Morgunblaðið - 30.03.1973, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
Norðurlandaflugleiöin:
20 þús. umframsæti
á háannatímanum
LiTA mun nærrl að sætafram-
boð Iieg-gja íslenzku flugfélag-
anna á Norðiirlandaleiðinni sé
um 20 Ju'isund sætum meira en
áætlaður farfiegafjöldi á háanna
tímannm, þ. e. i júní, júlí og
ásrúst.
Þessar upplýsingar veitti
Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyt-
isstjóiri í samgönguráðuneytinu,
þegar Morgunblaðið sneri sér til
hans í gær og spurðist fyrir um
sætaframboðið á Norðurlanda-
leiðinni. Brynjólfur sagði, að ef
miðað væri við farþegaflutninga
beggja flugfélaganna i júní, júlí
og ágúst 1972, þá hafi þau á
þeim tíma flutt samtals 32.913
farþega á þessari leið, en það er
Járniðn-
aðarmenn
til Eyja
Vinna við
dælukerfið
23 járniðnaðarmenn fóru í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja með
Herjólfi til þess að starfa við
uppsetningu dælubúnaðar og
leiðslna á hrauninu, að sögn pró
fessors Valdimars Jónssonar,
sem hefur yfirumsjón með verk-
inu.
Félag járniðnaðarmanna í
Reykjavík brást mjög skjótt við
þegar DH þess var leitað og út-
vegaði menn úr nokkrum smiðj-
um i Reykjavík. Munu þeir
dvelja í Eyjum í a. m. k. 1—2
vikur.
um 53,7% af Norðurlandaflutn-
ingunum allt árið 1972, sem voru
61.255 farþegar. Sætaframboðið
núna yrði 57.456 farþegar þessa
þrjá annamánuði. Ef til vill
mætti reikna með örlítilli far-
þegaaukningu í ár frá því í
fyrra, en hún yrði aldrei meiri
en svo, að sætaframboðið yrði
um 20 þúsund sætum meira en
farþegafjöldinn þessa þrjá mán-
uði. Sagði Brynjólfur, að allir
hlytu að sjá að slíkt gæti ekki
talizt hagkvæmt.
Varðandi athugasemd Arnar
Johnsson, forstjóra Flugfélags
íslands, sem birtist i Morgun-
blaðinu sl. sunnudag, sagði Brynj
ólfur að hann hefði ekkert við
hana að athuga. Brynjólfur
kvaðst einungis hafa sagt i frétt
Morgunblaðsins sem birtist í sl.
viku, að sætaframboðið i heild
væri of mikið, en ekkert sagt
um J>að hvort flugfélagið hefði
aukið sætaframboðið meira.
Stjóm Færeyingafélagsins í Reykjavik ásamt heiðursgesti sínum á 30 ára afmælinu, Jóha.nnesi av
Skarði, sem er einn helzti lýðskólamaðurinn í Færeyjum. Hann stendur lengst til vinstri á mynd
inni. Aðrir, talið frá hægri, eruI.eivur Grækariusson, formaður félagsins, Ragnvald I.arsen, vara-
formaður, Daniel Joensen féhirðir og Rúna Diðriksen ritari. Á myndina vantar einn stjórnar-
manna, Árna Jóliannesson.
Færeyingafélagið
30 ára Minnist afmælisins á morgun
Ungir
útilegu-
9?
FÆREYIN G AFÉL AGID í
Reykjavík, sem stofnað var 15.
mai 1943 minnist 30 ára afmæl-
is síns með veglegum veizlufagn
aði í Átthagasal Hótel Sögu á
morgnn, laugardag. Ræðumaður
kvöldsins verður Jóanis av
Skarði sem er ktinnur lýðskóla-
kennari I Torshavn. Mun afmæl-
isfagnaðurinn standa fram á
nótt.
Þá verður Færeyjavika í Norr-
æna húsinu í lok næsta mánað-
ar (frá 26. apríl til 2. maí), og
Viðræður við Þjóöverja:
Sex nefndarmenn
koma á mánudag
VIBRÆÐI R milli Islendinga og
Þjóðverja um Jandhelgismálið
hef.iast í Reykjavik þriðjiidaginn
3. apríl næstkomandi, svo sem
áðtir heftir verið skýrt frá. Sex
manns af hálfti beggja aðila
munu taka þátt í viðræðunum.
Þjóðverjarnir koma hingað á
mánudag og er búizt við því að
þeir dveljist hérlendis í 3 daga.
Formaður þýzku viðræðunefnd
arinnar verður dr. Dedo von
Schenck, sem áður hefur tékið
þátt í slíkum viðræðum. Er hann
Dælu-
starfið
í Eyjum
1 FRÉTT í Morgunblaðinu í gær
kom það fram að allur dæluút-
búnaðurinn, sem kom frá Banda
ríkjunum er kominn til Eyja.
Sveinn Eiríksson slökkviliðsstjóri
á Keflavíkurflugvelli hringdi í
blaðið siðdegis í gær og bað um
að það yrði leiðrétt sem sagt
var í því efni að hann hefðt haft
yfirumsjón með móttöku og lest
un útbúnaðarins, því að það rétta
væri að Baldur Jóhannosson
verkfræðingur hefði haft alla
umsjón með þessu verki. En í
Eyjum sér Valdimar .Tónsson
prófessor og fleiri um alla upp-
setningu útbúnaðarins og fram
kvæmdir. Morgunblaðið biður
viðkomandi velvirðingar á þess-
um mistökum.
fulltrúi frá utaiwíkisráðuneytinu
í Borm, en frá því kemur eiimig
dr. Sabine VoHmiar. Frá matvæla-
og landbúnaðarráðuneytinu
koma dr. Gero Möcklinghoff og
dr. Boos og frá fiskrannsókna-
stofnuninni í Hamborg kemur
dr. Amo Meyer. Þá mun Fried-
rich Fuchs, sendifulltrúi í
Reykjavík, taka þátt í viðræðun-
um. Með nefndinnj kemur og rit-
arí.
í íslenzku viðræðun.efndinni
verða: Pétur Thorsiteinsson, ráðu
neytisstjóri, Jón L. Amaids, ráðu
neytisstjóri, Ámi Tryggvason,
sendiherra, Jónas Ámason, al-
þingismiaður, Ln.gvi Ingvarsson,
skrifstofustjóri og Þorsteinn Ing-
ólfsson, fulltrúi.
jafnframt verður þá haldið Fær-
eyjakvöld að Hótel Borg 30.
apríl.
Stefnumál Færeyingafélagsins,
sem er ópólitískt í hvívetna, hafa
í aðalatriðum verið: Að efla inn-
byrðis samband Færeyinga, sem
búsettir eru á Islandi og í heima
landinu, auka menningarsam-
skipti Færeyinga og Islendinga,
og vera til aðstoðar og ráðuneyt-
is fyrir Færeyinga, sem hingað
koma.
Þá hefur félagið einnig kapp-
kostað að hafa sem nánasta sam
vinnu við Norræna félagið. Fé-
lagsstarf er einkum fólgið í fund
arhald' með ýmsu menningar-
efni, S” sem fyrirlestrum, kapp
ræðum, kvikmyndasýningum, og
auk þess er við og við efnt til
skemmtifunda. Yfirleitt lýkur
öllum samkomum féiagsins með
færeyskum dansi. Árshátíðir eru
nú haldnar á vorin, þar sem
flestir bregða sér nú til Færeyja
á Ólafsvökuna.
Félagatalan er nú á 3ja hundr-
að og eru flestir Færeyingar en
einnig nokkrir íslendingar, enda
er öllum heimilt að gerast félags-
menn, sem áhuga hafa á Fær-
eyjum og vilja vinna að fram-
gangi áhugamála félagsins,
sagði formaður félagsins Leiv-
ur Grækaríusson.
Fyrsti formaður félagsins var
frú Herborg á Heygum, ekkja
Magnúsar Sigurðssonar lög-
regluvarðstjóra hér í Reykjavík.
menn
66
Júní heim í maí
VONIR standa til að togarinn
Júni verði afhentur Bæiarútgerð
Hafnarfjarðar um mánaðamótin
aoríl-maí, en hann er smíðaður
á Spáni. Togarinn mun bá halda
heimleiðis innan fárra daga eftir
afhendingu og koma við í Bodö
í Noregi og taka þar fiskkassa,
sem verða notaðir um borð í
togaranum að hluta.
TVEIR reykvískir drengir, 12
og 13 ára gamlir, fóru að heim
an frá sér á þriðjudagsmorgun
og komu ekki heim til 'sín aftur.
Hafði lögreglan leitað þeirra í
tvo daga, er þeir fundust loks
síðdegis í gær í sjoppu í borg-
1 inni.
Höfðu þeir farið að heiman I
ögrunarskyni við foreldra sína
og ekki viljað koma aftur heim.
Aldrei var þó talin nein veruleg
hætta á ferðum, því að fréttír
bárust af þeim, m. a. j kvik-
myndahúsi á þriðjudag, og ann-
ar beirra hringdi heim til sín á
miðvikudag, en heim vildu þeir
með engu móti koma. í gær ætl-
aði lögreglan síðan að fara að
lýsa eftir þeim, en fann þá um
svipað leyti.
Prestskosningar verði lagðar niður
Frumvarp frá menntamálanefnd
efri deildar Alþingis
Fiskur
til Sovét
fyrir 670
millj. kr.
ÞANN 28. marz var undirrit-
aður í Reykjaivík samm.ingur
milli Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna og SÍS amnars
vegar og Prodingtorg hins
vcgar um sölu á 11.500 lestum
af frystum flökum og fiski til
Sovétríkjanna. — Heildarupp-
hæð sölun-nar nemur 670 millj.
Lslenzkra króna. Þanm 5. febrú-
ar voru semdar 1.500 lestir af
heildarmagninu frá Vest-
mannaeyjum til Sovétrí'kj-
anma. — APN.
MENNTAMALANEFND efri
deildar Alþingis hefur borið
fram frumvarp, sem felur í sér,
að prestskosningar í núverandi
mynd sinni verði lagðar niður.
f staðinn komi heimild til þess
að „kalla“ prest til enibættis og
ef skilyrði Jiess eru ekki fyrir
hendi, þá skuli kjörmenn viðkoni
andi prestakalls kjósa prestinn, j
en kjörmenn eru samkvæmt
frumvarpinu siíknarnefndar-
menn og safnaðarfulltrúar j
prestakallsins.
Heimild sókn'amefnda til þess
að kalla prest til enmbættis er fyr-
ir hendi, ef % sóknarnefndar-
manna og safnaðarfulltrúa eru
sammála um val löghæfs prests
eða guðfræðings. Eiga þeir þá
rétt til þess að fá hann skipaðan
í embætti án auglýsingar.
Ef til kjörs kemur, fer það
fraim með þeim hættd, að þessir
sömu kiörmenn kjósa og ef um-
sækiandi fær % hluta atkvæða,
er kosniing hanis lögmæt, en ann-
ars gerir biiskup tillögu um tvo
umsækjendur (ef umsækjendur
eru fleiri en tveir) í þeirri röð,
sem hann metur, en ráðherra
Mcinar annran hvom.
Ef meiirihliuti kjörmanna óskar
ekki eftir, að kiör fari fram, sem
myndi langoftast vera, ef aðeins
einn umsækiandi er, ráðstafar
kirkjumálaráðiherra embættimu
að fengnum tiiMögum biskups.
6 mán. fangelsi fyrir
svik í glersölu
INNLENT
í SAKADÓMI Reykjavíkur var
í fyrradag kveðinn upp sex mán-
aða fangelsisdómur yfir manni
nokkrum fyrir fjárdrátt, en liann
hafði tekið við fé frá fólki gegn
því að láta það fá gler í glugga
íbúðarhúsa sinna, en síðan svik-
izt nm að afhenda glerið.
Maður þessi rak fyrirtæki, sem
seldi glier og sá uim ísetningar
þess. í hitteðfyrra hafði hann
tekið við 30—40 þús. krömwn af
munni sem greiðsliu fyrir gler og
Lsetningu, en síðan kom hann
aldrei með glerið, enda þótt
kaaipandion væri sí og æ að
krefja hann uim það. Endiaði mál-
ið fyrir sakadómi og í maí sl.
var giersaiinn þar dæmdur í fjög
urra mánaða fanigelsi, skilorðis-
bundið, enda var hann búinn að
endurgreiða kaupandanum nokik-
urn hl'Uta kiaupverðsins. Daginin
efitir að dómurinn var kiveðinn
upp, var glierfyrirtaekið tekið tH
g jaldþro taski p ba, en glersalinn
hélt áfraim að selja gler og í júlí
sl. tók hann við 20 þús. kr. frá
komu setn greiðslu fyrir gler. En
það mál fór eins og hitt, hann
afihienti aldrei glerið og að lokum
kærði kionan harm. Var hanin
dæmdur í tveggja mánaða fang-
elsi fyrir seinnia tnx>tið og sskiili-
orðsbumdni dóm'urinn kemiuir nú
til fnamikvæmda, þannig að fang-
elsisvistin verður alls sex máti-
uðir.