Morgunblaðið - 28.03.1973, Qupperneq 32
Anægjan fylgir úrvalsferðum
nucLvsmcHR
^^»22480
MIÐVIKUDAGIJR 28. MARZ 1973
Dælurnar
komnar
I NÓTX var von á til Keflavíkur
flugvallar fjómm flutningaflug-
vélum frá Bandarikjunum me8
dælubúnað til Vestmannaeyja. I
fyrrinótt kom fyrsta vélin með
nokkurn hluta búnaðarins og var
bann fluttur til hafnar í Kefla-
vík, þar sem Herjólfur tók við
honum og flutti hann til Eyja.
Dælubúnaðurinn er settur upp
í Eyjum jafnóðum og hann berst
þangað og er vonazt til, að hann
verði að fullu kominn í notkun
um helgina. — Véiamar, sem
væntaniegar voru í nótt, fiuttu
eamtals um 120 lestir.
Vigri
leigður
Hafrannsóknastofnunin hefur
tekið á leigu skuttogarann Vigra,
sem er í eigu Ögurvíkur hf., til
fiskleitar og rannsóknaferða og
hélt skipið út frá Reykjavík í
gærkvöldi.
Að sögn Gísla Hermannssoin-
ar hjá Ögurvik hf. er gert ráð
fyrir að sikipið verði í leigu í
6—8 viikur og er m. a. ætlunin
að gera tilraunir með veiðarfæri,
þ. e. fl'otvöi'pu. Mun Guðni Þor-
steinsson stjóma þeim tilraunum
en Jakob Magnússon verður
leiðangursstjóri í leit og ranm-
sólcnum. — Hinn skuittogari Ög-
utrvikur, ögri, fer væntanlega á
veiðar einhvem næstu» daga.
Loðnuafli
nær 400
þús. lestir
12 SKIP höfðu tiikynnt um loðnu
aifla frá miðnætti í fyrrakvöld
íram til kl. 23:30 í gærkvöldd,
samtals um 3.300 lestir. Fékksit
afflámm á Faxafflóasvæðimu, em
engar fregnir bárust frá skipurn
við Hrollaugseyjar. Flesit skipin
héldu til hafina á SV-iamdi, þar
sem eitithvert þróarrými var að
fímma, en þrjú skip héldu til
Sdiglufjarðar rrieð um 1200 lestir.
Heildaraflinn var í gærkvöldi tal-
imn vera orðinn um 398 þúsund
lestir.
Eitt húsanna við Bakkastíg stendur óskemmt, þar sem hraunttingurnar hafa runnið báðum inegin við það. (Ljósm. Mbi.r Sigurgeir)
V estmannaeyj ar;
Aðeins Hraðfrystistöðin
á milli hrauns og hafnar
Sklp byrja að dæla þar á
hraunið utan af höfninni
Vestmannaeyjum í gærkvöldi,
frá Elínu Páimadóttur.
HRAUNIÐ sígur á um 200
metra breiðri ræmu frá gígn-
um í átt til sjávar með vest-
urkantinum í Vestmanna-
eyjakaupstað. Á allri þessari
tungu skín glóð og er á að
sjá í rökkrinu eins og fjöldi
bíla renni með rauð kattar-
augu á breiðgötu. Neðst hef-
ur tungan hrannazt upp og
er nú, kl. 21:30, farin að ýta
á vegg Hraðfrystistöðvarinn-
ar, en þetta stóra hús brann
í morgun kl. 06. Hraðfrysti-
stöðin stendur á hafnarbakk-
anum og rennur hraunið því
í höfnina, innan við hafnar-
garðinn, ef það fer yfir hana
í nótt. Kemur það þá í höfn-
ina á milli hafnargarðsins og
Nausthamarshryggju, en þar
Útlitið hefur aldrei
verið jafn slæmt
— segja jafnvel þeir hressustu í Eyjum
Vestmaminaeyjum, 27. mairz,
írá Elinu Pálmiadóttur.
ER hraunið komið í höfnina?
Nei, ekkl enn, það er komið
í f jöruna, segja menn hver við
annan hér í Vestmannaeyjum.
Þetta er stóra spurningin, og
ekid undarlegt. Breið hraun-
tunga, sem undanfarna daga
hefur verið að teygja sig með
hraunröndinni niður yfir bæ-
inn og gleypa hvert húsið
af öðru og kveikja í sumum,
náði í morgun í Hraðfrysti-
stöðina, sem stendur alveg
niðri á hafnarbakkanum,
kveikti i henni og mjakast
nú mjög hægt eða hrannast
upp og skriður ofan í þrærn-
ar hjá verksmiðjunni. Og hin-
iun megin við Hraðfrystistöð-
ina er sjórinn — höfnin inn-
an hafnargarðanna.
HljóÖið í möniniim er ekk-
eirt gott núna. Útlitið hefur
aldrei verið jafin slæmit, segja
jafnvei þeir hressustu. En enn
berjast sömu metnnimir, sem
ég sá hér fyrstu gosvikuna,
ótrauðir við náttúruöflin.
Þessum litia dælukrafti, sem
hér er, er beitt á hraunið við
Hraðfrystistöðina — þennan
háa kanit, sem hrynur stöðugt
úr og sér í glóðina. En upp
úr hádeginu komu fyrstu dæl-
umar frá Bandartkjiamönnum
með Herjólffl, 11 talsins, og
strax var farið að siétta und-
ir þær á haínárbakkanium,
skipa þeim á land og leiða
leiðslur frá þeim að hrauninu
tii að dæla á það af meiri
krafti.
Hótel Berg, þar sem ég bjó
fyrstu gosvikuna, logaði glatt
í nótt og í morgun var þar
aðeins eftir firamhJiðin með
hraun að baki, eins og Pot-
emkin-tjöid. Eigendurnir, Sig-
Framhald á bis. 20
á að byrja að dæla á hraun-
kantinn í nótt af sjó.
Ólakot, geymsiuhús Rafveit-
uranar þama rétt hjá, stendur i
lijósum loga og virðdst vera að
kviikna í Sheil-ihúsinu, sem þakið
féffl raunar inn á í öskufaffldnu.
Ainnar kanturinn neðarlega í
bænum virðist á hreyfingu. Hann
hefur hrannazt upp í um 20
metra hæð og brotnar úr honum,
en fer mjög hægt. Hóted Berg,
sem brann í gærkvöMi, er í kvöld
alveg koniið undir hraun.
Gamli Flakkartnn er kyrrstæð-
ur samkvæmt mæiinigum Land-
mælinga og Orkustofnunar, en
tvær hæðir eru á hreyfimgu inni
á hrauninu og geta ýtt á það.
Nýi Flflikkarinn, sem er um 200
matra lamgur hryggur, hreyfist
um 80 metna á sólai-hring, sam-
kvæmt mælingum, og stefnir í
NV í átt til hafinaimynnisms og
er hann um kílömetra inni á
hrauninu frá innsiiglimgarvitan-
um. önrnur hæð er fyrir NV hann
og hreyfist með sama hraða og
fer Mklega í kjölifar hans.
Veður er gott og kyrrt í Vest-
mannaeyjum í kvöld og gosið
nokkuð mikið. Gígurinn siettir
rauðum slettum iangt út yfir
gígbarmana.
Sprautað er á hraunið neðst á
tungunni með þeim dælum sem
tiltækar eru, en unnið er að því
að setja upp 11 sogdælur og
þrýstiloftsdælur frá Bandarikj-
unum, sem komu með Herjólfi
i dag, og er von á fleirum, en
Framhald á bls. 20
Embætti ráðu-
neytisstjóra laust
EMBÆTTI ráðuneytisstjöra i
iandbúnaðarráðuneytimi hefur
verið auglýst til umsóknar og er
umsóknarfresitur til 16. apríl n.k.
Ráðuneytisstjóri er nú Gunnlauig
ur Briem, en hann varð sjötugur
fyrr á þessu ári og mun því láta
af starfi á þessu ári.
Stal bankabók og
tók út 392 þús. kr.
í GÆRMORGUN var kærður
til rannsóknarlögreglunnar í
Reykjavík þjófnaður á banka
bók úr íbúð í Reykjavík, á
meðan eigandinn var á sjúkra
húsi. Skömmu síðar var
hringt frá bankanum, sem
bókin er frá, og tilkynnt, að
þar væri maður, sem hefði
ætiað að taka út úr búkinni
50 þús. kr.
Var maðurmm handtekinn
og við yfirheyrslur kom í ljós
að bókinni hafði hann stolið
um miðja síðustu viku og
strax hafizt handa um að taka
út úr henni fé. Á fimmtudag,
föstuidag og á mánudag tók
hann út úr henni samtals
392.500 kr., en þeir panimgar
hafa ekki fundizt og hann hef-
ur enga skýringu gefið á
hvað hann gerði við þá. Mað-
ur þessi hefur áður komið við
sögu lögreglumnar fyrir aí-
brot.