Morgunblaðið - 30.03.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
II
Athugasemd
:
frá Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins
BJÖRN Ma'tlhiasson, haglræð-
íngur, birti í Morguntoliaðiiniu mið-
Viltudaginn 28. marz töiur og
greinar.siúf um verðlag liandbún-
áðarvara. Veitist hann þar að
U pplýsinagþ jónustu landbúnað-
arins og telur hana fara með
blekkinigar í siambajndi við verð-
hækkanir, Þykir mér þvi rétt og
Skylit að gera etftirfaraindi at-
hugasemdir:
| 1. Húsimæðraféiajg Reykjavik-
ur mótmælti sérstaidega hækk-
un á útsötluverðí laTDdfbúnaðar-
vara 1. marz sl. Þess ve-gma þötti
Upplýsingaþjóniustu landbúnaðar
ins rétt að birta heimiidir um
útsöluverð og hlutfalis'hækkanir
nokkurra vörutegunda til að
sýna, að á tímaibilimu frá þvi í
nóvember 1970 hefðtu iandbúnað-
arvörur hækkað hlutfallsilega
mirma en aðrar vörur.
landinu. Vegna lágra tekna
bænda að umdianförniu hlýtur
framieiðisiluauikning að fara til
þess að bæta kjör þeirra, unz
jafvirétti er náð við aðrar stétt-
ir. Meginhiutinn af verðmynd-
un landbúnaðarvara er háður
aJjmennu kaupgj.addi og verðti að-
keyptra framleiðsiiutækja og
rekstrarvara.
. 4. Fuiiyrðing B. M. um að „sé
tekiið tilHrt til niðurgreiðslina, sést
að landbúnaðarvörur hiaifa yfir-
leitt hækkiað meira en aðrar
vöruir“ er ekká röikstudd, enda
gefur saimamburður sá, sem fyrr
getuir á hækkuin verðgrundvaiiar
amnars vegar og kaiuipgjialds hins
veg tr tii kyrurn, að svo sé ekki.
28. 3. 1973.
Ingi Tryggvason.
ÖRUGG OG NÝTÍZKULEG
KVEN- OG
KARLMANNSÚR
Á MJÖG HAGSTÆÐU
VERÐI.
KYNNIÐ YÐUR
2. Húsmæðraféteig Reykjavík-
ur var að mótmæla hækkuraum
á útsökrverði, en ekki að mót-
mæla þvl, að bændur fengju
kjarabætur á við aðnar stéttir.
Hins vegar hlaut hvatning tti
húsmæðna að kaupa ekki lamd-
búnaðarvörur, ef áhrif hefðii, að
auka kaup annarra vöruiteguinda,
jafnvei „verri og dýrari“ að rnati
og sögn formarmis félagsirvs.
3. Mjög greitólega var fram
tekið, að breytingar á niður-
greiðslum fylgdu ekki endileiga
almermum verðforeytirjguim. Enn-
fremur var frá því sikýrt, að frá
því í móvemiber 1970 hefði verð-
lagsgrundvöiliu r landbúnaðar-
vara hækkað um 52%, aimennt
tímakaup verkaímanna í dag-
vinniu u-m náliægt 60% að jafn-
aði og Jaun opinlberra starfs-
manna kringum 80%. Ekki þanf
hagfræðinig tii að sjá, að mis-
miumur á hluitfallsihækkun út-
söluverðis landbúnaðarvara ann-
ars vegar og verðlagsgruindvaJl-
arins hins vegar hlýtur að stafa
af breytingum á mðurgreiðsium,
undir þessum krimguimstæöum
hækkunium.
4. Augljóst er, að verðlaig land-
búnaðarvara hlýtur að breytast
í svipuðum hiutföllum og al-
meinn verðlagsþróun verður í
Fréttabréf frá
Stykkishólmi;
Óviðun-
andi ástand
í rafmagnsmálum
STYKKISHÓLMI 19. marz.
Rafimaginisimjádin í Stykkis'hólmi
hafa undanifarið verið mjög
óviðuniandi. VJrðiist sem atit sé
á tamp, enida fjölgar hér ailtaf
rafmagnLstaikjum og miá nú engu
miuna, að um stöðwun eða
silflömimtun verði að ræða, eif eik'ki
er fjölgað véJum í raifstöðinni.
Stren'gur frá Fossárviukjuin í
Óiafsvik þarf eikki an'nað en bla,
þá er sfkömmtiunin Vis. Aðairaf-
oika Styiklkiilsfhólmisbúa kemiur
eran frá dísilstöövum, en fram-
txðairslkipun hlýtur að verða sú,
að hér verði einrnig bygg't á stór-
uim vafcnsveitustöðvuim. Þatta
mál er og hefur verið undantfarin
ár mjög á döfinni hér, sem og
leiltun , úrböta. Þá hefur verið
kvartað undan þvi, að viðkvæm
raflmiágnstaeki haii bilað sökum
ónógs raifmagns. Með vaxandi
byggð hér horfiit- í þasisum eto-
um tiil stórra vamdræða, verði
ekki nú þegar eittlhvað að gert.
Rafstöðin hér er rekin á vegum
RaÆmáginisiveitna (ríkisdns.
TJhdarifarið heifiur verið unnið
Framhald á bls. 25.
Velkominn
Smári
KLAPPARSTlG — VIÐ NÓATÚN
OG AKUREYRi.
Þeir sem ætla að fá sér sjönvarpstæki, fagna
allir Smára, því nú geta þeir fengið sér
Nordmende Smára sjónvarpstæki.
Sjónvarpstækin frá Nordmende eru með
smárum i stað lampa.
Það þarf ekki að fjölyrða um leiðindin,
óþægindin og kostnaðinn, sem þilaður
sjónvarpslampi veldur.
Þeir, sem fá sér Nordmende sjónvarpstæki,
þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að
lamparnir bili, einfaldlega vegna þess að
þeir eru ekki í tækinu, heldur transistorar
eða smárar.
Slík tæknibylting skapar áhyggjuleysl árum,
jafnvel áratugum saman. Þess vegna
fagna allir komu þeirra.
Nordmende sjónvarpstækin eru þýzk
úrvalsvara, tæknilega fullkomin og mjög
formfögur, þau eru fáanleg í mismunandi
litum og með viðaráferð.
Verð:
12 tommu frá kr. 19.500120 tommu frá kr. 30.000—33.000
17 tommu frá kr. 28.000124 tommu frá kr. 31.000—44.000
Við bjóðum þér að koma og skoða úrvalið.