Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 30. MARZ 1973
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
ÞRÓTTUR
Aðalsteinsskákmótið hefst miðvikudaginn 4. apríl
kl. 20 að Freyjugötu 27 (Múraraheimilið).
Þátttaka tilkynnist í Málararann og Húsið, Klappar-
stíg.
Stjórnin.
lítboð
Titboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt ein-
býlishús á tveimur hæðum i Stóragerði.
Utboðsgagna skal vitja frá og með mánudeginum
2, apríl n.k., á Teiknistofuna Skólavörðustíg 46.
(Gengið inn frá Njarðargötu).
Gegn kr. 2.000,— í skilatryggingu.
Dömur athugið!
Höfum opið á sunnudögum yfir fermingarnar.
Hárgreiðslustofan SÓLIN,
Laufásvegi 12, sími 22645,
Skrifstofuhúsnœði
Opinber stofnun óskar að taka á leigu 50 — 60 fm
skrifstofuhúsnæði í Þingholtunum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl n.k. merkt: y,852‘*.
TIL SÖLU
4ru herb. íbúð í Fossvogi
Skipti á 2ja herbergja íbúð æskileg.
Upplýsingar gefur ÁRN« GUÐJÓNSSON HRL., GarSastræti 17, simar 12831 og 15221.
® ÚTBOЮ
TMboð óskast um lögn aðfærsluaeðar í Kópavog fyrir Hrta-
veitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri eftir kl. 2 mánudag
gegn 5.000,— króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. apríl n.k.
kl. 11.00.
IKINKAUPASTOFNUN reykiavíkurborgar
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tilkynning
frá Hjúkrunarskóla íslands
til umsækjenda.
Umsóknareyðublöð skólans verða afhent í apríl-
mánuði. Undirbúningsmenntun skal helst vera 2 vet-
ur í framhaldsdeild gagnfræðaskóianna á hjúkrunar-
sviði, hliðstæð menntun eða meiri.
Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15/6.
Þeir sem þegar hafa sent umsóknir þurfa að hafa
samband við skólann fyrir 15/6 ef þeir vilja hefja
nám í haust.
Skólinn hefst 1. október.
SKÓLASTJÓRÍ.
Tilboð
Tilboð óskast í að reisa heimavistarskóla í Krísuvík
1. áfanga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar-
túni 7 Reykjavík gegn 5 þús. kr. skílatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
25, apríl kl. 11,30 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISiNS
soRGABru:?: 7 s::mi 26844
Húselgn í Holnoriirði
Til sölu járnvarið timburhús í ágætu ástandi á góð-
um stað í Vesturbænum. í húsinu eru tvær 3ja herb.
íbúðir og rúmgóður kjallari. Selst í einu lagi eða hvor
íbúðin fyrir sig. önnur íbúðin er laus nú þegar.
ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764.
TIL SÖLU - TIL SÖLU
Við HRAUNTEIG góð 2ja — 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
I VESTURBÆ 3ja herbergja íbúð í sambýiishúsi.
4ra og 5 herbergja íbúðir í KÓPAVOGl.
Höfum góðan kaupanda aS 4ra herbergja íbúð
í Reykjavik.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
Hafnarstræti 11
Sími 20424 og 14120.
Einbýlishús
á einum fegursta stað 5 Hafnarfirði til sölu.
Hagkvæm úthorgun og greiðsluskilmálar.
ÁRNl GRÉTAR FINNSSON HRL.,
Strandgötu 25, Hafnarfirði,
simi 51500.
Til sölu
Höfum til sölumeðferðar nýja vandaða 3ja herb.
íbúð við Æsufeil 80 fm. Laus 1. ágúst. Veðbanda-
laus.
Lækjargötu 2, Nýja bió
Sími 25590 — heimasími 52996.
SkólavörSustíg 3 A, 2. hæð.
Sími 22911 og 19255.
Raðhús —
eignarskipfi
Glæsilegt raðhús á tveim hæð-
um á eiri'um bezta stað í Kópa-
vogi. Innbyggður bílskúr.Eigna-
skipti á 5—6 herbergja íbúð
helzt með bítskúr — má vera
í blofck, kemur til greína.
Höfum ennfremur mikið úrval
af 2ja—6 herb. íbúðum, rað-
húsum, og eánbýlishúsum, fuil-
búnum og í smiðum, í eigna-
skiptum fyrir minni og stærri
eignir.
Höfum kaupendur að flestum
stærðum etgna i bænum og
nágrenni. Útborganir allt að
5.000.000,00 króna.
Jón Arason, hdL
4ra herbergja
jarðhæð í Kópavogi. íbúðin er
ein stofa, 3 svefnberb., eldhús
og bað. Sérþvottahús, sérínn-
gangur, sértwti.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð við Háaleitis
braut eða nágrenni. Há útborg-
un. íbúðin þarf ekki að vera laus
á þessu árí.
Eignaskipti
Hcfum mi'kið úrval af eignum í
skiptum. íbúðareigendur hafið
samband við okkur og athugið
hvort við höfum ekki íbúðirta,
sem yður hentar.
Seljendur
hafið samband við okkur. Fieiri
tugir kaupenda á biðlista. Verð-
leggjum íbóðina yður að kostn-
aðarlausu.
HIBYU & SKIP.
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gisli Ólafsson
Heimasímar: 20178-51970
úsaval
fASTEIBNASALA SKÖLAVOROUSTIG 12
SÍMAR 24647 & 25550
' Við Eskihlíð
3ja herb. rúmgóð endaíbúð á
4. hæð, svalir. Ibúðarherbergr
fylgir í risi.
Séríbúð
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í
Austurbænum í Kópavogi. Sér-
inngangur, sérbitaveita, sér-
þvottahús, bílskúr. Falleg og
vönduð íbúð. Skiptfi á einbýhs-
húsi, raðhúsi eða parhúsi í smíð-
um æskileg.
2/o herbergja
kjallaraíbúðir í Laugarneshverft
og við Langholtsveg.
Eignarskipti
3ja herb. nýleg og faUeg íbúð á
1. hæð í Austurbærwjm í Kópa-
vogi í skiptom fyrir 5 herb. sér-
hæð eða einbýlishús.
/ Hafnarfirði
3ja herb. efri hæð í tvibýtishúsi,
allt sér. Rúmgóð og falleg íbúð.-
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsimi 21155.