Morgunblaðið - 28.03.1973, Page 18

Morgunblaðið - 28.03.1973, Page 18
18 MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 Bílaverkstæði Einn vanan hóseta Afgreiðslustúlka óskast Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta haft vinnuumsjón að einhverju leyti. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir — 169“. Hóseta Vanan háseta vantar strax á Skúm K.E. 111. Upplýsingar í síma 92-6044 og 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. vantar á netabát, sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-7623. Verkomenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 35852. JÓN HANNESSON, húsasmíðameistari. Stúikur oskast í raftækjaverzlun. Æskilegur aldur 20 — 35 ára. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „427". Prentari óskost Prentari vanur Heidelbergvélum óskast nu þegar. Mjög góð vinnuaðstaða. Gott kaup fyrir hæfan mann. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „953“. Stúlkur Saumakonur óskast. Upplýsingar í Hagkaup Lækjargötu 4 á morgun fimmtudag frá kl. 11 — 12 f.h. HAGKAUP. Skrifstofustarf Maður óskast til skrifstofustarfa og fleira við stofnun, sem er í Reykjavík. Umsækjendur leggi inn á afgreiðslu blaðsins nafn sitt og heimilisfang ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt: 28/1973 — 430“. Gröfumaður óskast Viljum ráða mann á Massey Ferguson traktorsgröfu. JARÐVINNSLAN S/F., Síðumúla 25 Símar 32480 - 31080. Afgreiðslustörf Innflutningsfyrirtæki, sem verzlar með fjöl- breyttar vörur (byggingavörur, málningarvörur o. fl.), óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa. Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 8061“ send- ist afgr. Morgunblaðsins fyrir 2. april. Stúlka til almennra skrifstofustarfa, vélrit- unar o. fl. Stúlka til að færa spjaldskrá í bifreiðavara- hlutaverzlun 1/2 daginn. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „Skrifstofustarf — spjaldskrá 431 “ fyrir 31. þ.m. Vinna 2 stúlkur vanar afgreiðslustörfum í apóteki óskast nú þegar eða sem fyrst. Æskilegt að önnur sé einnig vel kunnug snyrtivörum. Upplýsingar í skrifstofunni kl. 11 — 14. LAUGAVEGS APÓTEK. Kópovogur — Vinna Eftirfarandi starfsfólk óskast. 1. Bifreiðastjóri á vörubifreið. 2. Stúlka til að sjá um ræstingu og eftirlit með snyrtiherbergjum. (Vinnutími eftir kl. 16). NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F., Simar 41995—6. Óskum að ráða stúiku eða konu sem er vön saumaskap. Upplýsingar hjá Vilborgu Ingvarsdóttur hjá ullarverksmiðjunni Framtíðin, Frakkastíg 8 frá kl. 8—5 daglega. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN. Saumastúlkur Oskum eitir að ráða röskan sendil til starfa allan daginn. OLÍUFÉLAGIÐ H/F., Klapparstíg 25—27 — Sími 24380. Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra og vaktmann. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra far- þegabifreiða. Upplýs:ngar í sma 20720. LANDLEIÐIR H.F. i I _____________________________ Skrifstoiustúlka — Sendisveinn Óskum að ráða skrifstofustúlku og sendi- svein strax. Upplýsingar hjá skrifstofustjóranum. H/F ULGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON, Þverholti 20. í ____________________________ Fiskvinnsla — Hafnarfjörður Mann vantar á vörubil. Einnig flatningsmenn og verkafólk við saltfiskverkun. Mikil vinna framundan. HREIFI H.F., Sími 51699. Heildverzlon sem verzlar með fatnað og vefnaðarvörur óskar að ráða mann. Æskilegt að viðkomandi væri vanur og gæti annast sölu og afgreiðslu- störf (helzt Vestmannaeying). Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf. Nokkrar röskar saumastúlkur óskast. UppJýsingar frá kl. 1—4, ekki í síma H. GUÐJÓNSSON, skyrtugerð, Ingólfsstræti 1 A 3ja hæð (Gengt Gamla Bíói). Fyrirtæki óskar eftir að rúða t>eir sem áhuga hefðu fyrir slíku vinsamlegast sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1031, Reykjavik. skrifstofumann 1—2 tíma á dag. Tilboð merkt: „Aukavinna — Hafnarfjörður — 153“, sendist afgr. Mbl. Sumarfrí/Stofostúlkur Við óskum eftir skólastúlkum til starfa sem stofustúlkur í sumarfríinu. Starfstímabil 1/6 — 1/9. Aldur 19 — 20 ára. Hotell Viking er stærsta hótel í Noregi með um 590 rúm. Gistingu og uppihald sjáum við um, einnig borgum við flugferð aðra leið Oslo — Reykja- vik, ef um 3ja mánaða starfstíma er að ræða. Umsóknir sendist starfsmannahaldi. HOTELL VIKING, Biskop Gunnerusgt. 1, Oslo, Norge, sími 02/336470.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.