Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 19

Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 19
■ - / MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973 19 rwm Tskjastjórar og viðgerðarmenn óskast Upplýsingar í síma 85350, á kvöldin 37020. AÐALBRAUT S/F. Sælgætisgerðarmaður Óskum að ráða karlmann til sælgætisfram- leiðslu. Starfssvið hans mundi fyrst um sinn vera við súkkulaðiframleiðslu. Vanur maður æskilegur. SÆLGÆTISVERKSMIÐJAN OPAL H/F., Skipholti 29. Verkamenn - Pressnmenn vantar til vinnu í Breiðholti og Hafnarfirði. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 50997 og 52139. Hóseta vantar á m/b Hamraberg Ve 379 á netaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar gefur Stefán Jónsson í síma 1426, Selfossi. Aðstoðarmenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóranum frá kl. 8 — 3 í síma 41400. BRAUÐ H.F. Afgreiðslumaður Ungur maður 18 — 30 ára óskast til afgreiðslu- starfa í hljómtækja- og heimilistækjaverzlun. Aðeins traustur og áhugasamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: ,,8068“. Vinnu í Noregi 3 — 5 strákar óskast strax. Verða að hafa einn með sér til að hugsa um húsið. Ókeypis húsnæði. SANDA PLANTESKOLE, Notteroy pr. Tronsberg, Norge. fÓAGSLÍF I.O.O.F. 7 = 154328 8Vz = I.O.O.F. 9 = 1543288Í = 9 Spkv. RMR-28-3-20-SÚR-MT-HT B Helgafell 59733287 VI. 2. Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristin- boðshúsinu Betaníu Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 8.30. Sigursteinn Hersveinsson tal- ar. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kvennadeild Fiugbjörgunarsveitarinnar Félagskor.ur munið föndur- kennsluna í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins i Traðar- kotssundi 6. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 e.h. að FarfuglaheimilS«u, Laufás- vegi 41. Kennd er leðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). ÖHIum eldri en 14 ára er heim H þátttaka. — Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarermdisins í kvöld miðvikudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreJdra Traðarkotssundi 6 er opim mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Samkomuvikan heldur áfram í kvöld kl. 20.30 Söngtrúboði, Major Aksel Akerö. AHir velikomnir á he. inn! Góðtemplarahúslfi Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- dag 28. marz. Verið velkomin. Fjölmennið. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS \ Sjávarútvegsmálaráðstefna VARÐAR „S J Á V ARÚT VEGURINN GULLKISTA Í»JÓÐARINNAR“ DAGSKRA: FÖSTUDAGUR: 30. MARZ: 20.30 — 20.40 Avarp: Valgarð Briem, formaður Varðar. 20.45 — 21.00 MARKMIÐ OG LEIÐIR ISLENZKS SJAVAR- ÚTVEGS I DAG. Hver eru markmiðin? Hvers virði er sjávarútvegurinn fyrir þjóðarbúskapinn? Hver eru eðlileg afskipti hins opnbera? MAR ELlSSON, FISKIMALASTJÓRI. 21.05 — 21.20 FISKVEIÐARNAR. A. Hlutdeild á Islandsmiðum. B. Hagsmunir á fjarlægum miðum. GUNNAR INGI HAFSTEINSSON, ÚTGERÐARMAÐUR. 21.30 — 23.00 Umræðuhópar. LAUGARDAGUR 31. MARZ: 09.30 — 09.45 VANDAMAL VINNSLU- OG MARKAÐSSTARFSEMINNAR. Fyrir hverja ætlum við að framleiða? — Endurnýjun frysti- húsanna. — Er framleiðslugetan of mikil? — Aukin notkun véla nýjar afurðir? — Verður fiskur fluttur með flugvélum? EYJÓLFUR ISFELD EYJÓLFSSON. FRAMKVÆMDASTJÓRI. 09.45 — 12.00 Umræðuhópar. Sjálfstæðismenn í Borgarfirði Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu og Borgarfjarðarsýslu efna til KVÖLDFAGNAÐAR að Hótel Borgarnesi í Borgamesi laugar- daginn 31. marz n.k. kl. 21. Ræðu flytur: JÓHANN HAFSTEIN, alþingismaður. Þá verður dansað og leika EINAR OG FÉLAGAR fyrir dansinum. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN. ÓÐINN ÓÐINN Málfundafélagið Óðinn heldur FÉLAGSFUND I ÚTGARÐI Glæsibæ fimmtudaginn 29. marz kl. 20:30 i tilefni af 35 ára afrnæli félagsins. Avarp flytja: Magnús Jóhannesson, formaður Óðins, Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri. Kaffiveitingar. — Á fundinum fer fram fjársöfnun til styrktar Hilmari Sigurbjartssyni. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. 13.30 — 13.50 ER RANNSÓKNARSTARSEMIN NÆGILEGA VIRK? Eru nægileg tengsl á milli rannsóknarstarfsemi og atvinnu- fyrirtækja? — Eru niðurstöður tilrauna nægilega birtar? — Eru niðurstöður sérfræðinga byggðar á nægilegri þekkingu. eða eru þær véfrétt? DR. JÓNAS BJARNASON, EFNAFRÆÐINGUR. 13.50 — 14.30 HVAÐ ER ÆSKILEGT SAMSPIL EINKA- REKSTURS OG RÍKISVALDS í SJAVARÚTVEGI? Hver eru áhrif stjómarsáttmálans? — Hver eiga rikisafskipti að vera? — Hver eru áhrif lánasjóðanna? ÚLFLJÓTUR GlSLASON, ÚTFLYTJANDI. GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR. 14.30 — 17.00 Umræðuhópar — kaffi — skýrslur og frjálsar umræður. Ráðstefnan er öllum áhugamönnum opin. Vegna undirbúnings óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst I skrifstofu Varðar, Laufásvegi 46. kl. 13.00 — 17.00 daglega, sími 15411. Þátttökugjald 1000.— innfalið ráðstefnugögn. STJÓRNIN. Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Vestur- og Mið- bæjarhverfi efna til SPILAKVÖLDS að Hótel Borg miðvikudaginn 28. marz kl. 20.30, stundvíslega. Ávarp: Jóhann Hafstein formaður Sjálfstæðisflokksins. Félagsvist: Fimm glæsileg verðlaun. Húsið verður opnað kl. 20.00. — Miðar við innganginn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.