Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
Norrænir skemmtikraftar á
skemmtun í Háskólabíói
Listafólk á heimsmælikvarða
leggur hönd á plóginn
EINS og fram hefiir homið
í fréttum veirður haldin
akenuntim i Há.skólabíói nk.
sunniidag til styrktar Vest-
mannaeyingnm. Að skemmt-
nn þessari standa félög Norð-
urlandabúa á íslandi, féiög ís-
lenzkra áhugamanna nm norr-
æna samvinnn ásamt Norr-
æna húsinu. Skemmtikraftar
frá ölhim Norðurlöndumim
koma fram án endurgjalds, og
ank listafólksins leggja marg-
ir aðiiar fram ókeypis aðstoð,
svo sem fhigfélögin bæði hér
á landi, earlend flugfélög.
nokkur hótel í Reykjavík, Há-
skólabíó og dagblöðin.
Að;gön g’UTniSairndir kosta 600
krónur og giMa jafnframt
setm happdirætti.snniðar, og
hafa ýmisir innle'ndir aðilar
gefdð vinmirngana.
Eins og sjá má af neðan-
greindu er þetta öndveigisMsta
fóJk, sem kenkir seim fuffltmi-
ar þjóða sinna til að skeimimta
i Hásfkólabíói á S'Ummudaginn.
Ópeirusömigvararmáir Guðrúm Á.
Sknonar og Krisitinn HaiMsson
siyngja við undMeik Guðrún-
ar Kristinsdóttur og Láru
Rafnsdóttur. Frá Fim'nlandi
kioma óperusöinigvararnár
Jonma Hynnitnen, tóínskáldið,
sömgvarinn og leikardnm Lasse
Mairtensiem og leikkomturmar
Elima Salo og Brigitta Ulfs-
son, seim öil eru félagar í
ffimmska leikJltotkfcniuim Lidla
teatern, siecm uim þeisisar miumd
ir sýmir í Iðnó. Frá Sviþjóð
kemrnir vismasömiglkioman Mar-
gareta KjeMíberg oig leikkiomam
Margareta Bysitröim, sem starf
ar við Dramaftem í Svíþjóð.
Húm les upp kvæði eftir Boye
og Fröding og syngnr þjóð-
visur. Frá Noregi koima söng-
konan Nora Brockstedt og
píanóleikarinm WilQy Amdersen
og söngvarámm og sjónvarps-
maðurimm Erik Bye. Erik er
þekfctur visnasöngvari og höí-
umdur, em ísdendimiguim senmd-
iega kunmastur fyirir stjórm
sína á 5 kilukkutima fsiands-
dagakrá í norska sjónvarpdnu,
þegar söfnuðust 5,5, mdlljónir
norsfcra króna í Ves'tmanna-
eyjasöfnunina. Frá Dammörku
koma eftSmbaildir iistamenm,
seim aMiir eru faetráðwir við
Konunglega leikihúsiið í Kaup-
miannahöfn: Óperusöngvaram
ir Laila Moe Krell og UJrik
Coid, sólódananarnir Mette Ho
ennilmgem og Pallie Jacobsen og
pítamóileiikarinn Torben Peter,-
sen.
Frá Færeyjum koma 10
danspör og sýna fæneyska
þjóðdansia.
Viminin.gair í happdrættinu
eru margvíslegir og aiiir gefn
ir af hifnum ýmis.u félögum.
Meðal amnars má nefnia utan-
landsferð'ir rmeð Loftleiðum
og Fiugfélagiinu, kvöldverði i
Nausiti og Óðali, herbergi
með morgunmiait á Hótel Esju,
Sögu og Loft'leiðum og hljóm-
piötur finá Fádlkanum.
í tíilefni þessarar s'kemimtun-
ar gat Jónias Eysteinsson, for-
maður Norræna féiagsins,
þesis, að þeir aðiiar, sem leit-
að hefði verið til um aðstoð,
hefðu aliir verið boðnir og
búnár tii hjálpar og sagði, að
þeir ættu þöfck skilið. Einnig
gat Jónas þess, að sér fyndist
að hór væri um stórkostlega
skemmitum að ræða, sem vert
væri að sjá, með það þrenmt
í huga, að sfyðja gott mál-
efmi, hlýða á edna fjölbreytt-
usUu skemmtum, sem haldin
hefur verið hérlendis á einu
kvöldi, og eiga von á happ-
dr ætitiisvinndn gi.
Ein® og áður siegir standá
norrænu féiögim á íslamdi að
skiemimtumimmd í -Háskólabíói,
og er það í fyrsita skiptd, sem
þau taka sig samam um eitt-
hveirt verkefnn.
Mðasala er í Háskólabíói
firá fcl. 16 i dag, og s,ýningin
á summudag hef?t kl. 21.00.
Eritendu listamenmárnir halda
ut an á mánudag.
Jóhm Eysteinsson, formaður Norræna félagsins, Thorben Fredriksen, formaður Dansk islenzka
félagsins, og Else Áas, formaður Nordmansslaget.
<
f
Rauði krossinn vill
kaupa Hafnarbúðir
RAUÐI kross fslands hefur með
bréfi tii borgarráðs farið fram á
viðræður við fuiltrúa borgarinn-
ar um kaup á Hafnarbúðum, og
er málið nú i athugun hjá borg
inni.
Bggert Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri RKÍ, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að Rauði
krossinn og Reykjavíkurdeildim
, hefðu nú um skeið verið að
leita að hentugu húsnæði undir
I starfsemima, þair eð RKÍ byggi
I við talsverð þrengsli að öldu-
götu 4. „Við kynntumst húsnæð-
j inu í Hafmarbúðum vel meðan
' við héldum þar uppi þjónustu
| íyrir Vestmannaeyingana,“
; sagði Eggert, „og komumst að
raun um að það hentaði okkar
starfsemi vel. Auðvitað þyrft-
um við ekki að leggja undir okk
ur allt húsið í einu, en það getuir
gefið okkur góða vaxtarmögu-
leika. Við erum ekki að sælast
eftir Hafnarbúðum strax, heldur
gerum við ráð fyrir því að fá
viðræður við Reykjavíkurborg
um hugsanleg kaup, þegar starf
semi Vestmannaeyinga, sem
þama er núna, minnkar eða
hættir."
Þess má geta, að Landhelgis-
gæzlan hefur þegar spurzt fyr-
ir um hvort hún geti fengið
Hafnarbúðir undir starfsemi
sína.
<§> KARNABÆR
LAUGAVEGI 20A 0G LAUGAVEGI 66
OTRULEGT
VÖRUÚRVAL !!
• FERMINGARFÖT
• FERMINGARSKYRTUR
• SLAUFUR - BINDI
• SMEKKBUXUR - DENIM-FLAUEL
• UPPLITAÐAR DENIM BUXUR
OG JAKKAR
NÝTT SNIÐ „BAGGY-BUXUR
ÚR TERYLENE & ULL - MARGIR LITIR
• BURSTAÐAR DENIM „BAGGY“
BUXUR
• „BAGGY“ GALLABUXUR
• KVENPEYSUR - ÚRVAL
• RÓSÓTTAR BLÚSSUR
• FÖT MEÐ VESTI - NÝ EFNI
• STAKIR FLAUELISJAKKAR
• STUTTIR RÚSKINNSJAKKAR
• SMEKKPILS - SlÐ PILS
MUNIÐ ÚTSÖLUMARKAÐINN
II. HÆÐ LAUGAVEGI 66.
— Vietnam
Framhald af bls. 1
ur-Víetnamar myndu halda þenn
an sögulega dag hátíðlegan og
fagna að síðustu bandarísku her
mennirnir væru á brott.
Síðan bandariskir hérmenn
komu til Víetnam fyrir tólf ár-
um hafa fallið um 46 þúsund
Bandaríkjamenn þar, eri ekki er
vitað, hversu mikið mannfall hef
ur örðið í liði, hvorki suður-víet-
namskra né norður-víetnamskra,
hvað þá Víet Cong hermanna, en
það mun hafa verið gífurlegt.
— Stúdentar
Framhald af bls. 1
Aþenuháskóla og barði þá lög-
regla ótæpilega á stúdentum,
þar eð stjórnvöid höfðu ekld gef
ið leyfi fyrir mótmælafundl
þeim, sem stúdentar héldu þá.
Stjórnvöld hafa nú heitið því
að koma til móts við kröfur stúd
enta, sem eru að akademiskt
frelsi ríki. í grískum skólum á
borði, en ekki aðeins í orði. Svo
mikil samstaða hefur verið með
stúdentum, að búizt er við að
stjórnin sjái sig knúna til »8
ganga til móts við þá.
VINSÆLUSTU HLJÓMPLÖTURNAR:
□ LED ZEPPELIN — House OF The Holy
□ CAT STEVEIMS — Catch Bull At Four
□ UHIRA HEEP — The Magicians Birthday
□ UHIRA HEEP — Demonds and Wizards
□ INCREDIBLE STRING BAND — No Rivinon Feud
□ CAS WORKS — Cas Works
□ CHICAGO — Vol 5 — □ FREE — Heartbreaker
□ FLASH — IN The Can
□ TRAFIC — Shoot Out at The Fantasy Factory
□ GILBERT O'SULLIVAN — Back to Froot
□ ALEX HARVEY BAND — The Sensationai
□ MALO — Malo Dos
□ BOZ SCAGGS — My time
□ SANTANA — Caravanserai
□ AMERICA — Homecoming
□ THE GRATEFUL DEAD — Europe '72
□ FRANK ZAPPA — Grand Wazoo
□ DUANE ALLMAN — An Anthology
□ GRAND FUNK RAILROAD — Phoenix
□ TEMPEST — Tempest
□ THE HISTORY OF FAIRPORT CONVENTION
□ JAMES TAYLOR — One Man Dog
□ THE EDGAR WINTER GROUP — They Only Come
Out at Night
□ CAPTAIN BEEFHEART — And The Magic Band
□ JONATAN EDWAROS — Honky-Tonk Stardus Cowboy
□ YES — Close To The Edge
□ SIMON AND GARFUNKEL — Greatest Hits
□ RORY GALLAGER — Blueprint
□ ROY HARPER — Lifemask
□ PINK FLOYD — Obscures by Clouds
□ EMERSON LAKE AND PALMER -— Trilocy
□ DAVE MASON — Scrap Book
□ BUSSY — Bussy
□ MOUNTAIN LIVE — The Road Goes Ever ON
□ THE MODY BLUES — Seventh Sojourn
□ NEIL YOUNG — Jomey Through The Past
□ PETER TOWNHEND — Who Came First.
PÓSTSENDUM UM ALLT LAND.
s