Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 13
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 13 Bann sett á hljóðfráar þotur í USA Washington, 27. marz NTB BANDARÍSK stjórnvöld ákváóu í dag aö banna hljóðfráum far- þegaþotum að fljúg'a yfir Banda ríkin. Kunnasta hljóðfráa þotan er Concorde sem Bretar og Frakkar smíða. Undantekning er veitt frá þess ari reglu samkvæmt tilkynn- ingu bandarísku flugmálastjóm- arinnar ef ljóst er að hávaðinn sem verður frá slíkum þotum þegar þær rjúfa hljóðmúrinn nær ekki til jarðar. 1 tilkynningunni segir að í svipinn sé ekki tæknilega hægt að leysa þau vandamál sem verða af völdum háyaðanS þeg- ar hljóðfráar þotur fljúga hrað- ar en hljóðið. „Það eina sem er hægt að gera er að fyrirskipa almennt bann,“ segir í tilkynn- ingu flugmálastjómarinnar. 1 London er sagt að bannið hafi engin áhrif á áætlanir Breta og Frakka um smíði Con- corde-þotunnar. Ný sprengju- alda í Ulster Til átaka hefur komið í Frakklandi mUU lögreglumanna og stúdenta sem hafa mótmælt nýjum og strangari lögum um herþjónustu. Belfast, 27. marz. NTB. ÓKUNNIR hryðjuverkamenn stóðu fyrir nokkrum sprengjutil- Eika og Bretar ræða f isk Brússel, 27. marz. NTB. HALLVARD Eika, viðskipta- ráðherra Noregs, fer til Lund- úna á fimmtudag við viðræðna við Evrópumálaráðherra Breta, Johrt Davis, og heldur siðan til Bonn til viðræðna þar. Fiskveiðimál verða aðalum- ræðuefnið í viðræðunum í London, og Eika sagði í dag að ástæðan til ferðarinnar þangað væri sú, að „viðhorf Breta og Norðmanna i fiski- málum væru hin sömu“. Síðustu hermennirnir á heimleið til USA Saigon, 27. rnarz. NTB. AP. BANDARÍKJAMENN hófu aft- ur heimsendingu hermanna sinna frá Víetnam í dag eftir að síðustu striðsföngum Vietcong Iiafði verlð sleppt í Hanoi og síð- nstu bandarísku hermennirnir halda heimlciðis á morgun, en brottflutningnum lýkur á fimmtudag. í>ar imeð lýkur lan'gri þátttöiku Baindaríikjamanna í Vietnamstríð- inu, eftir varða 825 menn i vopna- hlésinefndinini og 159 lamdgömgu- liðar satn gæta bygginga banda- ríslka sendiráðsins i Saigon. Sonur brezks yfirnjósnara fær f jögur ár Uomdon, 27, marz — AP i soniarins komi ekiki að sök póli- SONUR og tengdadóttir „yfir- tístot séð, þair sem ekkert sam- njósnara“ Bretlands voru í dag | bamd er lengur milli feðgarana. dæmd í f jögúrra ára og níu mán- Bandaníslku fulitrúannir í vopnahlésnafndinni eiga að fara frá Suður-Vietoaim 31. miarz um leið og 825 fulltrúar Norður-Viet- nama í m'efndinni. Siðustu fangar Vietcong voru 32 talsins og komu í dag til Clarkflugstöðvarinniar á Filipps- eyjum. Á morgun verða látmir lausir 49 Bandarikjaimenn og einn Kcmadaimiaður, þar aif 40 Bandaríkjaimenin san Norður-Ví- etnaimar tóku til faraga í Laos, Norður-Víetnaimiar s'éppa siíð- an síðustu 67 Bandaríkjamönn- unuim sam þeir hafa haft í haldi á fimmtudiag og hafa þá komm- únistar sleppt 587 Bandaríkja- mönnum siðan 12. febrúar. Deilan um þessa síðustu stríðs fanga leystist þegar Pathet Lao-hrpyfimgin féllst á að sleppa niiu Baradarikjamömnum sem hreyfiragin hefur haft í haldi í Laos. Það varð til þess að Norð- ur-Víetnamar og Vietcong til- kyrrntu hvenær þeirra föngum yrði slieppt. Nixon forseti hefur fagnað lausn deihvmar. Heldur virðist hiafa dregið úr bardögum í S-Víetnam og voru aðeins tillkynint uim 127 vopna- hlésbrot siíðasta sólarhring. ræðum í Belfast og Londonderry á Norður-írlandi í dag og var þ<‘tta umfangsmesta sprengju- herferðin síðan í þjóðaratkvæða- greiðslunni 8. marz. Fámennur og einangraður hóp ur, sem hefur kiofnað úr írska lýðveldishemum, IRA, virðist standa á bak við aðgerðlmar og reyna með þeim hætti að koma i veg fyrir áframhaldandi stjórn Breta í Ulster. Forystumenn ka- þólskra skoruðu í dag á íbúa fylk isins að vinna saman að friðsam- legri lausn. Margir óánægðir félagar IRA hafa sagt sig úr samtökunum vegna afstöðu kaþólskra forystu- manna og klofningshópur þéirra er nú talin aðalhindrunin i vegi fyrir friðsamlegri lausn. Nýrri öldu hryðjuverka er spáð. í nótt gerðu hryðjuverkamenn árás á lögreglustöð í Newton og einn árásarmanna beið bana í skotbardaga. I Allende víkur her f or ing j um úr stjórninni EDLENT Santiago, 27. marz NTB—AP ENGINN þeirra þriggja herfor- ingja seni tóku sæti í stjórninni í Chile í nóvember i fyrra á sæti í nýrri stjórn sem Salvador Allende forseti myndaði i dag. aða fangelsi að loknum eitur- lyf jaréttarhöldum, sem hafa svipt dnlarhjiipniim af nafni föð- urins. Oharles Renmie, 26 áira gamall sonur sir John Remnie, játaðd sdg sekan af fimm ákænim um að hafa eituiTyf i fórum sínum og eiuinii áka;ru um að hafia stolið ferðaávísiumuim. Christime Remmie, 24 ára, ját- aði á sig fjórar ákærur um að hafa eituríyf í fórum sinum og var furadin sek um að selja heróím. Sir Johrn Reranie er yfirmaður gag nm jós.naþj ónust urmar MI6, sem hefur eftirliit með lej'raíþjóm- ustu stairf semii Breta erlendis. Hamn á að láta af sitörfum í jamú- air og íraim kom i rétifauhöklun- uim, að haran hefði ekkert sam- bairad haft við son siran síðan Chai'les kvæmitist Christime i jamiúar 1971. Charles Renmie hefur nokkrum sdmmum verið dærodur fyrir svip- aðar sakir, fyrst þegar hanm var í Pirimcetom-hásikó'iia 1970. Þá var kít Joihm aðstoðarráðherra i toreaka utainiríkisráðiumeytimu. Tveimiur ánum siðar var homium failin y firstjórn brezkra leyni- þjóraustuimamiraa erlemdis. Sagt er, að eiturlyfjaneyzla Noel Coward er látinn LEIKARINN, rithöfiindurinn og tónskáldið sir Noel Coward lézt siðastliðinn mánudag, 74 ára að aldri. Hann var tví- mælalanst einn af meisturum leikhússins og hreif áhorfend ur hvort sem þeir liorfðu á meistaralegan leik hans eða á verk eftir hann. Þó var það ekkl svo að sam eining þessara tveggja þátta yrði honum happadrýgst, þvi flestir gagnrýnendur voru sammála um að haran léki bet ur í verkum eftir aðra. Cow- ard hóf leikferil sinn þegar hann var tólf ára gamall og hann var ekki nema 24 ára þegar hann samdi „Vortex“ (má þýða sem hringvindur) en það var fyrsta verkið eftir hann sem náði vlnsældum. Fjölhæfni hans var einstök Hann var auðvitað mistækur eins og a'lir aðrir en mjög fá þeirra geysimörgu leikrita, sem hann skrifaði mistókust, lög hans náðu yf rleitt mikl- um vinsældum og leikurinn brást aldrei. Fjölmörg verka hans eru sígild. Bitter Sweet, Poor Little Rich Girl og Room With a View hljóta að vera til í sérhverju góðu safni léttrar tónlistar og leikrit eins og Hay Fever og Blithe Spirit munu lengi skipa sess meðal v nsælla verka. Maðurinn Noel Coward hafði lika tvær hliðar. Mörg hans beztu verk voru samin á öðrum og þriðja áratugn- um og hann var þá bezt þekkt ur sem ungur, lánsamur heimsmaður. Hann þótti ómissandi í samkvæmislífinu Noel Coward og hanra ferðaðist um meðal hinna riku og frægu. En með gömlum vinum sín- um og eidra fólki, sem honum þótti vænt um var hann lát- leysið sjálft, nærgætinn og hjálpsamur. Og báðar hliðarn ar fóru honum jafn vel. Fyrrverandi stjórn sagði af sér á fimmtudag til þess að gera Allende kleift að endurskipu- leggja hana eftir þingkosning- amar 4. marz. Dr. Allende til- kynnti í dag að hann hefði fall- izt á lausnarbeiðni sex af 15 ráð- herrum stjórnarinnar. Einn þeirra ráðherra sem hætta er Carlos Prats hershöfð- ingi, sem lét af embætti yfir- manns hersins og varð innanrík- isráðherra í nóvember í fyrra til þess að binda enda á vinnu- deilu sem leiddi næstum því til borgarasty rj aldar. Dr. Allende sagði að herinn mundi nú snúa sér að skyldu- störfum sínum. Heraflinn hefur ekki verið viðriðinn stjórnmál í Chile i áratugi þar til á siðustu mánuðum. Herforingjarnir í stjórninni hafa meðal annars reynt að koma lagi á flutninga- mál og birgðamál. Fylgi riðlast Kaupmianiraaíiöfn, 27. mairz. NTB. FYLGI Framfaraflokks Mog- ens Glistrnps sem berst gegn sköttum hefur taiifaldazt sam kvæmt skoðanakönnun Gall- nps að því er óstaðfestar frétt ir í Kaupmannahöfn lierma í dag. Fylgi annarra riðlast.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.