Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
KÓPAVOGSAPÖTEK BROTAMALMUR
OpiS öll kvöld tll kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ATHUGIÐ 21 órs gamaH maður óskar eftir vinnu, eftir 1—2 món- uði. Margt kemur tii greina. THhoð sendist auglýsinga- deiid Mbl., merkt 8123. KARLMENN OG KONUR vantar I frystihús, eirvnig að- gerðarmenn á kvöldin. Faxavík hf. Súðavogi 1, símar 35450, 86758.
VERZLUNARHÚSNÆÐI ÓSKAST til kaups eða teigu. Sími 15255. Ttt. SÖLU er Yamaha stereo samstæða. Tækið er e*veg nýtt. Uptpl. f sírna 93-2094 á kvöldin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir bítesölu á góðum stað I baenum. Ti+boð seaidist Mtol. fyrir 4. aprfl, merkt Bílasata 8079. HÚSGAGNAÁKLÐI Gott úrval. Bólstrarinn Hverfisgötu 74 síimi 15102.
FLUGVÉL Tii sölu Piper Colt PA-108, tveggja sæta, 1 góðu lagi. Verð um 300.000,00 krómur. Nónari uppl. í síma 10373 eða 13176. ÓSKA EFTIR að koma 8 ára dreng í sveit strax, helzt í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar í síma 21872.
HAGAGANGA Óska a-ð taka á leigu haga handa nokkrum hrossum I ná- grenrvi Reykjavíkur eða við Hveragerði í sumar. Nánari upplý«ngar í síma 34906. FULLORÐIN KONA vön skrifstofustörfuim óskar eftir atvirvnu. Uppl. I síma 26818.
BRONCO SPORT '68 6 strokka, Toyota Corolla ’71, Land-Rover dísil ’70, Ford Capri ’69. Bíla- og fast- eignaþjónusta Suðurnesja — sími 1535, heima 2341. BARNAGÆZLA Barngóð fcona, helzt 1 Vestur- bænum, óskast tii að gæta 3ja ára drengs frá kf. 9—12 ftmm daga vikumnar. Uppl. 1 síma 13969 eiftir kl. 18.00.
TIL SÖLU Bedford sendiferðabíll, árgerð 72. Talstöð, mælir og stöðv- arteyfi geta fylgt. Upplýsingar f síma 3109 eða 3197, Eyrar- bakka. HÆNUUNGAR til sölu. Upplýsinga 1 síma 66189.
TIL SÖLU húsengnrái Tangagata 22 Isa- fiTÖi. Skrffteg tilboð óskast fyrir 7. aprli. Uppi. í síma 3463 og 3088, Ísafirðí. ÚTGERÐARMENN Til söiu notaðir netateinar. Uppi. t síma 52602 og 52143.
UNG REGLUSÖM STÚLKA frá Akureyri óskar eftir að komast sem lærltngur I hár- greiðslustofu í Reykjavík eða nágr. í haust. Uppl. í síma 96-11572 miHii ki. 6—7 e. h. . 1ESIÐ />si 1
PIERPONT-úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
ur af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
ÚR & KLUKKUR.
VALDIMAR INGIMARSSON, úrsmiður,
ÓSKAR KJARTANSSON, gullsmiður,
Laugavegi 3, sími 13540.
DAGBOK...
1 dag er föstudag-urinn 30. marz. 89. dagur ftrsins. Eftir lifa
276 dagar. Ardegisflæði í Reykjavlk er kl. 3.37.
Haitn (þ.e. desús) bar sjðlfur syndir vorar á likama sinum
upp á tréð til þess að við skyldum lifa réttlætinu.
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vik eru gefnar i símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðax á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrtr fullorðna
fara fram I Heilsuverndarstðð
Reykjavíkur á má audögum kl.
17—18.
N áttúr ugripasaf nið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
iaugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kL 13.30
tU16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kL' 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
Finnska listakonan, sem hannaði peningana með Grænlands-
peninginn.
íslandspeningur
i 5000 eintökum
DANSKA bókaforlagið Anders
Nyborg A/S í Kaupmaxuiahöfn,
sem undanfarin 12 ár hefur gefið
út ferðabæklinginn — Welcome
to Iceland — hefur ákveðið að
gefa út „lslandspening“ úr
bronsi og kemur hann á markað-
inn 1. maá næstkomaadl. „Is-
iandspeningurinn", sem gefinn
verður út i 5000 eintökum, verð-
ur seldur ttl styrktar Vestmanna-
eyingum, ai öil eintökin eru
einnar miiljón króna virði í ís-
lenzkum gjaldmiðB.
„IsflamidBipeiniingu'riinin" vorður
selduir hér í gegmum Lamds-
bainlka ísDanids á 1320 kr. hver
pemim'gur.
Andiers Nyborg imiuin einnig
gefa út „Grænlandspening" úr
brortisi, en hamm kenmur á mark-
aðimm 3. apríl næstkoimamdi.
Báða penimgana hefur finmska
listakonan Eila Hiltunen hannað,
Messa á
sunnudag
Gaulverjabæjarkirkja
Guðsþjónusta kl. 2 sunnudag.
Sóknarprestur.
Munið eftir
smáfuglunum
en hún er talin með frægustu
listamönnum á Norðurlöndum i
dag.
Bókaforlagið hefur í hyggju
að gefa út sams konar minnis-
peninga áriega í framtíðinni, og
að gefa fleiri listamönnum tæki-
færi á að hanna peningama.
„lslandspeninigurinn“ verður
afhentur í Reykjavík 2. maí n.k.,
að viðstöddum forstöðumanni
Anders Nyborg og listakonunni
Eila Hiltunen.
FRÉTTIR
3
........
KFUK, Hafnarfirði
Basar verður haldinn i húsi fé-
laganna, Hverfisgötu 15, laugar
daginn 31. marz kl. 4 e.h. Seld-
ir verða ýmsir handunnir munir
og einnig verður fjölbreytt úr-
val af heimabökuðum smákök-
um.
Köttur i óskilum
Erlend hjón fundu grábröndótt-
an kött með svörtum röndum
á Miklubrautinni 3. marz sL
Vinsamlega hringið í síma 35408.
Stúdínur, Verzlunarskóla
fslands og Laugarvatni
Munið árshátið Kvenstúdentafé
lags Islands, 5. apríl í Þjóðleik-
húsinu.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Hattabúðin Kolasundi
Nýkomið mikið úrval af hött-
um. Hattar fyrir stúlkur á ferm
ingaraldri. Hattar og húfur fyr-
ir litlar stelpur. Regnhattar,
reiðhúfur, matróshófur.
Næstu daga verða nýir hatt-
ar til sýnis í glugganum.
Mhl. 29. marz 1923.
Stjáni hitti vin sinn, sem var að grafa skurð.
— Hvað ertu að gera Stjáni?
— Ha, ég? Ég er að tlna rabarbara.
ÁRNAÐHEILLA
Þann 27.1. 1973 voru gefin
saman í Keflavíkurkirkju af
séra Birni Jónssyni, ungfrú Guð
rún Rósalind Jóhannsdóttir,
Sunnubraut 1, Keflavík og hr.
Jeffrey Cooper, Fayette ville,
New York USA. Heimili þeirra
er að Borgarvegi 20, Ytri Njarð
vík.
Ljósmyndastofa Suðumesja.
Laugardaginn 17. marz voru
gefin saman í Háteigskirkju af
séra Jóni Thorarensen ungfrú
Nanna Sigurjónsdóttir og Sig-
urður Bjömsson. Heimili þeirra
er að Grenimel 10.
Sunnudaginn 18. marz voru
gefin saman í hjónaband af séra
Páli Pálssyni, ungfrú Hulda Ing
ólfsdóttir og Gunnar Breiðfjörð.
Heimili þeirra er að Vesturgötu
20.