Morgunblaðið - 30.03.1973, Side 12
* IZ MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR. 30. MARZ 1973
Útrétt hönd til Vestmunnoeyja
Úrval norrænna listamanna skemmta í Háskólabíói sunnu-
daginn 1. apríl kl. 21:00.
Erik Bye stjórnar dagskránni.
Miðasala hefst í Háskólabíói föstudaginn 30. marz kl. 16:00.
Aðgöngumiðar eru um leið happdrættismiðar.
JUDO
JUDO
Innritun hafin í vornámskeið.
2ja mánaða fyrir stúlkur og drengi,
3ja mánaða fyrir konur og karla.
JUDODEILD ÁRMANNS,
Ármúla 32, simi 83295.
5 Kodak É Kodak I Kodak I
Fjölmennið á þessa sérstæðu skemmtun. Allt fé sem inn
kemur rennur til Vestmannaeyjasöfnunarinnar.
Norrænu félögin.
TQ hamingju meö
ferniinguna
og til hamingju á ferðum þínum í
framtíðinni, með góðan svefnpoka, sem
veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar
Til hamingju með svefnpoka
frá ripfiiin
KODAK
Litmpdir
á(3jdögum
HANS PETERSEN H/f.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
■■■■■■ ■■■■
Kodak S Kodak i Kodak I Kodak 1 Kodak
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
í apríl 1973.
Mánudaginn 2. apríl R-4001 til R-4200
Þriðjudaginn 3. — R-4201 — R-4400
Miðvikudaginn 4. — R-4401 — R-4600
Fimmtudaginn 5. — R-4601 — R-4800
Föstudaginn 6. — R 4801 — R-5000
Mánudaginn 9. — R-5001 — R-5200
Þriðjudaginn 10. — R-5201 — R-5400
Miðvikudaginn 11. — R-5401 — R-5600
Fimmtudaginn 12. — R-5601 — R-5800
Föstudaginn 13. — R-5801 — R-6000
Mánudaginn 16. — R-6001 — R-6200
Þriðjudaginn 17. — R-6201 — R-6400
Miðvikudaginn 18. — R-6401 — R-6600
Þriðjudaginn 24. — R-6601 — R-6800
Miðvikudaginn 25. — R-6801 — R-7000
Fimmtudaginn 26. — R-7001 — R-7200
Föstudaginn 27. — R-7201 — R-7400
Mánudaginn 30. — R-7401 — R-7600
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun famkvæmd
þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30.
BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ER LOKAÐ A LAUGARDÖGUM.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif-
reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið-
anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir
þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir
árið 1973 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bif-
reiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda
rikisútvarpsins fyrir árið 1973.
Athygli skal vakin á því, að skráningamúmer skulu vera vel
læsileg. VANRÆKI EINHVER AÐ KOMA BIFREIÐ SINNI TIL
SKOÐUNAR A AUGLÝSTUM TlMA, VERÐUR HANN LATINN
SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT UMFERÐARLÖGUM OG BIF-
REIÐIN TEKIN ÚR UMFERÐ HVAR SEM TIL HENNAR NÆST.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVlK, 27. marz 1973.