Morgunblaðið - 30.03.1973, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
Minnzt félaganna á mb. íslendingi
Theódór Helgi Guð-
jónsson, skipstjóri
HIN tiðu sjósilys undanfarið
hafa gert flesta höggdofia. Meðal
þeirra báta, sem horfíð hafia, er
m.b. Islendintgur HV 16. Um
borð voru tveir urtgir menn, sem
fuEir sjálfsibjargarviðileitini voru
á leið norður á Hvaimmstanga til
að hefja þar róðra. Emigin vert
með vissu hvað komið hefur
fyrir, en við SnæfeHsmes hefur
slysið orðdð.
Vinur minn, Theódór, heim-
t
Móðir okiar, terngdamóðir og
arnma,
Oddný María Oddsdóttir,
Skúlagötu 74,
andaðist að Vifiidsstöðum að-
íaraimótt 29. þ.m. Jarðarförin
ákveðin síðar.
Börn, tengdabörn og
bamaböm.
t
Ut35 drem/gurimm okkar,
Kjartan,
andaðlst að bamadeild Land-
spíitaians 19. maxz sl.
Jarðarförin hefur fiarið fram.
Þóra Guð.jónsdóttir,
Sveinn Gestsson.
sóttd mig nokkrum dögum áður
en iagt var upp í þessa hinztu
ferð. Hann var bjantsýnm á fram-
tóðina, hafðd nýlega keypt hduta
í bátreum á móti félaga sdnum
og hugði gott tii fanga á rækju1
miðurn í Húnafíóa.
Kynni okkiar Theódórs hófust
fyrir um tíu árum og var harun
sdðan með mér tii sjós mikið tid
næstu fimm árin. Oftast var
hann netamaður og síðar stýri-
maður, enda hafðd hann mikla
reynslu orðdð bæðá á bátium og
togurum.
Síðsumars 1969 fór Theódór
norður tid bróður sdns, sem bjó
í grennd við Hvammstamga. Eft-
ir það kom hann tæpast suður
nema í sfcuttar ferðir. Hann
keypti lítinn bát og hóf útgerð
á Hvammstanga. Mun það hafa
verið nokkurs konar bnautryðj-
andastarf og eftir því sem ég
fréfti gekk honum fiskiriið vel.
Theódór hafði nýlega opiniber-
að trúlofun sina. Votba ég unn-
t
Systir okkar,
Sigríður Þorvaldsdóttir,
verður jarðsungin frá Borg-
ameskirkju laugiardagimn 31.
marz kl. 3. Bílferð verður frá
Umferðarmiðistöðinni kl. 10
sama dag og tid baka kl. 6.
Fyrir hönd vamdamanna.
Friðrik Þorvaldsson,
Jónas Þorvaldsson.
t
Faðir okkar,
Kristján Bjarnason,
Njálsgötu 73,
lézt aðafaranótt 29. marz í
Borgarspítadanum.
Guðni Kristjánsson,
Sigriður Lauliuid,
Kristján Kristjánsson.
t
Xnnilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vintarhug við
fráfall eiginmanmis máns og
föður okkar,
Alexanders Gjöveraa
frá Neskaupstað.
Víviann Gjöveraa og synir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
HALLGRlMUR S. MAGNÚSSON,
húsasmiður,
lézt af slysförum 26. marz 1973. Jarðarförin auglýst síðar.
Svala E. Pétursdóttir,
Karl S. HaHgrimsson. Sigþór S. Hallgrímsson,
Matthildur S. Hallgrímsdóttir.
t
Otför móður minnar,
SOFFlU GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Stóru-Hildersey, Austur-Landeyjum,
fer fram laugardaginn 31. marz frá Voðmúlastaðarkapeflu,
Id. 2 síðdegis.
Fyrir hönd systkina minna, tengdabarna og barnabarna,
Guðrún Pétursdóttir.
t
Jarðarför mannsins míns,
SIGURFINNS GUÐNASONAR,
fer fram frá Stokkseyrarkirkju laugardagrnn 31. marz rác.
M. 2 e.h.
Sólveig Sígurðardóttir.
uistru hans dýpstu samúð, svo og
foreldrum og öðrum ættingjum.
Smári Einarsson.
ÞEIR lögðu aí stað frá Reykja-
vik 28. febrúar sl. á vélskipinu
íslendingi félagar tveir, Theo-
dór Helgi Guðjónsson skipstjóri
og Ólafur Þór Ketilsson. Ferð-
inni var heitið norður fyrir Vest-
fjarðakjálkann og til Hvamms-
tanga. Þeir félagar höfðu nýverið
keypt vélskipið Islending, sem
var 28 tonn, látið framkvæma
viðgerð á vél og ætluðu að hefja
rækjuveiðar frá Hvammstaniga.
Lögðu þeir af stað í góðu veðri,
en er þeir voru skammt á leið
komnir vestur i Faxaflóa hleypti
í versta veður. Spurðist seinast
til þeirra, er þeir voru komnir
langleiðina vestur undir Jökul.
Þá munu hafa orðið snögg um-
skipti og örlög þeirra ráðin. Á
öðrum sólarhring frá fannst
brak úr skipinu á fjörum Snæ-
fedisness. Tveir röskir menn
horfnir langt um aldur fram. ■—
,,Sá er tíðum endir á Islendinga
sögum“.
Theodór Helgi Guðjónsson var
fæddur í Reykjavík 24. júlí 1943,
sonur hjónanna Lydiu Guðjóns-
dóttur og Guðjóns Theodórsson-
ar, næst elztur af sex bömum
þeirra.
Frá blautu bamsbeini hafði
huigur hans hneigzt til sjávar,
er hann var í Grindavik,
skömmu eftir fermingu, keypti
hann trillu í félagi við jafnaldra
sinn, sem þeir síðan héldu út á
færaveiðum. Og upp frá því
stundaði hann sjóinn, ýmist á
vélskipum eða togurum, varð
hann hinn bezti verkmaður og
lék flest í höndum heuis á sjón-
um. Hann var til dæmis að taka
hinn færasti netamaður, útsjón-
arsamiur og atfylginn. Hann
hafði farið í Stýrimannaskólann
1965, var síðar í Vestmannaeyj -
um og tók þar hið minna stýri-
mannapróf. Þá var hanm næstu
vertíð stýrimaður hjá Binna í
Gröf, hinum fræga sjósóknara
og aflamanni. Lét Binni hafa það
eftir sér um Theodór Helga, að
hann hefði ekki haft færari og
dugmeiri netamann en Theodór,
enda hefði hann lækkað neta-
kostnað hjá sér um tugi, jafnvel
hundruð þúsunda króna.
Árið 1969 keypti Theodór
Helgi 8 tonna bát og gerði hanm
út á rækju frá Hvammstanga.
Gekk útgerðin vel og mátti segja,
að hann væri brautryðjandi í
þessuim veiðum þar um slóðir.
í vetur ætlaði hann að hefja
rækjuveiðar frá Hvammstanga í
þriðja sinn, og var nú á stærsta
bát sínum. Hamn hafði um sið-
ustu jól trúlofazt Guðbjörgu
Guðmundsdóttur, ættaðri frá
Eyrarbakka Ætluðu þau að gifta
sig með vorinu, flytjast norður
og setjast að á Hvammstanga.
Félagi hans, ólafur Þór Ketils-
son, ætlaði einnig að setjast að á
Hvamimstanga, ásamt fjölskyldu
sinni.
Lif hans hafði þannig frá
bamsárum allt verið bundið sjón
uim.
— En ég hélt ekki, að sjórinm
nsundi taka hann, sagði móðir
hans.
Theodór Helgi var dulur og fá-
skiptinn um annarra hag, en
traustur og trúr í umhverfi sinu.
Það einkenndi framkomiu hans
og lýsti skapgerðinni, hversu
mjög hann tjáði sig við börn og
dýr. Vi? börnin var hann ekki
dulur. Hann gekk naumast svo
fram hjá barni, að hann sýndi
því ekki einhvem vináttuvott,
ávarpaði það hlýjum orðuim,,
tæki i hönd þess eða klappaði á
kollinn og laðaði fram bros í aiug
um. Þannig var hann einnig gagn
vart dýrum. Hann var á barns-
árunum í sveit hjá foreldrum sín-
um, þegar þau bjuggu í Stíflis-
dal í Þingvallasveit. Þar kom í
Ijós, að hann var vakinn og sof-
inn í umhyggju fyrir dýrunum,
ekki einuinigis húsdýrunum, held-
ur einnig þeim dýrum llofts og
láðs, sem í umhverfinu voru.
Þessi hlýju einkenni fylgdu hon-
um alia tið. — Á sumrum ferð
aðist hann um landið, stundaði
útilíf og veiðar. Hann var söng-
elskur, eins og hatin átti kyn tiit
í báðar ættir. Var Lydia, móðár
hans, ein af þeim fyrstu, sem
sungu opinberiega með hljóm-
sveitum. Var það skömmu fyrir
síðari heimsstyrjöid.
Theodór Helgi iætur eftir sig
unnustu, bam og fósturbam.
Það er fjölmennt lið ástvina
og annarra vina, sem tregar
þennan dugnaðardreng, sem fall-
ið hefur svo skyndilega frá í
broddi lífsins.
G. M. M.
Ólafur Þór
Ketilsson
F. 14. apríl 1941
D. 28. febrúar 1973
Án sor.gar vipnst ei sigur neinn,
oss sálmask&ldið kvað.
Sjá einn í dauðann enginn fer,
hver einn skal vita það.
VS.
AF ÖLLU því sem stendur í sam-
bandi við líf okkar er líklega
ekkert, sem veitir manni eins
mikinn fögnuð og að skilja
hiver annan, ein til þess þurfa
menn að eiga eitthvað sameigin-
legt, eitthvað sem þeir dá og
eiska. Þessa sameiiginlegu eign
eigum við öll, sem þekktum Ólaf
Þór Ketilsson, sem fórst með
m.b. íslendingi þann 28. febrúar
sl.
Á slíkum stundum rekur hug-
urinn þráð minninganna og leik-
ur sér að atburðum liðinna tíma.
Það eru bæði Ijúfar og sárar
minningar.
Fyrir rösklega 30 árum fædd-
ist á Sigliufirði lítili, fallegur
drengur, dökkur á brún og brá,
sem strax varð hugljúfi allra.
Foreldrar hans voru Ásbjörg
Björnsdóttir og Ketill ólafsson.
Hann hlaut nafnið Ólafur Þór í
hö'fuðið á föðurafa sinum sem
drukknaði rösklega þrituigur, og
iangömmu sinnar, Þónu.
Óli Þór, sem hann otftast var
nefndur, ólst upp við mikið ást-
ríki foreldra sinna og systkina,
er hann unni rrakið.
Frá því Óli var lítiil drengur og
skondraði fyrst niður á bryggju
á Siglufirði með móðurafa sin-
um, Bimi Sigurðssyni, heillaði
sjórinn hann og óttaðist hann
hvorki stóra sjóa né brattar
brekkur.
Hanin ákvað fljótt eftir skóla-
göngu að helga sjónuin krafta
sína og læra vélstjóm. Hann var
mjög laghentur og trúr starfi
sínu og vinum, sem hann var
samtíða og ávarun sér fljótt
traust og v.náttu þeima. Þessir
skapeiginleikar hans voru eins
og bezt var á kosið, Ljúfmennska,
heiðarleiki og þrautseigja.
Það var alltaf gaman að hitta
Óla Þór og rabba við hann um
alla heima og geima. Hugstæð-
ust voru honum þó þjóðmál,
enda var hanm mikill íslend.ing-
ur og langaði mikið til að fram-
kvæma eitthvað stórt og mikið
fyrir land og þjóð.
Siðustu árin stefndi huarurinn
að því að gera út sinn eigin bát.
Fyrir tveimur árum rættist sá
draumur, er hann keypti m.b.
fslending. Á skipi sínu m.b. Is-
lendingi lagði Óli Þór svo upp í
sina síðustu för, ásamt vini sin-
um i dauðanum, Theodór Helga
Guðjónssyni.
Óli Þór giftist æskuvinkonu
sinni Theodóru Gunnarsdóttur
og eigmuöust þau þrjú böm.
Óli og Dóra voru ákaflega sam
hent og byggðu sér yndislegt
heimili við Álfaskelð 94, Hafnar-
firði. Þar er hans sárt saknað og
sorgin stór.
Móður sina Ásbjörgu elskaði
Minning
Óli Þór mikið og studdi hana
með ást og umhyggju i hennar
miklu veikindum, en hún dó fyr
ir sex miámuðum. Hann saknaði
hennar mjög mikið og sagði við
mig stuttu eftir andlát hennar:
„Dauðann ber að á margvisleg-
an hátt, hann getur verið kær-
kominn fyrir þá þreyttu og
þjáðu, en m skumnarlaus og voða
legur þegar menn og konur eru
kölluð burt þegar sólin er hæst
á lofti og allt er svo skínandi
bjart.“ Þá hefur hann ekki grun-
að að hann mætti hitta hana
svoma fljótt. Hann dreymdi hana
oft og fannst hún vilja segja sér
eitthvað, en vissi aldrei hvað þaS
var. En nú veit ég að hún tekur
á móti honum í „Sólskinsland-
nu“, þar sem allt er svo friðsælt
og gott, engir sjúkdómar, engar
sorgir, bara elska guðs.
Það er sárt að kveðja ymdis-
legan eiginmann, föðux, son, dótt-
urson, bróður, tengdason, frænda
og vin. Við sem eftir erum stönd-
uon hmipin og huigsum wi hvers
vegma hann sem var svo fullur
af ilfsfjöri, en þeirri spmrningu
fáum við aidrei svarað. En við
vitum að raumverulega deyr eng-
inn sem maður eiskar, heldur lif-
ir áfram í hjörtum okkar miimn-
ingin um bjarta hreina svipinn
þinn, sem gieður okkur á erfið-
um stundum.
Er sái mín var skyggð á
daglausum draum,
í draum, sem var íjarri þér,
og allt gerðlst myrkvað, þvl
fjarlægðin
fól alla fegurð í skauti sér.
Þá komstu svo bliður og bjartur
á svip
og bnostir í augu mér.
VS.
Allt frá þvi sögur hófust höf-
um við heyrt getið um baráttu
mannsins við hamfarir máttúr-
unnar. Slík barátta hefur oft ver-
ið ægileg og haft hinar sorgleg-
ustu afleiðingar. í þeim heljar-
átökum hötfuim við hvergi beðið
meira afhroð en i baráttunni viO
sjóinn. Sjómenm okkar hafa allt-
af vitað að það er nauðsynlegt að