Morgunblaðið - 30.03.1973, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ5TUDAGUR 30. MAffi 1973
EH2EL
Atvinna ósknst
Fullorðinn maður, heilsuhraustur, samvizku-
samur, laghentur og reglusamur, óskar eftir
starfi nú þegar eða síðar, t. d. húsvörzlu eða
eftirlitsstarfi. Góð meðmæli fyrir hendi.
Upplýsingar í sma 20100 á skrifstofutíma.
Bílnverkstæði
Laghentur, reglusamur maður óskast á bíla-
verkstæði í nýju húsnæði. Þarf að vera vanur
logsuðu og einhvers konar járnavinnu og geta
haft vinnuumsjón að einhverju leyti.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. apríl, merkt:
„Bílaviðgerðir — 169".
Skriistoiustúlko
Iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku til
að annast:
★ Endurskoðun vörunóta
★ Birgðabókhald
★ Statistik
★ Vélritun (enska)
★ Útskrift reikninga.
Starfið krefst leikni í meðferð reiknivéla,
góðrar vélritunarkunnáttu, og getu til enskrar
bréfritunar. Vinnutími 25 klst. á viku sem má
haga eftir ósk umsækjanda. Til greina kemur
að vinna hluta af starf:nu heima.
Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft.
Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 4 föstudaginn
30. marz merkt: ,,Flext:d 717“.
Ljósmyndnvinnn
Ljósmyndari eða maður vanur Ijósmyndavinnu
óskast til starfa við Ijósmyndavinnustofu hér
í borg.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. april,
merkt: — 8078".
Snumnstofn
Aðstoðarstúlka við frágang o. fl. óskast
sem fyrst.
L.H. MULLER, fatagerð,
Ármúla 5.
Bnrngóð konn
helzt í Breiðholti nálægt Leirubakka óskast
til að gæta 1/2 árs barns frá kl. 9 — 18
virka daga.
Upplýsingar í síma 43424 eftir kl. 3.
Storfsstúlkur ósknst
20 — 35 ára. — Vaktavinna. — Frí fjórða hvern
dag. — Laun um kr. 26.000,00 pr/mán.
Upplýsingar veittar á staðnum kl. 14.00— 18.00
í dag, en ekki í síma.
NEÐRI-BÆR,
Síðumúla 34.
Vélstjóri
Eldri vélstjóri með meistarréttindi í vélvirkjun, óskar
eftir atvinnu í landi. Hefur unnið við verkstjórn í vél-
virkjun og rennismíði, einnig vélstjóri og verkstjóri
í síldar- og fiskimjölsverksmiðjum. Margt kemur til
9reina, vélaeftirlit o. fl. Til greina kemur 14 dags starf.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. n.m. merkt:
„Reglusamur 101 — '73 — 8077".
Frnmtíðnrstnrf
Ungur maður 18 til 25 ára óskast til starfa hjá
þekktu heildsölufyrirtæki í miðborginni.
Starfið er fólgið í útkeyrslu, sölustörfum og
ýmsum snúningum.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun,
fyrri störf og annað er máli kann að skipta
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. apríl merkt:
„Framtíð — 853".
Félagnsomtök
i örum vexti óska eftir að ráða duglega skrif-
stofustúlku til almennra skrifstofustarfa með
höfuðáherzlu á ritarastörf auk sjálfstæðra
verkefna.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendast af-
greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt:
„Frumkvæði — 171“.
Með umsóknir farið sem trúnaðarmál.
Stúlkur — Piltnr
Öskum að ráða starfsfólk að vistheimili
nú þegar.
Upplýsingarí síma 66249.
Atvinnn
Óskum að ráða strax eða á næstunni ungan,
duglegan og regiusaman mann til starfa á
sníðastofu og annarra starfa.
Upplýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 51,
sími 11520.
SJÓKLÆÐAGERÐIN H/F.
Atvinnn
Okkur vantar nú þegar saumastúlkur til starfa
í kápudeild. Ungar, handlagnar stúlkur með
áhuga á saumaskap koma mjög til greina.
Upplýsingar á skrfstofunni Skúlagötu 51,
sími 11520.
VERKSMIÐJAN MAX.
Verksmiðjnvinno
2 laghentir karlmenn eða kvenmenn óskast
strax til starfa í hurðarverksmiðju okkar að
Skeifunni 19.
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR,
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
Grindnvík
Óskum að ráða nokkra verkamenn til fisk-
vinnu. — Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 92-8190, Grindavík.
Fnngavarðostöðnr
Að bráðabirgðafangels’nu að Síðumúla 28
í Reykjavík er óskað eftir að ráða eftirtalið
starfsfólk:
1. 1 varðstjóra
2. 6 karlfangaverði
3. 2 kvenfangaverði í allt að
hálft starf hvorn eftir
nánara samkomulagi.
Ráðningartími miðast við 15. maí nk. Launa-
kjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfs-
manna, 14. launaflokkur.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25 til 40
ára og kunnátta í ensku eða Norðurlandamáli
æskileg.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. og skulu
umsóknir sendar ráðuneytinu, sem veitir
nánari upplýsingar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
27. marz 1973.
Verkomenn
Okkur vantar nú þegar nokkra verkamenn
í byggingarvinnu. — Mikil vinna.
BYGGINGARMIÐSTÖÐIN H.F.,
Auðbrekku 55, sími 42700.
Lagermaður
óskast strax eða sem fyrst. Létt og hreinleg
vinna. Möguleikar á stöðuhækkun, fyrir dug-
legan og áhugasaman mann. Gott kaup.
Aldur 20 — 50 ára.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist Mbl. merkt:
»,Strax — 154".
Akureyringar—l\lorðlendingar—stangveiðimenn
Stangaveiðifélagið ÁRMENN heldur fund til kynningar á markmiðum og fyrir-
hugaðri starfsemi að Hótel Varðborg, laugardaginn 31. marz n.k. kl. 16.00.
Allir áhugamenn um fluguveiði velkomnir. — Nýir félagar innritaðir.
ÁRMENN.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar og Pick-up bifreið er verða
sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 3. apríl
klukkan 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA.