Morgunblaðið - 30.03.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1973
□
□
□
\^/VIorgunblaósins
Bikarkeppni unglinga
ANNAÐ unglinsamót í bikar-
keppni Skiðafélags Reykjavíkur
vax haldið við Ármannsskálann
í Bláfjöllum Iaugardaginn 24.
marz. l'm eitt hundrað ungling-
ar tóku þátt i keppninni. Storm-
nr var og 12 stiga froet. Lagðar
voru tvær brautir, ein fyrir
yngri flokkana og lengri braut-
In var lögð innarlega í dalnum
fyrir eldi-i flokkana. Mótsstjóri
var Haraldur Pálsson SR og
brautarstjóri Skarphéðinn Guð-
mundsson SR. Petta er önnur
keppnin i bikarkeppni um 21 bik-
ar, sem verzlunin Sportval,
Laugavegi 116, hefur gefið. Eitt
mót er eftir i þessari keppni og
verður það haldið mjög fljót-
lega.
Únslit urðu sem hér segir:
ELDRI FLOKKAR — 36 HLIÐ
Drengir 15 og 16 ára:
Guðmi Ingvarsson, KR, 85,3
Kristján Kristjánsson, Á, 87,7
Magmd Pétursson, KR, 88,8
Sundmót
á Skaganum
f TILEFNI 25 ára afmælis Sund
Drengir 13 og 14 ára:
Óiafur Grönda,], KR, 85,9
Bj. Imgóifssom, Á, 88,1
Hilmar Gunnarsson, Á, 99,0
Stúlkur 13, 14 og 15 ára:
Jörunn Viggósdóttir, KR, 93,5
Guðibjörg Ámadóttir, Á, 117,3
Anma Dia, KR, 128,5
YNGRI FLOKKAR — 28 HLIÐ
Drengir 11 og 12 ára :
Lárus Guðmundsson, Á, 58,5
Sigurður Kolibeinssoin, Á, 58,5
Páil VaJsson, lR, 62,8
Helgi Geirharðssom, Á, 64,6
Drengir 10 ára og yngri:
Rikharður Sigurðsson, Á, 44,6
Jön Bergs, SR, 51,4
Kormákur Geirharðssom, Á, 51,9
Stúlkur 11 og 12 ára:
Steinunm Sæmundsdóttir, Á, 55,6
Maria Viggósdóttir, KR, 57,3
Helga Magnúsdóttir, KR, 69,4
Stúlkur 10 ára og yngri:
Ása Hrönm Sæmumdsd., Á, 49,9
Auður Pétursdóttir, Á, 57,3
Brymdís Pétursdóttir, Á, 60,0
Steinar Jóhannsson sendir boltann af öryggi í mark Framara úr vítaspyrmmni.
ÍBK sigraði Fram 1-0
L.eikmennirnir virðast í góðri þjálfuin
félags Akraness, sem var 26. jan.
sl. hefur stjórn félagsins ákveð-
Ið að halda Akranesmeistaramót
I sunili, sunnuilaginn 8. april
n.k.
Þá hefur einmig verið ákveðið
að bjóða sundfóiki anmars stað-
ar frá þátttöku og þurfa þátt-
tökutilkynmingar að hafa borizt
fyrir 2. april n.k. í síma 931218
á Akranesi.
Keppt verður 1 eftirtöldum
greinum:
1. 100 m skriðsund karla
2. 100 m bringusund kvenna
3. 50 m br.sund sveina 12 ára
og yngri
4. 50 m baksund kvenna
5. 200 m bringusund karla
6. 50 m br.sund telpna 12 ára
og yngri
7. 100 m baksund karla
8. 100 m brimgusund drengja
9. 100 m skriðsund kvenna
10. 50 m flugsund karia
11. 50 m skriðsund drengja
12. 100 m fjórsund sveina 12 ára
og yngri
13. 50 m flugsund kvenna
14. 100 m fjórsund teipna 12 ára
og yngri
15. 200 m fjórsund kvenna
16. 200 m fjórsund karla
Frjálsíþróttadeild IR gengst
fyrir innanhússmóti í Laugar-
daitehöHinni næstkomandi laug-
ardag (31. marz). Mót þetta er
haiMið í tilefnd dvalar brezku
stúlkunnar Lynn Ward hérlend-
is, en hún mun hlaupa í 1500
metra hlaupi sem sérsitakur gest-
ur. Auk hennar keppa i hlaup-
inu Islandsmethafinn Li'lja Guð-
mundsdóttir IR og Ragnheiður
Pálsdóttir UMSK. Fyrir utan
1500 metra hlaupið verður keppt
i tveimur af þeim greinum, sem
hæst bar á sdðasta meistara-
móti innanhúss, kúluvarpi og
1500 metra hlaupi karla.
1500 metra hlaup karia ætti
að geta boðið upp á mikia
spennu og skemmtilega keppni
ekki sáður en kvennahlaupið. —
Þar munu eigast við sterkustu
eiinstaklingarnir frá síðasta
meistaramóti, t. d. Sigfús Jóns-
son og Ágúst Ásgeirsson. Báðir
erru þeir ákveðnir í að bæt.a met
Ágústs á vegalendinni og ætla
að keyra hraðann upp eins og
þeir fraonast geta.
KEFLVlKINGAR bám sigur úr
býtum í leik sínum við íslands-
meistara Fram í meistarakeppn-
inni, en leikurinn var háður á
Meiavellinum i fyrrakvöld við
heldur slæmar aðstæður. Að
vísu var veðrið sæmilegt, en
völlnrinn var mjög þungur og
setti það sitt mark á leikinn.
Lrfliegir kaflar voru þó í síðari
hálfleiknum, og sáust þá merki
þess að flestir lei'kmanna lið-
anna virðast vera í góðri þjáll-
un — atriði sem aftur bendár tál
þess að knattspyman í sumar
geti orðið með liflegasta móti.
Eina mark leiksins skoraðá
Steinar Jóhannsson úr víta-
spymu á 35. mínútu. Keflviking-
ar voru þá í sókn og brotáð var
harkalega á Grétari Magnússyni.
Vítaspyma var því óumflýjan-
leg og markakóngurinn var ekki
í vandræðum með að skora úr
henni.
Mótið hefst stundvíslega kluikk
an 13.30 og eru keppendur,
stairfsmenn og áhorfendur, sem
vonandi verða margir, hvattir til
aö mæta stundvísilega. Fyrst verð
ut keppt i kúluvarpi, sáðan í
1500 m hlaupi kvenna og loks í
karlathiaupinu.
Síðari hálffleikur var mikiu
betri en hinn fyrri og fengu
bæði liðin þá góð markatæki-
færi sem ekki nýttust. Einkum
var það Steinar sem gerðd usia
í Framvörninná, en hann hafði
ekki heppnina með sér og tókst
ekki að nýta teekáfæri sin.
Greinilegí er að Keflvikingar
hafa fui’lan hug á að endur-
hedmita íslandsmeistaratitid sánn
í ár. Framlána láðsins er hin
skemmtiQegasta með Steinar
sem bezta mann og þeir Grétar
Magnússon og Ólafur Júlíusson
em báðir ógnandi leikmenm.
Þá á-tJtd Guðni góðan leik og var
Fjórða Miklatúnshlaup Ár-
manns fór fram laugardaginn
17. marz og mættu 27 börn og
ungiingar til Ieiks og luku allir
við hlaupið með heiðri og sóma.
Fáir foreldrar fylgdust með
hlaupinu og vilja forráðamenn
keppninnar eindregið mælast
til þess að á næsta Miklatúns-
hlaupi, sem fram fer laugardag-
inn 7. apríl, komi fleiri full-
orðnir og gleðjist með börnun-
um.
Reglur keppninnar mæla svo
fyrir að þeir sem hlaupið hafa
yfirferð hans á vedJirnum mikil.
Þótt ekki væri meiistarabrag-
ur á ieik Fram að þessu sinni,
er ekki áð eía að iiðáð roun ná
sér á strik á næstumni. He)gi
Númason lék nú með eftir larngt
hlé og kemur hann til með að
hleypa meira iífii í framiínu
Framara í sumar.
Eftir þennan sigur eru Kefl-
vikinigar komnir vel á veg með
að vinna meistarahikarinn í ár.
Þeir hafa lagt bæðd Islandsmeist-
arana og bikarmeistarana að
velli, og ná sjáifsagt þvi út úr
síðari umferðónni, sem þarí
til si'gurs.
tvisvar fái viðurkenningu fyrir
þáttökuna. Áður en síðasta
hlaup hófst höfðu níu unnið til
hennar og fengu þau áritaðan
borða til minningar. Nokkrir í
viðbót hafa nú öðlazt rétt til
viðurkenningar og verður þeim
veitt viðurkenning þegar næsta
hlaup fer fram.
Úrslit í einstökum flokkum í
fjórða Miklatúnshlaupinu urðu
þessi:
Piltar fæddir 1959 og fyrr:
Ásgeir Þór Eiriksson 2:52.0 mín.
Kjartan Einarsson 2:54.0 mín
Guðmiundur R. Guðmunds. 3:13.0
Keppendur fæddir 1960 og 61.
Drengir:
Ómar Banine 2:41.0 mín.
Stúlkur:
Ingibjörg Guðbrandsd. 2.33.0
Ásta Gunnlaugsdóttir 2:36.0
Keppendur fæddir 1962 og 63.
Drengir:
Úlfar Úlfarsson 2:43.0
Árni Baldursson 2:47.0
Stúlkur:
Katrín Sveinsdóttir 2:37.0
Sigrún Harðardóttir 2:41.0
Keppendur f. 1964 og síðar
Drengir:
Guðjón Ragnarsson 2:56.0
Styrmir Snorrason 3:43.0
Stúlkur:
Bryndís Karlsdóttir 3:36.0
Halldóra Guðjónsdóttir 3:42.0
• Pólland sieraði Bandaríkin i
landtdeik í knaltniiyrnu wem fram
för í Lodi í Pdllandi um sl. helgi.
Skoruðu Póiv-erjar 4 mörk gegn
eiiKu. Staðan I hðlfleik var 2:0.
Mörk Pólverianna okoruðu: Lub-
anski 3 og Kasperezak 1.
• Vestur-Þýrkaland Nieraði
Bandaríkin 5:1 í landoleik i ís-
hokkí, sem fram fór um heÍKina
í (rramisch-Partenkirchen f
Þýzkalandi. Lotunum lauk þann-
ig: 1:0, 3:2, 1:1.
• Tékkar léku tvo landsleiki I
íshokki um 8l. helgi og uunu
háða. Fyrst léku þeir við Finna og
sigruðu 0:0 ( 1:0, 2:0, 3:0), og síð
an Iéku þeir við Svisslendinga og
sigruðu (2:0, 7:1 og 2:2).
• Finnska meistaramðtið i
sundi fór fram um sl. helgi. Kitt
met var bætt, í 200 metra liak-
sundi karla, en það synti Lasse
Finér ð 2:15,0 mfn. I 100 metra
flugsundi jafnaði Teijo Hausta-
máki svo finnska me.tið með þvi
að synda ð 1:01,1 mfn. Af öðrum
úrslitum mð nefna: 200 metra
bringusund karla: Tuomo Kerola
2:33,2 min. 400 m skriðsund karla:
Ari Saionen 4:19,0 mín. 100 metra
skriðsund karla: Timo Huttunen
55,7 sek. 800 metra skriðsund
kvenna: Theresa Grahn 9:52,6
mín. 200 metra fjórsund kvenna:
Kersin Tevajárvi 2:33,8 mín. 100
metra baksund kvenna: Marja-
l.eena Miesmaa 1:14,7 min.
• Norður-Kóreumenn sem
sendu tilkynningu um þðtttöku i
heimsmeistarakepiininni f knatt-
spyrnu of seint, fð þrátt fyrir það
að taka þðtt í keppninni, þar sem
Indverjar hafa afhoðað þðtttöku
sfna í keppuinni.
• Vince Matthews — Olympfu-
sigurvegarinn í 400 metra hlaupi
— hefur ðkveðið að gerast at-
vinnumaður í íþrðtt sinni. Fyrsta
mðtið sem hann tekur þðtt f sem
slfkur fór fram I I.os Angeles 24.
marz.
• A alþjóðlegu móti i dýfing-
um er lialdið var f Moskvu um
lielgina sigraði Christa Köhler
frá Austur-Þýzkalandi i dýfing-
um kvenna af iægri palli. Önnur
varð Cynthia Potter frð Banda-
ríkjunum og þriðja Tamara Saf-
onova frá Sovétríkjunum. Olym-
píusigurvegarinn f þessari grein
Clrika Knape frð Sviþjóð varð í
sjötta sæti.
• Svisslendingurinn Hans
Schmidt sigraði í stökkkcppni
hins ðrlcga Holmenkollensmóts i
Noregi. Hann hlaut 228,8 stig og
stökk 81 og 89 metra. 1 öðru sæti
varð Hans-Georg Aschenbach,
Austur-Þýzkalandi með 225,0 stig
(81-87), þriðji varð Leo Skoda frð
Tékkóslóvakíu með 223,8 stig (83
-87), fjórði Vladimir Teritsjev
Sovétríkjunum með 219,56 stig
(82-85) og fimmti Kinar Bekken
frá Noregi með 217.6 stig (83-
81,5).
• Tvö heimsmet í sundi (25
metra laug) voru sett ð austur-
þýzka meistaramótinu sem fram
fór í Austur-Berlfn um hclgina.
Hanneiore Anke synti 200 metra
bringusund kvenna á 2:37.6 mfn.
og Hartmut Flöckner synti 260
metra flugsund ð 2:03,1 mín.
Gat fengið leyfi
AF GEFNU tilefni vil ég und-
irritaður taka eftirfarandi
fram:
Það var ekki sökum þess að
ég fengi ekki leyfi frá vinnu
minni á Keflavíkurfluigvelli
að ég mætti ekki til lands-
leiksins við Norðmenn sem
fram fór sl. laugardag, 24.
marz. Atvinnurekendur mínir
hafa jafnan sýnt mér skiln-
ing og lipurð er ég hef þurft
á að haida vegna leikja, og ég
efa ekki að svo hefði einnig
verið í þetta skipti, ef á hefði
reynt.
Það eru fleiri en ein ástæða
fyrir því að ég tók þann kost
inn að leika ekki þennan leik
með landsliðinu. Þær ástæð-
ur eru forráðamönnum iþrótt
arinnar sjálfsagt meira og
minna kunnar og tel ég því
ekki ástæðu, á þessu stigi
málsins að fjalla um þær op
inberiega.
Hjaiti Einarsson.
Báðir ætla þeir
að bæta metið
Með sóma luku
allir hlaupinu