Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 1
32 SIÐUR 75. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Anitu“ leitað OsBó, 29. man — NTB 1 KVÖUJ hafði ekkert spurzt til norska skipsins „Anitn“, sem ekki hefur heyrzt í síðustu þrjá dagaiui. Anita var systurskip „Norse Variant“, sem fórst und- an New Jersey fyrir nokkru. 1 fréttum segir, að „Anita“ hafi si. mánudagskvöld reynt að ná sambandi við kanadiska strand- stöð, en stöðinni tókst ekki að ná sambandi við skipið á ný. Þak5 er naumast fyrr eoi í gær- kvöldi, að skipulögð iedt var haf- in að „Andtu“ o:g reynidar segdst ski pafélagið eJckd txúað á að neitt haiffi komáð fyrdr, þótt til þess haifi ekki spurzt í þrjá sólar- hrdngia. Það var á iedð frá Nor- fodik, eins og „Norse Variant“, til Vestur-ÞýzkaJands með kola- farrn. Er ieitað svæðið fyrir norðan Azoreyjar og viðBr, en seint í kvöld hiafðí led'tin emigan ánangur borið. Vika er ldðán sí ð'an skipið fór frá Norfoik. U tanr í kisr áðher r a- fundur hafinn Osló, 29. marz. NTB. UTANRÍKISRAðHERRAR Norð urlandanna fimm settust á rök- stóla í dag og stendur fundur Mann- skaðar í flóðum Algeirsborg, 29. marz NTB. GÍFURLEG flóð hafa orðið í Norður-Afríku, og i dag var vit- að tll að 21 maður hafði drukkn- að og þústindir manna eru heim ilislausar eftir. Verst er ástand- ið í Annabahéraðinu í Alsír. Það an voru þeir flestir, sem drukkn- uðu og þar hafa orðið miklar skemmdir á eignum. Miklar rigningar hafa verið á þessum sióðum að undanförnu og á stöku stöðum eru ákrar und ar þriggja metra djúpu vatmi. Flóða hefur einnig gætt nokkuð 1 Túnis. Margir bæir og þorp eru sambandsJaus af þessum sökum og er óttazt að verri fregmir berist um mannskaða nastu daga. þeirra í tvo daga. Ekki hefur veírið látið uppi um, hvað rætt hefur verið á fundinum í dag, en búizt er við að íjallað verði um öryggismálaráðstefnu Evrópu, afvopnunarmál, ástand- ið í Suður-Afríku og Miðaustur- löndum, yfirráðarétt yfir haf- inu og fleiri mál. Tilkynnt var í norska utan- rikisráðuneytinu S dag, að ráð- herramir myndu haJda blaða- mannafund á morgun, föstudag, þegar þeir hafa borið saman bækur sínar. Grískir stúdentar stillast Aþenu, 29. marz NTB. OBBI grískra stúdenta sneri í dag aftur til háskóla sinna, en þeir hafa verið í verkföllum meira og niinna undanfarna niánuði. í fyrri viku kom til al- varlegra átaka við lagadeild Framhald á bls. 3 Vont veður var í Reykjavík í gær Nixon flytur ræðu í nótt Washington, 29. mairz NTB. RICHARD Nixon, Bandaríkja forseti, ætlar að halda ræðu til bandarísku þjóðarinnar og fjalJa bæði um utan- og inn- anrikismál. Var frá þessu sagt i Hvíta húsinu í kvöld. Mun forsetinn hafa ákveðið að flytja þjóð sinni boðskap ®inn í tilefni af því, að síðustu bandarísku hermennimir eru nú farnir frá Vietnam. Tilla,ga Dana við EBE: TRYGGÐ VERÐI AÐSTAÐA ÞJÓÐA VIÐ N-ATLANTSHAF sem byggja lífsafkomu á fiskveiðum BrúsiseJ, 29. mairz -— NTB FULLTRÚI Dana hefur lagt fram tillöigu fyrir ráðhemaráð Efnahagsibandalags Evrópu þess efnd's, að fiskveiðAstefnan á Norð- ur-AtlantsJiafi verði tekin tíi endurskoðuniar. Er búizt við að á fundi ráðsims á mánudag verði farið fraim á að uim þetta mál verði fjallað. Heimildir innan donsku sendi- nefndarininiar í Brussel segja, að Víetnam: Síðustu Bandaríkja- hermennirnir á brott Saigon, 29. marz AP—NTB SÍÐUSTU bandarísku hermenn- irnir í Suður-Víetnam fóru áleið- ls til Bandaríkjanna í dag og Iauk þar með íhlntiin Bandaríkj- anna í Víetnam, sem hefur stað- ið í rösk tólf ár. I»á voru einnig Biðustu bandarísku striðsfang- arnir látnir lausir í dag og hafa þá alls verið látnir lausir 594 bandarískir hermenn. Enda þótt Bandaríkjamenn séu nú flestir horfnir frá Suður- Víetnam eru enn um 75 þúsund hermenn i Thailandi, á Guam og í Suður-Kínahafi. Fimmtán mínútna athöfn var við Tan Son Nut flugvöJlinn í Saigon í dag, þegar síðustu bandarisku hermennirnir héldu á brott. Gengu nokkrir tugir her- manna í fyllcingu og leikinn var þjóðsöngur Bandaríkjanna. Taismaður Norður-Víetnams Bui Tin, sem var á flugvellin- um sagði að Víet Cong og Norð- Framhald á bls. 3. Idanir haffi átt þetta frumlkvæði tdJ að tryggja viðhaid fiskstofn- ana og haigsmiunii þeirra þjóða, sem edga l'ífsafkomu sdna undir fiskveiðum að verulega eða öllu Jeytd. Vænta Danir þess, að EBE samræmi sjónarmdð sín fyrir haf- réttairráðstefnu Sameiniuðu þjóð- anina. í tillögu I>ania seigiT, að nauð- synlegt sé að kanna ástandið á þeim svæðum í Norður-Atlants- hafi, þar sem Jdfsaiflkoma dibú- anna byggist á fisikvedðum og sé wú ógnað, það er að segja Norð- ur-Noregur, Grænland, Færevj - ar, ísland, Hjadtlandiseyjar og Orkneyjar. Danir áldta að vinna beri að heiidiairlausn og samræmingu og höfð verði hliðsjón af eftdrfar- andi: Forganigsrétt ibúa á fyrr- gremduim svæðum til að nýta fis'kiimið úti fyrir tölf mdlna mörkuimiim, samningar verði gerðir um gagnikvæm veiðirétt- iindi fyrir þjóðir, sem búa á þeiss'um svæöum. SömiuJeiðis telja Danir að EBE verði að gera samninga við þau lönid sem elkki eiga aðild að Efnahagsbanda laginiu til að tryggja vlðunandi og sanintgjöm lödn unarsJdlyrði, svo og aðstöð'u til að taika vatn og viistir og annað sem naiuðsyniegit telst. er 32 síður i dag. Af efni þess má nefna: Fréttir 1-2-3-14-32 Sjö stedpur næsta viðfangsefni Þjóð- leikhússins 10 N.Y.T. — Ástralía á krossgötum 16 Hreppstjórinn í Grindavik 17 Iþróttir 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.