Morgunblaðið - 28.03.1973, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 28. MARZ 1973
Vilhelm Sigurðsson
trésmiður — Minning
ggj||| gjjjttggggj \
' í-. •N'-.wv--'' ' " A ■ '*
Fæddur 9. marz 1905.
Dáinn 18. marz 1973.
1 dag fer fram frá Dómkirkj-
unni útför Vilhelms Sigurðsson-
ar, trésmíðameistara sem andað-
ist í sjúkrahúsi hér í borg
súnnudaginn 18. marz. Foreldr-
ar hans voru Sigurður Skag-
fjörð trésmíðameistari og fyrri
kona hans Sigríður Halldórs-
dó|ttir bæði af húnvetnskum ætt
um. Móðir Vilhelms andaðist í
Reykjavík 15. október 1909 þeg-
ar sveinninn var aðeins á
fimmta ári. Það varð föður hans
og ástvinum þungbær harmur,
er yndisleg móðir og kona lézt
af bamsförum í blöma lífsins að
eins 32 ára frá tveim ungum
börnum Vilhelm litla og Klöru
systur hans á öðru ári. En í þess
arí miklu sorg rann upp sólbjart
ur. dagur er föðursystir Vil-
helms, Kristín tók við heimilinu
og gekk litlu systkinunum í móð
urstað. Eftir þetta gekk þessi
elskulega kona undir nafnmu
systir hjá fjölskyldunni, frænd-
um og vinum. Mér er ljúft að
rifja þetta upp í huga mínum
vegna þess að það er með feg-
urstu bemskuminningum min-
um er ég og eldri bræður mínir
komum fyrst á þetta hugljúfa
heimili í fallegu húsi við Bröttu
götu. Þetta var æskuheimili Vil-
helms. Það var á jólum, þvilík-
ar móttökur, húsbóndinn glæsi-
legur persónuleiki glaðvær og
kátur, kunni flestum betur að
taka á móti gestum og svo barn-
góður að krakkar hrifust af hon
um við fyrstu sýn. Þá var ekki
Miamingaratliöfn um
Theodór Helga Guðjónsson
og
Ólaf Þór Ketilsson,
sem fónuisit með vélbátmum
íslendin.gi í lok febrúar si.,
vérður í Dómkirkjunini fösitu-
daginm 30. marz n. k. kl. 1.30.
Þeim, sem viidu minnast
hínm látnu, er vlnsiamlegast
bent á Slysavamaféiag Is-
iamds.
Vandamenn.
Maðurinn minm, faðir, stjúp-
fiaðir, temgdafaiðir og atfi,
Ágúst Halldórsson,
Langholtsvegi 50,
verður jarð&unigdmm frá Foss-
vogsikirkju fimmtudaiginm 29.
marz kl. 13.30.
Anna Finnbogadóttir,
Elin Ágústsdóttir,
Halldór E. Ágústsson,
Finnbogi Guðmarsson,
Erna Guðmarsdóttir,
öm Guðmarsson,
Steinþór Sigurðsson,
Bryndís H. Bjartmarsdóttir
og barnaböm.
systirin eftirbátur hans, ávallt
glaðvær og hjartahlý að
ógleymdu góða súkkulaðinu
hennar og öllum heimabökuðu
kökunum og þegar inn var kom-
ið birtist fegursta jólatré sem ég
hafði séð. Á þessu yndislega
friðsama heimili i eigin húsi ólst
Vilhelm upp í ástríki föður síns
og föðursystur við góða siði og
reglusemi. Að leiðarljósi hafðt
hann dyggðir föður síns, vinnjd
semi og ábyggilegheit i öllu dai*
fari. Árin liðu og snemma beygð
ist krókurinn til þess er verða
vildi, því að strax og aldur
leyfði þá nam Vilhelm af föður
sínum trésmíði. Komst hann þar
i nám eins og þezt gerðist á þeim
tímum. Sigurður var meistari af
gamla skólanum þegar þeir jafn-
vel teiknuðu húsin, byggðu þau
og smíðuðu siðan allt innanhúss,
stiga, skápa, hurðir og allar inn-
réttingar.
Siðar varð æfistarfið að þeir
feðgar höfðu vinnustofu í gamla
miðbænum meðan Sigurði entist
líf og heilsa þá unnu þeir feðg-
ar hlið við hlið, hönd í hönd,
þar til hinn sívinnandi geðprýð
ismaður lézt í hárri elli, en þó
em og hress til hins síðasta. Ég
veit að það var Vilhelm mikið
áfall þar sem þeir i kærleika
höfðu átt svo langan starfsdag
saman, ekki aðeins sem faðir og
sonur, heldur einnig sem góðir
vinnufélagar í örðsins beztu
merkingu. Eftir þetta starfaði
Vilhelm áfram af sinni frábæru
samvizkusemi og vandvirkni. Vil
helm var smiður af eðlishvöt og
átti því marga af beztu eigin-
leikum góðs iðnaðarmanns, þótt
aldrei kysi hann mikil umsvif.
Vilhelm var gæfumaður; öllum
sem kynntust honum þótti vænt
um hann, hann var orðvar með
afbrigðum, hallaði aldrei á
nokkum mann, ijúfur í fram-
komu og ábyggilegur á allan
Imniiegar þakkir fyrir auð-
sýndia smnúð við andlát og
j'a'rðarför bróður okkar,
Kristjóns Daníelssonar,
rafvirkja.
Fyrir hönd systkina miinna
og amnarra vamdaamanna.
Guðmundur Daníelsson.
Þökkum innilega öfflum þeim
er auðsýndiu okfcur samúð og
vinarhug við amdlát og ú.tfOr
Daníels Ágústar
Böðvarssonar,
Foss-sell, Hrútafirði.
Elínbjörg Jónsdóttir,
Böðvar Stefán Daníclsson,
Guðrún Helga Sigurðardóttir,
Oddný Daníelsdóttir,
Gisli Brynjólfsson,
Jón Guðmundsson,
Guðrún Karlsdóttir
og bamabörn.
i
Bróðir minfi,
JÚLlUS AMUNDI JÓNSSON,
frá Skipum, Holtsgötu 13, Reykjavik,
verðor jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. þ.m,
fcL 3 e.h.
Skjriður J. Tbortacius.
I hátt. Hann eignaðist góða konu
Mörtu Jónsdóttur sem setti ofar
öllu öðru velferð heimilis og
barna. Vilhelm hefur hún verið
ástríkur förunautur í blíðu og
stríðu og ekki sízt eftir að heils
an fór að dvína. Börn þeirra
eru Jón vélstjóri giftur Stein-
unni Gísladóttur, Halldór, tré-
smíðameistari giftur Áslaugu
Ólafsdóttur og Kristín í heima-
húsum.
Það er huggun harmi gegn fyr
ir eiginkonu og ástvini að eiga
fagrar endurminningar um góð-
an dreng sem lifði vammlausu
lífi.
Ég votta eiginkonu míns kæra
frænda börnum hans og ástvin-
um öllum innilega samúð.
Björgvin Frederiksen.
ÞAÐ eir óonögulegit að líta til
baka og reymia að knynda sér
Vilhélim . Sigurðsson í nokkru
ööru liifshluitverki. Vilhelm var
smiiður í bezitu og göfugustu
merikinjgu þess orðs. Hamn hafði
ymdi af fallegum hlutum og vei
gerðum. Hann lagði mikið af
mörkum tál þess að gamlir grip-
ir mæittu endaisit lemgi og lita vel
út. Harm lagfærði, endurnýjaði
og smíðaði nýtt.
Vilhélm, var af gamta skólan-
um. AJlt frá því að hann hóf
smiðar með föður sínum, Sigurði
Skagfjörð, var honum vandvirkni
og samvizkusemi sem hefð. Þeir
feðgar voru kunnir fyrrir smíðar
síniar. Þeir sáu m.a, um viðhald
dómkiirikjuninar 1 Reykjavik um
árabil, og Viliheim af og til eftir
lát föður síns. Ein síðustu verk
þeirra beggja vpru við dóm-
kirfkjuna.
Aðrar stundir var ViHhehn við
akmennar trésmíðar, oftast við
endumýjun gamalla hluta. Hann
gaf þeim nýtt lif, en Maiut að
launium þakfkJæti og virðingu
þeirra, sem hann aniðaði fyxir.
Oft voru smíðaJaundn eíkki önmi-
ur.
í dag hringjá kiu/kkur dón>
kirkjunnar tíl miriningar um
Vilheim Sigurðssom. Á morgun
verður þungt tiS þess að hugsa
að hann verði efkki lengur að
finna á verkstæði sánu. Það
verður erfitt fyrir böm okkar
að sætta sig við að nú er ekki
lengur hægt að koma við hjá
Villa frænda í Kirkjuhvoli. Það
verður vafaiaust mörgum erfítlt.
Einhvem vegirm er mynd
þessa litla verkstæðis í garðs-
homi miJli Kirikjuhvóls og Þórs-
hamars ekki fUffltomin án
opinna útidyra, sjóðandi heits
kolaofns, viðariyktar og hlýlegs
viðmóts gráðhærðs manns, sem
var hvers miamms hugJjúfi.
Guð gefi ekkju hans og bömum
styrik í dag og framvegis.
KÓST.
Sigrún Guðmunds-
dóttir — Minning
ÞEGAR ég sezt niður tii þess að
skrifa stutta milnmimgargrein
um fó-sitursystur mína Sigrúnu
Guðmundsdóttur koma firam í
huga máinum bjartar og ljúfar
endurminningar frá gliaðværum
áhyggjulausum æskudögum og
ánægjuríkuim saimiverustundum
fuJlorðánsáranna. Sigrún kom
10 ára gömul frá Ólafsvík til
foreldra mirma og átti hún yfir
sumartíma að passa okkur ymgri
bömin. Örlagaþræðimir eru
margslungnir, dvalartíminn varð
lenigri en til var ætlazt, þessi
yndislega ljóshærða telpa varð
sem einn mieðiimur fjölskyldunn-
ar og dvaldi að heiita mátti á
heimilli foreldra minna þar til
hún giftist og stofnaði sátt eigið
heimili. Snemma bar á góðum
gáfum hjá Sigrún,u, hún var
námsfús og átti hægt með að
læra. Fáguð hæverska og töfr-
andi látleysi voru meðal höfuð-
einkemna þessarar hugljúfu konu,
róieg glaðværð, sem yljaðd sam-
ferðamömnium og hjartagæzka til
affls — og allra, ekki sízt þeirra
sem mimna mátbu sín í lífshar-
áttunni, hún var ein af þeim
fómfúsu komum, sem alltaf etru
reiðubúnar að hjúkra og hjálpa
mieðibræðrum sínum.
Sig.rún fæddist í Óiafsvík 21
júná 1895. Foreldrar heniriiar voru
Viigdís Bjaimadóttir og Guð-
miundur Þorsteinsson, elju- og
dugnaðairfólk.
Sigrún fluttist svo með for-
eldrum mínum fyrst að Liitla-
Múla í DalasýShi og síðar að
Ámesi í Strandasýslu, og dvaldi
hún í Ámesi í mörg ár, fyrst
hjá foreldrum mínum og síðar
sem húsmóðir á þessum stað.
Sigrún gilftist 1931 Sigmundi
Guðlmundisisyni firá Melum í Ár-
neshreppi, dugiegum ágætis-
miannL Þau bjuggu fyrst í Ár-
nesi, en fluttu síðar að Melum
í sömu sveit. Þau voru bæði
samstillt I dugnaðL ráðdeild og
fyririhyggju að öliu sem búskap-
km varðaiði, enda búnaðist þeim
veJ. Heimili þeirra var annáliað
fyrir gestrisni og snyrtimermsku
úti og inni, jörðin emduribært
með mdlkJum ræktunaraðgerðum
og hús byggð, og bömiunum
fjórum kornið til mennta.
Þau eignuðust 4 böm, Svein
B. skrifstofustjóia í pren.tsmiðj-
unni Eddu, giftur Jóhönnu Ing-
ólfsdóttur, Rúniar H. viðskdpta-
fræðingur, giftur Heigu Sigfús-
dóttur, Guðtmiutndur kennari,
giftur. Guðfiininu Benjiamínsdótf-
ur og Elísabet fullitrúi hjá Hag-
stofu Islands. Öll eru börniin vel
gefin, duglegt námsfóJk, reglu-
söm og góðir borgarar, enda
ékki við öðru að búast þar sem
þau áttu slíka foreldra.
1962 hæftu þau Sigmiundur og
Sigrún búskap, bömin voru þá
komin heimanað, og fliuftu til
Akureyrar þar sem Rúnar sonur
þeirna hafði stofnað haimili.
Sigmuindur starfaði hjá KEA á
Akureyri meðan heilsa hans
leyCði. Á Akureyri eignuðust þau
vistlegt og aðalaðandi heimili
enda var Sigrún mjög heiimilis-
rækin og fnaimiúrskarandi hús-
móðiir; heimilið og fjölskyldan
var henni alit.
Við lútuim ÖH lögmáli náttúr-
umnaiv Eftir sólrílkan dag færast
kvöldsikuiggamir yfir og nú hef-
uir só! brugðið sumri, .
1969 veiktisf fóstursystiu’ m.ín
af sjúkdómi þeiim, sem léiddi
hana til diaiuða. Hún tók sinum
veikindum með sérstakri hug-
arró og kjarki, hún var líka
studd og hjúkrað af sínium ágæta
eiginmanni af sérstiakri umönn-
un og hjálpfýsi dag og nótt þar
til yfir lauk.
Við fráfall fóstursystuir minnajr
hefur gieðin orðiö að víkja fyrir
sorgimni. Langri og irunilegri
samifylgd verður ekki sHtið án
sorgar og vamanlegs tnega. Að
lokum þökkum við systkinin
fóstursysitur okkar samveru-
stund'irmar og biðjum guð að
biessa þig Sigmundur minn og
þína fjöiskyldu og gefa ykkur
styrfc í þungri sorg.
Kr. Svelnssofi.
Arnljótur Ólafsson
— Minningarorö
Arnfinnur Jónsson,
fyrrv. skólastjóri,
vairð bráðkvaddur að Hrafin-
istu kvöldið 26. marz.
Fyrir hönd Róberts Amfinns-
sonar,
Sandra Bóbertsdóttir,
IJnda Bóbertsdóttir.
Mánudaginn 19. marz sl. lézt
að heimili sínu, Holti Seltjamar
nesi, Amljótur Ólafsson>. bif-
reiðarstjóri, 59 ára að aldri.
Amljótur fæddist 27.3. 1913 að
Víðimýri i Skagafirði. Foreldrar
hans voru Fanney Þorsteinsdótt
ir Ámljótssonar Ólafssonar
prests og alþingismanns að Bæg
isá, af hinni kunnu Auðúlfs-
staðaætt í Húnaþingi. Faðir
hans var Pétur Magnússon
Oddssonar Benediktssonar að
Flöguseli í Eyjafirði, sem var
þekktur kjarnakarl á þeim tíma.
1947 giftist Amljótur Þorgerði
Einarsdóttur, mikilhæfri konu
að rausn og mannkostum. For-
eldrar hennar voru Einar Frið-
bjarnarson og María Finnboga-
dóttir, búendur að Hvanndölum
i Eyjafirði. Pétur Magnússon
dó frá átta bömum í bemsku
og á unglingsárum. Elztur er
Steindór búsettur í Keflavík, Jó
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent s.f. Nýlendugötu 14
simi 16480.
hanna á Sauðárkróki, Valgarð-
ur í Keflavík, þá Amljótur, Sig-
riður á Siglufirði, Þórey í Reykja
vík, Rósa á Skagaströnd og
yngstur er Pétur búsettur i
Keflavík.
öll eru systkin Amljóts vel
af Guði gerð, eins og þau eiga
kyn tiL Þau voru ekki alin upp
i miklum veraldarauði, sem ekld