugríkur hefði hann getað
farið út og keypí sér tveggja
hreyfla nýtízku Cessnu, Pitts
Special og yfirieitt alit það
sem galinn einkaflugmaður
girntis,t. En ekki Richard
Bach.
Hann fór að viisu himinlif-
andi út til að kaupa flugvélar
en hann kom ekki heim með
neinn straumlínulaga nú-
tímadraum. Fyrsta vélin sem
harnn keypti var tveggja
hreyfla flugbátur, Grumman
Widegora, þrjátíu ára gamall.
Önnur var Tiger Moth, tví-
þekja, enmþá eldri.
Bach er búiiran að innrétta
flugbátinn upp á nýtt, nú er
í honum eldhús, svefmbekkur
og salemi og hann þarf því
ekki að stíga fæti sánum á
jöirðina oftar en hainn sjálfur
viU.
Þótt hann hafi ekki viljað
verða farþegaflugmaður hafði
hann aliltiaf laragað til að
ganiga í falleguim flugstjóra-
einikenniisbúrainigd með fjórum
gull'sitirípum og því stofinaði
hann flugfélagið Trans Crea-
ture Airiines. Flugkosturinn
er fynrnefradiur flugbátur og
Tiger Moth tvíþekjam. TCA
heldur ekki uppi áætlunar-
eða leiguferðum til neins
staðar á jörðirani, en Bach er
fjári smart í yfirflugstjóra-
búmingnum siíraum.
Hainn hefur nú raóg að gera
við að fljúga miillli borga og
koma fram í sjónvarps- og út-
varpsþáttum, fylgjaist með
kvifcmyndun bókarinmar og
halda fyrirlestra. Og hann
virðist hamiragjusamur. Oftast
er hamn einm í þessum fierð-
um, fyrir utan aðstoðarflug-
manniiran. En aðstoðarflug-
maðurinn heitir Jonatíian
Livinigsiton og þeir hafa um
margt að sipjallla. — Óli Tynes.
Björn Matthiasson:
Verðlag á landbúnaðarafurðum
Verðbreytingar nokkurra landbunaðarafurða EKKI hafði ég ætlað mér að segja mikið um verðlag á land- búnaðarafurðum nú, enda hafa reykvískar húsmæður gert myndarlegt átak í þeim máluim og eiga þær betra skilið en að fá yfir sig fúlar skammargreinar í Þjóðviljanum og Tímanum fyrir.
Verð frá 1. nóvember. 1970 Verð 20. raarz, 1973 Hækkun í %
Saásöluverð Niðurgreiðsla kr. kr. Samtals kr. Sraásöluverð Niðurgreiðala kr. kr. Samtals kr. Smásöluverð Niðurgreiðsla Sam1
Mjálk, 1/1 hyraa 15,30 8,15 23,45 19,50 14,79 34,29 27 81 46 Hér í blaðinu á þriðjudag gat
Mjólkurostur, 45%, kg. 237,00 0 237,00 238,00 67,25 305,25 0 0» 29 að líta töflu frá svok£illaðri Upp-
Smjör, 1. flokkur, kg. 199,00 99,60 298,60 250,00 224,70 474,70 26 126 59 lýsingaþjónustu landbúnaðarins,
Supukjöt, 1. verðfl.,kg. 150,20 23,70 173,90 190,40 71,54 261,94 27 202 51 þar sem gerður var verðsaman-
Kotelettur, kg. Kartöflur í 5 kg. pokum 176,80 23,70 200,50 226,00 71,54 297,54 28 202 48 burður á landbúnaðarafurðum og ýmsum öðrum neyzluvörum.
hvert kg. 23,10 0 23,10 17,50 13,21 • 30,71 -24 * 33 Átti tafia þessi að sýna hversu verð á landbúnaðarafurðum hefð: hækkað miklu minna en á öðrum vörum.
Upplýsingar þessar segja að-
eins hálfan sannleikann, þvi, eins
og öllum er kunnugt, greiða
neytendur fyrir landbúnaðarvör-
ur í tvennu lagi, annars vegar
yfir búðarborðið og hins vegar á
sfcattreikningnum sínum, en síð-
ar nefndl hlutinn fer svo i verð-
lagsniðurgreiðslur á þessum vör-
um. Því skal hafa það sem sann-
ara reynist, þegar svona saman-
burður er gerður að taka niður-
greiðslurnar með. Það hefur
Upplýsingaþjónustan hins vegar
forðazt, því þá hefði önnur mynd
komið i ljós, sem landbúnaðinum
er ekki nærri eins hagstæð.
Hér fylgir tafla, sem sýnir
smásöluverð á nokkrum helztu
landbúnaðarafurðum með og án
niðurgreiðslna. Sé tekið tillit til
niðurgreiðslnanna, sést, að land-
búnaðarvörur bafa yfirleitt hækk
að meira en aðrar vörur.
SPARNAÐARVIKAN
Þjóna dagblöðin Tíminn og
Þjóðviljinn hagsmunum bænda
með skrifum sínum um ákvörð-
un Húsmæðrafélags Reykjavík
ur?
Húsmæðrafélag Reykjavikur
hefur hafið svokallaða sparnað-
arviku, sá sparnaður virðist
eiga að beinast aðallega að því
að minnka kaup á landbúnaðar-
vorum.
Þótt landbúnaðarvörur hafi
hækkað mikið í verði að undan-
förnu þá hafa aðrar neyzlu-
vörur hækkað mikið í verði að
undanfömu og sumar þeirra
mun meira en landbúnaðarvör-
urnar. En það er vist aukaat-
riði i þessu máli hjá þessum
mætu konum. Dagrún Kristjáns-
dóttir gaf í skyn í sjónvarpsvið-
tali á dögunum, að frúrnar
mundu jafnvel kaupa dýrari og
óhollari vörur í stað landbúnað
arvara meðan á sparnaðinum
stæði. Má þá spyrja: Hver verð-
ur þá spamaðurinn og hver
verður árangurinn? Ég held, að
það væri ekki til of mikils
mælzt við þessa greindu konu,
að hún beitti áhrifum sínum i þá
átt, að Húsmæðrafélag Reykja-
víkur endurskoðaði afstöðu
sína í þessu máli sem fyrst.
Bændastéttin ein veldur ekki
verðbólgu í landinu. Þar eiga all
ar stéttir þjóðfélagsins hlut að
máli og sennilega eru húsmæður
þar engin undantekning.
Dagblöðin Tíminn og Þjóðvilj
inn hafa reynt að kenna Sjálf-
stæðisflokknum um þessa
ákvörðun Húsmæðrafélagsins.
Undirrituðum er ekki kunnugt
um pólitískar skoðanir þeirra
kvenna, sem eru félagar í Hús-
mæðrafélagi Reykjavíkur. Ég
held, að Sjálfstæðisflokknum sé
þetta mál alveg óviðkomandi.
Þessum konum ofbýður þær
verðhækkanir, sem hafa orðið
nú að undanförnu. Þær eru ekki
einar um það. Öllum hugsandi
mönnum stendur ótti af þeirri
dýrtíðaröldu, sem nú er skollin
yfir þjóðiná og lítur út fyrir að
fara hraðvaxandi á næstu mán-
uðum.
Ríkisstjórnin á ríflegan hluta
af því dýrtíðarflóði, þó væri það
ósanngjarnt að kenna henni um
allan þann ófögnuð. Og þeir
sem rita leiðara Tímans og Þjóð-
viljans ættu að hugleiða það
vandlega, hvað mikinn hlut þeir
og þeirra flokksmenn eiga í þvi,
að þessi ákvörðun var tekin i
Húsmæðrafélagi Reykjavíkur.
Og víst er um það, að þessi
blöð gera bændastéttinni ekki
gagn með því að gera þetta
mál að pólitísku deilumáli.
Lárus Ág. Gíslason,
Miðhtisum Rangárvallasýslu.
Alliance Francnise
KVIKMYIMDASÝNING.
Sýnd verður myndin FARREBIQUE (hlaut verðlaun í Cannes
árið 1946) eftir Georges Rouquier fimmtudag 29. marz í Há-
skólanum (1. kennslustofu). — Öllum heimill aðgangur.
Húsnœði til sölu
Húsnæði til sölu í verzlunarhúsnæðinu, Hólm-
garði 34, Bústaðahverfi. Uppl. í síma 34129.