Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. MARZ 1<J73
21
Frá námskeiðinu á Akureyri. — Á myndinni em: Svavar Péturs-
son, Akureyri; Jón Ingimarsson, Akureyri; Jón Ásgeii-sson, Ak-
ureyri (í ræðustól); Jósep Sigurjónsson, Akureyri; og Hrefna
Skag-fjörð, Hofsósi.
Akureyri:
•—i
TRÚNAÐARMENN
Á NÁMSKEIÐI
NÝLOKIÐ er á Akureyri nám-
skeiði fyrir trúnaðarmenn á
vinnustöðum, sem lialdið var á
vegum Menningar- osr fræðslu-
sambands alþýðu og Alþýðusam-
bands Norðurlands. Námskeiðið
sóttu 46 nemendur, af svæðinu
frá Sauðárkróki til Kópaskers.
Nemendiur störfiuðu í Alþýðu-
húsÍTiiu og Félagslheimiii Veiikia-
Xýðsifélagsins Eininigar í Þing-
val'Iastnæti 14. Þá var dval-
ið eiinin d'ag við hópviinimu í
orlofshúsum verlk'alýðsíél aganna
að UhngasitöðU'm. Leiðbeinendiur
voru: Sigurður Líndal piróifeissor;
Jón Inigimarsson, foam. Iðju;
Ósikar Garibaldasoin, florm. Vöku;
Guðjón Jónsson, form. Félags
járniómiðarrnianina í Reyikjavílk
og Jón Ásgeirsison, form. Einiinig-
ar á Aikureyri.
Eiimnig svöruðu þeir Þóroddur
Jónasson héraðslaakinir, Björo
Guðmiundisson heiibrigðisifuliltTrúi
og Siigmiuinidur Magnússon ör-
yggiseftirlitsmaðu r spurnin.g'um
þáflttaikenda.
Stjómaindi mámslkeiðsims var
Helgi Guðimiuindsison sihairfsmaðiur
ve'Pkalýðs'fél. á Akuireyri.
ÍSLANDSKVÖLD
í NEW YORK
til ágóða fyrir Vestmannaeyjar
Uganda
óttast
innrás
Naiirobi, 26. miarz, AP.
IDI Amin Ugandaforseti hef-
ur ítrekað fyrri staðhæfingar
um, að Tanzamustjóm safnl
liði á landamærnnum og undir
búi innrás í Uganda. Staðhæf-
ingum hans er vísáð á bug í
Dar-es-Salaam, höfuðborg
Tanzaniu.
Talisimiaður Ugaindahers
sagði, að framvarðasveit inin-
rásiarliðsinis hefði verið tekin
ti'l flanga. Hamn sagði, að Ug-
anda þyrfti elkiki erlenda að-
stoð ef laindið yrði fyrir árás.
Uganda fék!k aðsctoð frá Lábýu
í september .í fyrra þagar við
lá að Ugandia og Tainzanía
faaru í sitríð.
Ugandamenn segja að inm
rásarliðið sé sikipað mönnum
úr flaistaiher Tanzaníu, situðn-
ingsmönmum Millton Obote,
fyrrum forseta, sem nú eru
búisefltir í Tainzaníu, og Asíu-
möniniuim, sem hafa verið rekin-
ir útr liandi.
AMEBICAN Scandinavian
Foundation í New Vork gekkst
fyrir íslandskvöldi þann 16.
mara til ágóða fyrir Vestmanna-
ey.jasjóðinn. Upphaflega var
ákveðið-að halda þennan fnnd í
eigin húsakynmim stofnunarinn-
ar í 73. götu, en aðsókn var það
mikil, að leigja varð stærri sal
í gistihúsi í borginni.
Fyrir atberna .aðalræðismairms-
skrifsitofu ísiiands í New York og
með aðstoð Loftleiða var Ríó
tríóið fengið til að skemmta á
fundi þessum. Fengu söngmenn-
imir beztu viðtökur, en þeir
sumgu einigöngu islenzk þjóðlög
og vísur.
Tvær kvikmyndir voru sýndiar,
önnur var ný ísliamdskvikmynd,
sem Loftileiðiir hafa látið gera,
en hin var situttir kviikmynda-
þættir frá Vestmaninaeyjagosinu.
Höfðu þe.ssar kvikmyndir, sem
voru teknar í eðlilegum litum,
miikil áhrif á viðisfladda.
Loks voru bomar fram íslenzk
ar veitmigair, sem islenzkar kon-
ur búsebtar i New York höfðu
matbúið. Var hiangilkjöt og nýtt
lambakjöt, pönnukökur og klein-
ur, ásamt sætabrauði, á borð-
um.
Formaður fraimkvæmda.nefnd-
ar Arr\erican Scaindinavian
Foundation, mr. Charles S.
HaigM, Jr., seflti skemm'tunina,
en ívar Guðmundsison, raeðis-
maður, þaikkaði honum, félagi
hans og fundarmönnum fyrir
hlýhug þeima í garð Islendimga
og einkum samúð þeiirra með
Vestmainnaeyingum, en Americ-
an Scandiniavian Foundatíon,
sem nýtur skattfrlðinda, hefir
sem kunnugt er stofnað sjóð tii
aösitoðar Vestmannaeyingum.
Haifla nú saifnazt i þennian sjóð
um 30.000 dolílarar, eða rúmlega
3 milljónir íslenzkra króna, aðal-
lega meðal Islendiniga og vina
þeirra í Bandaríkjunum. Við
þennan sjóð mun svo bætast
raiU'snarlegt framlag Coldwater
fyrirtækisins, sem gefur sem
svarar 25 mill jónum kr. tiil Vest-
mannaeyjasjóðsins.
Landhelgi Skota var
80 mílur á 16. öld
Kenningin um einkarétt til
fiskveiða borin fram í Skot
landi fyrir 300 árum
— ÞA® er ótilhlýðilegt og
mótsagnákennt, að skozkur
niaðiir — Hoy lávarður í bréfi
sínu 15. marz — skuli neita
íslendingum 11111 réttindi, seni
iandar hans hafa sanikvænit
hefð haldið sín og sem segja
má, að þeir hafi tekið sér
fyrstir ailra. Svo segir í les-
endabréfi til Th«> Tinies í
Iaindon 21. niarz sl. og er bréf
þetta skrifað af nianni að
nafni Angus Stewart í Edin-
borg.
— Það var prófessor við
9t. Andrews háslkólaran, held-
uir Stewart áfram í bréfi sdnu,
— sem fyrstur bar frarn kenn-
iniguna um einikarétt til fisk-
veiða. Sá hét WiMam Wel-
wood og þettia gerðisit fyrir
meiina en 300 árum.
Skotland á sextándiu öld var
Mkt og Isdand nú, mjög háð
fiskveiöuim og var samikvæmt
venju mjög fjaindsamilegt i
gairð skipa airanairra landa.
Skírskotar Welwood tiil reglu-
gerðar, þar sem lýsit er yfir
einkaréttiinduim Skota út í 80
mílna fjairlægð frá sitrönd-
inni.
Welwood hafnar því sérstak
lega, að auðæfi hiafsins séu
óþrjótandi. Sú stkoðum var for-
senda, sem Grotius notaði til
þess að hailda því fram, að
það væri siiðferðilega rangit að
eigna sér hafið. í rauninmi
vair Welwood seninitega fyrsti
lögfræðingurinn, sem hélt þvi
fram, eiinis og íslendingar gera
nú, að hagsmumateg þörf fisk-
venndiar væri grundvöllur fyr-
iir eimkaréttiindum til hagnýt-
inigar.
Grotius fordæmdi röksemd-
ir Skotams sem „mótsagna-
kenndar og fráleitar“. Ef sú
regia væri viöurkenmd, hélt
Grotius fnam með fyrirlitn
imigu, aíð eim þjóð gæti átt
eimkarétt tiil fisikveiða í að-
liiigigjamidi hafi, þá væri ekkert
þvi til fyrirsitöðu að þess væri
kraflizt, að þessii rétitur næði
50, 100 eða jafnvcl 200 mílur
út.
Vöruflutningar
i lof ti eru
auóveldasta
leióin
Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum
innanlands og milli landa. Fé, tími og fyrirhöfn
sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni
nútlmans. Sendið vöruna með Flugfélaginu: ódýrt,
fljótt og fyrirhafnarlaust.
& j FtUCFÉLAC /SLAJVDS
ÞJÓNUSTA • HRAÐI • ÞÆGINDI