Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1973
Þyrlart kemur með lík þeirra fimm, er fórust með TF-VORinu.
(
Dómurinn í botnsmáli
kærður til Hæstaréttar
KÆRÐI'R hefur verið til Hæsta- hann þess, fyrir hönd umbjóð-
réttar sá dómur aukadómþing's enda sinna, að þessum frávís-
Þingeyjarsýslu að vísa frá dómi unardómi verði hrundið og
kröfum Veiðifélags Mývatns, krafa Veiðifélagsins verði tekin
! fyrir hönd eigenda og ábúenda til efnislégrar meðferðar. Sam-
| jarða við vatnið, um eignarrétt kvæmt ákvæðum laga um einka
að vatnsbotninum. : mál og hæstaréttarmál ber
! Hæstarétti að kveða innan tíðar
Það er Páll S. Pálsson, hrl., ! upp úrskurð um það hvort frá-
i lögmaður Veiðífélagsins, sem j vísunardómurinn var réttmætur
I hefur kært þennan dóm og krefst eða ekki.
í Uuttumáli
Fann fimm kindur
Höfn í Hornafirði, 26. marz.
FYRIR helgina fór Þorsteinn
Sigurjónsson í Bjarnanesi í
eftirlitsferð inn í Eskifells-
fjöll. Fann hann fimm kindur.
Ein af þeim var ær, sem geng
ið hafði úti í tvo vetur, og
var hún vel væn og mikið far
in að búast til. Eins var um
eina gimbur, sem einnig var
farin að grima. Á þeim sást,
að vorið var komið hjá kind-
um þessum. — Gunnar.
Milliþinganefnd
um grunnskóla
Á fundi sínum 20. þ.m. sam-
þykkti menntamálanefnd þjóð
kirkjunnar eftirfarandi:
„Menntamálanefnd þjóð-
kirkjunnar beinir þeim til-
mælum til háttvirts Alþingis,
að það gefi sér góðan tíma til
athugunar á frumvarpi þvi til
iaga um grunnskóla, sem nú
iiggur fyrir. Telur nefndin
æskilegt, að skipuð verði milli
þinganefnd til þess að starfa
að athugun á frumvarpinu og
þeim afleið'ngum, sem líklegt
er að lögbinding þess hafi í
för með sér.“
Sumarnámskeið
í Bandaríkjunum
Eins og undanfarin níu ár
verður haldið sumarnámskeið
fyrir kennara frá Norðurlönd
um í Luther College í Iowa í
Bandaríkjunum. Á vegum Is-
lenzk-ameríska félagsins og
The American Scandinavian
Foundat'on í New York verða
vieittir nokkrir styrkir úr
Thors-sjóðnum til þátttöku í
námskeiðinu. Nánari upplýs-
ingar, ásamt umsóknareyðu-
blöðum, fást á skrifstofu ís-
lenzk-ameriska félagsins,
Austurstræti 17, og er um-
sóknarfrestur til 10. apríl n.k.
Aðalfundur Félags
bifreiðasmiða
Aðaiifundur Féiags bífre'ða-
smiða var hald nn 26. febrúar
sl. og var þetta tímamótafund
ur, þvi að 35 ár voru liðin frá
stofnun félagsins. Á fundin-
um var samþykkt með lófa-
taki að kjósa þá Magnús Gísla
son og Harald Þórðarson, heið
ursfélaga féiagsins, fyrir ágæt
störf i þágu þess sl. 25 ár, og
einnig var samþykkt að af-
henda þeim heiðursskjal og
gullmerki félagsins á 35 ára
afmælishátiðinni, sem haldin
var 3. marz sl. Aðalfundur
kaus stjórn fyrir næsta starfs
ár og er formaður hennar Ást-
valdur Andrésson.
— Fórust
Framhald af bls. 1
þyriia í þa.rm mund að fana í
leitiina og var hún send á vetit-
vang með eftiriitsmenn Loft-
ferðaeftiriiitsiinis, en tók lík miann-
anna fimm t.il baka. Síðdegis fóru
síðan menin í hinni sitjómskipuðu
nefnd, sem hefur rannsókn flug-
.s'lysa með höndum, á slysstaðimn.
Sérf ræðiingiamir segja þó, að
aliltof sniemmit sé að segja nokk-
uð tiCL um hvað vaddið hefur slys-
inu, en fróðir menn telja Hkieg-
ast að sikyndi'leg ísing hafi setzt
að vél'inná með þessum afleiðing-
um.
Flugumferðarsitjómin á Reykja-
vikurflugvelii, sem hafði yfirum-
sjón með ieitirmi að TF-VOR,
hefur beðið blaðið að komia þakk-
læti á framfæri til hínna fjöl-
mörgu, er tóku þájtt i leitinni á
þriðjudagskvöld og í fyrrinótt —
til leitarmanna úr sveit-um Slysa-
vamafélagsins, Flugbj örgunar-
sveitiarmanina, starfsföliks I>and-
símarns og til fjölda fiugmanna,
sem lögðu sig fram í þessari
leit.
*
FI eykur flug
til Eyja og Akureyrar
í FRÉTT frá Fltigfélagi Islands
kemur fram, að frá því um miðj-
an marz hefur sá háttur verið á
Vestmannaeyja'flugi flngvéla fé-
lagsins, að morgunferð niilli
Reykjavíkur og Eyja er flogin
samkvæmt vetraráætlun, brott-
för frá Reykjavík alia daga kl.
09.30. Einnig eru flognar siðdegis
ferðir á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, föstudögum og sunnu-
dögum, brottför frá Reykjavík
kl. 18.00 og frá Vestmannaeyjum
kl. 19.15.
Þá heíur verið ákveðið að |
fjölga ferðum milli Reykjavíkur
og Akureyrar um e'na, þannig
að 18 ferðir verði á viku. Ferð-
in, sem nú bætist við, er á mið-
vikudagskvöldum, og verða þá
morgun- og kvöldferðir alla
daga vikunnar og miðdegísferðir
á mánudögum, miðvikudögum,
föstudögum og sunnudöguifti':
— Hraunrennsli
Framhald af bls. 32
þegar þær koma í gagnið, á að
vera hægt að sprauta miklu
vaitni, bæði framan á hraunkant-
inn og upp á hraun-ið, þótt hátt
sé.
Magnús Magnússon, bæjar-
stjóri, sagði í viðtali við frétta-
mann Mbl. í kvöld, að búizt væri
við, að þriðjungur af dælukerf-
inu frá Bandaríkjunum yrði
i kominn í gagnið annað kvöld,
miðvikudagskvöld. Hann sagði
einnig, að dæluskipið myndi i
byrja að dæla á hraunkantinn !
hafnarmegin í nótt og fleki frá
Hafnarmálastjórn væri væntan-
legur á morgun til að dæla á '
hraunið á sama stað. Einnig er
i ráði að dæla í nótt sjó í síld-
arþrænna.r við Hra.ðfrystistöð-
ina og er vonazt til að það geti
kælt hraunið og tafið fyrir fram
rás þess, þegar það lendir þar í
þrónum.
— Faxaflói
Framhald af bls. 10.
að ræða þyngdaraukingu frá
300 g í tæp 2 kg eða tæplega
sjöfalda aukningu. Við óbreytt-
ar aðstæður gefur því jafnsterk
ur stofn sjöfalt meiri afrakstur
en áður.“.....Þá er greinilegt
að ýsan leitar út úr Faxaflóa
þegar hún hefur náð kynþroska
aldri og af þeim sökum engin
hætta á, að Faxaflói fyllist af
gamalli ýsu engum til gagns. Af
því sem að framan er sagt er
ljóst, að árarugurinn af friðun
ýsumnar í Faxaflóa er með mikl
um ágætum.“
Sami fiskifræðingur skrifar í
Ægi 1. tbl. 1956, grein sem nefn
ist „Er ýsan staðbundin í Faxa-
flóa“? 1 greininni segir m.a.:
„Eins og taflan ber með sér
hafa tæp 60% endurheimtanna
úr merkingunni 1955 fengizt ut-
an Faxaflóa." . . .„Þessar tölur
tala sínu skýra máli gegn þeirri
fullyrðingu andstæðinga okkar
í friðunarmálum, að verið sé að
að gera Faxaflóa að einhvers kon
ar „elliheimili" og að fiskurinn
iifí þar og deyi einigum t'il
gagns."
Fiskifræðingurinn sem þannig
skrifaði 1956, var einmitt Jón
Jónsson, og virðist hann nú
heldur betur hafa söðlað um.
Nú segir hann m.a. að vegna
þess hvað miklar sveiflur séu í
ýsustofninum oig stundum mis-
heppnað klak, sé bezt að hafa
nánast enga reglu um veiðarnar.
Það hefur sýnt sig, að þegar
Faxaflói hefur verið lokaður ár
um saman, þannig að „fram-
leiðsluigeta flóans" er nýtt eins
og eftir 1950, störeykst ýsuafl-
inn á fiskimiðum landsmanna,
jafnvel togararnir fengu stóir
höl af stórýsu sunnan við land-
; ið í lok hins umrædda friðun-
I artímabils. Þannig höfðu allar
; tegundir veiðiskipa gagn af frið
| uninni, enda sýndi heildarýsu-
j afllnn landsmanna það ótvírætt.
j Við förum þess á leit við aðra
! fiskifræðiniga, að þeir segi álit
' sitt á þessu máli, t.d. hvers
i vegna verið sé að friða smáýsu
; á rækjuslóðum i Miðnessjó ef
hún er svo drepin í dragnót ári
seinna í Faxaflóa.
Að lokum viljum við segja
þetta. í dag stendur baráttan
um hvort síðustu fískstofnunum
í N.A. hafi, þe.e. við Island,
| verður ejdt eða ekki. Ræningja
! flotar frá tveim þjóðum veiða
m.a. í íslenzkri landhelgi í dag
þessa fiskstofna, í okkar óþökk.
Getur það verið að græðgi oig
skammsýni okkar Islendinga sé
slík, að við lofum ekki ungviði
frá þessum fiskstofnum að vaxa
upp í friði í flóum og fjörðum
okkar lands, fiskstofnum sem
öldum saman hafa lifað hér í ná
býli við forfeður okkar og ver-
ið lífsbjörg þjóðarinnar um ald-
ir? Nei, éf við þurfum að beita
þeim veiðarfærum sem verst
hafa reynzt ungfiski, eða þar
sem ungfiskur elst upp, hrein-
lega til að eyða stofninum, væri
það ófyrirgefanlegt. Við eigum
að hugsa með hlýhug til þess-
ara gömlu fiskstofna okkar og
þakka þann ómetanlega auð,
sem þeir hafa gefið þjóðinni og
gera enn í dag.
Akranesi, 19. marz 1973.
Úti egsmannafélag Akraness.
— Slæmt útlit
Framhaid af bls. 32
uirður Karlsson og R&gnhild-
ur Steingrímsdóttir, horfðu á
það brenina i nótt og eru í
dag að pakba samam því, sem
bjargað var. En rétt hjá var
slökkvi'liðið ásamit nemum úr
Vélstjóraskólamum að reyna
að rjúfia þakið og brjóta
þykka bjálkana í Vélstjóra-
skótewum, til að bjarga gam-
alii.i og dýrmætri vél. Engin
önnur vél af þessari gerð er
tnl í veröldinni, segja þeir.
Það er dieselvél af Guilder-
geríS firá 1914, og á eng-
an sitnin Mka. — Hún veg-
ur 14 tonin og þarf að ná henni
upp um þaikið. Nóg hefur
farið af vélum undir hraunið
þessa síðustu sóJarh rimga. Eín
af fjórum vélunum í rafstöð-
inni var ailveg ónotiuið, segja
meim. Og i fisikimjölsverk-
smiðju H raðf rv stist öðva rin n-
air eru að fara undir hraun
3 teatfar, 4 þurrkai-ar, 2 sjóð-
arar o.fl., milljónavirði, svo
eitthvað sé nefnt.
En hvað þá um áframihaM-
andi björgun á verðonætum?
Eiinar Siguriónsson, forstjóri
hjá Isfélaginu, kom í morgun
með menn til að ná rafmagns-
ofnum og fleiru, sem þar varð
eftir, en Isféteigið er á hafn-
arbaikk^num rétt við hiiðina
á Hra'ð'frystistöðinim og i
hættu. Sigihvatuír Biamason,
eigandi Vinmislustöðvíirinnar,
kom Mka til Eyja. Hans frysti-
hús eru lengra frá hættusvæð
iniu og ekkert er farið að
flytja þaðan.. — Það áikveður
Alanjanniavamamefnd, saigði
Sighvatur. — Þeir tóku
ábyrgð á þvi að ég fflytti ekk-
ert brott og þeir verða að
ákveða hvenær það verður.
— Ósköp er gott að hafa
smjóinn, sagði Sighvatur. —
Maður er miklu léttari i lum'd
við að sjá eittihvað anmað en
þessa svertu aiWs stiaðar. Hún
er svo þrúgandi!
Unmið er af kappi að þvi að
fflytja úr símstöðánini, enda
ekki nema liklega um 100
metrar frá hraunbrúninni í
hana. Símamenn urðu þó að
gefast upp i bili og flýja úr
húsinu um hálif ellefu leytið
í mo.rgun þegar Iygnd'i, vegnia
mengunar. Þá náði gasið utan
við stöðiina nokkra tugi metra
upp. Það mát'ti sjá púsitfð aft-
am úr jeppa liggja eins og
þráð ofan á gasxnu. Guð-
jón Sigurðsison, seim hér
vinnur við efmaigreiniingu á
gasi fyrir Ranmisóiknastofn-
um iðniaðarinis, sagði, að
þetta gas væni allt að 98%
koldíoxíð, en örtítið af kol-
mónoxíðl, metian, vetni, súr-
efni og slíku. En allir brýna
mianm á að fara varlega ná-
lægt h.rauniinu og í austur-
bænum og vera aldrei á slík-
uim stöðum eimn, því að liðið
geti sflt.vndilega yfir mann.
Guðjóm Siigurðsson fór út
með gömilu gossprumgummi til
aið taka sýini og fiantn þá þessa
ilmiandi möndlulyikt. Kannski
sá gamli sé farinn að baka í
lokaveizluna?
Sámistöðím er flutt í Gagn-
fraeðiaskólanm, eins og aðrar
stofnianir, en þar eru nú komm
ar bæjarskrifstofurnar og
þainga.ð e.ru fluttar vimmustof-
ur jarðtfiræðímga og landmæl-
ingamianma, auk fleiri mifcil-
vægna stofnama. Þórhallur
Jónsson, yfirver'kfræðihigur
Lamdssímanis-, sagði í morgun,
að búið væri að bja.rga ö’Jum
tækjum sæsímastöðvariinnar,
seim mú er uminið við að temgja
í G'aigmfræðaskólam.um og ríf-
lega helimi.ngnum af þeim
hebnimigi, sem efitir var af
sjálfviriku stöðimmi. Vomaðist
hann til að ná himu, ef golaði
og gasmienigum mininikaði, áður
en hTaunið kæmd yfi.r gömlu
stöðina. Búdð e.r a@ temgja
90 síma.niúmer, sem Þórhallur
telur að muni duiga, þó að
ekki hafi þau gert það í dag.
Hafa verið m.ilklar truflanir á
síma s ambandi.
Síðan rafstöðim fór er liika
raflmagmslaust, em stöð sildar-
bræðisllummiar og nokikrar smá-
vélar framlieiða rafmagn fyr-
ir mikilvæga staði í bænum.
Á veggi aðalstöðva, þar
sem fólk kemur, hefur verið
hemigd upp hvatndmg: „Taik-
ið eftir! Þar sem Eyjakaup-
staðúr er á helja.rþröm með
rafmagn verðum við að taka
saroam höndum og nota raf-
magn í algjöru lágmarici. AJlra
nauðis.y.nlegusitu ljós eru leyfð,
en það er bannað að elda mat,
hita kaffi eða nota rafmagm
í ammam svipa.ðan óþarfa í
heimahúsum. Rafmagniskynd-
íng er stranglega bön.nuð." —
Aftur á móti e.r eldað og hit-
að kaffi á tveimu.r stöðum í
bænum, í Gagnfræðaskólan-
u.m og Hótel H. B.
Öllum slkipuim var skipað út
úr höfmiin.ni í nótt. Síðdegis
kom Sandey inn aftur, en með
an svo er þykir varla taka því
að rifa niður dæluútbúnað í
laimdi og flytja í hana fyrir
svo stuttan táma. E.r því ekk-
ert dælt af sjó. Nú er að koma
inm færeyskt s'kip tSl að taka
800 tonn aif mjöli og í gær tók
annað 670 tonm, sem verður,
gott, ef höfinin loka.sit.
Ég fór með Lóðsdnum út
mieð hraiunröndinini. Hraunið
vdirðlst renina í sjó aðeins á
tveiimur stöðuim. Mjó læna
remmuir í S-beygju austur yfir
og bemiur í sjó í auðaustasta
krilkanuim við land. Við sveig-
laga nýtt hrajumlandið eru
sumis isitaða.r komnar sand-
stremduir. En uppi á hrauinin.u
gnæfa Flaklkararnir tvedr. Sá
gamili sitanzaiður. Sá nýi
stytitra kominn en óhugnan-
legrí og eiittlhvað á hreyfiingu
ndður yfir hraunjm.assann. —
Að'aillhraunstraumurLnn liggur
breiður niður yfir þæimin sem
fyrr er sagt, hár, úflimim og ó-
áremmilegur. Um leið og brotn
ar úr homuimv fikíin í raiuða
gflóðina.